Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1996, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1996, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGUR 23. JULI 1996 Malmö efst í Maral Svíar hafa haldið töflu yfir árangur allra liða í 1. deildinni gömlu og Alls- venskan, eins og 1. deildin hefur verið kölluð undanfarin ár. Á þeirri töflu trónir á toppnum Malmö, sem hefur leikið 1.393 leiki i Alls- venskan/ 1. deildinni gömlu, unnið 694 leiki, gert 358 jafntefli og tapað 341 leik. Svíar hafa gefið liðum 3 stig fyrir sigur frá árinu 1990 en í þessari töflu eru gefin tvö stig fyrir sigur og gildir taflan til ársloka 1995. Nr. Lið Leikt. Leikir Sigrar Jafnt. Töp Stig 1. Malmö 61 1.393 694 358 341 1.746 2. Göteborg 63 1.419 691 319 409 1.701 3. AIK 68 1.541 633 392 516 1.658 4. Norrköping 62 1.415 640 341 434 1.621 5. Elfsborg 53 1.200 474 283 443 1.231 6. Helsingborg 45 1.011 449 200 362 1.098 7. Djurgárden 43 989 398 247 344 1.043 8. GAIS 46 1.025 406 224 395 1.036 9. Örgryte 44 990 377 237 376 991 10 Halmstad 34 797 273 208 316 754 lilboðið Áhugamenn um golf hafa úr nógu að moða á Lengjunni þessa vikuna enda er þar að finna sautján golfleiki frá Landsmótinu i golfi. Einnig eru handboltaleikir frá Ólympíuleik- unum og knattspymuleikir víða að úr mörgum deildum. 30. leikvika 1996 A tilboðinu er tippað á fjóra sigra liðs sem fyrr er nefnt á leikspjaldinu. Tveir leikjanna era frá Ólympíuleikunum úr handboltakeppn- inni og hinir tveir eru úr 3. og 4. deild á íslandi. Langskotsleikirnir eru allir úr knattspymunni. mlnnst 3 Mkl. Mest 6 teikl NR. DAGS LOKAR LEIKUR 1 X 2 ÍÞR. LAND KEPPNI T 1 Þri 23/7 17:30 Brasilía - Ungverjaland 1,30 3,50 5,15 Knatt. USA ÓL 2 Japan - Nígería 2,10 2,65 2,55 3 19:55 Fram - FH 1,35 3,35 4,75 ÍSL 2. deild 4 ÍR - KA 3,35 2,90 1,65 5 Þór - Leiknir 1,20 3,85 6,40 6 KVA - Sindri 1,20 3,85 6,40 4. deild 7 23:25 Herb. Arnarsd. - Ragnh. Sig 2,25 5,60 1,60 Golf Landsmót 8 Hjalti Pálmas. - Björn Knúts. 2,85 6,35 1,35 9 Sigurpáll Sveins. - Örn Ævar 1,45 5,95 2,55 10 Þórður E. Ólafs. - Tryggvi Pét. 1,50 5,75 2,45 11 Mið 24/7 14:30 FC Sileks - ÍA 1,70 2,85 3,25 Knatt. Evrópuk.fél. 12 17:55 ÍBV - FC Lantana Tallin 1,40 3,20 4,50 13 17:30 Zurich - St. Gallen 1,75 2,80 3,15 SUI 1. deild 14 18:30 USA - Portúgal 3,70 3,00 1,55 USA ÓL 15 19:55 Fylkir-Breiðablik 2,65 2,70 2,00 ÍSLSjóvá-Alm. deildin 16 Víkingur - Þróttur 2,65 2,70 2,00 2. deild 17 KR - Valur. 2,35 2,55 2,35 Mizuno deildin 18 ÍBA - ÍA 5,15 3,50 1,30 19 23:25 Birgir <Hafþ. - Björgv. Þorst. 1,35 6,35 2,85 Golf Landsmót 20 Björgvin Sig. - Örn Arnarss 1,50 5,75 2,45 21 Hannes Eyv. - Sig. Hafst. 