Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1996, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1996
3
'fé:
Fréttir
Rlkisendurskoðun gerir athugasemdir við sjóðamál kirkjunnar:
Biskupsstofa neitar
að birta skýrsluna
Vind- og vatnsþéttar
úlpur frá Gelert
Verö frá
6.900
Ríkisendurskoðun hefur gert út-
tekt á ýmsu er varðar fjármál og
stjómun kirkjunnar og samkvæmt
heimildum DV er þar mestu púðri
eytt í gagnrýni er snýr að 5 til 6
sjóðum kirkjunnar sem hafa til
meðferðar nokkur hundruð milljón-
ir króna. Gagnrýnt er að fé sé fært
á milli sjóðanna þrátt fyrir að lög
heimili slíkt ekki, að digur sjóður í
dag sé látinn dekka annan tóman.
DV reyndi í gær að fá nefhda
skýrslu hjá ríkisendurskoðanda en
hann sagði það undir Biskupsstofu
og kirkjumálaráðuneyti komið
hvort hún yrði birt. Hjá ráðuneyt-
inu var vísað á Biskupsstofu og eft-
ir umhugsun í nokkum tíma komst
Baldur Kristjánsson biskupssritari
að þeirri niðurstöðu að skýrslan
yrði ekki gerð opinber, „að svo
stöddu.“
„Nei, kirkjan hefur ekkert að fela
en það verður þá ákvörðtm biskups
ef skýrslan verður birt fjölmiðlum
síðar,“ sagði Baldur við DV á
kirkjuþingi í gær.
Aðspurður hvort rétt væri að í
skýrslunni væra gerðar mjög alvar-
Minningartónleikar:
Rúmur helmingur
miða seldur
DV, Akureyri:
Mjög mikill áhugi er fyrir minn-
ingartónleikunum um hljómlistar-
manninn Ingimar Eydal sem haldn-
ir verða í íþróttahöllinni á Akureyri
nk. sunnudag kl. 17.
Forsala aðgöngumiða er hafin og
hafa þegar selst 700-800 miðar en
það er ríflega helmingur þeirra
miða sem verða til sölu. Akureyr-
ingar hafa verið duglegir að kaupa
miða i forsölu en einnig hefur fólk í
öðmm byggðarlögum keypt miða.
Mikill fjöldi tónlistarfólks kemur
fram á tónleikunum. Svo einhverjir
séu nefndir af handahófi má nefna
Hljómsveit Ingu Eydal, Finn Eydal,
Helenu Eyjólfsdóttur, Þorvald Hall-
dórsson, Bubba Mortens, Tjamar-
kvartettinn, Óskar Pétursson, kór
Akureyrarkirkju og Karlakór Akur-
eyrar-Geysi. -gk
SVARTI
SVANURINN
10ÁRA
AFMÆLISTILBOÐ:
Smábarnaís kr. 30
Barnaís kr. 50
Venjulegur kr. 75
^ Stórkr. 90
SVARTISVANURINN
legar athugasemdir varðandi fjár-
mál sjóðanna sagði Baldur að svo
væri ekki, vissulega væri bent á
ákveðna hluti sem betur mættu
fara, einmitt í sambandi við sjóðina,
ráða þyrfti fjármálastjóra og að
koma þyrfti betra skipulagi á rekst-
ur hússins að Laugavegi 31. Margir
sjóðir fjármögnuðu reksturinn og
erfitt væri kannski að sjá hvenær
starfsmenn væra að vinna fyrir
hvaða starfsemi.
„Þetta ber allt að sama brunni og
það er að einfalda þarf kerfið. Það
er ekkert sukk í gangi eða misferli
af einhverju tagi. Við erum bara
eins og barn sem er að byrja að læra
að ganga,“ segir Baldur -sv
Meö
efni
I KRINGLUNNI
Sími: 568 9400
öndunar-
Verð frá
9.800
NORDMENDE
TELEFUNKEN
Einn stærsti sjónvarps- og myndbandstækjaframleiðandi heims, Thomson, framleiðir
vönduð tæki undir vörumerkjunum: Thomson, Nordmende, Telefunken, Ferguson og Saba
*Hið virlo, óhóða tímarit: What HiFi? gaf Thomson VPH-6Ó01, (sem er self í Bretíandi undir nafninu Ferguson FV-95 HV) fimm stjömur og umsögnina: Phenomenal, sem merkir. I"
WHAT HhFI?
★★★★★
AFBURÐAT/
Kl
THOMSON
-ftcxmi táfkút cí tccfztiimri!
