Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1997, Side 6
44 messur
Árbæjarkirkja:
Skírdagur: Fermingarguðsþjónusta
og altarisganga kl. 11.
Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 14. Baldur Gautur Baldurs-
son guðfræðingur prédikar. Litaní-
an flutt.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árdegis. Kristín R. Sigurðar-
dóttir syngur einsöng. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 11. Bamaguðsþjónusta í
safnaðarheimili kirkjunnar á sama
tima.
Annar páskadagur: Fermingar-
guðsþjónusta og altarisganga kl. 11.
Organleikari í öllum guðsþjónust-
unum er Kristín G. Jónsdóttir.
Prestamir.
Áskirkja:
Skírdagur:
Guðsþjónusta og altarisganga kl.
20.30.
Hrafnista:
Skírdagur: Guðsþjónusta og altar-
isganga kl. 14.00. Arni Bergur Sigur-
björnsson.
Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 14.00. Jóhann Fr. Valdi-
mcu-sson syngur einsöng. Þjónustuí-
búðir aldr. v/Dalbraut: Guðsþjón-
usta kl. 15.30.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árdegis. Ingibjörg Marteins-
dóttir syngur einsöng.
Kleppsspítali: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 10.
Annar páskadagur: Ferming og
altarisganga kl. 11. Árni Bergur Sig-
urbjömsson.
Breiðholtskirkja:
Skírdagskvöld: Messa með altaris-
göngu kl. 20.30. Föstudagurinn
langi: Útvarpsguðsþjónusta kl. 11.
Litanían sungin.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árdegis. Sr. Lárus Halldórsson
prédikar.
Annar páskadagur: Fermingar-
messa kl. 13.30. (Ath. breyttan tíma.)
Altarisganga. Organisti í athöfnun-
um er Daníel Jónasson.
Samkoma „Ungs fólks með hlut-
verk“ kl. 20. Gísli Jónasson
Bústaðakirkja:
Skírdagur: Guðsþjónusta og altar-
isganga kl. 20.30.
Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 14.00.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8.00 árdegis.
Messað í Bláfjallaskála, Bláfjöll-
um, kl. 12.30.
Skímarguðsþjónusta kl. 15.00.
Annar páskadagur: Fermingar-
guðsþjónusta kl. 10.30. Organisti við
allar athafnir er Guðni Þ. Guð-
mundsson. Pálmi Matthíasson.
Digraneskirkja
Skírdagur: Fermingarmessa kl. 11
árdegis. Kvöldmessa á skírdags-
kvöld kl. 20.30 með sérstakri altaris-
göngu.
Föstudagurinn langi: Fyrirlestur
um sjö orð Krists á krossinum kl.
20.30. Kafll og spjall. Helgistund í
kirkjunni í lokin.
Laugardagur: Páskavaka kl. 23.
Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8 ár-
degis. Morgunmatur í safnaðarsal
að lokinni messu.
Annar páskadagur: Fermingar-
messa kl. 11.
Dómkirkjan:
Skírdagur: Kl. 11.00. Guðsþjónusta
á vegum samstarfsnefndar krist-
inna trúfélaga. Sr. Hjalti Guð-
mundsson prédikar og þjónar fyrir
altari. Fulltrúar hinna ýmsu kirkju-
deilda lesa ritningarorð. Ung-
lingalúðrasveit Hjálpræðishersins
frá Bergen í Noregi leikur. Kl. 21:
Messa. Altarisganga. Sr. Hjalti Guð-
mundsson.
Föstudagurinn langi: KI. 11: Guðs-
þjónusta. Sr. Hjalti Guðmundsson.
Kl. 14: Tignun krossins. Sr. Jakob
Á. Hjálmarsson. Kl. 20: Samkoma á
vegum Hjálpræðishersins. Ung-
lingalúðrasveit frá Noregi leikur.
Laugardagur: KI. 22.30: Páskavaka.
Sr. Jakob A. Hjálmarsson.
Páskadagur: Kl. 8 árdegis: Hátíðar-
messa. Biskup íslands herra Ólafur
Skúlason prédikar. Altarisganga.
Dómkórinn syngur. Organleikari
Marteinn H. Friðriksson. Kl. 11: Há-
tíðarguðsþjónusta. Sr. Jakob Á.
