Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1997, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1997, Side 1
ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 1997 19 Var hættur að halda með liði en Brian Clough bjargaði mér Juventus-Rosenborg Mið. 26/3 kl. 19.30 DSF Lemgo-Flensburg Mið. 26/3 kl. 19.30 Supersport Þýski handboltinn Fim. 27/3 kl. 19.15 Sýn Atalanta-AC Milan? Fim. 27/3 kl. 20.00 RÚV KA-Haukar Fim. 27/3 kl. 20.00 SAT 1 Þýska knattspyrnan FÖS. 28/3 kl. 19.45 SKY Barnsley-WBA Lau. 29/3 kl. 1.00 Supersport Charlotte-lndiana Lau. 29/3 kl. 14.30 Supersport B.MOnchen-Werder Bremen Lau. 29/3 kl. 15.00 RTP N.-írland-Portúgal Lau. 29/3 kl. 16.00 RÚV Haukar-KA Lau. 29/3 kl. 17.00 SAT 1 Þýska knattspyrnan Lau. 29/3 kl. 17.55 SÝN England-Mexíkó Lau. 29/3 kl. 18.00 SKY England-Mexikó Lau. 29/3 kl. 19.15 TV3-D Króatía-Danmörk Uu. 29/3 kl. 19.45 SKY l'talía—Moldavía Sun. 30/3 kl. 17.35 Supersport Orlando-New York Mán. 31/3 kl. 17.00 Sky Crewe-Preston Mán. 31/3 kl. 17.00 Eurosport Strasbourg-Karlsruhe Þri. 1/4 kl. 17.00 ARD Albanía-Þýskaland u-21 Þri. 1/4 kl. 17.00 SKY England-Sviss „Eg var hættur að j halda með liði í ensku! knattspyrnunni en Brian Clough bjargaði mér er hann kom á sjónarsviðið," segir Geir Kristjánsson, fyrr- verandi markvörð- ur Fram, en hann er forfall- j inn að- dáandi Brians Clough. Geir spilaði níu sumur með Fram og varð íslands- meistari með lið- inu 1962 en einnig var hann valinn oft. landsliðshópinn. „Ég byijaði að halda með Wolves árið 1954 er ég sá mynd í blaði og grein um Bert Williams, markvörð Wolves og Englands. Ég hélt með liðinu til árs- ins 1960 er framkvæmdastjórinn var - segir Geir Kristjánsson Clough-aðdáandi rekinn og þá hætti ég að halda með liðinu og reyndctr nokkru liði þar til Brian Clough kom á sjónarsviðið og allt gjörbreyttist. Hann var allt öðruvísi en aðrir fram- kvæmda- stjórar og kom með nýja siði og Geir Kristjáns- son með eina af mörgum bóka sinna um Brian Clough og Nottingham Forest. DV-mynd BG Brian Clough gerði Nottingham Forest að stórveldi Nottingham Forest er eitt elsta félag í heimi, sto&iað áriö 1865. Eitt fyrsta verk félagsins var að kaupa rauðar húfur, en þeim klæddust leikmenn í fyrstu leikjunum. Rauði liturinn hefur fylgt lið- inu síðan. Liðið hefur spilað á mörgum heimavöllum, en frá árinu 1898 hefur það spilað á The City Ground. Eins og títt er með liö í Englandi hefur Notting- ham Forest rokkað milli deilda á þeim rúmlega hundrað árum sem keppt hefur verið í deild- arkeppni þar í landi, en liðið var oftar í 1. deild en neðri deildunum. Vorið 1949 var mikil lægð hjá félaginu sem féll í 3. deild en náði að rífa sig upp í 2. deild vorið 1951 og upp í 1. deild 1957. Brian Clough tók við framkvæmdasljóm Nott- ingham Forest árið 1975 í 2. deild, kom því upp í 1. deild vorið 1977 og breytti liðinu úr sveita- klúbbi í stórlið á Evrópumælikvarða. Liðið hafði unnið ensku bikarkeppnina tvisvar sinnum áður en hann kom, árin 1898 og 1959, en undir stjóm Brian Clough varð liðið Englands- meistari 1977/78, deildarbikarmeistari 1977, 1978, 1989 og 