Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1996, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1996, Blaðsíða 4
18 FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 1996 JÖ'V tónlist ísland -plöturog diskar— $ 1. ( 1 ) Pottþétt 5 Ymsir t 2. (3) Falling into You Celine Dion f 3. (2) NewAdventures R.E.M t 4. ( 9 ) Coming up Suede t 5. ( 6 ) Travelling without Jamiroquai I 6. ( 4 ) New Beginning Tracy Chapman $ 7. ( 5 ) Unreleased Cypress Hill | 8. ( 8 ) Jagged Little Phil Alanis Morissette t 9. (10) Trainspotting Úr kvikmynd 110. (- ) Pinkerton Weezer #11.(7) Stone Free Úr leikriti t \2. (13) Pottþétt 4 Ýmsir |13. (11) ItWasWritten NAS 114. (Al) Dúkka upp Greifarnir 115. (18) Load Metallica 116. (Al) Older George Michael 417. (15) Salsaveisla aldarinnar Ýmsir 118. (- ) Outkast Aliens 119. (Al) Gling gló Björk 4 20. (19) Paranoid Skunk Anansie London -lög- t 1. ( 2 ) Breakfast at Tiffanys Deep Blue Something 4 2. (1 ) Ready or not Fugees t 3. ( 4 ) Seven Days and One Week BBE 4 4. ( 3 ) Escaping Dina Carroll t 5. ( 9 ) I Love You always forever Donna Lewis t 6. (- ) Its All Coming Back to Me now Celine Dion t 7. ( - ) Loungin LL Cool J 4 8. ( 5 ) Flava Peter Andre t 9. (- ) Dance into the Light Phil Collins « 10. ( 8 ) Wannabe Spice Girls New York -lög- | 1. (1 ) Macarena Los Del Rio ) 2. ( 2 ) I Love You always forever Donna Lewis | 3. ( 3 ) Its All Coming Back to Me now Celine Dion | 4. ( 4 ) Twisted Keith Sweat | 5. ( 5 ) C’mon N’ Ride it Quad City Dj’s | 6. ( 6 ) Change the World Eric Clapton t 7. ( 9 ) Where Do You Go No Mcrcy ) 8. ( 7 ) Loungin LL Cool J t 9. (11) How Do U Want It/California Love 2pac 4 10. ( 8 ) You're Makin' Me High/Let it Flow Toni Braxton Bretland — plötur og diskar— ) 1.(1 ) K Kula Shaker t 2. ( 4 ) The Score Fugees ; 4 3. ( 2 ) Travelling without Moving Jamiroquai t 4. ( 6 ) Jagged Little Pill Alanis Morissette 4 5. ( 3 ) New Adventures in Hi-Fi R.E.M. t 6. ( 9 ) Moseley Shoals Ocean Colour Scene t 7. ( 8 ) Older George Michaol 4 8. ( 7 ) (What's the Story) Morning Glory? Oasis t 9. (10) Ocean Drive Lighthouse Family t 10.(12) Recurring Dream - The very B... Crowded House Bandaríkin — plötur og diskar— t 1.(4) Falling into You Celine Dion 4 2. ( 1 ) Home again New Edition 4 3. ( 2 ) New Adventures in Hi-Fi R.E.M. t 4. ( 6 ) Jagged Little Pill Alanis Morissette 4 5. ( 3 ) Another Level Blackstreet t 6. (18) AIIWyezonMe 2Pac ) 7. ( 7 ) No Code Pearl Jam t 8. (11) Keith Sweat Keith Sweat 4 9. ( 8 ) Atliens Outkast tlO. (15) Jock Jams Vol. 2 Various Artists Björgvin í aðalhlutverki: Tónlistin úr Djöflaeyju Friðríks Þórs Bíómyndaútgáfur og útgáfur geislaplatna hafa samtvinnast heil- mikið síðustu ár. Það þykir til dæm- is engin mynd með myndum þessa dagana nema út komi geislaplata með lögum úr henni. í flestum til- vikum hjálpast hvortveggja að en til eru dæmi þess að góð bíómynd selji lélega tónlist og öfugt. Hvemig sem allt snýr þykir alla vega orðið nokk- uð ljóst að tónlist og bíómyndir haldast nokkurn veginn í hendur þessa dagana hvort sem er hér á landi eða erlendis. í gær var Djöflaeyjan frumsýnd en hún er dýrasta íslenska kvik- mynd sem gerð hefur verið. Eins og vel flestir vita er handritið unnið upp úr bókum Einars Kárasonar um Djöflaeyjuna og Gulleyjuna í þessari kvikmynd Friðriks Þórs sem er að verða hvað stórtækastur í kvikmyndagerðinni hér á landi. Nóg hefur verið skrifað og skrafað um það. Það sem færri vita er að út er komin geislaplata með lögum sem eru annað hvort úr sjálfri myndinni eða bara tengd tímabilinu sem hún gerist á. Plata þessi kemur út á veg- um Skífunnar en það var Björgvin nokkur Halldórsson sem hafði yfir- umsjón með gerð hennar. Erlent með íslensku tit- Á plötunni hefur Björgvin valið Böddi Billó og hljómsveit í Vetrargarðinum flytja lagið „You Ain’t