Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1996, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1996 19 Úlfurinn og S.G.S. sigr- uðu í sprettleiknum Keppt var í bráðabana í sprettleik sem lauk að öðru leyti í næstsíðustu viku. í 1. deild voru flmm hópar jafnir og kepptu um 90.000 króna ferða- vinning og fékk Úlfurinn 11 rétta og um leið sigur í 1. deild sprett- leiksins. S.G.S. fékk 10 rétta en Tipp topp 22, Einyrki og Tengdó 9 rétta. í 2. deild fékk S.G.S. 10 rétta og sigur í 2. deild sprettleiksins en Tipptopp 22 fékk 9 rétta. Úrslit Sprettleiksins eru þau að Úlfurinn sigraði í 1. deild og fær 90.000 króna ferðavinning en S.G.S. sigraði í 2. og 3. deild og fær fyrir 60.000 krónur og 30.000 krónur, samtals 90.000 krónur. Dalglish til Liverpool Já, Dalglish er kominn til Liverpool. Nei, ekki sá gamli Kenny, sem gerði góða hluti með liðinu, heldur sonur hans, Paul, sem er nítján ára gamall. Paul hefur verið eitt ár hjá Celtic í Skotlandi og er efnilegur knattspymumaður en fær að þroskast í friði og ró hjá Liver- pool. Brann reisir nýjan leikvang Mikill hugur er í herbúðum Brann í Noregi. Á teikniborðinu er nýr leikvangur sem á að kosta 1,2 millljarða króna. Völlurinn á að taka 18.000 manns og vera tilbúinn árið 1998. Er Elfsborg að gefa Tap Helsingborg á heimavelli fyr- ir Trelleborg, þar sem tippað var 6,4% á útisigur, og tap Elfsborg á heimavelli gegn Stenungssund, sem var með 13,1% fylgi á bak við sig, olli tippurum stórvandræðum, enda náði enginn tippari á íslandi 13 rétt- um. Tíu raðir fundust með 12 rétta og voru margar þeirra í hópleiknum og að minnsta kosti þrjár í 3. deild. 13. réttir gáfu ágætan vinning, tæpar tvær milljónir króna. Elfs- borg, lið Kristjáns Jónssonar, hefur hikstað örlítið undanfarið en á bak við liðið standa öflug fyrirtæki og stór bæjarfélög sem ætlast til að lið- ið spili i Allsvenskan að ári. Stórsigur AIK á Göteborg kom einnig á óvart. Það er ef til vill ekki einkennilegt að AIK hafl unnið leik- inn en 6-0 er með stærri ósigrum Göteborg sem stefnir hátt í Evrópu- keppni meistaraliða; The Champ- ions League. Örebro er að ná sér á strik og nokkrir sigrar fleyta liðinu upp stigatöfluna. Ensku liðin á næsta seðli Á næsta seðíi koma ensku úrvals- deildarliðin á seðilinn og er ekki að efa að íslenskir tipparar muni taka við sér. Margir tipparar á íslandi tippa eingöngu á ensku liðin en hvíla sig yflr sumarmánuðina. Mikill áhugi er á knattspymu á Englandi og rík- ir algjört æði í Newcastle eftir að liðið keypti Alan Shearer. Hjá öðrum félögum rikir mikil eft- irvænting vegna kaupa á leikmönn- um eða nýjum framkvæmdastjórum. Islenskir knattspyrnuáhugamenn em í betri aðstöðu en áður að sjá enska leiki í sjónvarpinu. Ríkissjón- varpið mun sem fyrr sýna leiki beint á laugardögum og verður fyrsti leikurinn sýndur 21. septem- ber. Á mánudögum eftir kvöldfrétt- ir mun Ríkissjónvarpið sýna þátt- inn 1X2 og var fyrsti þátturinn sýndur í gærkvöldi. Stöð 3 sýnir valda leiki á sunnu- dögum og mánudögum. Einnig hafa margir íslendingar möguleika á að sjá leiki á Sky stöðv- unum, FilNet og Norðurlandastöðv- unum. 1-9. 11/0 UNDUR ANDI 22 É-9. 11/0 EDDA 22 1-9. 11/0 HAUKADALSÁ22 1-9. 12/0 FERNAN 22 1-9. 10/0 7GR13 22 1-9. 12/0 KLÚÐUR 22 1-9. 11/0 MOLLÝ 22 1-9. 11/0 ROMMEL 22 1-9. 12/0 ÞÓRMAR 22 10-27.11/0 BLIKI 21 10-27.12/0 KJARNAFÆÐI21 10-27.10/0 HLÖLLARNIR 21 10-27.10/0 SUNNUBERG 21 10-27.10/0 HARALD 21 10-27.10/0 VÍÐTIPP 21 Sun. 18/8 kl. 15.00 SkySport Southampton-Chelsea Sun. 18/8 kl. 12.00 Sky 3 Birmingham-C.Palace Mán. 19/8 kl. 19.00 SkySport Liverpool-Arsenal Þri. 20/8 kl. 18.45 Sky3 Swindon-Wolves Fös. 16/8 kl. 18.45 Sky 3 Manch. City—Ipswich Fös. 16/8 kl. 17.30 Super Sport St. Pauli-B. Munchen eftir? 10/0 NOSTRADAM 23 12/0 HAUKADALSÁ23 14. 11/0 UNDUR ANDI 22 3-14. 11/0 EDDA 22 3-14. 12/0 FERNAN 22 3-14. 10/0 7GR13 22 3-14. 11/0 VÍÐTIPP 22 3-14. 12/0 KLÚÐUR 22 3-14. 11/0 MOLLÝ 22 3-14. 10/0 TOBIAS 22 3-14. 11/0 ADMIRAL 22 3-14. 11/0 ROMMEL 22 Staðan eftir 2 vikur 3. deild 1-5. 11/0 UNDUR ANDI 22 1-5. 11/0 HAUKADALSÁ22 1-5. 12/0 FERNAN 22 1-5. 11/0 ROMMEL 22 1-5. 12/0 ÞÓRMAR 22 6-14. 11/0 BLIKI 21 6-14. 10/0 EDDA 21 6-14. 10/0 SUNNUBERG 21 6-14. 10/0 VÍKINGUR 21 6-14. 10/0 BÖ 21 6-14. 12/0 KLÚÐUR 21 6-14. 10/0 3X 21 6-14. 9/0 JAKARNIR 21 6-14. 9/0 JÓN 21 15-38.10/0 ÁSAR 20 15-38.10/0 039 20 Tekiö er við smáauglýsingum til kl. 22 í kvöld gp nunai a\U O, '9 2 ■4* Smáauglýsingar ip 550 5000 E^á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.