2,00 5,15 1,80 22 Ragnh. Sig. - Ólöf M. Jóns. 2,15 5,60 1,65 23 Þorst. Hallgr. - Krist. G. Bj. 2,25 5,60 1,60 24 Þórd. Geirsd. - Karen Sæv. 2,10 5,40 1,70 25 Þórður Ólafs. - Sigurp. Geir 1,65 5,60 2,15 26 Fim 25/7 16:30 Degerfors IF - Malmö FF 2,65 2,70 2,00 Knatt. SVÍ Allsvenska 27 17:30 Spánn - Þýskaland 1,50 5,75 2,45 Hand. USA ÓL 28 19:55 Grindavík - Valur 3,00 2,80 1,80 Knatt. ÍSLSjóvá-Alm. deildin 29 KR - Keflavík 1,15 4,00 7,70 30 Afturelding - Framherjar 1,45 3,10 4,25 4. deild 31 Fös 26/7 17:30 Aarau - Grasshoppers 3,00 2,80 1,80 SUI 1. deild 32 19:55 Grótta - Selfoss 1,55 3,00 3,70 ÍSL 3. deild 33 Höttur - Reynir S. 3,15 2,80 1,75 34 Vfðir - Dalvík 1,70 2,85 3,25 35 Ægir - HK 1,75 2,80 3,15 36 GG - Léttir 2,35 2,55 2,35 4. deild 37 KSÁÁ - ÍH 2,65 2,70 2,00 38 Tindastóll - KS 2,80 2,75 1,90 39 23:25 Nöfn koma föstudag - lokad. Opnar föstudag Golf Landsmót 40 Nöfn koma föstudag - lokad. Opnar föstudag 41 Nöfn koma föstudag - lokad. Opnar föstudag 42 Nöfn koma föstudag - lokad. Opnar föstudag 43 Nöfn koma föstudag - lokad. Opnar föstudag 44 Nöfn koma föstudag - lokad. Opnar föstudag 45 Lau 27/7 13:55 Fjölnir- Þróttur N. 4,50 3,20 1,40 Knatt. 3. deild 46 Haukar - Víkingur Ó. 1,65 2,90 3,35 4. deild 47 Leiknir F. - Einherji 2,15 2,60 2,50 48 13:30 Lierse - Karisruhe 2,65 2,70 2,00 BEL TOTO keppnin 49 Standard Liege - Nantes 2,10 2,65 2,55 50 Linzer ASK - Rotor Volgograd 1,75 2,80 3,15 AUS 51 Segesta Sisak - Örebro 1,65 2,90 3,35 KRÓ 52 Kamaz-Chelly - Guingamp 1,90 2,75 2,80 RÚS 53 Ouralmash - Silkeborg 1,50 3,00 4,00 54 17:30 Svíþjóð-Rússland 2,25 5,60 1,60 Hand. USA ÓL 55 *) 20:20 ÍBV KR Opnar föstudag Knatt. ÍSL Mjólkurbikar 56 *) Þór - ÍA Opnar fimmtudag 57 *) Völsungur - Leiknir Opnar mlövikudag 2. deild 58 Mán 29/7 15:30 Alsír - Þýskaland 3,75 6,70 1,20 Hand. USA ÓL 59 Rússland - Króatía 1,55 5,60 2,35 60 Fram - Þróttur Opnar fimmtudag Knatt. ÍSL 2. deild Förum í verkfall Gordon Taylor, framkvæmdastjóri Samtaka knattspymumanna á Englandi, og félagsmenn samtakanna eru gráir fyrir járnum og vilja komast í digra sjóði enska knattspyrnusam- bandsins. SkySport stöðin gerði nýlega samning við Enska knattspymusambandið um útsendingu leikja næstu árin og var samningsupphæð 2,5 milljarðar króna. Ensku knattspyrnumennirnir vilja fá 10% upphæðarinnar og segjast munu fara í verkfall ef ekki verði komiö til móts við kröfur þeirra. Tilboð vikunnar y Nr. Leikur 27 Spánn-Þýskaland 35 Ægir-HK 46 Haukar-Víkingur Ó. 59 Rússland-Króatía Merki Stuðull 1 1,50 1 1,75 1 1,65 1 1,55 Samtals 6,71 Langskot vikunnar *♦) Nr. Leikur Merkl Stuöull 26 Degerfors-Malmö 2 2,00 28 Grindavík-Valur 1 3,00 33 Höttur-Reynir S. 2 1,75 48 Lierse-Karlsruhe X 2,70 Samtals 28,35 Mest brotið á Hagi Margir áhugamenn um