Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1996, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1996, Side 1
6. SEPTEMBER 1996 Dögg á skólaballi -sjá bls. 18 Astarsaga fullorðinna Clint Eastwood er ekki þekktur fyrir að leika í ástarmyndum. Kappinn hefur ímynd hins harða nagla sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. Nú hefur hann vent kvæði sínu í kross og leikið í dramatískri mynd sem er ástarsaga fyrir fullorðið fólk. Myndbandið kemur út von bráðar. - sjá bls. 25 Hinar kyrnar Nú er verið að sýna í kafiQleikhúsinu í Hlaðvarpanum nýtt leikrit etir Ingibjörgu Hjartardóttur. Það heitir Hinar kýrnar og er gamanleikrit með alvarlegu ívafi. Þrír leikarar sjá um túlkun persóna, þau Ámi Pétur Guðjónsson, Sóley Elíasdóttir og Edda Amljótsdóttir. sjá bls. 20-21 r til styrktar sjá bls. 19 allra síðustu dagar J ii JAPIS BRAUTARHOLTI & KRINGLUNNI SlMI 5 6 2 5 2 0 0 gnmm tilboð BRJÁLÆÐISLEGT URVAL AF HUNDÓDÝRUM GEISLADISKUM !

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.