Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1997, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1997, Side 10
★ w 24*1 lyndbönd FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1997 Nokkrír breskir leikarar af yngri kyn- slóðinni hafa á undanfömum árum náð að standa jafnfætis vinsælustu kollegum sínum í Hollywood. Má þar nefna Ralph Fiennes, Kenneth Brannagh og Hugh Grant í þennan hóp má nú bæta nafni Ewans McGregor, sem eftir frammistöðu sína íTrainspotting fær nú tilboð nánast á færíbandi. í Blue Juce leikur Ewan McGregor borgarbúa sem kemur til strandbæjar þar sem vinur hans stundar brimbretti. Með honum á myndinni er Sean Pertwee. en var aldrei með í þeirri dópneyslu sem fylgdi „rave“ kynslóðinni." Ewan McGregor segir að stundum hafi honum liðið sérstaklega illa við voru slæmir og þá lá við að ég færi til Danny (Boyle) og segðist ekki geta meira. Ég var með æluna uppi í mér og leið hryllilega." Ingi Rafii Steinarsson: Empire Strikes Back. Hún var bara þokkaleg. Ewan McGregor, fremstur á myndinni i hlutverki sínu í Trainspotting. McGregor sló til og mun sjálfsagt aldrei sjá eftir þeirri ferð því að myndin var Shallow Grave, fyrsta skoska kvikmyndin í áratugi sem vekur heimsathygli. Nú var skriður kominn á frama Ewan McGregor í kvikmyndaheim- inum og ef segja má að Shallow Gra- ve hafi gert hann þekktan þá gerði Trainspotting hann frægan. Fyrstu verðlaun sin fyrir leiklist hlaut McGregor fyrir leik sinn í Shallow Grave og þótt ekki væri það á stóru kvikmyndahátíðunum þá var það nóg til að halda vakandi athyglinni leika fyrir hann hvenær sem er: „Danny hefur mjög ákveðna hug- mynd um hvemig kvikmyndin á að líta út. Hann teiknar öll atriði í bók sem hann hefúr meðferðis og tekur ljósmyndir á tökustað til að fara yfir að kvöldi til, en þótt hann sé leik- stjóri sem veit nákvæmlega hvað hann vill þá er hann ekki með neitt jötungrip á leikurum, leyfir þeim stundum að ráða ferðinni. Maður hefur það þó alltaf á tilfinningunni að hann sé búinn að ákveða hvemig kvikmvndin eigi að vera og við séum aðeins að fylla í eyðurnar." -HK Börkur Jónsson: Retum of the Jedi. Hún er klassísk nostalgía. sem nú hafði beinst að honum. Áður en Ewan McGregor lék í Tra- inspotting lék hann í Blue Juice, breskri brimbrettamynd sem nýlega var sýnd i Háskólabíói og The Pillow Book, sem Peter Greeanway leik- stýrði, en lítið hefur fariö fyrir þess- ari mynd hingað til. Þegar tökum á Trainspotting lauk lék hann í hinni vinsælu Emmu og varð það enn til að auka á hróður hans. í kjölfarið fylgdi Brassed off, bresk kvikmynd sem fengið hefur ágætar viðtökur. Þar leikur hann á móti Pete Post- lewaite og Tara Fitzgerald. Mikill undirbúningur fyrir Trainspotting Danny Boyle bauð Ewan McGregor að leika aðalhlutverkið, í Trainspotting, Mark Renton, í janú- ar 1995. „Þetta var hlutverk sem leik- arar fá ekki oft inn á borð til sín og ég varð strax heltekinn, fannst ein- hvem veginn að ég yröi að leika þessa persónu. Renton er mjög skýr persóna frá höfundar hendi og get ég ekki með nokkm móti gefið mér að nokkur annar en John Hodge (hand- ritshöfundur) hefði getað skrifað þetta hlutverk. Hodge er mjög snjall og hefur gott auga fyrir smáatriðum I persónum sem hann skapar." Ewan McGregor þurfti mikinn undirbúning fyrir hlutverkið. Hann þurfti