Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1996, Qupperneq 5
FÖSTUDAGUR 31. MAÍ1996
DANSSTAÐIR
Ártún
Danskennsla alia föstudaga frá kl.
21.15-22.15.
Ásakaffi
Grundarfjörður, Hljómsveitin Kol spilar
laugardagskvöldið l.júní.
Café Amslerdam
Hljómsveitin Ýktir leikur fyrir dansi á föstu-
dags- og laugardagskvöld.
Café Royale
Hafnarfirði
Herbert Guðmundsson tónlistarmaður er
kominn heim frá Svíþjóö og mun skemmta
föstudagskvöldið 31. maí og laugardaginn I.
júní.
Veitinga- og skemmtistaðurinn Café Oscar
í Miðbæ Hafnarfjarðar
Föstudags- og laugardagskvöld, lifandi tónlist
frá kl. 22. Kantrídans (kennsla) á sunnudags-
kvöldum. Mexíkanskir smáréttir.
Danshúsiö
Glæsibæ
Föstudagskvöldið 31. maí verður Skagfirsk
sveifla með Geirmundi Valtýssyni. Laugar-
daginn 1. júní veröur danssveifla meö hljóm-
sveitinni Draumalandinu úr Borgamesi.
Duus-hús
v/Fischersund, s. 551-4446
Opiö kl. 18-1 v.d., 18-3 föstud. og laugard.
Flugskýli Reykjavíkurflugvelli
Sixties leikur fyrir starfsfólk Flugleiða laugar-
dagskvöldið 1. júní.
Festi
Grindavík
Laugardagskvöldið I. júní leikur hljómsveitin
Greifarnir.
Fógetinn
Lifandi tónlist föstudags- og iaugardagskvöld.
Garðakrdin
Garðabæ
GuUöldin Café Bar
Föstudags- og laugardagskvöld 31. maí og 1.
júní: Meistari Tamús leikur fyrir dansi.
HB-bar
Vestmannaeyjum
Föstudagskvöld kl. 1-3. Lifandi tónlist.
Hótel ísland
Föstudagur 31. maí, lokað vegna einkasam*
kvæmis. Laugardagur 1. júní, 59. hóf Sjó-
mannadagsráðs í Aðalsal. Stórsýningin Bítla-
árin 1960-1970. Að lokinni sýningu skemmt-
ir Bítlavinafélagið á dansleik til kl. 03.00.
Hótel Mælifell
Föstudaginn 31. maí leikur hljómsveitin
Reggae on Ice.
Hótel Saga
Föstudagskvöld einkasamkvæmi. Laug-
ardagskvöld dansleikur með Gullaldar-
iiðinu ásamt söngkonunni Helgu Möller.
Sunnudagskvöld: Sjómannafélag Hafn-
arfjarðar frá kl. 19.00-03.00. Mímisbar:
Geir og Kalli skemmta föstudags- og
laugardagskvöld.
Kaffi Reykjavtk
Föstudagskvöldiö 31. maí leikur Bítalvinafé-
lagið. Laugardagskvöld 1. júní leikur Havana.
Sunnudagskvöld 2. júní leikur Richard Sc-
obie.
Katarína
Hamraborg 11
Opið til kl. 3 á föstudags* og laugardagskvöld-
um. Lifandi tónlist.
LA-Café
Laugavegi 45, s. 562-6120
Um helgina: Matur kl. 18-22.30 með léttri
tónlist, síðan diskótek til kl. 3. Hátt aldurstak-
mark.
Ingólfscafé
Helgina 31. maí-1. júní verður haldinn
hin árlega garðveisla á Ingólfscafé og
verður gestum boðiö í grillpartí og bjór.
Jazzbarinn
Lifandi tónlist föstudags- og laugardags-
kvöld.
Leikhúskjallarinn
Hljómsveitin Stjórnin leikur föstudags-
kvöldið 31. maí.
Miðgarður
Skagafirði
Millarnir, Stephan, Páll Óskar og
Fantasía leika laugardagskvöldið 1. júní.
Naustkjallarinn
Kántrí alla fimmtudaga og sunnudaga.
