Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1996, Síða 3
ÞRIÐJUDAGUR 13. AGUST 1996
4 fflPPLF R ET n
21
Færa velli, stækka og flytia
Fyrir nokkrum árum virtist
knattspyrna í Englandi á niðurleið,
ekki síst vegna óeirðarseggja sem
óðu uppi með dólgshátt og fældu frá
fjölskyldufólk.
Svo langt gengu þeir að ríkis-
stjórnin lét gera úttekt á öryggi
áhorfenda á knattspyrnuvöllum og í
framhaldi af þeirri úttekt voru sett
ný lög um hegðun áhorfenda á og
við knattspymuvelli.
Skýrsla um öryggi áhorfenda
leiddi í ljós að víða var pottur brot-
inn í öryggismálum, jafnt hjá
smáliðum sem stórklúbbum.
Leikvangar voru margir orðnir
aldnir og hafði þeim ekki verið hald-
ið við. Þó voru þar undantekningar
með leikvellina sem voru notaðir í
heimsmeistarakeppninni 1966.
Eftir að úttektin var gerð á leik-
vöngunum hafa orðið miklar breyt-
ingar. Áhorfendur eru friðsamari og
aðsókn stórjókst á leiki í fyrravetur.
Félög hafa fengið meiri peninga í
kassann og eiga meiri möguleika á
að laga vellina.
QJWD
32. vika - 10-11 águst 1996
Nr. Leikur:
Rööin
1. AIK - Göteborg 1
2. Halmstad - Umeá 1
3. Helsingbrg - Trelleborg
4. Norrköping - Öster 1
5. Oddevold - Degerfors >
6. Örebro - Djurgárden 1
7. Örgryte - Malmö FF >
8. GIF Sundsv - Brommapoj.1
9. Visby - Forward 1
10. Vásterás - Luleá 1
11. Elfsborg - Stenungsun
12. Kalmar FF - GAIS 1
13. Lundby - Mjállby
Heildarvinningsupphæö:
88 milljónir
13 réttir
12 réttir;
11 réttir;
10 réttir
1.818.560
27.060
2.080
kr.
kr.
kr.
kr.
- mörg fálög á faraldsfæti
Góðir samningar við SkySport
sjónvarpsfyrirtækið og ýmis fyrir-
tæki hafa einnig aukið veltu knatt-
spyrnufélaganna og mörg þeirra
hafa sýnt áhuga á að bæta aðstöðu
aðdáenda.
Nokkur félög hafa byggt nýja velli
og önnur hafa lagað vellina sem fyr-
ir eru og jafnvel stækkað þá.
Guðni á nýjar slóðir
Átta félög ætla að byggja
nýja velli á næstu
árum eða eru að
flytja sig um set.
Bolton
Wanderers,
“ð M
Guðna
Bergs-
son-
ar,
ætl-
ar
að
Völlurinn á að taka 12.000 áhorf-
endur og kosta allt að 600 milljónir
króna.
Derby
County
hefur
spilað á
The
Base-
ball
Ground
byggja
25.000 manna völl í
Lostock, sem er rétt
fyrir utan Bolton.
Kostnaður við bygg-
ingu leikvangsins er
áætlaður 1,6 milljarð-
ar. Newcastle hefur
fengið leyfi til að
byggja völl í miðborg-
inni sem mun rúma
65.000 manns. Fólkið á
byggingarsvæðinu er
ekki ánægt með þessa
ákvörðun en ekki verður
aftur snúið og völlurinn
verður byggður.
Bristol Rovers hefur
verið á hrakhólum
undanfarin ár, en frá
1986 hefur liðið deilt
Twerton Park með
Bath City.
Nú hefur verið
ákveðið að ganga í eina
sæng með rugby-liði
Bristol og spila á velli fé-
lagsins, Memorial Gro-
und, næstu ár.
Chesterfield hefur
einnig átt í vand-
ræðum með völl und-
anfarin ár en nú hefur
verið tekin ákvörðun
um að byggja nýjan
völl skammt fyrir utan
bæinn þar sem nú
hundaveðhlaupabraut.
verður
á breyt-
ing. Fé-
lagið
ætlar að
byggja
nýjan völl
sem mun
taka 30.000
manns.
