Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Page 8
36
FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1997
'< t". ;,r.
Toppsætið
Fimmtu vikuna í röð er lagið
1*11 Be Missing You meö Pu£f
Daddy & Faith Evans í fyrsta sæti
íslenska listans. Lagið er óumdeil-
anlega sumarsmellur ársins 1997.
Hástökk vikunnar
Hástökk vikunnar eiga vinir
okkar úr Oasis með lagið D’You
Know What I Mean. í Bretlandi
hafði því verið spáð að lagið
myndi verða númer eitt í langan
tíma en líkt og hér á landi slær
lagið I’ll Be Missing You allt út og
trónir það í efsta sæti breska vin-
sældalistans.
Hæsta nýja lagið
Leysist upp syngur hljómsveit-
in Sóldögg fiillum hálsi og er lag-
ið hæsta nýja lagið þessa vikuna.
Doggy Dogg hræddur
Bandaríski rapparinn Snoop
Qoggy Dogg er þessa dagana að
ferðast meö Lollapalooza sem er
stærsta tónlistarhátíðin í Banda-
ríkjunum. Kappinn viröist vera
eitthvað lífliraeddur því með hon-
um í för eru ekki færri en 125 ís-
lamskir öryggisverðir.
Að Snoop Doggy Dogg hefur
verið að semja lög tileinkuð vini
sínum, fyrrum rapparanum
Tupac Shakur, sem var myrtur á
síðasta ári, útskýrir kannski
hræðslu Doggy Dogg.
„Ég sem þessi lög fyrir sjáifan
mig og Tupac. Ég sem þau til að öðl-
ast skilning á lifmu og uppgötva
hvað þaö er sem gerir lífið þess virði
að lifa því,“ (oj, en væmið) segir
rapparinn af hjartans einlægni.
Reyndar gengur. sá orðrómur í
landi hamborgaranna að Tupac
hafi alls ekki verið myrtur heldur
sé aðeins um auglýsingabrellu að
ræöa.
•K Enn á fullu
David Bowie hefúr löngum ver-
ið duglegur i tónleikaferðunum,
hélt meðal
annars tón-
leika hér á
landi í júní á
síðasta ári.
Nú er röðin
komin að
Bretlandi og
írlandi e
þangað
hyggst hann fara með Earthling-
ferðina sína. Upplýsingar fyrir
Bowie-aðdáendur sem verða
staddir í Bretlandi: Stjaman spil-
ar á morgun í Liverpool Royal
Court, Newcastle Riverside 3.
ágúst, Nottingham Rock City 5.
ágúst, Leeds Town & Country 6.
ágúst, Dublin Olympia 8.-9. og
London Shepherd’s Bush Empire
11. ágúst.
r I b 0 ð i á B y I g j u n n i
CL 0 h P 4 0
Nr. 232 vikuna 31.7. '97 - 6.8. '97
.»5. VIKA NR. 1...
1 1 1 6 I'LL BE MISSING YOU PUFF DADDY & FAITH EVANS
2 2 2 6 MEN IN BLACK WILL SMITH
CD 8 13 6 SKIPTIR ENGU MÁLI GREIFARNIR
O 7 10 3 C U WHEN YOU GET THERE COOLIO
5 3 4 4 SMACK MY BITCH UP THE PRODIGY
6 6 6 5 ENGLAR SÁLIN HANS JÓNS MÍNS
7 4 5 8 PARANOID ANDROID RADIOHEAD
8 5 3 . 7 THE END IS THE BEGINNING OF THE END SMASHING PUMPKINS
... HÁSTÖKK VIKUNNAR...
G) 22 22 4 D'YOU KNOW WHAT I MEAN OASIS
10 10 - 2 BITTERSWEET SYMPHONY THE VERVE
11 9 9 4 ÉG ÍMEILA ÞIG MAUS
12 12 32 3 ECUADOR SASH
13 13 - 2 LAST NIGHT ON EARTH U2
14 11 11 5 UHH LA LA LA ALEXIA
... NÝTTÁ USTA ... |
(15) NÝTT 1 LEYSIST UPP SÓLDÖGG
(S) 17 17 5 CALL THE MAN CELINE DION
17 16 - 2 GRANDI VOGAR SOMA
18 14 8 5 DJÖFULL ER ÉG FLOTTÚR Á MÓTI SÓL
19 19 23 3 ALLSNAKINN REGGAE ON ICE
20 20 26 3 SEMI CHARMED LIFE THIRD EYE BLIND
1 CASUALSUB ETA
<5> 24 28 7 HVAÐ ÉG VIL KIRSUBER
23 15 7 11 SUNDAY MORNING NO DOUBT
<S) 28 35 3 FREE ULTRA NATE
m NÝTT 1 IO E TE EMILIANA TORRINI
26 21 16 14 BITCH MEREDITH BROOKS
(22) 33 36 4 TO THE MOON AND BACK SÁVAGE GARDEN
<2&> 29 29 3 COULD YOU BE LOVED JOE COCKER
29 23 18 4 SUN HITS THE SKY SUPERGRASS
m NÝTT 1 FRÆG DÝRKUÐ OG DÁÐ BALDURJRAUSTI HREINSSON
31 18 15 7 BARBIE GIRL AQUA
(5) 34 40 3 NO TENGO DINERO LOS UMBRELLOS
33 32 34 3 (UN. DOS, TRES) MARIA RICKY MARTIN
03> 1 AYEAHYEAHLOVE SONG DEAD SEA APPLE
35 * 20 6 YOU MIGHT NEED SOMEBODY SHOLA AMA
m NÝTT 1 18TILIDIE BRYAN ADAMS
37 36 | 2 SYKUR PABBI TALÚLA
<S) 1 HEY! SIXTIES
69) 40 2 WHERE'S THE LOVE HANSON
40 38 - 2 A PICTURE OF YOU BOYZONE
,98;!
