Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1997, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1997, Qupperneq 8
FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1997 T>V #»L helgina * "k ★ alls staðar Akureyri: blómstrair Vetrarsport '97 Soma leikur á Rósenberg „Við ákváðum að spila svona einu sinni vegna fjölda áskor- ana en í rauninni errnn við í fríi frá spilamennskunni í bili enda á fuilu við að gera nýja plötu,“ segir Halldór Hraftis- son, gítarleikari hljómsveitar- innar SOMA. Sveitin mun leika í Rósenberg-kjallaranum föstudagskvöldið 17. janúar en eins og Halldór segir hefur sveitin verið upptekin við gerð nýrrar plötu. Að hans sögn er búist við því að hún verði til- búin i mars en komi út í byrj- un maí. Gestir Rósenberg-kjall- ara munu fá að heyra frum- samið efni í bland við lög eftir aðra. SOMA leikur blöndu af poppi, nýbylgju og rokki og hefur þessi blanda gengið vel ofan í áheyrendur sveitarinn- ar. „Þetta hefúr gengið mjög vel hjá okkur og sömuleiðis hefur vinnslan á plötunni geng- Hér er vel útbúinn maöur á fallegum vélsleöa. Á morgun hefst hin árlega sýn- ing Vetrarsport en hún verður að þessu sinni í íþróttahöllinni á Ak- ureyri. ÖIl vélsleðaumboð landsins munu sýna allt það nýjasta og besta í vélsleðaheiminum en auk þess verður settur upp sérstakur markaður með notaða vélsleða. Þá munu öll helstu bílaumboðin sýna 4x4 bíla ásamt nýjustu breytingunum í jeppaheim- inum. Einnig gefst gest- um kostur á að skoða allt nýjasta í starfatnaði ljóst er margt fleira fróðlegt og skemmtilegt verður á boðstólum. Árshátíð EY-LÍV verður svo í Sjallanum annað kvöld og hefst hún klukkan 19.30. Aðgöngumiðar að henni og borðapantanir verða á sýningunni sem verður opin frá kl. 10.00 til 17.00 á morgun og 13.00 til 17.00 á ■ sunnudag. ilk það Kiwanisvika að hefjast það við Einherja, félag fyrrver- andi umdæmisstjóra, að það skipuleggi og standi að ráð- stefhu um Kiwanismál í Kiwanishúsinu að Engjateigi 11 í Reykjavík laugardaginn 25. janúar. Sérstök áhersla verður lögð á svokallað Joðverkefni en Kiwanisfélagar eru að safna joði fyrir þá heimshluta þar sem joð skortir. Nýir félagar eru hvattir til að mæta á ráð- stefnuna en aðgangur er ókeyp- is. Þessir sömu aðilar stóðu að slíkri ráðstefnu hinn 13. janúar í fyrra og var almenn ánægja með hana. -DVÓ DV.Akranesi: DV-mynd BG Að venju heldur Alþjóðasam- band Kiwanis upp á aftnæli Kiwanishreyfingarinnar með því að hcdda sérstaka Kiwan- isviku. Það er gert i þeirri viku janúarmánaðar sem afmælis- daginn, 19. janúar ber upp á. Haldið veröur upp á afmælið um allt land og verða ýmsir fúndir af því tileftii. Umdæmisstjóm hefur farið þess á leit við klúbbana að þeir helgi þessa viku Kiwanishreyf- ingunni og málefnum hennar og velji ræðumenn á fúndum með tilliti til þess. Umdæmis- stjóm hefúr einnig farið fram á íslendingar era tónelsk þjóð og hafa alltaf verið. Um hverja helgi flykkist landinn „út á lífið" og þá gjaman í leit að góðri tónlist. Nú um helgina verður engin breyting þar á og gefst tónlistarunnendum kostur á að heim- sækja margan staðinn og hlýða á tónlist við hæfi. Gloss veröur í Eyjum um helgina Þjóðlaga- og popptónlist Á hinni sívinsælu írsku krá, The Dubliner, er alltaf nóg um að vera og í kvöld mun hljóma þar þjóðlaga- og popptónlist, flutt af hljómsveitinni Pöpum. Papar þykja einkar hressileg og lífleg hljómsveit og hafa þeir bundist The Dubliner eins konar tryggðaböndum. Þeir