Völlurinn
verður nýt-
anlegur árið
1997.
Oxford mun taka
í notkun völl í
Minchery Farm
sem tekur 15.000
manns. Mögulegt
verður að stækka
völlinn svo 20.000
manns komist inn.
Kostnaður er áætlað-
ur um 1,5 milljarðar.
Stoke mun
flytja höfuðstöðvar
sínar um nokkur
hundruð metra og
verður völlurinn
hinum megin við
Trent & Mersey
skurðinn.
Svæðið nefnist
Sideway en vellinum
hefur ekki enn verið
gefið nafn.
Leikvangurinn
mun kosta 1,4 millj-
arða en með öllum
viðbyggingunum
mun kostnaðurinn
verða 2,5 milljarð-
ar.
Sunderland er
eitt þriggja
liða í
Norður-
Englandi í
úrvalsdeild-
inni og liðið
ætlar að
byggja nýjan
völl í mið-
borginni.
Roker Park
hefur verið
völlur félags-
ins til þessa en
nýi völlurinn á að
rúma 34.000 áhorf-
endur til að byrja
með en verður
stækkaður svo hann
rúmi 40.000 manns.
Þrjú önnur félög
hyggja á breytingar í
náinni framtíð.
Luton ætlar að
byggja stórkostlegt
svæði fyrir tónleika-
hald, knattspyrnu-
völl og aðra íþrótta-
viðburði og verður
allt svæðið undir
þaki.
Mansfield hefur
hug á að byggja nýj-
an völl sem rúmar
10.000 manns og Rea-
ding hyggst byggja
völl skammt fyrir
utan bæinn og á
hann að rúma 25.000
manns og kosta 2
milljarða króna.
if
Rúnar Kristinsson blómstrar hjá Örgryte og meðal marka-
hæstu manna Allsvenskan. DV-mynd E.J.
er
ALLSVENSKAN
15 5 11 14-2 Göteborg 3 3 2 12-11 28
15 521 16-7 Helsingborg 3 2 2 8-7 28
15 7 10 14-5 Halmstad 1 3 3 7-12 28
15 341 10-3 Örgryte 4 0 3 9-7 25
15 331 10-5 Malmö FF 3 3 2 4-5 24
15 431 10-4 Norrköping 1 3 3 8-9 21
15 413 14-8 AIK 2 2 3 5-7 21
15 511 10-4 Öster 1 2 5 9-17 21
15 502 12-11 Degerfors 0 5 3 6-14 20
15 422 12-8 Örebro 1 0 6 4-11 17
15 331 13-9 Trelleborg 1 0 7 5-16 15
15 322 8-7 Djurgárden 1 0 7 3-14 14
15 224 6-10 Oddevold 1 2 4 5-10 13
15 223 8-9 Umeá 1 2 5 7-17 13
England - Lokastaðan
1995-6
38 15 4 0 36-9 Man. Utd. 10 3 6 37-26 82
38 17 1 1 38-9 Newcastle 7 5 7 28-28 78
38 14 4 1 46-13 Liverpool 6 7 6 24-21 71
38 10 7 2 30-16 Arsenal 7 5 7 19-16 63
38 11 5 3 31-15 Aston Villa 7 4 8 20-20 63
38 10 5 4 35-19 Everton 7 5 7 29-25 61
38 14 2 3 44-19 Blackburn 4 5 10 17-28 61
38 9 5 5 26-19 Tottenham 7 8 4 24-19 61
38 11 6 2 29-17 Notth For. 4 7 8 21-37 58
38 9 5 5 25-21 West Ham 5 4 10 18-3151
38 7 7 5 30-22 Chelsea 5 7 7 16-22 50
38 8 3 8 27-27 Middlesbro3 7 9 8-23 43
38 8 3 8 21-21 Leeds 4 4 11 19-36 43
38 5 6 8 27-33 Wimbledon 5 5 9 28-37 41
38 7 5 7 30-31 Sheff. Wed 3 5 11 18-30 40
38 7 7 5 21-18 Southpt. 2 4 13 13-33 38
38 6 7 6 21-23 Coventry 2 7 10 21-37 38
38 7 7 5 21-19 Man. City 2 4 13 12-39 38
38 6 5 8 25-26 QPR 3 1 15 13-3133
38 5 4 10 16-31 Bolton 3 1 15 23-40 29
Owen betri en Rush
Liverpool passar vel upp á gullmolann sinn,
Michael Owen, 16 ára undramarkaskorara. Þeg-
ar Owen var búinn að skora 72 mörk fyrir skóla-
liðið sitt, Deeside, vaknaði áhugi Liverpool því
að Owen bætti skólamarkamet Rush.