Hjálmarsson. í báðum guðsþjónust-
unum verður flutt tónverkið Páska-
dagsmorgunn eftir Sveinbjörn
Sveinbjömsson. Einsöngvarar: Guð-
rún Jónsdóttir, Anna Sigríður
Helgadóttir og Ingólfur Helgason.
Annar páskadagur: Kl. 11: Ferm-
ingarmessa. Prestamir.
Elliheimilið Grund:
Skírdagur: Guðsþjónusta kl. 10.15.
Altarisganga. Organisti Kjartan Ól-
afsson. Sr. Gylfi Jónsson.
Föstudagurinn langi: Guösþjón-
usta kl. 10.15. Organisti Kjartan
MIÐVIKUDAGUR 26. MARS 1997 JLlV
Ólafsson. Sr. Guðmundur Óskar
Ólafsson.
Páskadagur: Guðsþjónusta kl.
10.15. Organisti Kjartan Ólafsson.
Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson.
Eyrarbakkakirkj a:
Skírdagskvöld: Messa kl. 21.
Páskadagur: Messa kl. 8.
Annar í páskum: Ferming kl. 11.
Stokkseyrarkirkja
Föstdagurinn langi: Messa kl. 14.
Páskadagur: Messa kl. 14.
Gaulverjabæjarkirkja:
Annar i páskum: Messa kl. 14.00.
Úlfar Guðmundsson.
Fella- og Hólakirkja:
Skírdagur: Ferming og altaris-
ganga kl. 11. Prestur sr. Guðmundur
Karl Ágústsson. Ferming og altaris-
ganga kl. 14. Prestur sr. Hreinn
Hjartarson.
Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjart-
arson. Einsöngur: Ragnheiður Guð-
mundsdóttir og Metta Helgadóttir.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8. Prestur sr. Guðmundur Karl
Ágústsson. Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson.
Annar páskadagur: Ferming og
altarisganga kl. 11. Prestur sr.
Hreinn Hjartarson. Ferming og alt-
arisgamga kl. 14. Prestur sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Kirkjukór
Fefla- og Hólakirkju syngur við afl-
ar athafnir. Organisti Lenka
Mátéová. Prestarnir.
Flateyrarkirkja:
Skírdagur: Messa kl. 20.30.
Páskadagur: Messa kl. 11. Kirkju-
gestiun boðinn árbítur eftir messu.
Hátíðarguðsþjónusta í Holtskirkju
kl. 14. Gunnar Bjömsson.
Hólskirkja:
Föstudagurinn langi: Guðsþón-
usta kl. 14. Munið að taka með ykk-
ur Passíusálma.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 9 árdegis. Gunnar Bjömsson.
Garðaprestakall:
Vídalínkirkja:
Skírdagur: Altarisganga kl. 20.30.
Bæna- og kyrrðarstund kl. 22.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8. Sr. Bjami Þór Bjamason préd-
ikar. Kór Vídalínskirkju syngur.
Organisti Guðmundur Sigurðsson.
Bragi Friðriksson.
Garðakirkja:
Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 14.
Annar í páskum: Fermingarguðs-
þjónusta kl. 14. Nanna Guðrún Zo-
sega djákni flytur hugvekju. Bragi
Friðriksson.
Bessastaðakirkja:
Skírdagur: Fermingarguðsþjónust-
ur kl. 10.30 og kl. 14.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 11. Álftaneskórinn syngur,
stjómandi Þóra Fríða Sæmunds-
dóttir. Organisti Þorvaldur Björns-
son. Bragi Friðriksson.
Kálfatjamarkirkja:
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Kór Kálfatjarnarkirkju syng-
ur. Organisti Frank Herlufsen.
Bragi Friðriksson.
Vífilsstaðaspítali:
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 11. Sr. Bjami Þór Bjarnason hér-
aðsprestur.
Gr afarvogskirkj a:
Skírdagur: Fermingarmessur kl.
10.30 og kl. 13.30.
Föstudagurinn langi: Kvöldguðs-
þjónusta kl. 20.30. Ath. breyttan
messutíma. Dr. Sigurjón Ámi Ey-
jólfsson prédikar og þjónar fyrir alt-
ari.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árdegis. Einsöngur. Heitt súkk-
ulaði eftir guðsþjónustuna.
Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunar-
heimilinu Eir kl. 10.30.
Skímarstund í Grafarvogskirkju kl.
12.30.
Annar í páskum: Fermingarmess-
ur kl. 10.30 og kl. 13.30. Organisti við
guðsþjónustumar er Hörður Braga-
son. Prestamir.
Grensáskirkja:
Skírdagur: Messa kl. 11.00. Altaris-
ganga. Prestur sr. Halldór S. Grönd-
al. Organisti Ámi Arinbjarnarson.
Föstudagurinn langi: Messa kl.
11.00. Litanía Bjama Þorsteinsson-
ar. Sigurður Bjömsson óperasöngv-
ari syngur ásamt kirkjukór. Org-
anisti Árni Arinbjamarson. Prestur
sr. Hafldór S. Gröndal.
Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8.00
árdegis. Hátíðarsöngvar Bjarna Þor-
steinssonar. Sigurður Bjömsson óp-
erusöngvari syngur, ásamt kirkju-
kór. Prestur sr. Halldór S. Gröndal.
Organisti Árni Arinbjarnarson.
Einsöngvarar: Ingibjörg Olafsdóttir,
Matthildur Matthíasdóttir og Ingi-
mar Sigurðsson.
Annar páskadagur: Fermingar-
messur með altarisgöngu kl. 10.30
og kl. 14.00. Prestar sr. Halldór S.
Gröndal og sr. Kjartan Örn Sigur-
bjömsson. Organisti Árni Arin-
bjamarson.
Grindavíkurkirkja:
Skírdagur: Fermingarguðsþjónusta
kl. 13.30.
Föstudagurinn langi: Tignun
krossins kl. 18. Kennarar lesa úr
Píslarsögunni.
Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8 ár-
degis. Barnakórinn syngur ásamt
kirkjukór. Hátíðarmessa Víðihlíð
kl. 12.30. Kór Grindavíkurkirkju
syngur við allar athafnirnar. Org-
anisti Siguróli Geirsson.
Keflavíkurkirkj a:
Skírdagur: Ferming kl. 10.30 árd.
Samfélagið um Guðs borð kl. 20.30
Kjartan Már Kjartansson leikur ein-
leik á fiðlu. Safnaðaruppbyggingar-
hópurinn aðstoðar. Báðir prestarnir
þjóna við athafnirnar. Kór Keflavík-
urkirkju syngur. Organisti: Einar
Öm Einarsson.
Föstudagurinn langi: Lesmessa og
tignun krossins kl. 14. Einar Örn
Einarsson leikur á orgel kirkjunnar
frá kl. 13.30. Prestur: Sigfús Baldvin
Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju
syngur. Ingunn Sigurðardóttir og
Margrét Hreggviðsdóttir syngja tví-
söng.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árd. Guðmundur Ólafsson
syngur einsöng. Prestur: Sigfús
Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkur-
kirkju syngur. Organisti: Einar Örn
Einarsson. Kaffi í Kirkjulundi að
lokinni guðsþjónustu. Hátíðarguðs-
þjónusta á Hlévangi kl. 10.30. Prest-
ur: Ólafur Oddur Jónsson. Kór
Keflavikurkirkju syngur. Undirleik
annast Einar Öm Einarsson. Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 14. Barn borið til
skírnar. Guðmundur Sigurðsson
syngur einsöng. Prestur: Ólafur
Oddur Jónsson. Kór Keflavíkur-
kirkju syngur. Organisti: Einar Örn
Einarsson.
Kirkjuvogskirkja Höfnum:
Páskadagur: Hátíðarmessa kl.
10.30. Kór Grindavíkurkirkju syng-
ur, organisti Siguróli Geirsson.
Hallgrimskirkj a:
Skírdagur: Messa og altarisganga
kl. 20.30. Sr. Baldur Kristjánsson.
Föstudagurinn langi: Messa kl. 11.
Mótettukór Hallgrímskirkju syng-
ur. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Passíusálmar Hallgríms Pétursson-
ar lesnir kl. 13.30-18.30. Lesarar:
Ingibjörg Haraldsdóttir, Silja Aðal-
steinsdóttir og Þorleifúr Hauksson.
