Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1997, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 18. ÁGÚST 1997
27 -
íík- CNGLAND
--l---------
1. deild:
Bradford City-Stoke...........0-0
Nottingham Forest-Norwich ... 4-1
Sunderland-Manch.City.........3-1
Tranmere-Q.P.R................2-1
Charlton-Oxford ..............3-2
Crewe-W.B.A...................2-3
Huddersfield-Birmingham . . frestað
Portsmouth-Port Vale .........3-1
Reading-Swindon...............0-1
Stockport-Bury ...............0-0
Wolves-Sheffteld United.......0-0
Nott.For. 2 2 0 0 5-1 6
W.B.A. 2 2 0 0 5-3 6
Swindon 2 2 0 0 3-0 6
Portsmouth 2 110 5-3 4
Sheff.Utd 2 110 2-0 4
Wolves 2 110 2-0 4
Bradford 2 110 2-1 4
Oxford 2 10 1 4-3 3
Charlton 2 10 1 4-4 3
Sunderland 2 10 1 3-3 3
Tranmere 2 10 1 3-3 3
Birmingham 1 1 0 0 2-0 3
Middlesbro 1 1 0 0 2-1 3
Bury 2 0 2 0 1-1 2
Man.City 2 0 11 3-5 1
Q.P.R. 2 0 11 1-2 1
Reading 2 0 11 1-2 1
Stockport 2 0 11 1-2 1
Ipswich 2 0 1 0 0-0 1
Stoke 2 0 11 0-2 1
Crewe 2 0 0 2 2-5 0
Port Vale 2 0 0 2 1-4 0
Norwich 2 0 0 2 1-6 0
Huddersfld 10 0 1 0-2 0
Lárus Orri Sigurðsson, fyrirliði
Stoke, hafði nóg að gera í vörninni
gegn Bradford sem sótti mun meira.
Þorvaldur Örlygsson lék i 78 mín-
útur með Oldham sem tapaði, 3-1,
fyrir Wrexham í 2. deild.
Ian Rush gekk á fóstudag til liðs við
Newcastle eftir að hafa fengið frjálsa
sölu frá Leeds. Rush er 36 ára og hef-
ur leikiö 769 leiki á ferlinum, lang-
flesta fyrir Liverpool, auk 73 lands-
leikja fyrir Wales, og mörkin eru orð-
in 401.
Peter Beardsley er kominn inn i
myndina hjá Bolton á ný. Hann fær
líklega að fara frá Newcastle fyrst
Rush er kominn þangað. Bolton hefur
líka áhuga á danska sóknarmannin-
um Per Pedersen hjá Blackbum.
Vlrich van Gobbel er kominn á ný
til Feyenoord í Hollandi eftir tveggja
ára dvöl hjá Southampton.
Hans Segers, fyrrum markvörður
Wimbledon, sem var á dögunum
sýknaður i mútumálinu fræga, er lík-
lega á leið til Wolves.
Steve McManaman hjá Liverpool er
mjög óhress með framkomu
Barcelona. Spænska félagið kvaðst
hafa hafnað launakröfum McManam-
ans og keypti Rivaldo frá Coruna i
staöinn. „Þeir buðu mér til viðræðna
en töluðu aldrei við mig. Ég flaug til
Spánar og til baka án þess að hitta
nokkurn mann,“ sagði McManaman.
Suöur-Afríka í úr-
slitin á HM
Suður-Afríka er komin í loka-
keppni HM í knattspyrnu í
fyrsta skipti eftir 1-0 sigur á
Kongó á laugardaginn. Phil
Masinga skoraði markið dýr-
mæta.
Taglið er fokið
Roberto Baggio, ítalski knatt-
spyrnusnillingurinn, er búinn
að fóma vörumerki sínu, tagl-
inu. Hann mætti stuttklipptur á
æfingu á laugardag og ítalskir
fjölmiðlar tóku andköf. „Ég var
orðinn þreyttur á síða hárinu,"
var hin einfalda skýring Baggio
á tiltækinu.
