Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Side 4
LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1997 I 'lV Hamborgarinn bjargaði Við höfum fylgst með kuld- unum í Evrópu að undan- fómu sem hafa þýtt það að margar hurðalæsingar á bíl- um hafa frosið. Ken Webster á Englandi var sannfærður um að hann gæti náð því að opna frosinn lásinn á bílnum sínum með því að blása heitu lofti inn í hann. En um leið og varimar snertu bílinn frusu þær fastar og þá voru góð ráð dýr ... og þó. Hann gat ekki hrópað á hjálp og varð að bíða eftir því að einhver kæmi til hjálpar. Hjálpin kom og það í formi gangandi vegfaranda sem var að gæða sér á nýsteiktum hamborgara. Hamborgarinn var notaður til að bræða var- imar á Ken lausar og þar með losnaði hann við þennan kalda koss. Páfabíll á metverði Það getur skipt máli hver eigandinn hefur verið þegar maður ætlar að kaupa eða selja 21 árs gamlan Ford Escort. Þegar núverandi páfi, Jó- hannes Páll II., var prestur heima í Póllandi keypti hann sér venjulegan Ford Escort. Þegar hann var útnefiidur páfi tók hann bílinn með sér til Rómar og þar var hann settur inn í skúr og gleymd- ist. Bíllinn kom fram í dags- ljósið á dögunum og þá var ákveðið að selja hann. Fyrst var hann auglýstur í ítölsk- um blöðum og loks settur í hendumar á bandarísku upp- boðsfyrirtæki. Þegar hamarshöggið féll á uppboðinu var verðið komið upp í sex milljónir króna. Á sama uppboði var Bentley, sem eitt sinn hafði verið í eigu Keiths Richards úr Roll- ing Stones, seldur á aðeins 2,2 milljónir. Lengra á milli olíuskipta Bættar og betri smurolíur hafa haft það í for með sér að lengra má líða á milli olíu- skipta en áður var. Þetta er enn að breytast því þegar Mercedes Benz sendir frá sér nýja gerð af V6-vélum má draga olíuskiptin upp í 30.000 kílómetra og þegar litli A-klassa-bíllinn kemur á markað er gert ráð fyrir því að skipta um olíu einungis á 40.000 kílómetra fresti. Kynningarakstur: Suzuki Swift 1,3 GLS Otrúlega skemmíilapr á lengri leiðum Útlitsbreytingar frá því aö Swiftinn kom meö þessa meginlinu í hönnun hafa veriö nokkrar en aö grundvelli afar hógværar. Þó er hér merkjanleg breyting á framenda. Myndir DV-bflar ÞÖK Þó að meginregla margra bíla- framleiðenda virðist vera að koma með nýja bíla undir gömlu nafni á fárra ára fresti, nýjar „kynslóðir", eins og það er gjaman kallað, virð- ist líka vera ákveðin tilhneiging til að halda bílum lítið breyttum lengi ef einhver kynslóðin reynist sérlega vel lukkuð. Þá er gjaman breytt ein- hverju tiltölulega smálegu í útliti eða breytingamar svo hógværar að helst verður að finna þær með mál- bandi, en gerðar kannski frekar inn er með nýjum brag og innrétt- ingin hefur enn verið bætt; var þó allgóð fyrir. Þessi 1300-vél er þrautreynd og ágætlega skemmtileg og handskipti kassinn á ágætlega við hana. Hlut- fallsbilið hækkar nokkuð eftir því sem kemur upp eftir gíraröðinni og fimmti gír kemur eiginlega ekki til skjalanna fyrr en við talsvert góðan ökuhraða, 80 og þar yfir. Bíllinn hef- ur ágætt viðbragð og hlýtrn: að kall- ast léttkeyrandi. Hann er þægilegur urs- og fólksflutninga til muna. Aft- urhlerinn opnast vel upp en ekki að sama skapi niður þannig að skottið verður dálítil kista og þarf að lyfta allnokkuð hátt upp í það og úr því. Góður búnaður Þessi bíll er mjög vel búinn og með það í huga að hann kostar ekki nema 980 þúsund krónur (999 þús- und með íslenskri aukaryðvöm) er óhætt að fúllyrða að hann gefúr þó krumpusvæði framan og aftan, upp- hituð bæði framsætin, rafstýrða úti- spegla, samlæsingar, hæðarstillan- leg sætisbelti á framsætum, skolsp- rautur á framijósum, upphitaða aft- mrúða með vinnukonu og sprautu, vasa innan á fremri hurðum og aft- an á sætisbökum - og er þó ekki nærri allt talið. Eigin þyngd þessa bíls er ekki nema 780 kg. Þó að hann sé ekki með aflstýri gleymist það eftir