Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1997, Qupperneq 2
16
FÖSTUDAGUR 17. JANUAR 1997
í b o ð i
á B y I g j u n n i
Magið UM
tic Baby sem hafa
tekið við af Emilönu Torrini á toppi
íslenska listans. Lagið hefur verið
einungis hálfan mánuð á lista.
Hæsta nýja lagið
Það munar ekkert um ferðina á
Blur og nýja laginu hennar, Beetleb-
um. Það er fyrsta smáskífan af vænt-
anlegri plötu sveitarinnar sem heit-
ir einfaldlega Blur.
Madonna stekkur upp heil 26 sæti
á íslenska listanum með lagið Don 11
Cry for Me Argentina en það er að
sjálfsögðu tekið úr myndinni Evita
sem Madonna leikur aðalhlutverkið
L
Gæða bíótónlist
Það er mikið af kvikmyndatónlist
á leiðinni í plötubúðir. Fyrst má telja
tónlist úr myndinni Ghosts of Miss-
issippi en þar er djass og blús áber-
andi eins og ráða má af heiti mynd-
arinnar. Þar eru listamenn eins og
Dionne Farris, Muddy Waters og
Nina Simone.
Karlsöngvurum
fækkar hratt
Sé litið á vinsældalista vestanhafs
sem gilda fyrir nýliðið ár kemur i ljós
að karlsöngvurum, sem standa einir,
fer hratt fækkandi og þeir sem hafa
verið lengi í bransanum, eins og til
dæmis Sting, John Mellencamp eða
George Michael, eru að selja færri
plötur en áður. Talið er aö þetta megi
relqa til þess að með „Grunge“ bylt-
ingunni um árið hafi menn talið væn-
legra en áður að stofna hljómsveitir.
% O P P 4 O f
Nr. 204 vikuna 16.1. '97 -22.1. '97
~.f. VIKA MR. t-
CD 4 2 3 ONE AUTOMATIC BABY
2 1 5 3 STEPHANIE SAYS EMILIANA TORRINI
CD 3 14 4 TWISTED SKUNK ANANSIE
.-nýttAusta. “
C4 EE zn 1 BETTLEBUM BLUR
5 2 20 6 YOU'RE GORGEOUS BABYBIRD
6 5 12 8 BITTERSWEET ME R.E.M.
7 6 1 7 DONT SPEAK NO DOUBT
8 8 . — 2 SON OF A PREACHER MAN JOAN OSBORNE
... HÁSTÖKK VTKUNNAR ~
(D 35 - 2 DONT CRY FOR ME ARGENTINA MADONNA (EVITA)
10 9 16 5 STANSLAUSTSTUÐ PÁLL ÓSKAR
<E> 13 13 4 COSMIC GIRL JAMIROQUAI
12 11 10 7 MILK GARBAGE
(ÍD 17 11 3 ALL BY MYSELF CELINE DION
m N ) -t 1 2 BECOME 1 SPICE GIRLS
15 14 6 9 UN-BREAK MY HEART TONI BRAXTON
(Te; m 1 KNOCKIN'ON HEAVEN'S DOOR DUNBLANE
17 15 8 4 WHEN YOU'RE GONE CRANBERRIES
18; 18 18 3 FLY LIKE AN EAGLE SEAL
19 7 3 8 LOVE ROLLERCOSTER RED HOT CHILI PEPPERS
20 19 36 4 STEP BY STEP WHITNEY HOUSTON
21 10 15 5 CANT WALK AWAY HERBERT GUÐMUNDSSON
22 33 - 2 LIVE LIKE HORSES ELTON JOHN 8t PAVAROTTI
Mf N' r t t | 1 DONT LET GO ENVOGUE
24 23 25 3 SUCKEDOUT SUPERDRAG
(25) 39 — 2 IT'S ALLRIGHT, IT'S OK LEAH ANDREONE
26 12 21 5 MEÐ VINDINUM KEMUR KVÍÐINN BUBBI MORTHENS
27 20 23 4 I BELIVE IN YOU PÁLL RÓSINKRANS
28 16 7 6 MACH 5 PRESIDENTS OFTHE USA
29 NÝTT 1 WHEN YOU LOVE A WOMAN JOURNEY
30 31 2 KISS YOU ALL OVER NO MERCY
: 31 28 38 3 WITHOUT LOVE DONNA LEWIS
32 24 - 2 KEY WEST INTERMEZZO JOHN COUGAR MELLENKAMP
33 NÝTT 1 THERE'S NO ME WITHOUT YOU TONI BRAXTON
<34} 37 2 i FYLGSNUM HJARTANS STEFÁN HILMARSSON
35 21 26 6 FÁRÁNLEGT STEFÁN HILMARSSON
•36 1 A DIFFERENT BEAT BOYZONE
37 30 30 4 BETCHA BY GOLLY WOW PRINCE
38 25 9 9 BLAME IT ON THE SUN EMILÍANA TORRINI
39 26 27 4 HANN VAR JÚ GEIMVERA TODMOBILE
l NÝTT j-.r-u.igM Ll JUST BETWEEN YOU AND ME DC TALK
Alræmdur gefur ót
Hin umdeildi tónlistarmaður Mojo
Nixon, sem er frægur fyrir lög eins og
Elvis is Everywhere og Don Henley
Must Die, hefúr gefið út nýtt lag er
kallast Bring Me the Head of David
Geffen.
Chris Whitley á
kunnuglegum
slóðum
Söngvarinn og lagasmiðurinn
Chris Whitley hefúr gefið út nýja plötu
er hann kallar Terra Incognita. Plat-
an er sú þriðja í röðinni en að sögn er
hann ekki ánægður með síðustu plötu
sina, Din of Ecstacy, en þar eru háir
gítartónar áberandi.
Meiri
Hinn þekktiieiksfjóri, Jackie Chan,
hefur sent fiá sér plötu með tónlist úr
myndum sínum. Þar á meðal er tón-
list úr myndinniRumble in the Bronx.
Góðgerðargolf
Þann 23. janúar næstkomandi
munu Alice Cooper og gítarleikarinn
úr Doors, Robby Kreiger, keppa í golf-
móti sem rokkarinn Vince Neil held-
ur til styrktar eyðni- og krabbameins-
sjúkum bömum. Dóttir Neil, Sklylar,
lést úr magakrabbameini er hún var
fjögurra ára gömul.
Kynnir: Jón Axel Ólafsson
Islenski listinn er samvinnuvcrkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á tslandi. Listinn er niöurstada skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverri
viku. FJÖJdf svarenda erá bilinu 300 tíf400, á aldrinum 14 tíl 35 ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið af spilun þeirra á islenskum útyarpsstöðvum. Islenski listinn
Yfirumsjón með skoðanakðnnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunan Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit, heimildaröflun og
yfirumsjón með framleiöslu: fvar Guðmundsson - Tæknistjóm og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson
qJóhannJóhan ’ ' * *'
°9 J'
lannsson - Kynnir Jón Axel Ólafsson