Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Page 11
FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1997
Um verslunar
mannahelgina
Sálin hans Jóns míns verður á Þjóðhátíð í Eyjum
Hinir sprækustu eru
þegar mættir til Eyja
þar sem HúkkarabaÚið
var haldið i gærkvöld
við mikinn fognuð við-
staddra. Þjóðhátíðin
verður formlega sett í
dag klukkan 15 og hefst
þá samfelld dagskrá þar
sem kennir ýmissa
grasa.
Á Brekkusviðinu
leika Sálin hans Jóns
míns og Skítamórall en
á Tjamarsviðinu leika
hinir landsþekktu Pap-
ar. Fjöldi annarra
skemmtikrafta kemur
einnig fram á þjóðhá-
tið svo sem Emilíana
Torrini, Jón Ólafsson,
KK, D-7, Land og synir, Gos,
Johnny on the North
Pole, Á móti sól og
margir fleiri.
Kynnir á þjóðhá-
tíð og sá sem sér um
brekkusönginn á
sunnudagskvöldinu
er hinn eini sanni
•Ámi Johnsen.
Bjarni Ara og
Milljónamæringarnir
skemmta um helgina
á Neistaflugi’97.
DV-mynd Hari
Galtalækjar
-skógur
í tilefhi 30 ára afmælis
bindindismótsins í Galta-
lækjarskógi verður dag-
skráin veigameiri en
áður, einkum
hvað varðar
þann
þátt er
lýtur
að
ung-
imgmn.
Tvær
vmsæl
ustu
ung-
hnga-
hljóm
sveitir
lands
dogg
Reggae on Ice, spila
fyrir gesti ásamt
hlaup, grillað, farið í þolflmi með íi
Magga Scheving og margt margt
fleira.
Kiikjubæjaiklaustur j
Dagskráin á Klaustri verður snið-
in að þörfum allrar fjölskyldunnar.
Á dagskrá verða gönguferðir með ■
leiðsögn, leikir fyrir bömin, sögust-
und í Kapellunni, tónlistarflutning-
ur, útimarkaöur og fleira.
Annað kvöld verður haldinn dans- j
leikur í félagsheimilinu Kirkjuhvoli
og á sunnudagskvöldið verður varð-
eldur og fjöldasöngur við tjaldsvæðið |
á Kleifúm.
Flúðir
Á Flúðum verður skemmtileg
stemning fyrir fjölskyldufólk. Furðu- j
bátakeppni, kajaksiglingar á Litlu-
Laxá, varðeldur, andlitsmálun,
körfúboltamót, fótboltamót, viöa-
vangshlaup, hestaleiga og fleira.
Á Kaffl Útlaganum verður lifandi
tónlist alla helgjna.
Uthlíð
í kvöld verður sannkallað kúreka-
ball í Úthlíð þar sem Hanna Mjöll
kennir gestmn kúrekadans. Annað
kvöld verðm brenna og ball þar sem
Rúnar Júlíusson og Tryggvi Húbner j
leika fyrir dansi. Á sunnudagskvöld-
ið verðm kúrekaball fyrir bömin 1
klukkan 21 og lokadansleikm klukk- j
an 23 með Rúnari og Tryggva.
Halló Akureyrí
Það verðm mikið um að vera á
Akmeyri um helgina. í kvöld
skemmtir Páll Óskar Hjálmtýsson
ásamt fleiri hljómsveitum og annað
kvöld heldur SSSól uppi fiörinu. Á
sunnudaginn er svo röðin komin að
Greifunum.
Brúðubíllinn og Hallveig Thorlaci-
us skemmta bömunum á torginu og
Ævintýraleikhúsið verðm bæði á
sviði og á götunum. Pétm pókus sýn-
ir töfrabrögð og Magnús Scheving
mætir á staðinn og skemmtir víða.
Neistaflug
'97
Fjölskylduhátíðin
Neistaflug ’97 verðm
nú haldin í fimmta skiptið. Frítt er
inn á hátíðarsvæðið og tjaldstæðið
ókeypis. Öll fjölskyldan getm fúndið
eitthvað við sitt hæfi. Sjálf hátiðar-
dagskráin fer að mestu fram í mið-
bænum og munu ýmsir frægir tón-
listarmenn skemmta hátíöargestum
alla helgina. Þar verða meðal annars:
Páll Óskar Hjálmtýsson, Fmðuleik-
húsið, Töframaðminn Pétrn pókus,
Milljónamæringamir og Bjami Ara,
stórsöngkonan Ingveldm Ýr, Evíta,
Baldm Trausti Hreinsson, Tod-
mobile og fleiri góðir.
