Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1997, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1997, Síða 3
MIÐVIKUDAGUR 26. MARS 1997 #o//$f » ísland ^ —-i—= plötur og diskar- 1 | 1.(1) Pottþótt 7 Ýmsir \ 2. ( 2 ) Pop U2 t 3. ( 3 ) Boatmans Call Nick Cave ,# 4. ( 6 ) Skunk Anansie Stoosh i 5. (7 ) Fólkerfífl Botnleðja t 6. ( 8 ) Strumpastuð Strumparnir ♦ 7. (10) Blur Blur t 8. ( 4 ) Romeo & Juliet Úr kvikmynd t 9. (12) No Doubt Tragic Kingdom * 10. ( 5 ) Evita Ur kvikmynd f 11. (Al) Áíram Latibær Ýmsir 4 12. (11) Spice Spice Girls 4 13. ( 9 ) Falling Into You Celine Dion 4 14. (13) Live Secret Samadhi 115. (18) Í.ÁIftagerði Alftagerðisbræður k 16. (15) Grammy Nominees 1997 Ýmsir # 17. (Al) Homework Daft Punk # 18. (19) Best Of Beethoven Beethoven 119. (Al) Merman Emilíana Torrini ? 20. ( - ) Presents Mix Tape 2 Funkmaster Flex London -lög- t1. (1 ) Mama/Who Do You Think You Are Spice Girls f 2. ( - ) I Believe I Can Fly R Kelly 4 3. ( 4 ) Don't Speak No Doubt t 4. ( - ) Anywhere For You Backstreet Boys t 5. (- ) Flash BBE 4 6. ( 5 ) Encore Une Fois Sash! t 7. (- ) Another Suitcase In Another Hall Madonna 4 8. ( 2 ) Isn't it a Wonder Boyzone t 9. (- ) A Red Letter Day Pet Shop Boys 4 10. ( 6 ) Fresh! Gina G NewYork 9 -lög- 1. (1) Can’t Nobody Hold Me down Puff Daddy 2. ( 2 ) Wannabe Spice Girls 3. ( 3 ) You Were Meant for Me Jewel 4. ( 5 ) In My Bed Dru Hill 5. ( 4 ) Un-Break My Heart Toni Braxton 6. ( 6 ) Every Time I Close My Eyes Babyface 7. (- ) All By Myself Celine Dion 8. ( 9 ) For You I Will Monica 9. ( - ) I II Be Foxy Brown Featuring Jay_Z 10. ( 7 ) I Belive I Can Fly R. Kelly \ Bretland ------—plötur og diskar-r--. í 1. ( 1 ) Spice Spice Girls Í 2. ( 2 ) Still Waters Bee Gees | 3. ( 1 ) Before the Rain Eternal 4 4. ( 3 ) Pop | U2 | 5. ( 5 ) Everything Must Go Manic Street Preachers t 6. ( 8 ) Tragic Kingdom Nou Doubt 4 7. ( 6 ) Ocean Drive Lighthouse Family t 8. ( 9 ) Very Best Of the Bee Gees Bee Gees | 9. ( 4 ) Nine Lives Aerosmith t 10. ( - ) Blue isthe Colour The Beautiful South Bandaríkin t 1. (- ) The Untouchable Scarface 2. (1 ) Pop U2 í 3. ( 2 ) Unchained Melody/The Early ... Leann Rimes 4. ( 6 ) Spice Spice Girls 5. ( 4 ) Pieces of You Jewel 6. ( - ) Space Jam Soundtrack 7. ( 3 ) Falling Into You Celine Dion 8. ( 8 ) Bringing Down the Horse The Wallflowers 9. { 5 ) Tragic Kingdom No Doubt 410. { 9 ) Baduizm Erykah Badu Músíktilraunir Tónabæjar 1997 - úrslitakvöld: Soðin fiðla með theramíni Á fóstudagskvöldið sem leið leiddu saman hesta sína ellefu af efnilegustu bíl- skúrsböndum bæjarins og létu eins og villtir menn og konur undir dynjandi lófaklappi áhorf- enda sem troð- fylltu húsið og létu ekki sitt eftir liggja með viðeig- andi fagnaðarlát- um. Kvöldið lofaði góðu. Ólíkt kvöld- um á undan þá breyttist vægi það sem skipt er á milli dómnefndar og áhorfenda nokkuð, dóm- nefnd sem að þessu sinni var skipuð aðilum frá Japis, Spor, Skíf- unni, Morgun- blaðinu og DV. Hafði sjötíu pró- senta vægi móti þrjátíu prósenta vægi áhorfenda. inst the Machine og á köflum mátti ekki milli sjá hvor var hvor. Þeir söngspíra þeirra Ómar var valinn besti söngvari -kvöldsins. Þeir piltar sem átti svo mikið í velgengni þeirra kvöldið áður, hafði klárað Botnleðja hitaði upp Upphitunar- sveit kvöldsins var ekki af verri endanum, Botn- leðja, sigursveit MT ’95, hóf leikinn. Botnleðja er gott dæmi um hvað sveitir sem hafa sigrað í þessari keppni hafa náð langt. Úrslitakvöld fímmtándu Músíktil- rauna var hafið. Fyrstir á svið stigu Soöin fiðla: Bestir og því sigurvegarar Músíktilrauna Tónabæjar 1997. spiluðu af öryggi og áfallalaust en náðu ekki alveg í land. Drífandi kraftur Innvortis frá Húsavík var satt að segja drullugóð, afsakið íslenskuna. röppuðu eins og góðir gera, og stundum minnti hljómur þeirra á hið klassíska og upprunalega amer- íska rapplag Colors sem var eitt hið fyrsta til að slá i gegn vestanhafs. Tríóið lenti í öðru sæti og getur því