Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Page 4
FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1997 DV 2« fifri helgina Reykholt í Borgarfirði: Regnbogahátíðin Samtökin Friður 2000 standa um verslunarmannahelgina fyrir fjöl- skylduhátíð í Borgarfirði. Markmið- ið með hátíðinni er að gefa fólki kost á að skemmta sér án áfengis og vímuefha í fógru og friðsælu um- hverfi en hátíðin er einmitt haldin í tengslum við átak samtakanna gegn vímuefnum og ofbeldi. Á Regnbogahátíðinni verður margs konar afþreying í boði og ættu allir að geta fimdið eitthvað við sitt hæfi. Meðal þess sem hæst ber er koma hinnar sívinsælu hljómsveitar Boney M sem ætlar að skemmta hátíðargestum með dansi og söng. Laugardagskvöldið verður írska stemningin ríkjandi á svæð- inu þar sem þjóðlagahópur frá ír- landi mun leika fyrir dansi þar til birta fer af degi. Fyrir þá sem eru andlega sinnað- ir eru kynningar af ýmsu tagi, þar á meðal nudd og fyrirlestrar. Þá ættu náttúruunnendur að fá eitt- hvað við sitt hæfi þar sem hægt verður að leigja hesta og fara í jöklaferð. Loks verður afmæli eins af forsetaframbjóðendunum 1996 fagnað og í tilefni þess verður borin fram ein stærsta afmælisterta sem sést hefur á íslandi í seinni tíð. Frumflutt verða tvö verk eftir Áskel Másson. Sumartónleikar í Skálholti: Vestfirðir: Mikið um að vera frumflutning tveggja nýrra verka eftir Áskel Másson sem samin voru fyrir sönghópinn Hljómeyki. Af öðrum við- burðum helgarinnar í Skálholti má nefna einleikstónleika Gunnars Kvar- ans seflóleikara og tónleika Kolbeins Bjamasonar flautuleikara. Dagskrá helgarinnar hefst á laugardag- inn með spjalli Áskels Mássonar um eigin verk í Skálholtsskóla klukkan 14. Klukkan 15 frumflytur síðan sönghóp- xn-inn Hljómeyki verkið. Á þeim tón- leikum koma einnig fram Sverrir Guð- jónsson kontratenór og Marta G. Hall- dórsdóttir sópran sem flytja verk eftir Áskel. Klukkan 17 sama dag verða ein- leikstónleikar Gunnars Kvaran sem leikur þriðju og fimmtu sellósvítu J.S. Bachs og nýtt verk eftir Karólínu Eiríksdóttur. Þriðju tónleikar dagsins verða klukkan 21 þar sem Kolbeinn Bjamason leikur einleiksverk fyrir flautu frá ýmsum löndum. Sunnudaginn klukkan 15 verða fyrstu tónleikar Hljómeykis endurteknir. Klukkan 21 samdægurs endurtekur Gunnar Kvaran dagskrá sina frá laug- ardeginum. Þessari fjölbreyttu tón- leikahelgi lýkur síðan á mánudag með endurteknum tónleikum Kolbeins Bjamasonar klukkan 15. Að venju verður boðið upp á barna- gæslu í Skálholtsskóla og þar verða einnig seldar veitingar en aðgangur að tónleikunum er ókeypis. Fjölmargt verður á seyði á Vest- fjörðum um helgina og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Á Ströndum er að venju mikið um að vera, fóstudagskvöldið verður t.d. dansleikur í Trékyllisvík og á laug- ardagskvöld og sunnudagskvöld mun hljómsveitin Sixties spila í Sævangi. Á Hótel Laugarhóli verð- ur svoköfluð hamingjuhelgi þar sem áherslan verður á friðsæla útivist og skemmtun fyrir alla fjölskyld- una. Þar verður einnig marg- vísleg önnur af- þreying, eins og veiði, gönguferðir, söngur og tónlist. Á Hólmavík munu Húsdraugarnir leika fyrir dansi öll kvöld helgar- innar á Kaffi Riis. Á sunnanverðum Vestfjörðum er heldur enginn hörgull á skemmtun- um og margvíslegri afþreyingu. Á laugardaginn verða ásatrúarmenn með sumarblót í Þorskafirði og á eftir verður vegleg veisla í Bjarka- lundi. Þá verður mikill mannfagn- aður í Vatnsfirði undir yfirskrift- inni „Flóka- Fjórða tónleikahelgi Sum- artónleika í Skálholtskirkju verður um verslunarmanna- helgina. Að venju er mjög til dag- mnar vand- að og ber þar hæst lundur og fjölskyldan", þar sem sett hefur verið saman sérstök dagskrá fyrir fjölskyldufólk. Meðal þess sem þar verður í boði eru hjólreiðar, leikir, keppni í bygg- ingu sandkastala, kajaksiglingar og varðeldur á laugardagskvöld. í Hóp- inu á Tálknafirði verður lifandi tón- list föstudags- og laugardagskvöld og þá verður einnig varðeldur við tjaldsvæðiö. Á ísafirði verður rólegt um helg- ina og engar skemmtanir auglýstar. Vopnafj arfla rda gar halda áfram Vopnaíjarðardagar sem hófust í síðustu viku halda áfram nú um helgina. Meðal viðburða á Vopna- firði í dag má nefna skrúðgöngu frá Austurborg niður á kaupfé- lagstorg og dagskrá þar. Um kvöldið verða unglingatónleikar með Greifunum í Miklagaröi og á miðnætti hefst dansleikur á sama stað sem stendur fram á nótt. Dag- skráin á laugardaginn verður fjöl- breytt, þar á meðal verður fjár- sjóðleit í hreppslandi og tónleikar og dansleikur með hljómsveitinni Todmobile í Miklagarði. Á sunnu- daginn verður sundlaugarhátíð og um kvöldið verða unglingatón- leikar meö Síðan skein sól í Miklagarði. Vopnafjarðardögum lýkur síðan með tónleikum „Sól- arinnar" í Miklagarði sama kvöld. QUICKSTART® uppkvelkiaöferðln • Quickstart®uppkveikiaöferðm. Engiim uppkveikilögur þarfur eða íkveikihætta við að sprauta honum á glóðina. • Ekkert gas eða hætta á gasleka. • Kolin tilbúin á innan við 15 mín. • Eftir grillun má losa öskuna í neðri hluta strompsins, sem virkar eins og öskubakki, en hann þarf aðeins að tæma eftir allt aðl5 skipti • Stöðugur (göt á fæti til að bolta föst eða stinga tjaldhælum í) •Og verðið, það er frábært! barbecook Við kynnum frábæra hönnun kolagriUa: Grill-strompinn! veimur Btromplnn Barbecook PiccoloStandard • 40 om grillhringur • Lakkað rautt/svart • Hæð 77 cm waooio ötanaam • Quickstart® uppkveikiaðferðin • 54 x 32 cm griUgrind • Grill með 2 höldum • Lakkaösvart • Vindhlíf úr ryðfriu stáli • Hæð 92 cm Barbecook Safety • Quickstart® uppkveikiaðferðin • 54 cm griilhringur • Gljábrennt grill á hjólum, með 3 Ullum og loki • Hæð 107 cm Barbecook Atlas • Quickstart® uppkveikiaðferðin • 54 cm grilihringur • Grill á hjólum og með loki • Lakkað rautt/svart • Hæð 100 cm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.