fyrst aö létta sig um nokkur kíló, síðan raka allt hár af sér og á meðan á megruninni stóð heimsótti hann hæli fyrir eiturlyfjaneytendur og las allar bækur sem hann komst yfir um eiturlyfjaneyslu á háu stigi: „Ég tók langan tíma til að undirbúa mig og byrjaði meðan ég var að leika í The PiÚow Book. Þá átti ég það til að fara á lestarstöðina í Lúxemborg og kíkja eftir því hvemig eiturlyfja- neytendur höguðu sér og má segja að ég sæki útlit mitt í fólk sem ég sá þar. Síðustu tvær vikurnar fyrir kvikmyndatöku var svo Danny alltaf að koma með fyrrum dópista og kynna mig fyrir þeim og segja mér að tala við þá.“ Ewan McGregor er mjög hrifmn af Danny Boyle og segist reiðubúinn að Heiöbjört Vigfúsdóttir: Santa Claus. Hún var fin. Breskir leikarar, sérstaklega karl- leikarar, hafa verið áberandi í bandarískum kvikmyndaiðnaði á undanfomum árum og liggur við að þegar stjömusól eins hnígur komi annar og taki við. Nokkrir breskir leikarar af yngri kyn- slóðinni hafa á undanfómum ámm náð að standa jafnfætis vinsælustu kollegum sínum í Hollywood. Má þar nefna Ralph Fiennes, Kenneth Brannagh og Hugh Grant. í þennan hóp má nú bæta nafni Ewans McGregors sem eftir frammi- stöðu sína í Trainspott- ing fær nú tilboð nánast á færi- bandi loik ur nú í hverri myndinni á fætur annarri. Er hann þessa dagana að leika í nýjustu kvikmynd Danny Boyle, þess hins sama og leikstýrði honum í Shallow Grave og Trainspotting, heiti hún A Life less Ordinary. Það er ekki fögur lýsing á fjór- um ungmennum sem við fáum í Trainspotting, sem er í öðru sæti myndbandalistans þessa vikuna, og leikur Ewan McGregors í hlutverki dópistans Rentons er sterkur og áhrifamikill. Það er því ekki að ástæðulausu að hann er oft spurður hvort hann hafi mikla reynslu af eit- urlyfjum. Því svarar hann þannig að hann hafi aldrei ánetjast eiturlyfj- um: „Mikið af brennivíni hef ég aft- ur á móti drukkið. Á síðustu árrnn hef ég verið mikið á feröinni og ver- ið innan um fólk sem notaði eiturlyf tökur á Tra- inspotting: „Þetta var allt mjög þrúgandi: „Einstaka dagar Viðburðaríkur fjögurra ára ferill Ewan McGregor fæddist í Crieff og hlaut sína fyrstu leikreynslu í Perth Repertory Theatre. Leið hans lá síðan í Guildhall School of Music and Drama og þar var það hið þekkta leikskáld og fremsti sjón- varpshandritahöfundur hjá BBC, Dennis Potter, sem valdi hann til að leika Hopper í sjónvarps- myndinni Lipstick on Your Collar. Þetta var árið 1992 og þessi bráö- skemmtilega sjónvarps- mynd, sem sýnd var í nokkrum hlutum, vakti mikla athygli og var meðal annars sýnd í Sjónvarpinu fyrir þremur árum. í kjöl- farið lék McGregor í fleiri sjón- varpsmyndum, en fyrsta kvik- myndin sem hann lék i var Being Human, þar sem hann lék á móti Robin Williams. Hlutverk McGregors var litið í þeirri mynd og Bill Forsyth leik- stýrði. Being Human fékk ágæta dóma en er kannski sú kvikmynd Robin Williams sem minnsta aðsókn hefur fengið. Kynni þeirra McGregors og Danny Boyle hófúst 1993 þegar Boyle fékk McGregor til að koma til Glasgow og leika í kvikmynd sem hann var aö hefja tökur á. Kaupið sem Boyle lofaði honum var ekki mikið en hann fengi minnsta kosti ferðir og fæði frítt og einhveija smáaura. I TÆKINU Helga Ingimundardóttir: Toy Story. Hún er ágæt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.