Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1997, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1997, Qupperneq 4
22 HPPFRÉTTIR ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 1997 Vill ekki að Baresi hætti - Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, vill hann áfram sem fyrirliða Silvio Berlusconi, eigandi stór- liðsins AC Milan, er ekki mjög kát- ur með þá ákvörðun Francos Baresi, fyrirliða Milan, að leggja skóna á hilluna, eða í það minnsta að draga verulega úr álaginu sem fylgir því að vera fastamaður í jafn sterku liði og AC Milan er. Baresi sagðist í viðtölum við ítalska fjölmiðla á dögunum vera orðinn þreyttur og skyldi engan undra. Þessi mikli vamarjaxl hefur verið lengur i eldlinunni en margir aðrir. Hann er 37 ára gamall og far- inn að „láta verulega á sjá“ sem knattspymumaður. 12. leikvika - Italski boltinn - 23. mars 1997 Nr. Leikur: Röðin 1. Atalanta - Milan 0-2 2 2. Fiorentina - Parma 1-0 1 3. Napoli - Juventus 0-0 X 4. Vicenza - Lazio 0-2 2 5. Roma - Bologna 1-1 X 6. Piacenza - Sampdoria 2-2 X 7. Inter - Verona 2-1 8. Perugia - Cagliari 3-2 9. Reggiana - Udinese 0-0 10. Torino - Brescia 0-2 11. Bari - Ravenna 0-2 12. Chievo - Lecce 1-0 13. Cosenza - Foggia 3-2 Heildarvinningar : 24 milljónir Berlusconi er ekki sama sinnis en fellst þó á að Baresi haldi sér aðeins til hlés. Hann vUl þó áfram hafa Baresi sem fyrirliða liðsins þrátt fyrir að hann yrði kannski ekki fastamaður í byrjunarliðinu á næsta keppnistímabili. Miklir hæfileikar utan vallar Þessi eindregni vilji Berlusconis sýnir að Baresi hefur ekki aðeins yfir að ráða hæfileikum sem knatt- spyrnumaður. Hæfi- leikar hans utan vallar em ekki minni en á vellinum sjálfum. í hugum margra er Baresi einhver grófasti leikmaður- inn í ítalska boltan- um en þetta er þó ekki skoðun allra. Baresi er mjög fastur fyrir og meiri bar- áttujaxl er erfitt að finna í knattspyrn- unni. Baresi er orðinn 37 ára gamall og það hlýtur að koma að því að hann leggi skóna á hilluna. Öruggur með starf í framtíðinni Eftir ára- langa þjón- ustu hjá Mil- an er Franco Baresi örugg- ur um gott starf í framtíð- inni hjá Milan. Hann hef- ur með gríð- arlegri bar- áttu sinni og miklum stjórnunarhæfileikum á leikvellinum unnið hug og hjörtu eigenda og forráðamanna Milan. Má ljóst vera að fyrirliðinn mun ekki fara frá félaginu þegar ferlinum lýk- ur. Skiptar skoðcmir hafa reyndar oft veriö um hæfileika Baresis á vellin- um. Margir telja hann klaufskan rudda sem ekki hafi yfir neinni knatttækni að ráða. Að mörgu leyti er hægt að taka undir i álit og ITALIA 1. DEILD Paul Ince hjá Inter og Cri- stallini hjá Torino spila hvor í sinni deildinni á Ítalíu, en liö þeirra beggja eru í efri hluta sinnar deildar. Símamynd Reuter leikmenn ’■ eru til i italska boltanum og reyndar í flestum öðrum lönd- um. Lítt þekktir markakóngar S enn er komið að lokum í ítalska bolt- anum og fátt virðist geta komið í veg fyr- ir að Juventus hampi meistaratitl- inum enn einu sinni. Eftir hrikalega slakt gengi lengst af í vetur virðist lið meistara AC Milan vera að rétta úr kútnum og liðið á þokkalega mögu- leika á að ná Evr- ópusæti. Hlýtur það að teljast góður árangur miðað við það sem á undan er gengið hjá liðinu í vetur. Keppnin um markakóngstitilinn er hörð en þar eru frekar lítið þekktir leikmenn I barátt- imni. Markahæstir sem stendur eru þeir Filippo Inzaghi, leikmaður Atalanta, og Vincenzo Montella, leik- maður með Sampdoria. Þessir tveir leik- menn hafa skorað 18 mörk í vetur og virðast líklegir til að berjast um marka- kóngstitilinn. í þriðja sæti er Abel Balbo hjá Roma en hann hefúr skorað 14 mörk. Roberto Mancini, leikmaður Sampdoria, er í fjórða sæti með 13 mörk og Marcelo Otero