fffiÍK'iXSSJ
GOTT ÚTVARP!
wm.
Kynnir: Ivar Guðmundsson
Islenski listinn er samvinnuverkefni Byh _ ......................_ _. ______________ _ ___________
viku. FjÖldi svarenda er á bilinu 300 tií4ÖÖ, á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á Islenskum útvarpsstöðvum. íslenskl listinn
■ * I ‘ * 1 1 ' lufmiinHÍ M 1/1 M /l/l AP Ilírflll* 1 kllArllim /ArfilltA/ll’ f m/ / írflnn „r ^ mm’ i Ll
inar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DVI hverri
“ ............ ~ ........... * * - — m •
18. ágúst kemur út ný smáskífa
með Bowie og ber hún nafnið
Seven Years in Tibet.
Hver er pabbinn?
Það hefúr löngum verið eftir-
sótt að eiga ríkan ættingja. Willi-
am nokkur Garland heldur því há-
stöfúm ffam að hann sé faðir
Tubac Shakur og krefst hann
helmings eigna Shakur. Ef Shak-
ur er dauður er alls ekki ótrúlegt
að Garland fái eitthvað í sinn hlut
því að ef marka má DNA-próf virð-
ist sem kallinn hafi á réttu að
standa. Hvort hann á eitthvað skil-
ið er allt annað mál.
Loksins nýtt efni
Fyrir sex árum sendi hljómsveit-
in My Bloody Valentine frá sér plöt-
una Loveless. Síðan hefúr mikið
vatn runnið til sjávar án þess að
heyrst hafi í hljómsveitinni. Loks-
ins er þögnin rofm og ný plata er
væntanleg í byijun september.
Hvort platan verður jafrigóð og und-
irbúningstíminn er langur á aftur
á móti eftir að koma í Ijós.
Of snörp beygja
Anthony Kiedis, söngvarinn í
Red Hot Chili Peppers, gekkst síð-
asta sunnudag undir fimm
klukkustunda aðgerð. Kiedis
rakst á bifreið þegar hann tók
snarpa u-beygju á mótorhjólinu
sínu - bílstjórinn slapp ómeiddur.
Kiedis brotnaði aftur á móti á úln-
lið og leið að sögn viðstaddra mikl-
ar kvalir þar sem hahn beið eftir
að sjúkrabíll kæmi á vettváng.
ki minnkuðu kvalir hans til
muna þegar læknamir
tóku viðhonum þar sem þeir voru
mjög tregir til að gefa hpnum sterk
verkjalyf - kappinn er nefiiilega
fyrrverandi eiturlýfjaneytandi og
vilja læknamir ekki aö úlnliðs-
brotið leiði að lokum til áfram-
haldandi dópneyslu.
Primal Scream
Primal Scream hefúr aideilis
troðið upp í allar „Grðu á Leiti-
fígúrumar" sem hafa haldiö því
frám að hljómsveitin væri að
hætta. Primal Scream aflýsti tón-
leikaferð sinni um Bretland vegna
lasleika hljómsveitarmanna og
vora þá ýmsir ekkí seinir á sér að
leggja saman tvo og tvo. Ágrein-
ingur væri kominn upp innan
sveitarinnar og væm dagar henn-
ar þar með taldir.
En ekki aldeilis - Primal
Scream er komin tll að véra og er
á leið í tónleikaferðalag. Sveitin
heldur tónleika 24. ágúst í Glas-
gow Green, Manchester Apollo 2.
september, Wolverhampton Givic
Hall 3. september og líklega í
London Victoria Park 5.-6. sept-
ember.
Vfirumsjón meö skoöanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar. Markaðsdeild DV-Tötvuvinnsla: Dó(ió - Handrit helmildaröflun og
yflrumsjón með framlelöslu: Ivar Guðmundsson -Tæknlstióm og framleiðsla: Porsteinn Asgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Asgeir Kolbeinsson
og Johann Johannsson - Kynnlr Jón Axel Ölafsson