Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1996, Side 2
22 tómstundir og útivist_____________________________
Þórisstaðir í Svínadal:
MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 DV
Eitt af þeim fjölmörgu leiktækjum sem börnin geta ieikiö sér í á Þórisstöðum. Það eru reyndar ekki bara börnin sem
skemmta sér í þessu tæki, fullorðna fólkiö rifjar stundum upp gamla takta og rennir sér á fullri ferö meö bros á vör.
hvað er í öllum þessum húsum hér
í kring?
„Hér höfum við félagsheimili
sem við leigjum út fyrir hópa,
hér hafa verið haldin ættar-
mót og starfsmannafélög hafa
verið dugleg að halda fjöl-
skylduhátíðir hér. Stundum
höfum við líka slegið upp
balli í gamalli véla-
geymslu sem hér er
og höfum þá feng-
ið til liðs við okk-
félaga i tón-
listarklúbbi
sem starf-
ræktur er á
Grundar-
tanga en
þar er fé-
lagslífið
gott og
margir
klúbbar
starf-
ræktir.
Við
spilum
þetta
eftir
eyr-
anu
eftir
hvemig stemn-
ingin er en við
reynum að gera
allt sem í okkar
valdi stendur að
lata fólki líða sem
best sem sækir
okkur heim.“
gdt
Björn Jónsson
með vænan
fimm punda
lax sem hann
veiddi í Þóris-
staðavatni en
töluvert veiöist
af laxi í vötn-
unum í Svína-
Það er mikilvægt á þessum tím-
um sem við lifum á að fólk nýti vel
þann tíma sem það hefur með fjöl-
skyldunni. Vinnan og amstur dags-
ins tekur sinn toll og tíminn sem
gefst til tómstunda er oft litill. Það
getur verið erfitt að samræma leiki
fullorðinna og bama því það gæti
falist í því að fjölskyldan þyrfti að
vera á mörgum stöðum í einu.
Á Þórisstöðum í Svínadal rekur
Starfsmannafélag íslenska járn-
blendifélagsins víðfeðma starfsemi
sem miðar aö því að allir í fjölskyld-
unni, pabbi, mamma, börn og bíll,
finni eitthvað við sitt hæfi og geti
átt saman notalegar stundir í fal-
legu umhverfi.
Þau Guðjón Kjartansson og Klara
Hreggviðsdóttir eru staðarhaldarar
á Þórisstöðum en þar er rækt starf-
semi sjö mánuði ársins. Þegar DV
bar að garði blöstu við hjólhýsi og
tjöld og börn að leik í þeim fjöl-
mörgu leiktækjum sem á staðnum
era. En hvað er í boði fyrir fólk sem
Hjónin Klara Hreggviösdóttir og Guöjón Kjartansson, staöarhaldarar á Þór-
isstööum í Svínadal, sem er í eigu Starfsmannafélags íslenska járnblendifé-
lagsins.
Þessi mynd var tekin þegar starfsmannafélag íslenska járnblendifélagsins
margt tii gamans gert og meöal annars þeyst á báti um Þórisstaöavatn.
hélt fjölskylduhátíö sína í fyrra. Þá var
DV-myndir Karl Sigurösson
leggur leið sína í Svínadalinn?
„Hér höfum við eiginlega allt
til alls, við erum með stórt
tjaldstæði með hreinlætis-
aðstöðu og stórt leiksvæði
fyrir böm á öllum aldri.
Við fáum hingað á hverju
sumri flokk úr Vinnuskólan-
um sem hefur séð um að smiða
öll þau skemmtilegu leiktæki
sem hér er að finna. Hér
er hægt að veiöa í
þremur vötnum,
Þórisstaðavatni,
Geitabergsvatni
og Eyrarvatni,
þar sem aðal-
veiðin er lax,
urriði og
bleikjumurta.
Einnig selj-
um við veiði-
leyfi í árnar
Selós
Þverá,
veiðiár sem
tengja vötn-
in saman.
Ef fólk vill
komast í golf
er það
ur leikur því
hér er níu
holu golfvöll-i
ur sem'
stöðugt er ver-
ið að endur-
bæta og
einnig höfum
við níu holu
púttvöll. Það
er ekki stórt
atriði að eiga
golfsett til að
geta spilað golf hér þvi við
erum með golfsett til leigu fyr-
ir þá sem vilja.“
Ball í vélageymsl-
unni
Það er greinilegt að engum
þarf að leiðast á Þórisstöðum en
Seljum veiðileyfi í margar
góðar ár og vötn
<*>
• Brynjudalsá
• Oddastaðavatn
• Seltjörn á Reykjanesi
• Þorleifslæk
• Hraun í Ölfusi
• Hróarslæk
• Þórisvatn
• Kvíslaveitur
• Vötn á Fjallabaksleið
• Seyðisá á Kili
• Köldukvísl
• Kleifarvatn
Mikið úrval
af veiðivörum og
beitum í veiðiferöina.
D
Laugavegi 178
Símar 551 6770 og 581 4455