verða þar líka annað kvöld. Áöur en Papar hefja dagskrá sína í kvöld mun hljómsveitin T- Vertigo verða á staðnum. Gloss í Eyjum Þeir eru ekki aldraðir, krakk- arnir i hljóm- í Ingólfsstræti 8 hefúr Halldór Ásgeirsson opnað sýningu á verkum sinum. Hann varpar lituðu vatni undir gleri á vegg með halogenljósum en undanfarin ár hefúr hann ummyndað hraun með logsuðu og þróað þannig tengsl við glerið. Yfirskrift sýningarinnar er „og vatnið sýni hjarta sitt“ en hún er tek- in úr ljóðlínú eftir mexíkóska ljóðskáldiö Octavio Paz. Sýningin verður opin frá kl. 14 til 18 fimmtudaga til sunnudaga og stendur til 16. febrúar. Hljómsveitin Papar er skipuð glæsilegum, ungum mönnum. sveitinni Gloss, en engu að síður hafa þeir get- ið sér gott orð í tónlistarlífi landans. Þessi vin- sæla hljómsveit hefur ákveðið að skemmta Eyjamönnum um helgina en í kvöld og annað kvöld verður hægt að sjá þau og heyra á Lund- anum í Vestmannaeyjum. Grátar á Gullöldinni í Grafarvogi er Gullöldina að finna. Það er café-bar og gott að setjast þar niður eftir erfiða viku og slaka á í góðra vina hópi. Um helgina mun Grétar Guðmundsson leika þar fyrir gesti og gangandi en hann þykir einmitt sérstaklega snjall tónlistarmaður. -ilk Tónlistin Messur Árbæjarkirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Vænst er þátttöku fermingarbama og foreldra þeirra í guðsþjónushmni. Stuttur fimdur með foreldrum fermingarbama eftir messu. Prestamir. Ásklrkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjðnusta kl. 14. Kaffisala Sa&aðarfélagsins eftir messu. Kirkjubillinn ekur. Ámi Bergur Sigur- bjömsson. Breiðholtskirkja: Bamaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 11. Altarisganga. Heimsókn Kristilegu skólahreyfmgarinnar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson skólaprestur prédikar. Ungt fólk flytur helgileik og tónlist. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gisli Jónasson. Bústaðakirkja: Bamamessa kl. 11. Foreldrar hvattir til þátttöku með bömunum. Guðsþjón- usta kl. 14. Pálmi Matthíasson. Digraneskirkja: Messa kL 11. Altarisganga. Bamaguðsþjónusta á sama tima. Dómkirkjan: Guðsþjónusta kl. 11 við upphaf samkirkjulegu bænavikunnar. Erlingur Niels- son, kapteinn ftá Hjálpræðishemum, prédikar. Tónlist flytur sönghópur frá Hjálpræðishemum. Dómkirkjuprestamir þjóna fyrir altari. Fuiltrú- ar safeaðanna lesa ritningarorð. Bamasam- koma kl. 13. Bílferð frá Vesturbæjarskóla. Messa kl 14 helguð þeim sem gengið hafa í hjónaband í Dómkirkjunni. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson pré- dikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Hjalta Guð- mundssyni. Guðrún Jónsdóttir sópransöngkona syngrn: einsöng. Kammerkórinn syngur. EUiheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Gísli Kolbeins og Þórey Mjallhvít Kolbeins ann- ast messugjörð. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Eyrarbakkakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Bamaguðsþjón- usta á sama tima í umsjón Ragnars Schram. Jassmessa kl. 20.30. Prestur sr. Sigurður Árni Eyjólfeson. Kvintett sér um tónlistarflutning. Prestamir. Fríkirkjan í Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 20.30. Cecil Haraldsson. Grafarvogskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Umsjón hafa Hjörtur og Rúna. Bamaguðs- þjónusta í Rimaskóla kl. 12.30 i umsjón Jóhanns * og Ólafs. Guðsþjónusta kL 14. Prestamir. Grensáskirkja: Bamasamkoma kl. 11. Messa kl. 11. Altarisganga. