Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Page 2
FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1997 ze %rikmyndir Það er líklega óþarfi að kynna til sögunnar manninn sem Ripp, Rapp og Rupp kalla Áma Svartnagg. Amold Schwarzenegger hefur verið holdgervingur hasarhetjunnar vel á annan áratug síðan fyrst var eftir honum tekið þegar hann lék villi- manninn Conan í tveim kvikmynd- um. Upp úr því fékk hann hlutverk vélmennisins næstum því ósigrandi í Terminator. Fram að þvi hafði hann einkum leikið hlutverk sem gengu út á að sýna svera upphand- leggina og spræka brjóstvöðva. Terminator og löng röð vel hepp- naðra hasarmynda í framhaldi hennar gerðu Amold heimsfrægan; Commando, Predator, Raw Deal, The Running Man, Total Recall og Red Heat. Ofurstjarna Það var samt ein kvikmynd sem lyfti Amold litla á stall ofurstjörnunnar sem fáir ná nokkm sinni. Þegar Term- inator 2: Judge- ment Day kom fyr- ir augu kvik- myndagesta hafði aldrei sést nokkuð þessu líkt. Tækni- brellurnar og has- arinn sló út flest það sem sést hafði fram að því og miðpunktur látanna var maðurinn með jámskrokkinn. Síðan þetta var hefur Amold leik- ið í ófáum stórmyndunum; True Lies, Last Action Hero, Eraser, Junior og Jingle AUtheWay. . SiKáfc. Batman af ypbráða- vakt- ge Clooney er íslenskiun sjónvarpsá- horfendum löngu kunnur fyrir hlut- verk sitt i bráðavaktinni. Hann hóf kvikmyndaferil sinn með því að leika við hlið Quintin Tarantino í vampíru-bankaræningjasplattemum From Dusk Till Dawn. Nú nýver- ið lék hann á móti Michelle 4j Pfeiffer í myndinni One Fine Day sem frumsýnd O’Donnell var þegar hann fékk aðal- hlutverk á móti A1 Pacino í hinni ógleymanlegu Scent of a Woman. í framhaldi af því var hann i Circle of Friends og á móti Drew Barrymore í Mad Love. Bat- man Forever var síðan fyrsta virkilega stóra myndin þar sem Chris svakasæti fékk að spreyta sig. Framhaldið hefúr verið á sömu nót- um; In Love and War á móti Juliu Roberts og The Chamber sem byggð er á sögu eftir John Grisham. Skutlurnar Uma Thurman (Beauti- ful Girls, The Truth About Cats and Dogs, Dan- gerous Liaisons og að sjálfsögu Pulp Fiction), Alicia Silverstone (The Crush, Hideaway og Clueless) og Elle Macpherson (Sirens og Jane Eyre) era síðan ofurkvendin í myndinni. Langt er orðið síðan að þvílíkur og annar eins hópur fongu- kvenfólks hefur birst á skján- um í einni og sömu myndinni. Ekki skemmir búningurinn hennar Aliciu fyrir gleðinni. ,-,Wholy maccarony Batman! Hann er kaldur þessi!“ -vix BÆJARINS BESTU Con Air "k'ki* Con Alr er eln af þessum pottþéttu hasar- myndum, þéttpökkuð hamagangl og testosteroni frá upphafi tll enda. Formúl- an er á sinum stað og ekkert kemur á óvart og aö hættl Arnies og Dle Hard- myndanna er þetta formúla meö húmor þar sem ýkjurnar eru yflrgengilegar. Hraft- ar kllpplngar og hrátt yflrbragð gerir þaö aö verkum aö Con Alr vlrkar bæði alvarleg og hákómísk í senn og fer yfir um á hvor- ugu. -úd Togstreita . - . í nafnl föðurlns var dæmlgerö óskarsfram- leiösla og langt í frá gallalaus mynd. Some Mother’s Son er mun vandaöra verk og ættl englnn sem ann vönduöum kvlkmyndum aö láta hana fram hjá sér fara. Leikstjórnln er afbragösgób, tónllstln áhrifamikll, kvikmyndatakan lævislega látlaus í áhrifamættl sínum og handrltiö yfirvegaöra en ég heföl búlst vlö í mynd sem í raun er pólltísk málsvöm IRA, Guönl Elisson Scream kkirk Eln alflottasta og skemmtllegasta hryll- Ingsmynd sem komlð hefur fram lengl og sýnir vel þá mögulelka sem búa I hroll- vekjunnl. Craven sýnlr fullkomna þekk- Ingu og næml á hrollvekjuna og tekst aö skapa úr þessum kunnuglegu formúlum hressandl og hrellandl hrylllngsmynd. -ÚD Elskunnar logandi bál ★★★ Ástarsamband nemanda og kennara er vlöfangsefnl Bo Wlderbergs. Myndln er vel heppnuö útfærsla á erfibum tllfinn- Ingaflækjum, dramatisk, en þó oft með kómisku yfirbragöl. Sonur leikstjórans io- han Wlderberg sýnlr afburöa lelk í erfiöu hlutverkl. 