Frá því að Owen kom til Liverpool hefur hann
verið iðinn við markaskorun og er kominn í
landslið Englands U 16 ára þrátt fyrir að vera
fæddur í Wales. Faðir hans, Terry Owen, spilaði
með Everton.
Enn flytur Bristol Rovers
Bristol Rovers hefur undanfarin tíu ár spilað á
Twerton Park, velli Bath City. Nú hefur verið
ákveðið að flytja og spila á Memorial Ground
sem er í eigu rugbyliðs borgarinnar. Völlurinn
er rétt við borgarmörkin og verður tilbúinn fyr-
ir knattspymu í ágúst.
Leikir 33. leikviku
1996
Heima-
síöan 1984
Uti-
leikir
síðan 1984
Alls
síðan 1984
Fjtilmiðlaspá
< <
2
CL _
o o z
Q Q
(/> if)
Samtals
Eff ffrestaö
Sérfræðingarnir
_______. Rxl
CETRAUNIR
1. Everton - Newcastle
2. Wimbledon - Man. Utd.
3. Blackburn - Tottenham
6 0 2 16-5
3 2 5 12-16
3 0 1 5-3
2 2
2 2
3 0
4 10-11
6 6-14
1 8-6
8 2
5 4
6 0
6 26-16
11 18-30
2 13-9
1 2
2 2
1 X
2 2
2 2
2 1
2X2
2 2 2
2 11
2 2
2 2
1 1
oan
I □□□
ISDE
□□E
□50
□50
□□□
mi o
4. Middlesbro - Liverpool
5. Arsenal - West Ham
6. Sheff. Wed - Aston Villa
2 13 5-9
5 2 3 10-9
5 2 3 13-9
0 1
5 2
2 3
5 4-17
3 13-10
5 9-16
2 2
10 4
7 5
8 9-26
6 23-19
8 22-25
2 2
1 1
1 X
X 1
1 1
2 1
X 2 2
111
X 1 1
2 1
1 1
X 1
2
6
0515]
I □□□
055
□ 55
E5Q
□□5
□□5
□□□
555
7. Southampton - Chelsea
8. Coventry - Notth For.
9. Derby - Leeds
4 15 16-14
1 5 4 6-13
2 2 1 8-6
3 4
1 4
0 1
3 10-12
5 8-18
4 1-8
7 5
2 9
2 3
8 26-26
9 14-31
5 9-14
2 2
1 1
2 1
2 2
X X
1 1
2 12
1X2
111
2 2
1 X
1 1
3
7
11
005
IE5D
lEsn
S5C
□sn
□ 55
□ □5
□□□
E5D
10. Degerfors - Helsingborg
11. Göteborg - Oddevold
12. Malmö FF - AIK
1 2 0 8-6
0 0 0 0-0
3 3 3 16-16
0 1
1 0
6 2
3 6-12
0 2-0
2 16-9
1 3
1 0
9 5
3 14-18
0 2-0
5 32-25
2 2
1 1
X X
X 1
1 1
X X
2 X X
111
XIX
2 2
1 1
1 2
1C 0
ffill II 15
wimi ii i
□55
□ □□
555
□□5
snn
55D
13. Öster - Halmstad
3 11 13-6
14 1
7-8
4 5 2 20-14
2X111X11X1
8
EHS55 QSQ 555