Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1996, Page 3
MIÐVIKUDAGUR 7. AGUST 1996
tómstundir og úth&t
23
Nýkrýndur sigurveg-
ari í maraþonínu í
fyrra, Hugh Jones,
brosir sínu breiðasta
yfir gótyjm arangri.
Það þarf að sjálfsögðu að hita upp áður en hlaupið er af stað og þama er enginn annar en þolfimikóngurinn okkar,
Magnús Scheving, sem sýnir þátttakendum réttu æfingarnar.
Reykjavíkur maraþon er orðinn
árviss viðburður hér á landi og er
búist við góðri þátttöku í ár. í fyrra
hlupu 3200 manns sem var nokkuð
minni þátttaka en árin áður þar
sem vont veður setti strik í reikn-
inginn. Áhugi almennings á líkams-
og heilsurækt hefur aukist gríðar-
lega síðustu ár og gaman að sjá þró-
unina í Reykjavíkur maraþoninu
hvað það varðar að þátttakendum í
skemmtiskokkinu fer sífellt fjölg-
andi. Þar er fólk ekki endilega að
keppast við að vera sem fyrst í
mark, heldur er það einungis að
hlaupa sér til gamans og auðvitað
heilsubótar.
Hlaupið hefst klukkan 11 en þá
taka á rás hlauparar i maraþoni og
háifmaraþoni. Keppendur í 10 km
hlaupi og skemmtiskokki verða
ræstir þremur minútum síðar.
Von er á mörgum erlendum gest-
um nú sem endranær og hafa m.a.
tveir keppendur frá Kenýa, báðir á
heimsmælikvarða, boðað þátttöku
sína.
Martha Em-
stdóttir sigraði í
DV óskar öllum þátttekendum
Reykjavíkurmaraþonsins góðs geng-
is.
Martha Ernstdóttir sigraöi f hálf-
maraþoni í fyrra og veröur gaman
að fylgjast meö hvaö hún gerir í ár.
flokki kvenna í
hálflnaraþon-
inu í fyrra
á 1:17,19
klst. og
verður
gaman
að sjá á
hvaða
tima hún
hleypur
í ár '.
Carol-
ine
Hunter
Rowe
sigraði í
flokki
kvenna í
maraþoni á
2:56,40 klst. í
karlaflokki varð
Bretinn Hugh Jo-
nes fyrstur í
maraþoninu á
2:29,26 klst. en
tveir keppend-
ur urðu jafhir
í hálftnara-
þoninu, þeir
Toby Tanser
og Jackton
Odhiambo
á 1:08,10
klst.
Þessi hefur líklega ekki
komiö fyrstur í mark,
enda þungur á sér, en
ð er líklegt aö hann
komið til álita viö
Vonandi veröa veöurguöirnir okkur hiiðhollir í Reykjavíkur maraþoninu í ár eins og þeir voru áriö 1994 þegar þessi
mynd var tekin.
Hlauparar & skokkarar - athugið!
+■ \
Ingólfur Gissurarson,
íslandsmeistari í maraþonhlaupi:
„!>ökk sé
frábærum
Asics gel
skóm“
"Ég byrjaði að stunða
hlaup í kringum 1990.
I’að gekk liddui brösug-
lcga fyrstu misserin.
Ég var stiiðugt að byrja
og hartta á vfxl, vegna jwss að ég átti í stöðugum álags-
meiðslum svo scm beinhimnubólgu og eymslum t hnjám
mjöðmum og baki. Fyrir þremur árum fékk ég mfna fýrstu
Asics skó og cr skcmmst frá því að segja að ég hcf verið laus
við öll álagsmeiðsli síðan, þrátt fyrir stóraukið álag allt að
100-120 km á viku. bökk sc frábærum Asics gel skóm”.
Tilboðsverð
Gel - Kayano um, 8.900
Gel - DS - Trainer 7.500
GT2001 jm(K 6.000
Gel-Taras ^OT 3.700
1 Gel - Miata ^m, 4.500
Fallegir, sterkir, léttir
og fara vel með fætur.
Einkaumboð á íslandi
SKÓSTOFAN ÖSSUR
HVERFISGÖTU 105, 105 REYKJAVÍK
SÍMI 562 6353
Næg bílastæði bak við hús