Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1997, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1997, Page 11
FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1997 Með buxurnar á myndbönd 25 Allt frá því að Airplane! sló í gegn hefur hver myndin rekið aðra þar sem grín er gert að einhverri ákveð- inni tegund mynda eða jafnvel ein- stökum myndum. Við höfum fengið að sjá Top Secret, Naked Gun, National Lampoons Loaded Wea- pon, Silence of the Hams, Hot Shots, Don’t Be a Menace to... og þar fram eftir götunum. Mætti halda að skortur væri orðinn á nýjum teg- undum mynda til að hæðast að, en ailavega ein var eftir - njósnara- myndir, og þá sérstaklega myndimar um James Bond. í raun er furðu- legt að þær hafi ekki verið tekn- ar fyrir fyrr þar sem þær virðast eig- inlega liggja mjög vel við höggi sem afar klisjukenndar for- múlumyndir, en nú hefur loks verið gerð mynd sem er ætlað það hlutverk að draga njósnara hennar hátignar sxmdur og saman í háði og spotti, en það er Spy Hard, sem 23. janúar kemur út á mynd- bandi. Leslie Nielsen VS. Andie Griffith Það er enginn annar en Leslie Nielsen sem leikur aðalhlutverkið í Spy Hard, njósnarann WD- 40, sem réttu nafhi heitir Dick Steele. Hann var áður besti njósnarinn í leyni- þjónustunni, en er sestur í helgan stein. Hann lætur þó tilleiðast að snúa aftur til starfa þegar yfirmað- ur leyniþjónustunnar færir honum boð um að gamall erkióvinur hans, handalausi mikilmennskubrjálæð- ingurinn Rancor hershöfðingi (Andy Griffith úr Matlock), sem all- ir höfðu haldiö dauðan, sé kominn aftur á kreik og stefni að heimsyfir- byrjun - kom fram í 46 útsending- um það árið. Meðal þeirra vinsælu sjónvarps- þátta sem hann hefur komið fram í eru The Fugitive, Kojak, Evening Shade, Who’s the Boss og The Golden Girls. 1954 lék hann í sinni fyrstu kvikmynd, The Vagabond King, en meðal annarra mynda sem hann hefur leikið í eru Ransom!, The Opposite Sex, The Sheepman, Tammy and the Bachelor, Prom Night, Creepshow, Wrong Is Right, Nuts, Repossessed og Surf Ninjas. Leslie Nielsen hefur mikinn áhuga á golfi og hefur gert tvö mynd- bönd um golfíþróttina, Leslie Nielsen’s Bad Golf Made Easier og Bad Golf My Way, ásamt því að skrifa um íþróttina bókina Leslie Nielsen’s Stupid Little Golf Book. -PJ ráðum með djöfullegum aðferðum. Dick Steele til aðstoðar er njósnari 3.14, sem er undurfogur og dularfúll þokkadís. Þau þurfa að lifa af hraðakstur, dauðagildrur, mann- ránstilraunir, sprengingar og fleira skemmtilegt til að komast að felu- stað Rancor og yfirbuga hann. Leikstjóri Spy Hard er Rick Friedberg, en saga myndarinnar hefst með syni hans, Jason Fried- berg og herbergisfélaga hans úr há- skóla, Aaron Seltzer. Þeir skrifúöu saman kvikmyndahandrit að háðsádeilu á njósnaramyndir í frístundum sinum, föður Jasons leist vel á handritið. Hann sýndi Leslie Niel- sen handritið og kallaði síðan til sín félaga sinn, Dick Chudnow (sem var einn af Kentucky Fried genginu ásamt Jerry og David Zucker og » Jim Abrahams), til að hjálpa til við að fínpússa handritiö sem að lokum var sam- þykkt af Hollywood Pict- j ures. fýrstu á valdsmannslegum persón- um, m.a. sem skipherra í Forbidden Planet og The Poseidon Adventure, en með hlutverki sínu sem læknirinn í Airplane! sneri hann við blaðinu. Frægast- ur er hann fýrir hlutverk sitt sem Frank Drebin í Naked Gun myndunum þremur, en nýlega lék hann fyrir Mel Brooks í Dracula: Dead and Lov- ing It. Sjónvarpsferill hans byrjaði árið 1950 þegar hann kom fram í Studio One með Charlton Heston og hann var af- kasta- mikill strax frá Sárfræðingur í klunnahlut- verkum Leslie Nielsen hef- ur slegið í gegn sem grinleikari, en það er í raun fremur nýleg þróun á ferli hans, en á honum hefur hann m.a. komið rúmlega 60 sinnum fram í kvikmyndum og meira en þúsund sinn- um í sjónvarpi. Hann byggði feril sinn í UPPÁHALDS MYNDBANDIÐ MITT Rannveig Rist „Ég horfi mjög sjaldan á