Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1996, Blaðsíða 1
Manchester United aðdáend- ur á Islandi nálgast þúsundið - fara á Old Trafford 12. október 10/11 10/10 7/11 10/12 10/12 10/12 9/12 9/11 10/12 1?2. K 4-7. 4-7. 4-7. 8-9. 8-9. 10-lí. 10/11 10-11.9/12 12-23.10/12 12-23.8/12 12-23.9/10 12-23.11/9 12-23.11/10 HAUKADALSÁ88 ROMMEL 88 EDDA 87 NOSTRADAM 86 ÁSAR 077 3X UNDUR ANDI 85 SLÉTTBAK 85 OTTÓ N BIGGI MAGNI HULDA C-12 7GR13 FLIPP Stuðningsmannaklúbbur Man- chester United á íslandi var stofnað- ur á nýársdag 1993 og fór starfsem- in hægt af stað. Manchester United malar 10/12 10/11 8/11 3-4. 10/10 5. 11/11 6-10. 10/12 6-10. 10/12 6-10. 8/13 6-10. 9/12 6-10. 9/12 11-16.9/11 11-16.11/12 11-16.11/11 11-16.10/12 11-16.9/11 11-16.10/12 NOSTRADAM 90 HAUKADALSÁ90 EDDA 88 ROMMEL 88 W 87 ÁSAR 86 077 86 HULDA 86 BIGGI 86 3X 86 UNDUR ANDI 85 MAGNI 85 7GR13 85 SLÉTTBAK 85 TOBIAS 85 TINNA 85 Miö. 9/10 kl. 18.00 NRK Noregur-Ungverjaland Miö. 9/10 kl. ? SkySport England-Pólland Mið. 9/10 kl. 18.30 RaiUno Ítalía—Georgía Mið. 9/10 kl. 18.45 EuroSport Frakkland-Tyrkland Fim. 10/10 kl. 20.00 Stöð 3 Afturelding-Fram Fös. 11/10 kl. 18.45 Sky3 Norwich-lpswich Fös. 11/10 kl. 19.30 SuperSport 1. deild í Þýskalandi Lau. 12/10 kl. 10.15 RÚV Manch. Utd-Liverpool Lau. 12/10 kl. 10.15 SkySport Manch. Utd—Liverpool Lau. 12/10 kl. 10.15 TV2 Noregi Manch. Utd-Liverpool Lau. 12/10 kl. 13.30 Stöð 3 1. deild í Þýskalandi Lau. 12/10 kl. 16.00 SuperSport 1. deild í Þýskalandi Upphaflega var klúbburinn með aðstöðu á Feita dvergnum en fór á næsta keppnistímabili á Glaumbar og var þar þangað til í haust að „Litla Tr£ifford“, Næturgalinn að Smiðjuvegi 14 í Kópavogi, varð fyr- ir valinu. Þar safnast Man-chester United aðdáendur saman þegar leikh- liðsins eru sýnd- ir á gervihnattarstöðvum. Félögum hefur fjölgað jath og þétt og síðasta fréttabréf v£ir sent til nærri 850 félags- manna sem eru dreifðir um allt land. Spurningin er að- eins sú hvenær klúbburinn fer yfir 1000 meðlima mark- ið. Starfsemin felst aðallega í því að skipuleggja aðstöðu fyrir meðlimi til að horfa á beinar útsendingar frá leikj- um Manchester United og að skipuleggja hópferðir á Old Trafford. Næsta ferð er þann 12. október næstkomandi en þá leikur Manchester United við erkifjenduma í Liverpool og er löngu uppselt i þá ferð. Önnur ferð verður farin næsta vor og er stefnan sú að fara tvær ferðir á hverju leiktímabili. Klúbburinn er einnig að vinna í því að að fá leikmann til landsins næsta sumar, í viðbót við þá félaga Roy Kenae og Denis Irwin sem koma væntanlega með írska lands- liðinu. Allar nánari upplýsingar um að- ild að klúbbnum veita stjórnarmenn á Næturgalanum þegar Manchester United er í beinni útsendingu. Lau. 12/10 kl. 18.30 TVE Compostela-Barcelona Lau. 12/10 kl. 19.00 SuperSport Spánn -1. deild Lau. 12/10 kl. 20.00 RTP 1. deild Portúgal Lau. 12/10 kl. 18.30 Sýn Roma-AC Milan Lau. 12/10 