Hörður Áskelsson leikur á orgel.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árdegis. Sr. Karl Sigurbjöms-
son. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr.
Ragnar Ejalar Lárusson. Mótettukór
Hallgrímskirkju syngur í báðum
guðsþjónustunum.
Annar páskadagur: Fermingar-
messur kl. 11 og kl. 14. Prestar sr.
Karl Sigurbjörnsson og sr. Ragnar
Fjalar Lárasson. Organisti Hörður
Áskelsson.
Landspítalinn:
Skírdagur: Messa kl. 10. Altaris-
ganga. Sr. Ingileif Malmberg og sr.
Jón Bjarman.
Páskadagur: Messa kl. 10. Sr. Ingi-
leif Malmberg.
Hafnarfjarðarkirkja:
Skirdagur: Fermingar kl. 10.30 og
kl. 14. Gunnar Gunnarsson leikur á
þverflautu. Prestar: Séra Þórhallur
Heimisson og séra Þórhildur Ólafs
f.h. og séra Gunnþór Ingason e.h.
Helgistund með altarisgöngu kl.
20.30. Eyjólfur Eyjólfsson leikur á
þverflautu. Prestur sr. Þórhildur Ól-
afs.
Sólvangur:
Skírdagur: Helgistund með altaris-
göngu kl. 16. Prestur sr. Þórhildur
Ólafs.
Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 14. Natalía Chow sópran
syngur einsöng. Strengjasveit kerm-
ara Tónlistarskóla Hafnarfjarðar
leikur. Prestur sr. Þórhallur Heim-
isson.
Laugardagur: Miðnæturmessa kl.
23.30. Endumýjun skímarheita og
páskum fangað. Hljómkórinn syng-
ur. Prestur sr. Þórhallur Heimisson.
Páskadagur: Árdegisguösþjónusta
kl. 8. Páskum fagnað í morgunskini.
Jóhann Stefánsson leikur á trompet.
Morgunverður í Strandbergi. Prest-
ur sr. Gunnþór Ingason. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr.
Gunnþór Ingason. Organisti: Natal-
ia Chow.
Sólvangur:
Páskadagur: Guösþjónusta kl.
15.30. prestur sr. Gunnþór Ingason.
Háteigskirkja:
Skírdagur: Taizé-messa kl. 21.00.
Sr. Helga Soffia Konráðsdóttir.
Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 14.00. Sr. Tómas Sveinsson.
Laugardagur: Páskavaka kl. 22.30.
Sr. Tómas Sveinsson.
Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8.00
árdegis. Sr. Tómas Sveinsson. Morg-
unhressing í safnaðarheimilinu að
lokinni messu. Hátíðarmessa kl.
14.00. Sr. Helga Soffia Konráðsdótt-
ir. Hátíðarsöngvar sr. Bjama Þor-
steinssonar fluttir í báðum messum.
Annar páskadagur: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11.00. Sr. Helga Soffia
Konráðsdóttir. Ferming kl. 13.30.
Prestarnir.
Hjallaprestakall:
Skírdagur: Fermingarmessur kl.
10.30 og kl. 13.30.
Föstudagurinn langi: Kvöldvaka við
krossinn kl. 20.30.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árdegis. Sigríður Gröndal syng-
ur einsöng. Morgunkaffi að lokinni
guðsþjónustu. Barnaguðsþjónusta
kl. 11 (ath. breyttan tíma). Kór
Hjcillakirkju syngur við allar guðs-
þjónusturnar. Organisti Oddný J.
Þorsteinsdóttir. Prestamir.
Hraungerðisprestakall í Flóa:
Skírdagur: Messa í Laugardæla-
kirkju kl. 14.
Páskadagur: Hátíðarmessa í
Hraungerðiskirkju kl. 13.30. Bama-
guðsþjónusta eftir hátíðarmessu.
Annar í páskum: Hátíðarmessa í
Villingarholtskirkju kl. 13.30.
Barnaguðsþjónusta eftir hátíðar-
messu. Kristinn Á. Friðfinnsson.
Hveragerðiskirkja:
Skírdagskvöld: Messa og altaris-
ganga kl. 21.