Holland:
PSV meistari
meistaranna
PSV Eindhoven varð í gær
meistari meistaranna í Hollandi
þegar liðið lagði Roda JC að
velli, 3-1, en staðan í hálfleik var
1-0 PSV í vil. -ÖB
íþróttir
Allen Johnson sigraði í 110 metra grindahlaupi karla í Mónakó í fyrrakvöld, eins og búast mátti við. Hér er hann í
miðjunni á fleygiferð á lokasprettinum. Símamynd Reuter
Heimsmeistar-
inn tapaði aftur
- Frankie Fredericks stakk Ato Boldon af
Maurice Greene, nýkrýndur
heimsmeistari í 100 metra hlaupi
karla, beið sinn annan ósigur á fjór-
um dögum á laugardagskvöldið.
Hann varð þá þriðji á Grand-Prix
mótinu í Mónakó á 10,06 sekúndum.
Tveir aðrir Bandaríkjamenn voru
á undan Greene. Tim Montgomery,
sem fékk bronsið á HM í Aþenu,
sigraði á 9,99 sekúndum og Dennis
Mitchell varð annar á 10,05.
„Ég er örþreyttur. Ég hef lagt
mjög hart að mér undanfarin tvö
ár,“ sagði Greene eftir hlaupið.
Frankie Fredericks frá Namibíu
kom fram hefndum með því að sigra
Ato Boldon frá Trínidad i 200 m
hlaupi karla. Fredericks hljóp á
19,93 sekúndum og stakk Boldon af
á síðustu 20 metrunum. Fredericks
náði ekki á verðlaunapall í Aþenu
og kenndi meiðslum um.
Marion Jones náði að vinna
Merlene Ottey
Marion Jones frá Bandaríkjun-
um, heimsmeistarinn í 200 m hlaupi
kvenna, náði að sigra Marlene Ott-
ey frá Jamaíka en Ottey hafði unn-
ið hana í 100 metrunum í Zúrich á
miðvikudag. Jones hljóp á 21,92 sek-
úndum en Ottey á 22,06.
Komen skellti tveimur
ólympíumeisturum
Daniel Komen frá Kenía, heims-
meistarinn í 5000 metra hlaupi, brá
sér í 1500 metrana með góðum ár-
angri. Hann sigraði þar tvo ólymp-
íumeistara í greininni, Noureddine
Morceli og Fermin Cacho, og hljóp á
3:29,46 mínútum.
Wilson Kipketer frá Danmörku
vann öruggan sigur í 800 m hlaupi
karla á 1:42,77 mínútu. -VS
Þórður Guðjónsson:
Kemur í
Ijós í næstu '
leikjum
DV, Belgíu:
„Þetta er góð byrjun en næstu
tveir leikir, gegn Ekeren og Ander-
lecht, verða mjög erfiðir. Eftir þá
kemur í ljós hversu vel við stönd-
um,“ sagði Þórður Guðjónsson í
samtali við DV í gær. Eins og fram
kemur á bls. 21 skoraði hann fyrsta
markið i 1-5 sigri Genk á Lokeren í
belgísku 1. deildinni á laugardags-
kvöldið og lið hans er í efsta sæti
eftir tvær umferðir.
„Þetta var mjög erfiður leikur,
þeir pressuðu mjög stíft en okkur
gekk vel í skyndisóknum. Eftir að
þeir misstu mann út af í fyrri hálf-
leik losnaði um þetta og við bættum
við mörkum," sagði Þórður.
Mark hans kom á 21. mínútu og
var mjög laglegt. Hann fékk fallega
sendingu frá Clement, lék á mark-
vörðinn og renndi boltanum á milli
þriggja varnarmanna í netið. Yfir-
burðir Genk voru miklir í síðari
hálfleik og liðið hefði getað skorað
átta til níu mörk.
Arnar Viðarsson lék með varaliði
Lokeren gegn Genk um helgina.
Lokeren vann þann leik, 6-0, og átti
Arnar þar mjög góðan dag.