Lifandi tónlist, föstudags- og laugardags-
kvöld. Hfjómsveit önnu Vilhjálms leik-
ur fimmtudags- og sunnudagskvöld.
Næturgalinn
Smiöjuvegi 14, Kópavogi
Konukvöld. Laugardagskvöldiö 1. júní
treður fatafellirinn Charlie upp.
Pizza 67
Engihjalla, Kópavogi
Einar Jónsson trúbador leikur ný og
eldri lög um helgina.
Staðurinn
Keflavík
Föstudags- og sunnudagskvöldið 31. maí
og 1. júní leikur hljómsveitin Sunnan
tveir.
Sjallinn
Akureyri
Föstudagskvöldið 31. maí leika hljóm-
sveitimar Vinir vors og blóma &
Fantasia.
Stapinn
Keflavik
Hljómsveitin Stjórnin leikur laugardags-
kvöldið 1. júní.
Tunfflið
Föstudaginn 31. maí, beint frá Minestry
of sound, heitasta dansstað Lundúna,
kemur hinn heimsfrægi plötusnúður
Frankie Valentine.
ölver
Glæsibæ
Föstudaginn 31. maí verður Skagfirsk
sveilla með Geirmtmdi Valtýssyni. Opið
alla virka daga frá kl. 11.30 til 1 og til 3
fostudag.
Veitingahúsid Óðal
Opið virka daga frá kl. 18-1. Opið 18-3
um helgina.
Við Pollinn
Akureyri
Opið.
írska hljómsveitin The Butterfly Band ætlar að túra um landiö með Sólstrandargæjunum.
Hljómleikaferð KÚ-TÍVf
í júnímánuði munu íslenska
hljómsveitin Sólstrandargæjarnir
og írska hljómsveitin The Butterfly
Band heíja samstarf og leika saman
á hljómleikum víða um land. Fyrstu
hljómleikarnir verða reyndar síð-
asta dag maímánaðar, fíistudaginn
31. maí. Þá spila sveitirnar sín í
hvoru lagi, The Butterfly Band í
Barbró á Akranesi en Sólstrandar-
gæjarnir í Þjórsárveri. Laugardags-
kvöldið 1. júní koma sveitarnar
fram saman í Hreðavatnsskála. Um
næstu helgi spila sveitirnar síðan
saman í Skagafirði og í Þingeyjar-
sýslum.
Um mánaðamótin er væntanlegur
diskur frá Sólstrandargæjunum með
14 frumsömdum lögum og The Butt-
erfly Band ætlar einnig að hljóðrita
geisladisk hér á landi.
Kaffi Reykjavík:
Lifandi tónlist
Fatafellirinn Charlie treður upp á
sérstöku kvennakvöldi á Næturgal-
anum laugardagskvöldið 1. júní.
Næturgalinn:
Kvenna-
kvöld
Fatafellirinn Charlie treður upp
á sérstöku kvennakvöldi á Nætur-
galanum laugardagskvöldið 1. júní.
Körlum er óheimill aðgangur frá
kl. 22-24 en frá miðnætti verður
húsið opið báðum kynjum. Hljóm-
sveitin Kos spilar föstudags- og
laugardagskvöld á Næturgalanum
en á laugardagskvöldið bætist Eva
Ásrún í hópinn.
Á Kaffi Reykjavík er lifandi tón-
listarflutningur öll kvöld vikunnar.
Föstudagskvöldið 31. maí spilar
Bítlavinafélagið fyrir gesti staðar-
ins, laugardagskvöldið 1. júní verð-
Hljómsveitin Ýktir leikur fyrir
dansi á Amsterdam alla helgina:
föstudagskvöldið 31. maí, laugar-
dagskvöldið 1. júní og sunnudags-
kvöldið 2. júní. Hljómsveitina skipa
ur það hljómsveitin Havana sem
tekur að sér það hlutverk og Ric-
hard Scobie spilar og syngur fyrir
gesti sunnudagskvöldið 2. maí.