Föstudagurinn langi: Lestur Pass-
íusálma hefst kl. 10. Félagar úr
Leikfélagi Hveragerðis lesa. Lestur-
inn stendur daglangt. Passíusálma-
lög verða leikin milli lestrarþátta.
Kirkjan verður opin og þess vænst
að sem flestir leggi leið sina til
hennar að hlýða á lesturinn og hina
sígildu útleggingu Hallgríms Péturs-
sonar á Píslarsögunni. Bænarstund
verður síðdegis að lestri loknum
sem verður trúlega um kl. 18.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónustur
kl. 8. Heilsustofnun NLFÍ kl. 11. Kot-
strandarkirkja kl. 14. Jón Ragnars-
son sóknarprestur.
Kópavogskirkj a:
Skírdagur: Fermingarmessa kl. 11.
Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 11. Píslarsagan lesin.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
á páskadagsmorgni kl. 8. Veitingar
að lokinni guðsþjónustu. Kór Kópa-
vogskirkju syngur við allar guðs-
þjónustumar. Organisti Öm Falkn-
er. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
Langholtskirkja, Kirkja Guð-
brands biskups:
Skírdagur: Fermingarmessa kl.
13.00. Prestar sr. Jón Helgi Þórar-
insson og sr. Tómas Guðmundsson.
Organisti Jón Stefánsson. Kór Lang-
holtskirkju (hópur III) syngur.
Föstudagurinn langi: Messa kl.
11.00. Prestur sr. Jón Helgi Þórar-
insson. Organisti Jón Stefánsson.
Kór Langholtskirkju (hópur IV og I)
syngur. Lesið úr píslarsögunni, lit-
anía sungin.
Páskadagur: Hátímarmessa kl. 8
árdegis. Prestur sr. Jón Helgi Þórar-
insson. Organisti Jón Stefánsson.
Kór Langholtskirkju syngur. Sungið
úr Messías eftir Hándel, einsöngur
Ólöf Kolbrún Harðardóttir.
Annar páskadagiu-: Fermingar-
messa kl. 13.00. Prestar sr. Jón Helgi
Þórarinsson og sr. Tómas Guð-
mundsson. Organisti Jón Stefáns-
son. Kór Langholtskirkju (hópur II)
syngur.
Laugameskirkja:
Skírdagur: Guðsþjónusta kl. 14.00 í
Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12.
Messa kl. 20.30. Kór Laugarnes-
kirkju syngur. Organisti Gunnar
Gunnarsson. Ólafur Jóhannsson.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta
kl. 11. Kór Laugameskirkju syngur.
Organisti Gunnar Gunnarsson.
Ólafur Jóhannsson.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árdegis. Kór Laugameskirkju
syngur. Organisti Gunnar Gunnars-
son. Heitt súkkulaði og ýmislegt
brauðmeti á boðstólum að lokinni
guðsþjónustu. Bamaguðsþjónusta
kl. 11. Ólafur Jóhannsson.
Lágafellskirkja:
Skírdagur: Fermingarmessa kl.
10.30 og 13.30.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8.
Annar í páskum: Fermingarmessa
kl. 10.30.
Mosfellskirkja:
Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 14.
Reykjalundur:
Skírdagur: Messa kl. 19.30. Jón
Þorsteinsson.
Neskirkja:
Skírdagur: Messa kl. 20:30. Sr.
Frank M. Halldórsson.
Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 14. Sr. Halldór Reynisson.
Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 8 ár-
degis. Sr. Frank M. Halldórsson.
Bamasamkoma kl. 11.00. Guðsþjón-
usta kl. 14.00. Sr. Halldór Reynisson.
Annar páskadagur: Fermingar-
messa kl. 11.00. Prestamir. Guðs-
þjónusta kl. 14.00. Sr. Bjarni Rand-
ver Sigurvinsson guðfræðingur pré-
dikar. Sr. Frank M. Halldórsson.
Njarðvikurkirkja:
Skírdagur: Fermingarmessa kl.
10.30. Kirkjukór Njarðvíkur syngur
undir stjórn Steinars Guðmunds-
sonar organista.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 11. Kirkjukór Njarðvíkur syngur
undir stjórn Steinars Guðmunds-
sonar organista. Birna Rúnarsdóttir
syngur einsöng.
