Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1996, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1996 19 Erum hættir að setja á eigið lið - segja Fylkismenn sem tippa á Lengjuna - fyrir súpupeninga Stjóm Fylkis kemur saman í há- deginu á þriðjudögum og snæðir súpu eða annan viðurgjörning sem Blásteinn, einn stuðningsaðila fé- lagsins, gefur. Þar koma einnig að stuðnings- menn sem vilja ræða við stjórnar- menn. Ákveðið var að verðleggja súpuna á 300 krónur og tippa á Lengjuna fyrir eyr- inn. Allur ágóði sjóði Fylkis. „Það hafa komið frá tvö þúsund krónum upp í fjögur þúsund,“ segir Jón Magngeirsson sem sá um að fylla út Lengjuseðlana fyrir Fylki. „Ég hef látið þá sem koma tippa á leiki á Lengjunni og valdi svo leiki eftir því. Menn voru mis- jafnlega duglegir að koma með ábendingar. Sumir vildu ekki skipta sér af þessu en aðrir settu á nokkra leiki. Ég valdi yfirleitt 12 M: Brasilía sigurstranglegust Sextán lið keppa til úrslita í knattspymu í karlaflokki á ólymp- íuleikunum og verða leikirnir viða í Bandaríkjunum. Leikmenn em yngri en 23ja ára en þó mega þrír eldri leikmenn spila með. Liðunum er skipt í fjóra riðla og keppa liðin innbyrðist fyrst hvert við annað og komast tvö þau efstu í hverjum riðli í útsláttarkeppni. Leikið er tiltölulega ört. Lið Brasilíu er talið líklegast til afreka. Hér em upplýsingar um riðlana og leikdaga, en ólíklegt er að sýndir verði í Ríkissjónvarpinu aðrir leikir en úrslitaleikirnir í karla- og kvennaflokki. Mjög líklegt er að einhverjir þessara leikja verði sýndir á út- lendum sjónvarpsstöðvum. Þessi lið era saman i riðlum í karlaflokki: Portúgal, Túnis, Argentína, Bandaríkin. - á ólympíuleikunum Spánn, Sádi-Arabía, Frakkland, Ástralía Ítalía, Mexikó, Gana, Suður-Kór- ea Brasilía, Japan, Ungverjaland, Nígería Keppnin hófst síðastliðinn laug- ardag en hér birtist tafla yfir leik- ina sem eru eftir. Þriöjud. 23.júll Suður-Kórea-Mexikó Þriöjud. 23.júlí Brasilía-Ungverjal. Þriðjud. 23.júlí Japan-Nigería Þriðjud. 23. júlí Gana-ítalia Miðvikud. 24.júlí Spánn-Ástralia Miðvikud. 24.júlí Sádi-Arabía- Frakkl. Miðvikud. 24. júli Portúgal-Bandaríkin Miðvikud. 24. júlí Argentína- Túnis Finuntud. 25.júlí Suður-Kórea- ítalia Finuntud. 25.júlí Gana-Mexikó Fimmtud. 25.júlí Japan-Ungveijaland Fimmtud. 25. júli Brasilía-Nígeria Laugard. 27. júlí 8-liða úrslit Sunnud. 28. júlí 8-liða úrslit Þriðjud. 30. júlí 4-liða úrslit Miðvikud. 31. júlí 4-liða úrslit Föstud. 2. ágústLeikið um 3. sæti Laugard. 3. ágústLeikið um 1. sæti Átta lið í kvennaflokki Þessi lið keppa í riðlum í kvenna- flokkunum tveimur: Þýskaland, Japan, Noregur, Brasil- ía Danmörk, Bandaríkin, Svíþjóð, Kína Þriðjud. 23. júli Brasilia-Japan Þriðjud. 23. júlí Svíþjóð-Bandaríkin Þriðjud. 23. júlí- Danmörk-Kína Þriðjud. 23. júli Noregur-Þýskaland Fimmtud. 25. júll Brasilia-Þýskaland Fimmtud. 25. júlí Noregur- Þýskaland Fimmtud. 