knattspyrnu urðu fyrir vonbrigðum með Evrópukeppni landsliða í Eng- landi. Liðin voru með mjög agaðan hóp sem spilaöi skipulagða vörn nánast allan tímann en sóknin var hornreka. Margir leikmenn sem búist var við að myndu springa út komust aldrei úr skelinni og fóru heim með skottið milli lappanna. Má þar nefna Spánverjann Fernando Hierro, sem var ein helsta von liðsins, en hann skoraði ekki eitt einasta mark þrátt fyrir átján tilraunir. Níu skotanna voru á rammann. Rúmeninn Gheorghe Hagi átti fjórtán tilraunir til að gera mark án árangurs, en hann varð þess heiðurs aðnjótandi að vera álitinn hættulegasti leikmaður keppninnar því oftast var brotið á hon- um þar eða brotið á honum ólöglega tuttugu sinn- um í þremur leikjum. Alan Shearer var öruggasta skyttan. Hann skor- aði fimm mörk úr fimmtán tilraunum sem er frá- bær árangur hjá sóknarmanni. Tyrkir vom með minnsta sóknamýtingu. Leik- mennimir áttu einungis sjö skottilraunir á markið án þess að skora, en þó verður að taka tillit til marksins sem Saffet Sancakli skoraði fyrir þá gegn Danmörku en rússneskur línuvörður tók af þeim. Skomð voru 64 mörk í keppninni eða 2,06 að meðaltali í leik. 1.282.245 áhorfendur komu á alla leikina. Flestir sáu leik Englands og Skotlands, 76.864 manns, en fæstir leik Búlgaríu og Rúmeníu, 19.107. 1. deild KR 9 8 1 0 27-6 25 ÍA 10 8 0 2 26-10 24 Leiftur 10 4 4 2 20-18 16 Valur 9 4 2 3 8-7 14 ÍBV 9 4 0 5 15-18 12 Stjarnan 10 3 2 5 10-19 11 Grindavík 9 2 3 4 10-17 9 Keflavík 7 1 3 3 7-13 6 Breiðablik 9 1 3 5 10-22 6 Fylkir 8 1 0 7 12-15 3 2. deild Fram 8 5 3 0 25-7 18 Skallagr. 9 5 3 1 17-6 18 Þróttur R. 8 3 4 1 20-15 13 KA 8 3 3 2 16-14 12 Þór A. 8 3 3 2 9-16 12 Víkingur R 8 2 3 3 12-10 9 FH 8 2 3 3 9-10 9 Völsungur 9 2 2 5 12-17 8 ÍR 8 2 0 6 8-22 6 Leiknir R. 8 1 2 5 8-19 5 3. deild Víðir 10 7 1 2 28-16 22 Dalvík 10 6 3 1 30-16 21 Reynir S. 10 5 4 1 26-14 19 Þróttur N. 10 5 3 2 22-16 18 Selfoss 10 3 3 4 19-26 12 Grótta 10 2 4 4 15-21 10 HK 10 3 1 6 17-24 10 Höttur 10 2 3 5 15-28 9 Ægir 10 2 2 6 15-17 8 Rjölnir 10 2 2 6 17-26 8 Malmö einnig sigursælast Ef litið er á titla allra félaga í Svíþjóð er Malmö sigursælasta félagið með 14 Svíþjóð- armeistaratitla og 14 bikarmeistaratitla. Göteborg hefur unnið fleiri Svíþjóðarmeist- aratitla en einungis 4 bikarmeistaratitla. Hér sést árangur liða í Allsvenskan. Lið AIK Degerfors Djurgárden Göteborg Halmstad Helsingborg Malmö Norrköping Oddevold Trellehorg Umeá Örebro Örgryte Öster Allsvenskaleikt. 68 28 43 63 34 45 61 62 1 6 1 31 44 28 2. deild 3 26 26 8 30 21 5 9 17 12 4 24 19 9 Svíþjóðarm. 9 0 8 16 2 5 14 12 0 0 0 0 14 4 Bikarm. 4 1 1 4 1 1 14 6 0 0 0 0 0 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.