videó og man ekki eftir að hafa séð neina mynd- bandsspólu nýlega. Þegar ég var ham hafði ég hara gam an af Soimd of Music og svo- leiðis myndum en ég er ekki viss um að ég hefði gaman af henni ef ég sæi hana í dag. Það er svo óskap- lega langt síðan ég horfði á hana. Ann- ars á ég mér ekkert sér- stakt uppá- hald, enga mynd sem mér finnst gaman að horfa reglulega á eins og sumir eiga. Ég fer einstaka sinnum í bíó en horfi lítið á mynd- hönd, eiginlega mjög sjaldan. Ég hef samt ekkert komist í kvik- myndahús nýlega þar sem ég hef haft mikið að gera og hef verið mikið á ferðinni, m.a. mikið erlendis. Ég er aftur á móti mjög mikið fyrir að fara í leikhús og hef gert mun meira af því en að fara í bíó eða leigja spólur. Þar er af nægu að taka en ég var mjög hrifin þegar ég sá Orms- tungu í Skemmti- húsinu. Það eitt besta verk sem ég hef séð lengi. Hollow Reed W - - Matural Enemy Hollow Reed er dramatísk mynd með úrvalsleikur- um sem feng- ið hefur góða dóma erlend- is. Fjallar hún um hjón- in Hannah og Martyn en óvænt sprengja verður í hjónabandinu þegar Martin tilkynnir að hann sé hommi. Hann yfirgefur eiginkonu sína og hef- ur sambúð með elskhuga sínum sem heitir Tom. Þetta kemur ekki aðeins illa við Hannah heldur kemur það harkalega niður á níu ára syni þeirra, sérstaklega þegar forræðisdeilan hefst. Lagalega á Martyn ekki mögu- leika til að ná syninum frá móðurinni en hann hefur samt baráttu fyrir rétt- indum sínum sem faðir. Hannah hef- ur sambúð með öðrum manni sem er inn við beinið hrotti svo að hún á ekki sjö dagana sæla. í hlutverkmn hjónanna eru Martin Donovan og Jolely Richardson. Elsk- hugann Tom leikur Ian Hart og Jason Flemming leikur manninn sem Hannah fer að búa með. Leiksfjóri er Angela Pope en hún hefur meðal ann- ars leikstýrt Captives þar sem Tim Roth og Julia Ormond léku aðalhlut- verkin. Myndform gefur út Hollow Reed og er hún bönnuð börnum innan 12 ára. Útgáfudagur er 21. janúar. í Natural Enemy leikur Donald Sutherland verðbréfasal- ann Ted Robards. Að undanfórnu hafa óveðurs- ský hrannast upp í fyrir- tækjarekstri hans og á hann fullt í fangi með að útvega peninga til að geta staðið við launagreiðslur. Auk þess er skatturinn á eftir honum og seinni eiginkona hans hefur fjárfest fram úr hófi í glæsilegu húsi þeirra hjóna. Þá hefúr verið eytt vænum fúlgum í fijósemisaðgerðir því það er eiginkonunnar heitasta þrá að eignast bam. Eina úrræði Teds til að koma fjármálunum í lag er að ná að ljúka samningi við öflugt fyrirtæki. Til þess þarf hann á aðstoð ungs verðbréfa- sala, Jeremys, að halda. Hinn ungi verðbréfasali lætur undan þrýsting Teds en það sem Ted veit ekki er að Jeremy hefur allt annað í huga. Auk Donalds Sutherlands leika í myndinni William McNamara og Lesley Ann Warren. Leikstjóri er Douglas Jackson. Bergvík gefur út Natural Enemy og er hún bönnuð börnum innan 16 ára. Útgáfudagur er 21. janúar. The Truth about Cats and Dogs The Truth ^ f*»V»\« about Cats and Dogs er kvikmynd sem naut talsverðra vinsælda á síðasta ári. Segir þar á gamansaman hátt frá ástar- þrihymingi Q| og miklum — — misskilningi. Abby er vinsæll spjallþáttasfjórnandi í útvarpi og hefúr sérhæft sig í að gefa gæludýraeigendum góð ráð varðandi umhirðu dýra. Dag einn hringir í hana ljósmyndari að nafni Brian sem á í miklum vandræðum með bolabít á hjólaskautum sem skilinn var eftir hjá honum. Abby leysir úr vanda hans og Brian býður henni út að borða. Hún þiggur boðið en í fátinu segir hún Brian að hún sé hávaxin, ljóshærð og glæsileg og á þar við ná- grannakonu sína, Noelle. Eins og vænta má er Abby búin að koma sér í vandræði sem ekki. verður auðveld- lega leyst úr. í hlutverkum þremenninganna eru Janeane Garofalo, Uma Thurman og Ben Chaplin. Leikstjóri er Michael Lehman. Skífan gefur The Truth about Cats and Dogs út og er hún leyfð öllum aldurshópum. Útgáfudagur er 22. janúar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.