25. júlí Kína-Bandaríkin Fimmtud. 25. júlí Danmörk-Sviþjóð Sunnud. 28. júlí 4-liða úrslit Fimmtud. 1. ágúst Leikið um 3. sæti Fimmtud. 1. ágúst Leikið um 1. sæti leiki á fjörutíu seðia kerfi sem er í kerfísbókinni sem þeir Erlendur Markússon og Stefán Stefánsson gáfu út. Við fengum oft vinning en höfum ekki enn fengið háan vinning. Við höfum lært að láta óskhyggjuna ekki ráða og setjum ekki á eigið lið. Ég hef haft svo mikið að gera að ég hef beðið Guðmund Skúlason að taka við,“ segir Jón Magngeirsson. „Ég setti í síðustu viku alla upp- hæðina á einn seðil með háum stuðli en sá seðill var þegar úr leik síðastliðinn miðvikudag er Woosn- am tapaði fyrir Emie Els í golfmu,“ segir Guðmundur Skúlason. „Ég hef verið að hugsa um hvern- ig ég eigi að fara að þessu og senni- lega set ég alla upphæðina á einn seðil með fímm til sex leikjum. Tveir til þrír þessara leikja verða með millistuðlum en aðrir með háum stuðlum þannig að vinningur- inn yrði um 100.000 krónur ef vel tekst til. Annars á ég eftir að skoða þetta betur um helgina," segir Guðmund- ur Skúlason. Hart í ári hjá Ola Norðmanni Norðmenn eru afar hrifnir af enskri knattspymu og horfa mikið á beinar sýningar leikja úr ensku úrvalsdeildinni. TV2-stöðin hefur rétt á að sýna leiki úr ensku úrvalsdeildinni og hyggst sýna marga leiki í vetur. Vandamálið er að stöðin verður að hlíta alþjóðlegum knattspymu- lögum um útsendingartíma og má ekki sýna leiki á laugardögum og sunnudögum fyrr en heimadeild- inni í Noregi er lokið. Búist er við fyrstu beinu útsend- ingunum laugardaginn 2. nóvem- ber, helgina eftir úrslitaleik norsku bikarkeppninnar, en hugsanlega sýnir stöðin leiki beint fýrr en þá i miðri viku. 1-6. 11/0 TENGDÓ 24 Á-6. 11/0 FJÓRTÁN-2 24 f-6. 12/0 EINYRKI 24 1-6. 12/0 TIPPTOPP22 24 1-6. 12/0 IFR-B 24 1-6. 12/0 ÚLFURINN 24 7-22. 11/0 LUKKA 23 7-22. 11/0 KRÓKUR 23 7-22. 11/0 TAKTUR 23 7-22. 11/0 SLÉTTBAK 23 7-22. 12/0 PÓLÓ 23 7-22. 11/0 SG 23 7-22. 11/0 DBS&M 23 Staöan eftir 2 vikur 2. deild 1-3. 12/0 EINYRKI 24 1r3. 12/0 TIPPTOPP22 24 1-3. 12/0 IFR-B 24 4-20. 11/0 LUKKA 23 4-20. 11/0 KRÓKUR 23 4-20. 11/0 TENGDÓ 23 4-20. 11/0 TAKTUR 23 4-20. 10/0 FJÓRTÁN-2 23 4-20. 12/0 PÓLÓ 23 4-20. 11/0 SG 23 4-20. 11/0 DBS & M 23 4-20. 12/0 BAS 23 4-20. 11/0 GULLNÁMAN 23 4-20. 10/0 SESAR 23 4-20. 11/0 K-HLUTABR 23 4-20. 11/0 TOBIAS 23 4-20. 11/0 ADMIRAL 23 1-8. 11/0 KRÓKUR 23 1-8. 11/0 TAKTUR 23 1-8. 12/0 PÓLÓ 23 1-8. 12/0 BAS 23 1-8. 10/0 SESAR 23 1-8. 11/0 IFR-B 23 1-8. 11/0 ADMIRAL 23 1-8. 11/0 VINNUFÉLAG 23 9-28. 11/0 HEILSA 22 9-28. 10/0 KJARNAFÆÐI 22 9-28. 11/0 TENGDÓ 22 9-28. 9/0 FJÓRTÁN-2 22 9-28. 10/0 GETSPAKUR 22 9-28. 11/0 ÚTÍBLÁINN 22 9-28. 10/0 THULE 22 9-28. 10/0 RAUNIR 22 9-28. 11/0 STRÍÐSMENN 22 Tekiö er við smáauglýsingum til kl. 22 í kvöld gi't milli hirr)jns - núna! Smáauglýsingar 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.