kl. ? TV2 Noregi Úrslitakeppni um 1. d. sæti Sun. 13/10 kl. 12.00 Sky3 Southend-Wolves Sun. 13/10 kl. 15.00 Stöð 3 Coventry-Southampton Sun. 13/10 kl. 15.00 Skysport Coventry-Southampton Sun. 13/10 kl. 16.00 Supersport Coventry-Southampton Sun. 13/10 kl. 14.00 Stöð 2 Leikur úr 1. deild á Ítalíu Mán. 14/10 kl. 19.00 SkySport Sunderland-Middlesbro Mán. 14/10 kl. 19.00 SuperSport Sunderland-Middlesbro Mán. 14/10 kl. 17.30 DSF Mainz-Frankfurt gull undir stjórn Fergusons Manchester United var stofnað árið 1878 og var geflð nafhið Newton Heath. Þvi nafni var breytt í Manchester United árið 1902. Liöið hefur spilað á fjóram völlum frá því það var stofnað - meira að segja á Maine Road, velli aðal and- stæðingsins Manchester City, árin 1941-1949 eftir að Þjóðverjar höfðu sprengt heimavöllinn Old Trafford í tætlur. Old Trafford hefur verið endurbyggður og stækkaður og tekur nú um 55.600 manns í sæti. Manchester United rokkaði milli deilda fyrstu sextíu árin en hefur eytt einu keppnistímabili í 2. deild frá ár- inu 1938, keppnistímabilið 1974/1975. Hápunktur félagsins er af mörgum talinn vera vorið 1968, þegar liðið varð Evrópumeistari meistaraliða, en daprasta stund þess var þegar margir leikmannanna léstust í flugslysi í Múnchen árið 1958. Manchester United státar af mörgum og glæsilegum verðlaunum. Liðið hefur orðið Englandsmeistari tíu sinnum og unnið ensku bikarkeppnina ofast allra enskra liða eða níu sinnum. Þá hefm- það orðið tvöfald- ur meistari tvisvar sinnmn sem er einnig met. Deildarbikarmeistaratitilinn hefur liðið unnið einu sinni, Evrópubikar meistaraliða einu sinni, Evrópubik- ar bikarhafa einu sinni og Super Cup einu sinni. Liðinu er stjómað af Skotanum Alex Ferguson en að- alþjáffari liðsins og aðstoðarmaðm Fergusons er Brian Kidd, fyrrverandi leikmaðm Manchester United. Liðið hefm verið afar sigmsælt undir stjórn Fergu- sons sem kom til Manchester árið 1986 eftir stórkostleg- an árangm með Aberdeen i Skotlandi. Frá þvi að Ferguson kom hefur liðið bætt verulega við bikarasafnið; unnið þrjá Englandsmeistaratitla, ensku bikarkeppnina tvisvar og orðið tvöfaldm meistari í bæði skiptin, enska deildarbikarinn, Evrópukeppni bik- arhafa og Super Cup keppnina. Liðinu er spáð mikiUi velgengni í vetm enda leik- mannahópminn stór og leikmenn snjallir. Lokastaöa i 3. deild 1. 6/11 2. 9/11 3-7. 9/11 3-7. 10/11 3-7. 9/11 3-7. 7/12 3-7. 8/9 8. 8/12 9-11. 9/11 9-11. 8/12 9-11. 9/12 12-19 9/11 12-19 10/12 12-19 10/9 12-19 9/10 12-19 10/12 EDDA 85 UNDUR ANpI 84 HAUKADALSÁ83 LUKKA BÖ 3X ROMMEL MONSA HEILSA BIGGI DÓRI-E ÁSAR 077 FERNAN OTTÓN PÓLÓ f 83 83 81 81 82 81 81 81 80 80 80 80 80 I 20 síðna aukablað um AMERISKA DAGA fylgir j á morgun Aukablað þetta verður helgað Bandaríkjunum og bandarísku atvinnu- og mannlífi. Auk þess verður fjallað um það sem í boði verður á „Amerískum dögum“ í Kringlunni og víðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.