1990, Evrópumeistari meistaraliða 1979 og 1980, sigurvegari í Super Cup 1980, The Anglo- Scottish Cup keppninni 1977, The Simod Cup 1989 og The Zenith Data Systems Cup 1992. Vorið 1993 féll Nottingham Forest úr úrvals- deildinni í 1. deild. Clough sagði af sér en eitt af síðustu verkum hans var að benda á fyrrverandi bakvörð félagsins, Frank Clark, sem eftirmann sinn. Clark kom liðinu upp í úrvalsdeildina á ný, en hann sagði af sér í vetur er liðinu fór að ganga illa. Annar bakvöröur félagsins, Stuart Pearce, er núverandi framkvæmdastjóri en honum til að- stoðar er Dave Bassett. Liðið er enn i bráðri fallhættu en nýir eigend- ur komu til liðs við félagið nýlega og em tilbún- ir að veita töluvert fé til að koma því á hæstu hæðir á ný og Stuart Pearce getur keypt leik- menn fyrir 1,6 milljarða króna til að byrja með. Allt verður gert sem mögulegt er til að halda lið- inu í úrvalsdeildinni. nýja sýn. Allt sem hann gerði var tipp-topp. Það var nánast sama hvaða leikmenn hann keypti, þeir blómsfruðu. Hann hafði algjöra stjóm hjá fé- laginu og má sem dæmi nefha að dómarar vora hrifhir af því hve vel hann hafði tamið leikmenn sína og þeir vora prúðir. Clough náði góð- um árangri með Derby en hann gerði Nottingham Forest að stór- veldi. Það er ótrúlegt hvernig Frank Clark fór með allt í svaðið hjá Nott- inghamliðinu. Það er léttir að hann skuli vera farinn, en jafhframt er ég ánægður að Dave Bassett skuli vera kominn til liðsins. Ég hef fylgst með honum og líst vel á þessar breyting- ar og vona að liðið haldi sér í úr- valsdeildinni. Maður eins og ég, sem hef mikinn áhuga og þekk- ingu á ensku knattspym- unni, fór auð- vitað að tippa þegar getraunim- ar byijuðu á Is- landi. Ég var einn af mörgum sölumönnum Fram. Það var mikil vinna og félagslíf kring- um getraunimar. Ég er ekki viss um að menn geri sér Ijóst hve getraun- ir eru mikilvægar fyrir félög,“ segir Geir. 1. 11/1 ADMIRAL 89 2-3. 10/9 SÓJ 88 f2-3. 9/11 STEBBI 88 Í6. 9/11 ÁSAR 87 4-6. 9/10 CANTONA 87 4-6. 10/10 SAMBÓ 87 7-10. 10/10 C-12 86 7-10. 8/10 STRÍÐSMENN 86 7-10. 9/8 ÚLFURINN 86 7-10. 10/11 TINNA 86 11-17. 10/9 TVB16 85 11-17. 10/0 SVENSON 85 11-17. 10/0 VlÐTIPP 85 11-17. 10/10 BIGGI 85 11-17. 8/8 OKTÓBER 85 11-17. 10/10 W 85 1-3. 10/^ SÓJ 87 1-3. 9/10 CANTONA 87 sl-3. 10/8 SAMBÓ 87 '4-7. 9/10 ÁSAR 86 4-7. 8/10 STRÍÐSMENN 86 4-7. 11/10 ADMIRAL 86 4-7. 8/8 ÚLFURINN 86 8-9. 10/10 C-12 85 8-9. 7/9 STEBBI 85 10-17. 10/10 KLÚSÓ 84 10-17. 10/10 SÆ-2 84 10-17. 10/7 THEÓ 84 10-17. 8/9 ÖSSI 84 10-17. 8/8 GULLNÁMAN 84 10-17. 8/8 OKTÓBER 84 10-17. 10/11 TINNA 84 10-17. 8/11 SMYRILL 84 Staðan 0 vikur ban eftir 10 3. deild 1-2. 10/r 1-2. ‘7/7 SÆ-2 83 FMRG GULLNÁMAN SAMBÓ 83 3-5. 8/8 82 *3-5. 9/6 82 3-5. 6/10 GUFFI 82 6-19. 8/7 HEILSA 81 6-19. 12/7 AFABRÓÐIR 81 6-19. 10/10 C-12 81 6-19. 7/9 BK 81 6-19. 8/9 THULE 81 6-19. 7/9 CANTONA 81 6-19. 9/8 ÓLIBÚI 81 6-19. 8/9 STRÍÐSMENN SPORT-TIPP 81 6-19. 8/6 81 6-19. 7/11 SUKK 81 6-19. 10/7 ÁSINN 81 GFRJM S t y r k j u m hjartveik börn. ÞEIM Reíkningsnúmer söfnunarinnar er VON 1152 26 97 í SPRON.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.