þeir Hafsteinn Hafsteinsson, söng-
ur, kassagítar og stuðegg; Rúnar
Þór Guðmundsson, söngur og
trommur; Birgir Jóhann Birgisson,
píanó, rafgitar og bassi.
Anton Kröyer er annar meðlima sveitarinn-
ar Últra.
Hljóm-
sveitin
Últra
íVör
Hljómsveitin Últra held-
ur tónleika í sjómannastof-
unni Vör í Grindavík föstu-
dagskvöldið 31. maí og laug-
ardagskvöldið 1. júní.
Hljómsveitin Últra er skip-
uð tveimur aðilum, Antoni
Kröyer og Elínu Heklu
Klemenzdóttur.
Ýktir á Amsterdam
Herbert á
Café Royale
Herbert Guðmundsson tónlistar-
maður er kominn heim frá Svíþjóð
og mun skemmta á Café Royale í
Hafnarfirði föstudaginn 31. maí og
laugardaginn 1. júní. Herbert mun
syngja öll sín þekktustu lög en tvö
ár eru síðan hann kom síðast fram
hér á landi. Hann mun aðeins
skemmta þessi tvö kvöld.
21 A ^ ,
Útgáfuhátíð
Útgáfuhátíð verður haldin á
Ingólfstorgi og í Tunglinu laug-
ardaginn 1. júní. Hátíðin er
haldin í tilefni útgáfu fyrsta ís-
lensk/enska vefritsins og er á
vegum Ozone-útgáfunnar. Hátíð-
in veröur frá klukkan 16 til 20 á
Ingólfstorgi og frá 22-3 eftir mið-
nætti í Tunglinu. Kynntur verð-
ur þrívíddarútbúnaður í sam-
vinnu viö hljómsveitina Bong.
Auk Bong koma fram hljóm-
sveitirnar Kolrassa, Stjörnukisi
og Indigo. Útgáfuhátíðinni verð-
ur útvarpað á X-inu í beinni út-
sendingu.
Reggae On Ice á
norðurslóðum
Hljómsveitin Reggae On Ice
leggur land undir fót um helg-
ina og spilar á hljómleikum á
Sauðárkróki og Dalvík. Föstu-
daginn 31. maí hitar sveitin uþp
fyrir sjómannadaginn á Hótel
Mælifelli á Sauðárkróki en laug-
ardaginn 1. júní verður hún
með tónleika í Sæluhúsinu á
Dalvík. Ný breiðskífa er vænt-
anleg frá sveitinni þann 10. júní
og ber hún heitið í berjamó.
Lögin Hvers vegna varstu ekki
kyrr? og Redemption Song af
skífunni eru þegar farin að
heyrast á útvarpsstöðvunum.
Vinir vors og blóma voru aö
senda frá sér nýja plötu.
Sjallinn og Hlíðarbær:
Vinir vors og
blóma og
Fantasía
Föstudagskvöldið 31. maí
verða hljómsveitirnar Vinir
vors og blóma og Fantasía með
ball í Sjallanum á Akureyri.
Vinir vors og blóma eru um
þessar mundir að senda frá sér
nýja plötu sem mun heita
Plútó og efni af þeirri plötu
verður í fyrirrúmi hjá hljóm-
sveitinni í Sjallanum. Fantasía
verður í fyrsta skipti á ferð-
inni með titillag myndarinnar
GAS.
Laugardagskvöldið 1. júní
færir hljómsveitin Vinir vors
og blóma sig um set norður í
Hlíðarbæ (S km fyrir norðan
Akureyri) og spilar þar á
hljómleikum.
Stjórnin í
Kjallaranum
Hljómsveitin Stjórnin leikur
í Þjóðleikhúskjallaranum föstu-
dagskvöldið 31. maí og verður
diskótónlistin tekin þar föstum
tökum og töktum. Stjórnin leik-
ur í Þjóðleikhúskjallaranum
annan hvern föstudag i sumar.
Laugardagskvöldið 1. júní
bregður sveitin undir sig betri
fætinum og spilar í veitingahús-
inu Stapanum í Njarðvík. Nýr
geisladiskur er væntanlegur frá
sveitinni í búðir eftir 2-3 vikur.