Hiomson VPH-6601
er sérlega vandaS myndbandstæki með:
• Pal oa Secam-móHölcu, auk NTSC-afspilunar
• 16:9 breiötjaldsmynd
• Barnalæsingu
• Croma Pro High Qualily-myndhausum
• HQ (YNR, WHC, DE) High Quality Circuilry
• 6 hausum |4 myndhausum oa 2 hljó&hausum)
• Truflanalausri kyrrmynd og nægmynd
• Stafrænni spoiun
• Skerpustillingu og Picture Plus-skerpu
• Nicam Hi Fi Stereo-hljómgæSum
kemur á óZ
L55.900
• ASgerðasfýringum 6 skjó sjónvams
• Sjálrvirkri stöðvaleit og minni meo nöfnum
• ShowView-stillingu
• 8 liSa/365 daga upptökuminni
• long Play-haegupptöku, sem tvöfaldar spólulengdina
• 9 mism. hraða á spólun meS mynd í báðar áttir
• Fjölnota fjarstýringu (sem virkar einnig á sjónvarp)
• Audio Dub-hfjóSinnsetningu
• 2 Scart-tengjum
• o.m.fl.
..0$
ver1
ftið kem
ck
ur á.
L99.900
ó^veÆiS kemuróó*
19.900,
Við gátum útvecjað einn gám af þessum
vönduðu 29" s|ónvarpstækjum a verði
sem kemur á óvart... aðeins 99.900,- kr.
Black D.I.V.A.-skjárinn
er meS myndmöskva úr nýju efni INVAR
Sístillt móHaka:
er meö myndmöskva úr ný|u etm INVAK MóHaka á sjónvarpsefninu er sístillt með
(svartur skjár), sem er sérstaklega hitaþolið. sérstökum hraSvirkum örajörva, sem tryggir
Þessi nýja tækni tryggir nákvæma litablöndun aS allt flökt á móttöku erleiðrétt, þanmg að
og enn meiri skerpu, ásamt bjartari mynd. myndgæðin eru ávallt trygg.
Thomson VPH-2601
er sérlega vandað myndbandstæki með:
• PalogSecam-móHöku
• Barnalæsingu
• Croma Pro High Quality-myndhausum
• HQ (YNR, WHC, DE) High Qualily Circuitry
• 3 hausum (2myndhausum og 1 hljóðhaus)
• Truflanalausri kyrrmynd og nægmynd
• Stafrænni sporun
• AðqerSastýringum á skjaljónvarös
• Sjálrvirkri stöðvaleitog minni meo nöfnum
• ShowView-stillingu
• 4 liða/365 daga upptökuminni
• 9 mism. hraða á spólun með mynd í báðar áttir I
• Þráðlausri fjarstýringu
• 2 Scart-tengjum
Telefunken S-540N er með:
• 29" Black D.I.V.A-hágæltaskjá
• Cinema Zoom - tveggja brepa stækkun
• 40 W Nicam Surround Stereo
Allar aðgerðir birtast á skjá
Fjölkerfa móHaka - Pal, Secam, NTSC
2 Scart-tengi
Myndavélatenai að framan
Tengi fyrir ivo Surround-bakhálalara
ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR
ELDHÚS INNRÉTTINGAR
BAÐ INNRÉTTINGAR
FATASKÁPAR
VÖNDUÐ VARA - HAGSTÆTT VERÐ
Frí teiknivinna og tilboösgerð
- fyrsta flokks frá
TFOniX
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420
VECNA FRÁBÆRRA VIÐBRACÐA TÓKST
OKKUR AÐ ÚTVE6A FLEIRICJAFAKORT.
ÞVÍ FÁ KAUPENDUR ÞESSARA MYND-
BANDSTÆKJA10 MIÐA KORT Á
LEIOUSPÓLUR HJÁ SNÆLAND VIDEO í
REYKJAVÍK, KÓPAVOCIEÐA MOSFELLSBÆ,
ÁMEÐAN BIROÐIR ENDAST!
★ ★ ★
SNÆLAND
VIDEO
★ ★ ★
V/SA
RAÐCREIÐSLUR
Tll_ 24 MÁ/X/AÐA
TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA j iNHtAiir*T«tcciNC - numjjicpim ÁormcoATtiu )
-----og bestu myndirnar!
Skipholti 1 9 Grensósvegi 1 1
Sími: 552 9800 Sfmi: 5 ÖÖ6 ÖÖ6