Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1996, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1996, Blaðsíða 2
#MWiÉTTI! ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 1996 Islandsmeistarar fá einnig verðlaun Keppni um íslandsmeistaratitilinn heldur áfram. Tekin eru öll stig hópa og lögö saman yfir keppnistímabilið. Ef hópur gleymir að tippa í eina viku eða miss- ir úr viku af einhverjum öðrum orsökum er hann nánast úr leik því margir hópar eru meö í þess- ari keppni og níu til ellefu stig í mínus er mikið frávik. Til mikils er að vinna. Sigurvegari í 1. deild fær ferðavinning frá íslenskum getraunum að upphæð 90.000 krónur, sigurvegari í 2. deild ferðavinning að upphæð 60.000 krónur og sigur- vegari í 3. deild ferðavinning að upphæð 30.000 krónur. Staðan eftir 39 leikvikur er eftirfarandi. í 1. deild er Haukadalsá komin með töluverða forystu, 421 stig, en í 2. deild er staðan jafnari og í 3. deild eru Kjamafæði og C-12 meö töluverða forystu. 1. deild Haukadalsá Tobias Nostradam C-12 Sambó K-hlutabr. TVB16 Bræður Tinna Gullnáman 421 stig 416 stig 413 stig 409 stig 403 stig 402 stig 401 stig 400 stig 396 stig 396 stig LENGJAN 41. leikvika 1996 STUÐLAR 1L.1II* it.liLmt 4 UUrl vogio mmnsx o khki. Msst 6 Iðlkl NR. DAGS LOKAR LEIKUR i| X 2 ÍÞR. LAND KEPPNI TV 1 Þri 8/10 17:55 PSV Eindhoven - Twente 1,25 3,65 5,70 Knatt. HOL 1. deild 2 18:25 Peterborough - Notts County 1,50 3,00 4,00 ENG 2. deild 3 Wrexham - Shrewsbury 1,70 2,85 3,25 4 18:40 Huddersfield - Birmingham 1,80 2,80 3,00 ÍSL 1. deild 5 Miö 9/10 13:55 ísland - Rúmenía 1,65 2,90 3,35 HM U-21 6 14:55 ísrael - Rússland 3,70 3,00 1,55 ÍSR HM-98 7 16:55 Svíþjóð - Austurríki 1,40 3,20 4,50 svi 8 17:10 Danmörk - Grikkland 1,35 3,35 4,75 DAN 9 17:55 Noregur - Ungverjaland 1,30 3,50 5,15 N0R NRK 10 18:10 Tékkland - Spánn 1,90 2,75 2,80 TÉK 11 18:25 írland - Makedónía 1,20 3,85 6,40 ÍRL 12 18:55 island - Rúmenía 5,15 3,50 1,30 ÍSL 13 England - Pólland 1,15 4,00 7,70 ENG SKY 14 Fim 10/1019:55 FH-HK 1,20 6,15 3,00 Hand. ÍSL Nissan deildin 15 Selfoss - Stjarnan 1,85 4,65 1,75 16 UMFA - Fram 1,15 6,25 3,30 17 Valur - ÍBV 1,25 6,00 2,75 18 ÍR - Haukar 2,55 5,85 1,30 19 Haukar - UMFN 1,50 7,80 1,60 Karfa DHL-deildin 20 Skallagrímur - ÍR 1,65 8,10 1,45 21 Þór A. - Grindavík 2,05 9,55 1,20 22 Fös 11/1016:55 Essen - Kaiserslautern 3,50 2,95 1,60 Knatt. ÞÝS 1. deild 23 Wolfsburg - Mannheim 1,50 3,00 4,00 24 17:25 Freiburg - Bor. M’Gladbach 2,55 2,65 2,10 Úrvalsdeild 25 17:55 1860 Munchen - St. Pauli 1,60 2,95 3,50 26 18:40 Norwich - Ipswich 1,70 2,85 3,25 ENG 1. deild SKY 27 19:55 KA - Amicitia Zurich 1,45 5,45 2,20 Hand. ÍSL Evrópukeppni 28 KFÍ - Tindastóll 1,65 8,10 1,45 Karfa DHL-deildin 29 Lau 12/1010:10 Manchester United - Liverpooll,80 2,80 3,00 Knatt. ENG Úrvalsdeild RÚV 30 12:55 Djurgárden - Helsingborg 2,80 2,75 1,90 SVÍ Allsvenska 31 Trelleborg - Göteborg 4,00 3,00 1,50 32 Örebro - Halmstad 1,80 2,80 3,00 33 13:25 Fiorentina - Lazio 1,55 3,00 3,70 ÍTA 1. deild 34 Hamburger - Bielefeld 1,50 3,00 4,00 ÞÝS Úrvalsdeild 35 Hansa Rostock - Stuttgart 4,00 3,00 1,50 36 Karlsruhe - Leverkusen 1,85 2,75 2,90 37 Köln - Bayern Munchen 2,65 2,70 2,00 38 Werder Bremen - Schalke 1,60 2,95 3,50 39 13:55 Blackburn - Arsenal 2,75 2,70 1,95 ENG 40 Derby - Newcastle 3,50 2,95 1,60 41 Everton - West Ham 1,50 3,00 4,00 42 Leeds - Nottingham Forest 1,85 2,75 2,90 43 Leicester - Chelsea 2,80 2,75 1,90 44 Tottenham - Aston Villa 2,35 2,55 2,35 45 Wimbledon - Sheffield Wednesday 1,65 2,90 3,35 46 15:55 ÍA - ÍBV 1,50 3,00 4,00 ÍSLMeistarakeppni 47 Atletico Madrid - Betis 1,50 3,00 4,00 SPÁ 1. deild 48 *) 20:20 Bologna - Sampdoria 2,00 2,70 2,65 ÍTA 49 *) Cagliari - Parma 2,50 2,60 2,15 50 *) Napoli - Udinese 1,80 2,80 3,00 51 *) Perugia - Atalanta 1,90 2,75 2,80 52 *) Reggiana - Verona 1,60 2,95 3,50 53 *) Vicenza - Juventus 3,25 2,85 1,70 54 *) Coventry - Southampton 1,75 2,80 3,15 ENG Úrvalsdeild SKY 55 *) KA - Amicitia Zúrich Opnar laugardag Hand. ÍSL 1. deild 56 *) Öster - AIK 2,20 2,60 2,45 Knatt. SVÍ Allsvenska 57 *) Dússeldorf - Bochum 1,70 2,85 3,25 ÞÝS Úrvalsdeild 58 Mán 14/1016:55 Örgryte - Norrköping 2,00 2,70 2,65 SVÍ Allsvenska 59 Mainz - Frankfurt 1,70 2,85 3,25 ÞÝS 1. deild DSF 60 Sunderland - Middlesbro 2,90 2,75 1,85 ENG Úrvalsdeild SKY 2. deild C-12 Tobias Nostradam K-hlutabr. SÆ-2 Bræður Haukadalsá TVB16 Ásar Gullnáman 77 3. deild Kjamafæði C-12 Bræður Taktur Póló SÆ-2 Millamir SJE Gúmmíhaus Biggi 404 stig 404 stig 400 stig 397 stig 395 stig 393 stig 392 stig 391 stig 391 stig 390 stig 389 stig 384 stig 381 stig 376 stig 375 stig 372 stig 372 stig 372 stig 371 stig 369 stig 368 stig Val í hverri umferð Það er ekki spurning um hvort heldur hvenær Sky sjón- varpsstöðin fer að bjóða upp á valborgaraðferðina við beinar útsendingar leikja (pay per view). Sky gerði samning við for- ráðamenn úrvalsdeildarinnar í sumar og var samningsverð á framlengingu samnings til fjögurra ára um 67 milljarðar króna. Fyrir hefur legið um nokkurn tíma að það er mögulegt að bjóða upp á leiki með þessari aðferð en ekki hefur enn verið fastsett hvenær útsendingar leikjanna hefjist en við undirritun samningsins kom fram að ekki væra fyrirhugaðar útsendingar fyrr en keppnistímabilið 1998/1999. Þá verður líklega boðið upp á ársmiða á leikjum viðkomandi liða en ársmiði fyrir allar Sky stöðvarnar kostar nú um 2.700 krónur á mánuði en ekki hefur verið gefið upp hvað hver leikur muni kosta. Það em ekki eingöngu aðdá- endur liðanna sem hagnast á þessum útsendingum heldur og félögin, því hvert Tilboð vikunnar h?> Nr. Leikur Merkl Stuðull 1 PSV Eindhoven-Twente 1 1,25 17 Valur-ÍBV 1 1,25 38 W. Bremen-Schalke 1 1,60 52 Reggiana-Verona 1 1,60 Samtals 4,00 Langskot vikunnar © Nr. Leikur Merki Stu&uil 10 Tékkland-Spánn X 2,75 48 Bologna-Sampdoria X 2,70 53 Vicenza-Juventus X 2,85 56 Öster-AIK X 2,20 Samtals 46,55 URVAISDEILDIN Njarðvík Keflavík Haukar Skallagr. KR Tindastóll KFÍ ÍR Grindavík Þór A. Akranes Breiðablik 2 2 2 2 1 1 1 1 1 1 1 1 0 0 0 0 0 187-153 0 207-187 0 159-142 0 173-170 164-150 164-157 163-162 175-175 175-190 147- 170 133-161 148- 178 1. DEILD KARLA Fram 3 3 0 0 72-65 6 Afturelding 3 2 0 1 75-69 4 KA 3201 82-77. 4 Stjarnan 3 2 0 1 72-71 4 Valur 3 1 1 1 78-73 3 Grótta 3 111 71-68 3 Selfoss 3 1 1 1 78-82 3 Haukar 3021 72-73 2 ÍBV 3 1 0 2 69-72 2 FH 3 1 0 2 71-76 2 ÍR 3 1 0 2 64-69 2 HK 3 0 1 2 69-78 1 Arnór Guöjohnsen og félagar hans í íslenska landsliöinu keppa viö Rúmena á Laugar- dalsvellinum næstkomandi miö- vikudag. DV-mynd BG i félag í úrvalsdeildinni fékk út- ' borgaðar 900 milljónir króna í upphafi keppnistímabilsins nú. sITTHUNDRAÐ jLENGjU KRÓNUR Handhafa þessa seöils er frjálst að tippa á Lengjuna, aö verömæti eitthundraö krónur, gegn framvísun seðilsins. Seðillinn gildirá næsta sölustaö Lengjunnar. LENGJAN íslenska landsliðiö í knattspyrnu leikur viö Rúmeníu næstkomandi miðvikudag í und- ankeppni fyrir heimsmeistarakeppnina í Frakklandi 1998. ísland og Rúmenía hafa aldrei áöur spilaö landsleik í knattspyrnu. Allir kaupendur miöa á leikinn, sem eru orðnir 16 ára eöa eldri, fá afhentan 100 króna Lengjuseöil sem þeir geta tippaö fyrir í hvaöa sölukassa sem er, en einnig veröa íslenskar getraunir meö kassa á Laugardalsveili.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.