Einnig gefst fólki kostm á að fara
í skemmtisiglingu um nálæga firði,
taka þátt í Neistaflugsgolfmótinu,
fara á myndlistarsýningar eða í
sund. Fjölskyldan ætti því að geta átt
góða stund saman.
Sfldaiævintýrið á
Siglufirði 1997
Um helgina verðm síldarævintýr-
ið á Siglufirði haldið í sjöunda sinn.
Bæjarmyndin breytist og tekm á sig
mynd gamla síldarbæjarins, iðandi
af fjölbreyttu mannlífi.
SSSól verður á Halló Akureyri
um aldri.
Bíó-salminn og Hótel Lækm bjóða
upp á dansleiki öll kvöld helgarinn-
ar. Þær hljómsveitir sem spila á
Siglufirði um helgina era: Sixties,
Gautar, Tvöfóld, Áhrif, Sóldögg, Mið-
aldamenn og Harmoníkusveit Siglu-
fjarðar.
Ævintýrm gerast eim
Regnbogahátíðin '97
Um verslunarmannahelgina verð-
m haldin fjölskylduhátíð í Reykholti
í Borgarfirði. Það era samtökin Frið-
m 2000 sem standa fyrir gleðinni og
er markmiðið að bjóða fólki upp á að
skemmta sér án áfengis og vímuefna
í fógra og friðsælu umhverfi.
Ýmislegt verðm til skemmtunar
og afþreyingar fyrir alla aldmshópa.
Hæst ber að sjálfsögðu hina heims-
þekktu hljómsveit Boney-M. Einnig
verðm alveg sérstök stemning á
laugardagskvöldið en þá mun írskm
þjóðlagahópm syngja við varðeldinn
þar til birta fer af degi.
Vestfiiðii
Helgin sem allir hafa beðið eft-
ir er loksins runnin upp. All-
ir sem vettlingi geta valdið
drífa sig úr borginni og góðir staðir
eins og Vestmannaeyjar, Akmeyri og
SigluQörðm margfalda íbúafjölda
sinn.
Hér á eftir frlgir listi yfir þær
hljómsveitir sem skemmta á útihá-
tíðum um verslunarmannahelgina
1997. Skemmtið ykkm vel um helg-
ina en munið að fara varlega og aka
ekki undir áhrifúm áfengis eða ann-
arra vímuefna.
Þjóðhátíð
tveimm af efnileg-
ustu ungling-
arokksveitum
landsins, Flösu frá Hafnarfirði og 4
Play frá Hvolsvelli. Þessar sveitir sjá
um kvöldvökm og dansleiki fram á
nætm ásamt stuð- og gleðisveitinni
margfrægu Upplyftingu, sem sérhæf-
ir sig í bítlasyrpum.
Ýmiss konar dagskrá verðm í
boði, Magnús Scheving sér mn
þolfimidagskrá fyrir unglinga og séra
Pétm Þorsteinsson
heldm imglingamessu.
Grín og gaman verðm í
hávegum haft og ber
þar hæst vini okkar
allra úr Spaugstofunni.
Magnús Scheving skemmtir víöa um
helgina, m.a. á Akureyri og
Borgarfiröi eystra.
Þá verðm gamla
sildarstemningin rifi-
uð upp, bæði með sölt-
unarsýningum og
dansi á bryggjnm og
torgum. Samhliða sfld-
arstemningunni er
boðið upp á afþrey-
ingu fyrir böm á öll-
Vestfirðir era góðm valkostur um
verslunarmannahelgina.
Á Ströndum er mikið um að vera.
Sveitaböllin eru á sínum stað, á
fostudagskvöldið er dansleikm í Tré-
kyllisvík og i Sævangi spilar hljóm-
sveitin Sixties laugardag og sunnu-
dag.
Á Hólmavík er einnig mikið um
dýrðir en þar spila Húsdraugamir á
Café Riis fyrir dansi öll kvöldin.
í Þorskafirði í Reykhólasveit halda
ásatrúarmenn sumarblót á laugar-
deginum og á eftir verðm vegleg
veisla á Hótel Bjarkalundi. Þá verðm
heilmikið mót í Vatnsfirði.
í Tálknafirði verðm lifandi tónlist
bæði fóstudags- og laugardagskvöld
og þá verðm einnig varðeldm við
tjaldsvapðið.
Álfaborgarséns
Á Borgarfirði eystra verðm Borg-
firðingum og gestmn þeirra boðin
upp á margs konar skemmtun um
helgina á svokölluðum Álfaborg-
arséns.
I kvöld verðm sannkölluð kráar-
stemning í Fjarðarborg og á morgun
verðm meðal annars keppt í knatt-
spymu og haldið Kvenfélagsball. Á
sunnudaginn verðm farið í Nes-
Sóldögg spilar í Galtalæk og á
Siglufiröi. DV-mynd Hari