hjá Vicenza er flmmti markahæsti leikmaðurinn í ítölsku knattspyrnunni og hefur skorað 12 mörk. 26 84 0 18-4 Brescia 6 3 5 1818 ■ 49 26 84 1 2812 Lecce 4 5 4 1817 45 26 74 1 22-9 Pescara 4 5 5 14-15 42 26 64 3 1812 Ravenna 6 4 3 1812 41 26 83 2 22-13 Empoli 3 5 5 815 41 26 63 4 20-17 Torino 5 4 4 1812 40 26 92 2 20-12 Chievo 0 103 1814 39 26 65 2 21-7 Genoa 2 7 4 1813 36 26 47 2 17-10 Bari 3 7 3 1816 35 26 56 2 14-8 Foggia 3 3 7 1822 33 26 74 2 188 Venezia 0 7 6 14-22 32 26 47 2 1812 Padova 2 5 6 1820 30 26 55 3 1813 Reggina 2 4 7 1820 30 26 75 0 11-3 Salernitana 0 4 10 823 30 26 56 3 1812 Lucchese 1 4 7 815 28 26 55 3 1811 Cremonese 1 4 8 819 27 26 47 2 1816 Cesena 1 4 8 814 26 26 47 2 1813 Cosenza 2 1 10 12-24 26 26 72 5 11-14 Cast. Sangr. 0 3 9 4-17 26 26 46 4 19-18 Palermo 0 7 5 819 25 ÍTALÍA 2. DEILD 26 10 3 1 22-8 Treviso 4 6 2 1814 51 26 6 5 2 17-10 Carpi 6 3 4 1810 44 26 8 5 0 188 Saronno 2 8 3 1814 43 26 7 3 3 1810 Brescello 5 4 4 14-16 43 26 4 8 2 11-8 Monza 6 3 3 86 41 26 8 3 3 21-12 Alessandria 2 6 4 810 39 26 6 4 2 1812 Prato 4 4 6 811 38 26 6 5 2 187 Carrarese 2 7 4 811 36 26 5 7 1 188 Montevarchi 2 6 5 11-16 34 26 5 6 2 189 Siena 2 6 5 1810 33 26 6 5 2 1811 Como 1 7 5 11-17 33 26 4 4 4 12-16 Fiorenzuola 3 5 6 1814 30 26 5 6 2 1810 Modena 1 8 4 811 28 26 7 3 3 1814 Spal 0 3 10 823 27 26 3 7 3 88 Alzano 2 3 8 12-21 25 26 4 4 5 12-15 Novara 0 8 5 811 24 26 2 7 3 87 Pistoiese 1 3 10 7-20 19 26 0 8 5 4-15 Spezia 2 3 8 11-18 17 Juventus öruggt með meistaratitílinn? Enn eru nokkrar umferðir eftir í ítölsku knattspyrnunni en þó er ljóst að fátt getur komið í veg fyrir að Juventus verði ítalskur meistari eftir nokkrar vikur. Lið Juventus hefur leikið gifur- lega vel í vetur en komið hefur fyrir að liðið hafi hikstað í einum og ein- um leik. Það gerðist til að mynda um síðustu helgi er Juventus náði aðeins jafntefli á heimavelli Napoli. Á sama tíma lék Parma, sem er í öðru sæti, á heimavelli Fiorentina en tókst ekki að sigra og ekki einu sinni að ná ja&tefli. Það gengur því flest Juventus í hag þessa dagana og ekkert lið sem stendur sem getur af einhverri al- vöru tekið forystuna af Juventus og hleypt spennu i toppbaráttuna. Leikir 13. leikviku 29. mars Heima- leikir síöan 1988 Úti- leikir síöan 1988 Alls síöan 1988 Fjölmiðlaspá Sérfræðingarnir 3 Xj < z O IM. n a c CL á o & o I ð “ fc Samtals Ef frestaö 1 X 2 1 X 2 1 1. Pescara - Torino 1 1 0 4-2 1 1 1 A4 2 2 1 86 í 1 í 1 X X í í 1 1 8 2 0 10 4 2 HinmE HfflB EHH 2. Empoli - Bari 0 0 0 00 0 0 1 85 0 0 1 85 í 1 í l X í X 1 1 X 7 3 0 9 5 2 ramra mma 3. Brescia - Chievo 0 0 1 81 1 0 1 1-2 1 0 2 1-3 í 1 í l 1 í 1 1 1 1 10 0 0 12 2 2 !■□□□ □□□ □□□ 4. Salernitana - Genoa 1 0 0 81 0 1 1 1-2 1 1 1 4-3 X X X l X í X 1 X X 3 7 0 5 9 2 nnoffl canrammn 5. Foggia - Lucchese 0 1 0 00 0 0 2 1-6 0 1 2 1-6 í 1 1 1 1 í 1 1 1 1 10 0 0 12 2 2 Eimoo □□□ □□□ 6. Venezia - Cesena 1 0 2 1-3 2 1 1 4-3 3 1 3 86 í 1 1 l 1 X 1 1 1 1 9 1 0 11 3 2 !*□□□ □□□ □□□ 7. Ravenna - Palermo 0 0 1 81 1 0 1 1-2 1 0 2 1-3 í 1 1 l X í 1 1 1 1 9 1 0 11 3 2 !■□□□ □□□ □□□ 8. Padova - Castel Sangro 0 0 0 80 0 0 1 81 0 0 1 81 í X 1 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 11 3 2 *■□□□□!DP □□□ 9. Reggina - Cosenza 0 1 0 80 0 1 1 82 0 2 1 82 X 1 1 1 1 í 1 1 1 1 9 1 0 11 3 2 &□□□ □□□ □□□ 10. Lecce - Cremonese 1 0 1 4-5 1 1 1 83 2 1 2 7-8 1 1 1 1 1 í 11 1 i 10 0 0 12 2 2 anrnorn □□□ □□□ 11. Brescello - Modena 0 0 0 80 0 0 0 80 0 0 0 80 X 1 X l X í 1 1 1 1 7 3 0 9 5 2 □□□ □□□ 12. Saronno - Monza 0 0 0 00 0 0 0 80 0 0 0 80 X 1 X X X í X X 1 1 4 6 0 6 8 2 □□□□□□ □□□ 13. Siena - Alessandria 0 0 0 80 0 0 0 80 0 0 0 00 X X X X X X 1 X X X 1 9 0 3 11 2 &!!□□□ □□□ □□□

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.