nothing but a Hound Dog“. Sixties á faraldsfæti Bítlahljómsveitin Sixties verður á faraldsfæti um helgina. Sixties verða með stórdansleik á Ásakaffi í Grundarfirði föstudagskvöldið 4. október en laugardagskvöldið 5. október verður hún á Hótel íslandi. Sixties mun leika á dansleikjum á laugardagskvöldum að lokinni Bítlasýningunni og halda áfram inn í nóttina með bítlatónlistina. Þeir félagar hafa gert víðreist um landið í sumar og plata þeirra, Ást- fangnir, hefur notið vinsælda. Sixties er skipuð Rúnari Erni Frið- rikssyni söngvara, Þórami Freys- syni bassaleikara, Guðmundi Gunn- laugssyni trommara og Andrési Gunnlaugssyni gítarleikara. Sixties verður á Grundarfiröi á föstudagskvöld. ★★★ Klám - Sóldögg Sóldögg er þokkalegasta hljóm- sveit sem hefur innanborðs ágæt- is söngvara. Á Klámi eru aðeins fimm lög. Platan er því stutt og laggóð. Hljómsveitir sem hafa ekkert sérstaklega mikið fram að færa mættu taka sér Sóldögg til fyrirmyndar og gefa út stutta og snarpa plötu. -ÁT l-U LU ★ ★★ Sal$aveisla aldarinnar - Ymsir flytjendur Það er ágætisskemmtun og virkilegur gleðigjafi að hlusta á Salsaveislu aldarinnar þó varla sé hægt að óska aðstandendum hennar til hamingju með árangur- inn í þetta sinn fyrir vel unnið verk. -ÁT ★★★ Travelling without Moving Þessi þriðja plata Jamiroquai sýnir ákveðin kaflaskil hjá hljóm- sveitinni. Á heildina litið er plat- an melódísk, þægileg á að hlusta, vel spiluð og frumleg á köflum. -GBG saman tuttugu vinsæl lög frá tíma- bilinu, sem myndin gerist á, og syngur þau síðan sjálfur. Meðal þessara laga eru gamli Elvis slagar- inn Hound Dog sem er þegar farinn að heyrast á öldum ljósvakans, Pipeline, Its Beginning to Look alot like Christmas, Let It Be Me, Whole Lotta Shakin Goin on, Great Balls of Fire, Rawhide, Harlem Nocturne og mörg Qeiri. Titillagið er hins vegar íslenskt og heitir Þig dreymir kannski engil og það er samið og sungið af Björg- vini. Hljóðfæraleikarar á plötunni eru Þórir Baldursson á hljómborð og bassa, Vilhjálmur Guðjónsson á gít- ar, Einar Valur Scheving á tromm- ur, Guðrún Gunnarsdóttir syngur, Rúnar Georgsson á saxófón, Krist- inn Svavarsson á saxófón, Ámi Scheving á víbrafón og Tómas R. Einarsson á bassa. Þess má geta að platan hefur að geyma ýmis samtöl úr myndinni en slík framsetning er einmitt orðin mjög vinsæl ytra, þá helst hjá Quentin Tarantino. Fólk getur þá séð myndina, keypt plötuna og lært bæði lög og samtöl utan að og þar með orðið samræðuhæft í sam- kvæmum. -GBG Rúnar Þór á Akureyri Rúnar Þór og hljómsveit ætla að skemmta Akureyringum föstudagskvöldið 4. október og laugardagskvöldið 5. október í I Sjallakjallaranum á Akureyri. Irsk þjóðlagatónlist Hljómsveitin Snæfríður og stubbarnir mun spila á |j Dubliner i Hafnarstræti fostu- dagskvöldið 4. október og laug- ardagskvöldið 5. október. Hljóm- sveitin leggur megináherslu á írsk-íslenska gleðitónlist ásamt gömlu góðu partíslögurunum. ÍSnæfríður og stubbarnir hafa undanfarið tekið upp nokkur lög á væntanlegum geisladiski II sveitarinnar og eitthvað af því ■ efni mun hljóma um helgina. Texas Two Step Hljómsveitin Texas Two Step ætlar að spila sveita- og rokk- ■ tónlist á Feita dvergnum föstu- ^ dagskvöldið 4. október og laug- ardagskvöldið 5. október. Dægurlagadrengir Dægurlagadrengirnir vin- sælu, Bjarni Þór og Einar Sæv- ars, skemmta Vopnfirðingum á Veðurbarnum Hótel Tanga laug- ardagskvöldið 5. október. Leikin i verður tónlist við allra hæfi. Sigrún Eva á Kaffi Reykjavík Lifandi tónlist er spiluð á Kaffi Reylgavik öll kvöld vik- unnar. Föstudags- og laugar- ; dagskvöldið 4. og 5. október ’ verður það hljómsveitin Hálft í hvoru sem skemmtir gestum en sunnudagskvöldið 6. október kemur Sigrún Eva með hljóm- sveit sem heldur uppi stuðinu. rrmiirTmTwwrTmr'ann—(ttíti—rrmn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.