Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Page 5
JLj'V' FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1997 29 Í0n helgina Sæludagar í Vatnaskógi: Fjölbreyttari en áður fyrr Sæludagar verða haldnir í Vatnaskógi um verslunar- mannahelgina eins og undanfar- in ár. Sæludögum er ætlað að vera skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna á mestu ferðahelgi landsmanna. Þar er blandað saman skemmtim, fræðslu, lof- gjörð og útivist á þann hátt að allir fái eitthvað við sitt hæfi, hvort sem þeir eru vanir kristi- legu starfi eða ekki. Þannig er Sæludögum m.a. ætlað að vera vettvangur fyrir fólk til að kynnast kristilegu starfi á skemmtilegan og uppbyggjandi hátt. Á Sæludögum verður sérstök dagskrá fyrir bömin, þar á með- al krakkaklúbbur og hæfileika- keppni. Boðið er upp á miðnæt- urdagskrá fyrir unglinga og kaffihús og kvöldvökur verða fyrir alla fjölskylduna. Sem fyrr hafast menn ólíkt afi um verslunarmannahelgina. Á Vopnafirði halda Vopnafjarfiardagar áfram göngu sinni og verfiur þar ýmislegt sér til gamans gert. Hagyrðingakeppnin í síðustu viku vakti mikla athygli en um helgina verfiur dansafi og spilað þegar landsfrægar hljómsveitir stíga á stokk. Þá verfiur skrúfiganga og væntanlega einnig einhver menningardagskrá. Á Burstarfelli er merkt minjasafn og þessi mynd er einmitt tekin á starfsdegi safnsins f fyrra þar sem skeifusmíði við eld var mefial sýningaratrifia. Af öfirum skemmtunum á Austfjörfium er rétt afi minna á Álfaborgarsjensinn á Borgarfirði eystri. Furfiuleikhúsifi (sjá mynd t.v.) verfiur á feröinnni um helgina. A Neskaupstaö verfia fjórar uppákomur á laugardag og einnig sunnudag. Furfiuleikhúsifi skreppur einnig til Egilsstaða og á sunnudagskvöld heimsækir þafi Vatnaskóg. Á fridegi verslunarmanna verfiur Furfiuleikhúsifi í Húsdýragarfiinum í Reykjavik í bofii Verslunarfélags Reykjavíkur. íslensk kráarstemming Ölkjallarinn Opiö um helgina frá kl. 11 - 03 Pósthússtræti 17 sími 552-5075 Kirkjubæjarklaustur: Dagskrá fyrir alla fjölskylduna Dagskrá um verslunarmanna- helgina á Kirkju- bæjarklaustri verður að venju sniðin að þörfúm fjölskyldunnar allrar. Á dagskrá verða gönguferðir með leiðsögn, leik- ir fyrir bömin, sögustund í kap- ellunni, tónlistar- flutningim, úti- markaður og margt fleira. Laug- ardagskvöldið verður haldinn dansleikur í fé- lagsheimilinu Kirkjuhvoli og á sunnudagskvöld verður varðeldur og fjöldasöngur við tjaldsvæðið á Kleifum. Eins og venju- lega verður hægt að skreppa í golf, fara á hestbak, veiða í ám og vötn- um eða fara í dagsferðir frá Klaustri. Áfangastaðir í dagsferðmn eru m.a. Lakagígasvæðið, Núpsstað- arskógar og Skaftafell. Auk skipulagðrar dagskrár er margt að skoða og njóta í nágrenni Klausturs. Völ er á skemmtilegum gönguleiðum að ógleymdum dags- ferðum inn í óbyggöimar. Nýr umboðsmaður - Buðardalur Eva Ósk Gísladóttir Æglsbraut 17 Síml 434 1237 Jtiistii Bsi* Ármúla 7 við Hótel ísland Stór 3 50 kr. ------•-------- Tvöfaldur + gos 500 kr. Frítt húsnæði fyrir einkasamkvæmi Jensen Bar Ármúla 7 við Hótel ísland - simi 568 5590 Yfir strikiö Kaffi Reykjavík er miðdepill kvöldlífs borgarinnar þar sem góðir gestir koma til að sýna sig og sjá aðra. leikur um helgina Athafna og mannlif fyrri tíma hefur gefið þessu fallega gamla húsi sál. T/AFFI REY k AVIK Bryggjuhúsiö Vesturgata 2 sími 562 5540 og 552 5530 fax 562 5520

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.