Ytri-Njarðvikurkirkja:
Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 21. Tignun krossins.
Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir
stjóm Steinars Guðmundssonar
organista.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8. Kirkjukór Njarðvikur syngur
undir sfjóm Steinars Guðmunds-
sonar organista. Kaffi og sælgæti
veitt að athöfn lokinni. Baldur Rafn
Sigurðsson.
Sjúkrahús Suðurnesja: Guðsþjón-
usta páskadag kl. 12.30. Baldur Rafn
Sigurðsson.
Óháði söfnuðurinn:
Föstudagurinn langi: Föstuvaka
kl. 20.30. Sigurður Ragnarsson guð-
fræðinemi les eigin trúarljóð. Ein-
leikur: Martial Nardeau á flautu.
Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 8 ár-
degis. Ballet-tjáning. Hópur frá Bal-
lettskóla Báru sýnir tjáningu á up-
prisunni. Heitt súkkulaði og brauð-
bollur.
Selfosskirkja:
Skírdagur: Kvöldmessa kl. 20.30.
Ath. Messan á skírdagskvöld verður
fremur stutt. Að henni lokinni hefst
leiklestur píslarsögunnar. Félagar
úr Leikfélagi Selfoss flytja. Leik-
lestrinum lýkur með kvöldbæn.
Föstudagurinn langi: Kl. 14 guðs-
þjónusta með sálmasöng og lestri úr
píslarsögunni. Kl. 16 verður leiklest-
ur pislarsögunnar frá skírdags-
kvöldi endurtekinn.
Aðfangadagur páska (29. mars):
Páskanæturmessa kl. 23. Ath. Þetta
er messa með ljósaburði, lestrum og
söng. Gert er ráð fyrir þátttöku
fermingarbama vorsins, þau komi
til kirkjunnar kl. 21.30.
Páskadagur: Messa kl. 8. Sóknar-
prestur.
Seljakirkja:
Skírdagur: Fermingarguðsþjónust-
ur kl. 10.30 og kl. 14. Sr. Valgeir Ást-
ráðsson prédikar. Guðsþjónusta í
Seljahlíð kl. 16. Altarisganga. Sr.
Ágúst Einarsson prédikar.
Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Karla-
kór Reykjavíkur, eldri félagar, syng-
ur. Helga Rós Indriðadóttir syngur
einsöng. Altarisganga. Sr. Ágúst
Einarsson prédikar.
Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 14. Píslarsagan lesin. Litan-
ían sungin. Altarisganga. Sr. Val-
geir Ástráðsson prédikar og þjónar
fyrir altari. Bamakór Seljakirkju og
kirkjukórinn syngja.
Páskadagur: Morgunguðsþjónusta
kl. 8. Elín Ósk Óskarsdóttir syngur
einsöng. Lúðrasveit úr Sinfóníu-
hljómsveit Islands leikur. Sr. Val-
geir Ástráðsson prédikar.
Guðsþjónusta í Seljahlíð kl. 11. Sr.
Valgeir Ástráðsson prédikar.
Annar páskadagur: Fermingar-
guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ást-
ráðsson prédikar. Organisti við all-
ar guðsþjónusturnar er Kjartan Sig-
urjónsson. Sóknarprestur:
Seltj amarneskirkj a:
Skírdagur: Messa kl. 20.30. Altaris-
ganga. Prestur sr. Hildur Sigurðar-
dóttir.
Föstudagurinn langi: Guðþjónusta
kl. 11. Flutt verður Messe Solennelle
eftir Louis Vieme og lesin píslasag-
an. Prestur sr. Solveig Lára Guð-
mundsdóttir.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árdegis. Guðjón Leifur Gunn-
arsson leikur á trompet. Prestur sr.
Solveig Lára Guðmundsdóttir. Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Svava
Kristín Ingólfsdóttir syngur ein-
söng. Sr. Hildur Sigurðardóttir pré-
dikar. Sr. Solveig Lára Guðmunds-
dóttir þjónar fyrir altari. Organisti
og kórstjóri í öllum guðsþjónustun-
um er Viera Manasek.