-KB
BELGÍA
Mouscron-Gent.................l-l
Lokeren-Genk..................1-5
Anderlecht-Molenbeek..........0-2
St. Truiden-Harelbeke.........1-2
Lommel-Beveren................3-1
Club Brugge-Westerlo..........3-1
Aalst-Antwerpen...............2-0
Charleroi-Standard............2-1
Ekeren-Lierse.................1-1
Staða efstu liða:
Genk 2 2 0 0 9-1 6
Club Brugge 2 2 0 0 7-1 3
Lierse 2 1 1 0 4-1 4
Ekeren 2 1 1 0 4-2 4
Lommel 2 1 1 0 4-2 4
Aalst 2 1 1 0 2-0 4
Harelbeke 2 1 1 0 3-2 4
Westerlo 2 1 0 1 5-4 3
Molenbeek 2 1 0 1 3-3 3
Sigurður var sterkur
Sigurður Jónsson lék mjög vel í vörn Örebro þegar liðið vann Deger-
fors á útivelli, 1-2, í sænsku úrvalsdeildinni í fyrrakvöld. Aftonbladet
sagði að þeir Thomas Andersson hefðu verið bestu menn liðsins. Hlynur
Birgisson lék allan leikinn með Örebro og fékk gula spjaldið. Arnór
Guðjohnsen lagði upp fyrra markið og fór af velli á 83. mínútu. Inn á kom
Dragan Dukanovic og hann skoraði sigurmark Örebro með fyrstu snert-
ingunni.
Kristján Jónsson og félagar i Elfsborg fóru létt með Öster, lið Stefáns
Þórðarsonar, 4-1. Kristján lék mjög vel í vöm Elfsborg en Stefán kom
inn á hjá Öster á 56. mínútu. Kristján bjargaði á marklínu frá Stefáni rétt
fyrir leikslok. Vásterás tapaði heima fyrir Trelleborg, 0-2. Einar Brekk-
an lék allan leikinn í framlínu Vásterás. -EH/VS
SVÍÞJÓO
AIK-Örgryte . . . .............1-1
Degerfors-Örebro...............1-2
Elfsborg-Öster.................4-1
Gautaborg-Norrköping ..........4-0
Halmstad-Helsingborg...........3-1
Malmö FF-Ljungskile ...........1-1
Vásterás-Trelleborg............0-2
Gautaborg 18 11 4 3 38-24 37
Halmstad 18 12 0 6 36-22 36
Elfsborg 18 10 3 5 37-23 33
Helsingborg 18 9 5 4 27-21 32
AIK 18 8 6 4 31-17 30
Malmö 18 7 8 3 35-21 29
Örgryte 18 8 5 5 22-21 29
Örebro 18 8 4 6 31-28 28
Trelleborg 18 7 1 10 29-38 22
Norrköping 18 5 4 9 18-25 19
Degerfors 18 3 5 10 21-34 14
Öster 18 2 8 8 19-33 14
Ljungskile 18 3 4 11 22-38 13
Vásterás 18 3 3 12 14-35 12
SKOTUtMP
Celtic-Dunfermline ...........1-2
Hearts-Aberdeen...............4-1
Kilmamock-Rangers ........frestað
Motherwell-St.Johnstone......0-1
Dundee United-Hibemian.......1-1
Hibernian 2 110 3-2 4
St.Johnst. 2 110 2-1 4
Rangers 1 1 0 0 3-1 3
Hearts 2 10 1 5-4 3
Motherwell 2 10 1 2-13
Dunferml. 2 10 1 2-3 3
Dundee U. 2 0 2 0 2-2 2
Kilmamock 10 10 0-0 1
Aberdeen 2 0 11 1-4 1
Celtic 2 0 0 2 2-4 0
Ólafur Gottskálksson átti mjög ró-
legan dag í marki Hibemian. Hann
varði einu sinni mjög vel, gat ekkert
við markinu gert og var áhorfandi
mestallan tímann. Lið hans hefur
farið vel af stað í úrvalsdeildinni.
7710
Opna Toyota golfn
verður haldið í Grafarholti 23. ágúst.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 587 2215.
Skráningu lýkur 22. ágúst kl. 16:00
Þátttökugjald er kr: 2.000,-
Fjöldi glæsilegra vinninga, m.a. ferð
og þátttaka á Toyota World Match Play
Championship (Pro-Am) á Wentworth
___
ÉjF* golfvellinum á Englandi.
CM PLAY
NSHtP
ýg) TOYOTA