Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Side 34
42 LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1996 DV SVAR [Mxtoicu^Trz^ 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ÞS heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >7 Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >7 slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >7 Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. >7 Ef vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^7 Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færð þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. >7 Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. *ÍölskyldUr ar friÖsasi, "etkertZ Svipmyndir úr brúðkaupinu S'9 betra 0»atu óskb ruöarin nar Pánustu i -ítrot Ve\tSeU S'9nö Brúöurin á milli vinkvenna sinna. Frá vinstri: Jenný Lind Egilsdóttir, Sigurlaug Bragadóttir, Sigríöur, Vé- dís Húnbogadóttir og Anna Elísabet Ólafsdóttir. 'rntikraftf Hafdís í Kramhúsinu ræöir viö Kára Jónasson fréttamann og Ragnhildi, eig- inkonu hans. JÓLAGJÖFIN HENNARi Henni verður hlýtt, líka um hjartaræturnar, í úlpu frá okkur. Hún verður sætari í úlpu fró okkur ÓTRÚLEGT ÚRVAL • Úlpur • Kápur * Ullarjakkar * Gervipelsar • Hattar Mörkinni 6 (viö hliðina áTcppalandi), sími 588-5518. • Alpahúfur - 2 stærðir Bílastæði við búðarvegginn Sendum i póstkröfu Rithöfundarnir Inga Huld Hákonar- dóttir, Pétur Gunnarsson og Álfrún Gunnlaugsdóttir voru í brúökaups- veislu þeirra Siguröar og Sigríöar sem haldin var í Norræna húsinu. Hildur Finnsdóttir stillir sér upp fyr- ir myndavélina en hún var í hróka- samræöum viö Mörö Árnason.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.