Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1997, Side 1
MÁNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1997
NBA-deildin
hófst um helgina og Michael
Jordan tók viö meistarahringn-
um frá síöasta tímabili.
Bls. 28
til Palace
DV, Ólafsfirði:
Talverðar líkur eru á að tveir
fastamenn úr liði Þórs gangi í
raðir Leiftursmanna fyrir næsta
keppnistímabil. Það eru þeir
Ámi Þór Ámason og Páll Gísla-
son en þeir léku báðir með
Leiftri í æfingaleik gegn Dalvík
um helgina. DV hefur einnig
hlerað að Þórsarinn Halldór Ás-
kelsson sé orðaður við Leiftur en
ekkert hefúr fengist staðfest í
þeim efnum.
Þá lék sóknarmaðurinn ungi
og efnilegi frá Húsavík, Amgrím-
ur Arnarson, meö Leiftursmönn-
um í leiknum gegn Dalvík en
miklar líkur eru á að hann skipti
yfir í Leiftur frá Völsungi. -HJ
Lottó:
6 9 11 25 33 B: (5)
Enski boltinn:
112 xx2 x2x xllx
Guðni Rúnar
Guðni Rúnar Helga-
son, leikmaður ís-
landsmeistara ÍBV í
knattspyrnu, hefur
verið boðið að
koma út til æfinga
hjá enska úrvals-
deildarliðinu
Crystal Palace.
Steve Copp-
ell, fram-
Pal-
ace, setti sig í samband við
Jóhannes Ólafsson um helgina
og fór þess á leit við hann að fá
Guðna Rúnar tO æfinga. Sem
kunnugt er hefur Eyjamaðurinn
Hermann Hreiðarsson slegið í
gegn með Palace í haust og það
er greinilegt að CoppeO hefur
áhuga á að fá fleiri íslenska
knattspymumenn í raðir félags-
ins.
Nokkur félög hafa verið með
Guðna Rúnar í sigtinu, síðast
austurríska liðið LASK Linz.
-GH
Derby County
vann stórsigur á Arsenal í ensku
úrvalsdeildinni í knattspyrnu á
laugardaginn.
Bls. 26
Haraldur og Hilmar a forum
- Haraldur til Elfsborgar og Hilmar til Tromsö
Tveir íslenskir knattspymu-
menn eru í þann veginn að ganga
tO liðs við félög á Norðurlöndum.
Haraldur Ingólfsson fer tO sænska
úrvalsdeOdarliösins Elfsborg og
Hilmar Björnsson tO nyrsta liðs í
heimi sem leikur í efstu deOd,
Tromsö í Noregi.
Haraldur er með tOboð frá Elfs-
borg í höndunum og reiknað er
með jákvæðu svari frá honum í
dag.
HOmar er búinn að gera munn-
legt samkomulag við Tromsö og
bíður þess aðeins að fá skriflega
samninginn í hendurnar. Sé hann á
svipuðum nótum er ljóst að Hilmar
slær tO. Þá munu KR og Tromsö
nálægt samkomulagi um kaupverð-
ið en Hilmar á ár eftir af samningi
sinum við vesturbæjarliðið.
-VS
Góð byrjun
hjá Auðuni
Auðun Helgason lék
aOan tímann í vörn
Nauchatel Xamax
þegar liðið sigraði
Carouge, 6-2, í
svissnesku 1.
deOdinni í knatt-
spymu um helg-
ina.
Eins og DV
greindi frá í
síðustu viku vOdi
fá Auðun í sínar
raðir og fyrir helgina skrifaði
hann undir tvo samninga við lið-
ið. Fyrri samningurinn er leigu-
samningur sem gildir út þetta ár
og hinn er samningur sem gOdir
út árið 2000.
„Það var mjög gaman að taka
þátt í þessu og mér gekk bara vel
í leiknum. Ég var gjörsamlega
búinn eftir leikinn enda var
þetta keyrsla í 90 mínútur,“ sagði
Auðun við DV í gær. Xamax er í
10. sæti deOdarinnar með 18 stig.
-GH
Þrír Þórsarar
til Leifturs?
ísland
Litháen
Bls 24-25
Ellert forseti
nýja sam-
bandsins
EOert B. Schram var í gær
kjörinn forseti hins nýja
íþrótta- og ólympiusambands
íslands. Hann hefur sem
kunnugt er verið forseti ÍSÍ
undanfarin ár. Fyrsta þing
sambandsins var haldið í
Reykjavík um helgina. Sjá
nánar á bls. 22.