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Grindavlkurkirkja: Smmudagaskóli ki. 11. Hvetjum foreldrá, ömmur og afa til að koma með bömunum. Guösþjónusta kL 14. Fermingar- böm og foreldrar þeirra sérstaklega beðin að mæta. Fundur um fermingarundirbúninginn. Hafnarfjarðarkirkja: Sunnudagaskóli í Hafharfjarðarkirkju kl. 11 fer að þessu sinni fram í Ljósbroti Strandbergs. Umsjónarmenn: séra Þórhildur Ólafs, Natalia Chow og Katrín Sveinsdóttir. Sunnudagaskóli Hvaleyrarskóla kl. 11. Umsjónarmenn: séra Þorhallur Heimis- son, Bára Friðriksdóttir og Ingunn Hildur Hauksdóttir. Helgistund í Ljósbroti Strandbergs kl. 14. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Prestar Hafo- arfjarðarkirkju. Hallgrímskirkja: Bamasamkoma og messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjömsson. Háteigskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffla Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Hjallakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Krist- ján Einar Þorvarðarson þjónar. Bamaguðsþjón- usta kl. 13 í umsjá sr. Irisar Kristjánsdóttur. Prestamir. Hvammstangakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Brúðuleikrit eldri bama (Kristrún, Anton og Siguröur Helgi), hljóðsaga, söngur og leikur undir stjóm bamafræðaranna Laum Ann og Guðrúnar Helgu. Sóknarprestur. Hveragerðiskirkja: Fjölskylduguðsþjónusta kL 11. Jón Ragnarsson sóknarprestur. Innri-Njarðvlkurkirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukórinn syngur undir stjóm Steinars Guðmundssonar. Sunnudagaskóli fer fram í Ytri- Njarðvíkurkirkju kl. 11. Böm sótt að safh- aðarheimilinu kL 10.45. Baldur Rafh Sigurðsson. Kotsfrandarkirkja: Guðsþjónusta kL 14. Jón Ragnarsson sóknarprestur. Kópavogskirkja: Bamastarf í safiiaðarheim- ilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Prest- ur dr. Siguijón Ámi Eyjólfsson héraðsprestur. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Ingileif Malmberg. Langholtskirkja, Kirkja Guðbrands bisk- ups: Messa kL 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson prófastur setur sr. Jón Helga Þórarinsson inn í embætti sóknarprests. Kór Langholtskirkju, Kammerkór og Gradualekór syngja. Málm- blásarakvinettinn „Korretto" leikur. Boðið upp á léttar veitingar á eftir. Bamastarf kl. 13 í um- sjá Lenu Rósar Matthiasdóttur. Laugameskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Fé- lagar úr Kór Laugameskirkju syngja. Bama- starf á sama tíma. Guðsþjónusta kL 14. Eldri borgurum sérstaklega boðið til kirkju. Drengja- kór Laugameskirkju syngur undir stjóm Frið- riks S. Kristinssonar. Kirkjukaffi að lokinni guösþjónustu. Ólafur Jóhannsson. Lágafellskirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Bama- starf í safiiaðarheimilinu kl. 11. Jón Þorsteins- son. Neskirkja: Bamastarf kl. 11. Opið hús frá kL 10. Sr. Frank M. Halldórsson. Frostaskjól: Bamastarf kl. 11. Húsið opnað kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 14. Guðbjörg Jóhannesdóttir guð- firæöingur prédikar. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guös- þjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfii Óskarsdóttir pré- dikar. Sóknarprestur. Seltjamaraeskirkja: Messa kl. 11. Prestur sr. Hildur Sigurðardóttir. Bamastarf á sama tíma. Stokkseyrarkirkja: Messa kl. 14. Ytri-Njarövlkurkirkja: Sunnudagaskólinn kL 11. Baldur Rafii Sigurðsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.