Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1996, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1996, Side 7
MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 tómstundir og útfyijst * Þeir sem hafa áhuga á að ganga sér til heilsubótar hafa um margt að velja, ótal gönguleiðir eru í boði, jafnt auðveldar sem erfiðari. Ferðafélag íslands og Útivist bjóða upp á skemmtilegar ferðir, bæði dagsferðir og lengri ferðir, sem landinn kann vel að meta. Fimm- vörðuháls er ein vinsælasta göngu- leiðin og að sögn Óttars Gíslason- Fjölmargir hafa gengið hinn nýja Reykjaveg í sumar og hér fá nokkrir göngugarpar sér hressingu viö Hraunsel undir Núpshlíðarhálsi. DV-myndir Eva Dögg Reykjavegur: Genginn í átta áföngum 1. áfangi: Reykjanesviti- Bláa lón- ið 2. áfangi: Bláa lónið-Sandfell 3. áfangi: Sandfell-Djúpavatn 4. áfangi: Djúpavatn-Kaldársel 5. áfangi: Kaldársel-Bláfjöll 6. áfangi: Bláfjöll-Kolviðarhóll 7. áfangi: Kolviðarhóll-Nesjavell- ir 8. áfangi: Nesjavellir-Þingvellir. Búið er að ganga fimm áfanga en hinir verða famir 11. ágúst, 25. ágúst og 8. september. ar hjá Útivist var metþátttaka í ferð sem farin var um Jónsmess- una. „Það voru 130 manns sem gengu Fimmvörðuháls um Jónsmessuna í góðu veðri en það skiptir miklu máli hvað þátttöku varðar hvernig veðrið er. í sumar höfum við boð- ið upp á nýja gönguleið sem kall- ast Reykjavegur og er samstarfs- verkefni Ferðafélags íslands og Útivistar. Það er ekki búið að opna þessa leið formlega þó hún sé til- búin en það verður líklega gert þegar síðasti áfanginn verður far- inn þann 8. september nk. Reykjavegur liggur frá Reykja- nesvita alla leið til Þingvalla og er farinn í átta áföngum. Þegar er búið að fara fimm áfanga en þrír verða farnir í ágúst og september. Þetta er mjög skemmtileg leið, gengið er í 6-7 tíma í hvert skipti, sem er góð dagleið, og það þarf vart að taka fram að landslagið er mjög fjölbreytt." -gdt ISCOTT“| Hin heimsþekktu SCOTT fjallahjól á frábæru tilboöi Utsölustaöir: Hjá Ása, Hafnarfiröl Reiöhjólaverkstæöi, M.J. Keflavik Versl. Ölfusá, Selfossi Versl. Vík, Neskaupstaö Skiöaþjónustan, Akureyri Sportvik, Dalyfk Versl. Þjótur, Isafiröi Pfpulagningaþjónustan, Akranesi Símar 553 5320 568 8860 Ármúla 40 Ein stærsta sportvöruverslun landsins D bandera Shimano Altus, Grip shift. Verð áður 32.600, tilboð 29.900, 28.405 stgr. peak Shimano Acera, Grip shift CrMo stell. Áður kr. 35.900, tilboð 31.500, 29.925 stgr. arappaho Shimano Alivio, Grip shift, CrMo stell. Áður 41.900, tilboð 33.600, 31.920 stgr. tampico Shimano STX, Grip shift, CrMo stell. Áðpr 55.700, tilboð 38.900, 36.955 stgr. boulder Shimano Deore LX, Grip shift, CrMo stell. Áður 81.300, tilboð 58.900, 55.955 stgr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.