4fK. Grosse Polnte Blank: ★★★ Styrkur „Lelgumorölngjans" felst I óvenju myrkum húmor, afbrags samtölum og góöum lelk Cusacks. Aukahlutverkln eru elnnlg mjög vel mönnuö. GE Háskólabíó frumsýnir fostudaginn 1. ágúst kvikmyndina Klefmn (The Chamber) sem gerð er eftir sögu met- söluhöfúndarins Johns Grishams. Grisham er áhorfendum að góðu kunnur enda höfúndur The Firm, The Client og A Time to Kill sem all- ar hafa verið kvikmyndaðar. Með að- alhlutverk fara Chris O’Donnell, Gene Hackman og Faye Dunaway. Leikstjóri er James Foley (Glengarry Glen Ross, At Close Range). Myndin fjallar um ungan lögfræðing að nafni Adam Hall (Chris O’Donn- ell) sem nær eftir krókaleiðum að fá að taka upp 30 ára gamalt morðmál á tveimur ungum gyðingum og verja afa sinn (Gene Hackman) sem situr í fangelsi fyrir glæpinn og bíður dauðadóms. Afinn er gamall Ku Klux Klan meðlimur og neitar að segjá frá hverjir em meðsekir honum í glæpn- um sem hann viðurkennir hins veg- ar fúslega að hafa framið. Adam verður að vinna traust hins fráhrindandi og kaldrifjaða afa síns og grafa upp drauga úr fortíðinni til að reyna að komast að hinu sanna um atburðinn 30 árum áður. Tíminn er naumur því aftakan á að fara fram eftir aðeins 4 vikur. Adam vill gera allt til að forða afa sínum frá því að þurfa að mæta örlögum sínum í gasklefanum og óvæntir atburðir gerast sem leiða hann að lygilegum sannleikanum. -vix George Clooney er nýjasti Batman: Doktor Ross í svarta búninginn . , ... O - tekst á við sjálfan Arnold I kapphlaupi við tímann Enn eitt mfygl- ið er komið á kreik í Got- hamborg. Hann ans- ar nafn- inu Mr. Freeze en vin- seun ír hans kalla hann Frosta. Amold Schwarze- negger leikur líf- fræðinginn Dr. Victor Fries sem verður fyrir hræðilegu slysi þegar hann er reyna að djúpfrysta fár- sjúka kona sína. Eftir slysið lifir hann ekki nema í hita- stigi vel fyrir neðan frost- og þarf fyrir vikið að ganga í eins konar fjórða Batman-myndin í Sambíóunum og Reanboganum blandi af fótum og frysnkistu sem heldur á honum kulda. Klæðnaður þessi er dýr í rekstri þar sem hann gengur fyrir demöhtum. Hann ætlar að breyta Gotham í vetrarríki til handa sjálfum sér (hefúr enginn bent manninum á að honum myndi líða ágætlega hér á landi?) og kúga út fé frá borginni til að ljúka við að lækna konu sína. Vonda garðyrkjukonan Uma Thurman leikur hitt illmennið í Batman & Robin. Bellibrögð hins illa Dr. Woodrae gera það að verkum að plöntufræðingurinn Pamela Isley breytist í hina eitruðu Poison Ivy, brenninetluna, sem síðan dreifir ban- vænum kossum sinum í tilraunum sínum til að tryggja heimsyfirráð plantnanna. Við hlið Leðurblökumannsins (Ge- orge Clooney) í baráttunni við þessi óféti er sem fyrr hinn tryggi fylgdar- maður hans og fyrram sirkusfimleika- maður, Robin (Chris O’Donnel). Auk þess hefur nú nýr og fóngulegur nátt- hrafn bæst í hópinn. Batgirl kemur nú fyrir í fyrsta sinn í Batman-myndun- um og er leikin af Aliciu Silverstone. Að degi til er hún saklausa skólastelp- an Barbara en þegar tekur að kvölda breytist hún í brjálaðan mótor- hjólagarp sem um síðir gerist fylgdar- maður ofúrhetjanna okkar, klæðist al- veg jafn flottum búningi og berst gegn vondu köllunum. -vix Gene Hackman og Chris O’Donn- ell í kvikmyndinni „Klefinn”. Chrís O'Donnell íThe Chamber: Norðangarri í Gotham- Batman og Robin kljást við Mr. Freeze:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.