fýrstu tvo kílómetrana eða svo og bíllinn er sérlega góður í stýri úti á vegum og liggur prýðilega. Vélar- hljóð og vindgnauð era ekki áber- andi en vegardynur nokkur, ekki síst á vetrardekkjum, eins og gjam- an gerist í þessum stærðarflokki bíla. Á venjulegum sumardekkjum er hann síst háðavasamari en ger- ist. Swift 1,3 er líka til sem fjögurra hurða langbakur og kostar þá 1.020.000 krónur (fyrir utan íslenska ryðvöm). Þá heitir hann GLX og er 10 sm lengri. Lengdarmunurinn er allur á milli fram- og afturása þannig að viðbótarrýmið er allt aft- an við framsæti. Undirritaður myndi ekki þurfa að hugsa sig um tvisvar að bæta við þeim 40 þúsund krónum sem munar á bílunum og telja sig fá vel peninganna virði fyr- ir mismuninn. S.H.H. stórvægilegar lagfæringar á tækni- búnaði bílsins. Þetta á til að mynda við um Suzuki Swift. Það væri rangt að segja að hann væri nýr á markaðnum hér. En hann, eins og fleiri bílar, em betrumbættir ár frá ári, og stundum á fárra mánaða 1300 cc vélin, 68 hestöfl, er gang- þýö og sérlega spræk - gerir bílinn beinlínis skemmtilegan I akstri. fresti, án þess að breytingar og bæt- ur séu grundvallarbreytingar eða barðar bumbur fyrir þeim. Og enn er hann bættur; nú aðeins fáanlegur með 68 ha. vél, 4 strokka, sem reyndar var komin í fyrra; framend- í innanbæjarsnúningum og miðað við stærð er hann merkilega skemmtilegur á lengri leiðum - eig- inlega ótrúlega skemmtilegur. Prýðilegt innanrými Sá Swift sem var til skoðunar nú er tveggja hurða, eða þriggja eins og framleiðandinn kallar bíla af þessu sköpulagi. Sætin era býsna góð og innanrými eitt hið allra besta sem gerist í bíl í þessum stærðarflokki. Það er til dæmis viðunandi hnjáa- rými aftur í þó að framsætið sé svo aftarlega sem undirritaður kýs að hafa það fyrir sinn smekk og halla sætisbakinu dável afhu-. Það er helst að hliðarrými út á við mætti vera ögn betra en er þó fýllilega dugandi. Farangursrýmið (skottið) tekur 280 litra með aftursætisbakið uppi en fer í 618 lítra með það fellt fram. Þar að auki er hægt að fella fram aftursætisbakið hálft og hálft og auka þar með notagildið til farang- nokkuð fyrir peninginn. Hann er dável búinn, með tvo líknarbelgi, styrktarbita í hurðum (SIPB - Side Impact Protection Beam) og „Þriöja huröin" svokallaöa er þessi hleri aftan á bílnum sem opnast all- vel upp og veitir ágætt aögengi þó óska mætti sér þess aö hann opn- aöist betur niöur en raun ber vitni. Skottiö er eins og vænta má í þess- ari stærö af bíl en hægt aö auka gildi þess meö því aö leggja aftursætis- bakiö fram í hlutum. Mælaborö og innrétting eru breytt og bætt frá því sem áöur var. Tæknilýsing Suzuki Swift Vél: 4 strokka, 1298 cc. 68 hö. v. 6000 sn.mín., snúningsvægi 99 Nm v. 3.500 sn.mín. Eyðsla skv. meginlandsstaðli 4,8 til 7,8 I á 100 km. Framhjóladrif. Gírkassi 5 gíra, hand- skiptur. Fjöðrun: MacPherson turnar og gorm- ar framan og aftan. Bremsur: Diskar framan, skálar aftan. Beyjguradius: 4,6 (2 dyra) 4,8 (4 dyra). Lengd-breidd-hæð (2 dyra): 3745- 1590-1350 mm. Lengd-breidd-hæð (4 dyra): 3845- 1590-1380 mm. Hjólahaf: 2265/2365 (2 dyra/4 dyra). Eigin þyngd: 780/810 (2 dyra/4 dyra). Dekkjastærð: 155/70» 13. Verð, fyrir utan íslenska ryðvörn: kr. 980.000 (2 dyra); kr. 1.020.00 (4 dyra). Umboð: Suzuki bílar, Skeifunni 17. ■ ___ ' ___ rauður, ek. 40 þús. km, ABS, cruise, þjófavörn. Verð 2.150.000. Chrysler Neon LX 2000 Jeep Cherokee 2800 V6 Toyota 4Runner 2400 ’95, 5 g., 4 d., 155 hö, ’86, ssk., 3 d., rauður, EFi’85, 5 g., 3 d., blár, ek. 112 þús. km. Verö 650.000. ABS, central, spoiler, hvítur, ek. 2 þús. km. Verð 1.550.000. mikið breyttur, 38” dekk. Verð 1.250.000. Nýbýlavegur 2 • Síml: 554 2600 1 '' " ' Toyota HiAce 2000 ’90, Subaru Legacy GL 5 g., 5 d., rauður, ek. 93 2200 ’94, ssk., 5 d., vín- þus. km. Verð 790.000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.