skellt sér í stúdíó og framleitt rapp handa landanum. Theramín Tríó Óla skans: Gaf vestanhafsböndum ekkert eftir. ungir piltar sem hafa tölvu sem sinn fremsta mann, The Outrage lék af fmgrum fram og hafði bætt nokkru upp á sviðsfram- komu síð- an síðast. Þeir voru með takt- fasta trommutakta með viðeig- andi trip-hop hljóðum og er ekki mikið um þá að segja nema „gott mál, drengir". Það eina sem grein- arhöfundi finnst að er sú stað- reynd að eitthvað vantar á sviðið meðan þeir eru bak við tölvurnar og myndu tveir auka- aðilar, sem gera kannski ekki annað en að dansa, bjarga því. En það fór sem fór, The Outrage vermdi þriðja sætið. Spitsign hafði margt til brunns að bera, strákamir voru þéttir með traustan söngvara. Tónlist þeirra svipar gífurlega til Rage aga- Vcorf's' B°ö'- si9urs*W Badd\aús Það var drífandi kraftur í drengjun- um sem sungu stundum saman og ég segi bara VÁ, þeir fá mína hæstu einkunn fyrir framlag sitt og hefði verið gaman að sjá þá í einu af f sigursætun- * um. Þeir fóru þó ekki tómhentir heim því þeirra var titillinn athyglisverðasta hljómsveit Mús- íktilrauna og fengu þeir stúdíó- tíma í verðlaun. Flasa lék stutt og ákveðin lög en það vantaði eitthvað upp á til að dæmið gengi upp, piltamir eiga eftir að ná betri samæf- ingu og ég skal lofa því að þeir koma sterkari til leiks að ári. Þetta kemur, strákar. Nú kom að skemmtilegu bandi, Tríó Óla Skans. Þessir rapparar áttu svo sannarlega gott kvöld, Soðin fiðla átti láni að fagna eftir þetta kvöld, þegar upp var staðið var þetta kvöldið hennar. Tónlistin fékk verðugan hljómgrann, spilið var gott og vel samæft. Þeir höfðu allt til að bera sem svona sveit sæmir og bingó. Þeir lentu í fyrsta sæti og sigruðu því í Mús- íktilraun- um Tóna- bæjar 1997. Bassaleikari þeirra, Gunnar Örn, var valinn bassaleikari tilraun- anna. Gítargripsgæi sveit- arinnar, Egill Tómas son, fékk heiðurinn besti gítarleikar- inn og hinn taktfasti trymbill Ari Þorgeir fékk nafnbótina besti trymbillinn. Til ham- ingju, Soðin fiðla. Woofer hélt innreið sína sem fyrsta band eftir hlé. Hún spilaði gítarrokk og var góð á köflum. Söngspíra þeirra, sem var kvenkyns, var ágætis söng- kona og hélt hún þeim uppi með góðum söng. Ebeneser var einnig gítarrokksveit sem stóð sig ágæt- lega, þó finnst greinarhöfundi að gítarsólóin hafi verið fulllöng og stundum stefnulaus. Og að trymbill- inn hafi notað diska sína fullhart, það munar ekki miklu en þeir þurfa aðeins að gera betur. Þetta kemur næst. Roð frá Húsavík, sem lék svo ljómandi vel kvöldið á undan, átti ekki láni að fagna. Söngkona þeirra, röddina og var hér svo til raddlaus. Þau spiluðu eins og áður, vel. En það vantaði röddina sem ég get full- yrt við ykkur að hefði komið þeim í sigursæti. Því miður sat Roð frá Húsavík eftir með sárt ennið. Andhéri lék eins og fyrra kvöldið prýðilegt iðnaðarrokk. Þeir piltar keyrðu vel í gegn um prógrammið og gekk allt að óskum, söngvarinn var góður og annað lag þeirra var frábært. Drákon úr Suðumesjabæ endaði kvöldið. Þessi sveit missti gítarleik- ara sinn í vikunni, hann handar- brotnaði og nýr var kominn í hans staö. Ekkert slæmur, villtur maður sem lék eins og hann ætti lífið að leysa. En það var ekki nóg og þeir félagar náðu ekki i sigursæti, þótt þeir hefðu lagt sig alla fram. Endalok Nú er Músiktilraunum Tónabæj- ar 1997 lokið og má með sanni segja að vel hafi tek- ist til. Sveitirnar voru fjölbreytt- - ar og skemmti- legar. Nýj- ung- Ebeneser: Gítarsóló í þriðja veldi. DV-myndir Hilmar Þór ar litu dagsins ljós og verðugar hljómsveitir unnu til góðra verð- launa til að koma sínu á framfæri. Ég óska starfsfólki Tónabæjar til hamingju með vel unnin störf, allt gekk að óskum og engar tafir eða annað setti strik í reikninginn. Næsta ár verður án efa ekki síðra og hlakkar greinarhöfundur til að sjá hvað framtíðin hefur fram að færa í tónlistarstefnu stórþjóðarinn- ar á litla skerinu. Hilmar Þór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.