Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1997, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1997, Side 3
MÁNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1997 23 DV íslenska kvennalandsliðiö í handknattleik: Tvötöp í Sofiu - fyrst með 17 marka mun en í gær með 2ja íslenska kvennalandsliðið í hand- knattleik tapaði í tvígang fyrir Búl- gariu í forkeppni Evrópumóts landsliða en leikimir fóru báðir fram i Sofiu í Búlgaríu. Fyrri leikinn á laugardaginn unnu búlgörsku stúlkumar með yf- irburðum, 36-19, en í gær var mun- urinn aðeins tvö mörk, 27-25. íslendingar leiddu megnið af leiknum í gær. í hálfleik var mun- urinn eitt mark, 12-11, en mestur var munurinn sex mörk, 20-14. Búlgarir vora sterkari á lokakaflan- um og innbyrtu tveggja marka sig- ur. Léku mjög vel í 45 mínútur „Stelpumar léku mjög vel í 45 mínútur en reynsluleysi, þreyta og orkuleysi gerði það að verkum að við misstum þetta niður. Vömin var lengst af mjög góð en mark- varslan var lítil og ef hún hefði ver- ið betri hefðum við sennilega haft þetta," sagði Theodór Guðfínnsson landsliðsþjáifari við DV í gær. Theodór sagði að Herdís Sigur- bergsdóttir hefði staðið upp úr í ís- lenska liðinu, Björk Ægisdóttir hefði leikið vel og Judit Esztergal hefði átt góðan leik og þá einkum í vöminni. Mörkin: Herdís Sigurbergsdóttir 6, Björk Ægisdóttir 4, Haila María Helgadóttir 4, Judit Esztergal 4/3, Harpa Melsted 3, Inga Fríða Tryggvadóttir 2, Svava Sigurðar- dóttir 1, Hrafnhildur Skúladóttir 1. íslendingar sáu aldrei til sólar í fyrri leiknum, byrjuðu ágætlega, höfðu 4-3 yfir en eftir það settu búl- Meisturunum skellt á Króknum DV, Sauðárkróki: Það var hart barist á föstu- dagskvöld- ið þegar ís- lands- meistarar Keflavíkur komu í heimsókn. Tindastóls- menn mættu mjög ákveðnir til leiks og unnu að lokum sannfærandi sigur en leikurinn var í jámum allt þar til 3-4 mfnútur vora til leiksloka. Þá kom mjög góð- ur leikkafli hjá Stólunum sem sýndi meisturanum endanlega hverjir væra sterkari. Leikurinn var skemmtilegur og vel leikinn, sérstaklega af hálfu heimamanna. Sverrir Þór Sverris- son og Torrey John léku afburðavel hjá Stólunum og þeir Amar Kára- son og Ómar Sigmarsson áttu góðan leik. Þá átti Láras D. Pálsson góða innkomu þegar Tindastólsmenn gerðu út um leikinn. Hjá Keflavík vora Dingle og Guð- jón Skúlason bestir. Falur Harðar- son, sem hafði veriö einn besti mað- ur liðsins, þurfti að yfirgefa leikinn snemma í síðari háifleik vegna mígreniskasts og munaði um minna. -ÞÁ görsku stúlkumar á fulla ferð, höfðu 12 marka forskot í leikhléi og eftirleikurinn varð því auðveldur. „Þetta var mjög slakur leikur af okkar hálfu og stelpumar virtust alls ekki tilbúnar í hann. Búlgarska liðið er geysisterkt enda nær allt at- vinnumenn í liðinu sem spila í lönd- um eins og Tyrklandi, Júgóslavíu og Makedóníu,“ sagði Theodór. Mörkin: Herdís 5, Halla María 3, Hrafnhildur 3, Judit 2, Ragnheiður Stephensen 2, Svava 1, Inga Fríða 1, Harpa 1. Eitt kjúklingalæri á mann Theodór sagði að aðstaðan, sem íslenska liðinu hefði verið útveguð, hafi verið hrikalega léleg. „Maturinn var lítill og vondur. Við fengum til að mynda pasta í há- deginu fyrir fyrri leikinn og um kvöldið vora afgangamir notaðir í forrétt. Aðalrétturinn var kjúkling- ur og það var aðeins eitt læri á mann, enda mátti merkja orkuleysi á stelpunum í síðari leiknum." Pöddur og köngulóavefir Ekkert vatn var hægt að fá, mað- ur varð að panta kaffi degi áður og á herbergjunum, sem við gistum á, vora pöddur og köngulóarvefir úti um allt. Borgin er mjög skítug og það má merkja mikla fátækt i land- inu enda var mikið af betlaraböm- um úti á götunni. Þá er allt vaðandi í hundum og maður bæði sofnaði og vaknaði við gelt í þeim,“ sagði Theodór. -GH Tindastóll (39) 88 Keflavík (35)79 7-0, 12-5, 18-10, 20-19, 26-22, 33-24, 39-26, (39-35), 41-43, 51-47, 54-54, 58-58, 66-62, 82-77, 88-79. Stig Tindastóls: Torrey John 19, Sverrir Þór Sverrisson 15, Amar Kárason 14, Ómar Sigmarsson 12, Jose Marie Narango 10, Lárus D. Pálsson 8, Hinrik Gunnarsson 6. Stig Keflavlkur: Dana Dingel 24, Kristján Guðlaugsson 15, Guðjón Skúlason 12, Gunnar Einarsson 12, Falur Harðarson 8, Halldór Skúlason 6, Fannar Óiafsson 2. Fráköst: Tindastóll 34, Keflavík 34. 3ja stiga körfur: Tindastóll 9, Keflavík 8. Vítanýting: Tindastóll 11/20, Keflavík 18/22. Dómarar: Leifúr S. Garðarsson og Bergur Steingrímsson, ágætir. Áhorfendur: 460. Maður leiksins: Torrey John, Tindastóli. ÚRVALSDEILDIH Haukar 5 5 0 451-361 10 Grindavík 5 5 0 450-361 10 TindastóU 5 4 1 422-368 8 KR 5 3 2 406-420 6 Njarðvík 5 3 2 410-398 6 KFl 5 3 1 436-414 6 Keflavík 5 2 3 472-467 4 SkaUagrímur 5 2 3 433-451 4 ÍA 5 2 3 339-365 4 Þór A. 5 1 4 344-443 2 Valur 5 0 5 391-433 0 ÍR 5 0 5 411-503 0 Næsta umferð er leikin á fimmtudag og fóstudag. Torrey John var geysi- lega öflugur gegn Kefiavík. íþróttir iSÍI Herdís Sigurbergsdóttir stóð upp úr f íslenska kvennalandsliöinu í handknattleik í leikjunum gegn Búlgarfu um helgina og var markahæst í báðum leikjunum. Meistararnir sækja sig íslandsmeistarar Grindavíkur unnu mikilvægan og sætan sigur á Keflavík, 43-40, í 1. deild kvenna í körfuknattleik á laugardaginn. Eftir tvo tapleiki í fyrstu þremur leikjunum era Grindavíkurstúlkumar komnar i annaö sætið á eftir KR. Miklar sveiflur vora í leiknum. Keflavík leiddi, 14-21, skömmu fyrir hlé en Grindavík var síöan yfir í hálfleik, 23-21. Baráttan hélt áfram en úrslitin réöust á lokasekúndunum. Penny Peppas skoraði fyrir Grinda- vík, 43-40, þegar 10 sekúndur voru eftir og í lokin geigaði 3ja stiga skot hjá Keflavíkurstúlkunum. Penny Peppas skoraði 14 stig fyrir Grindavík og Anna Dís Sveinbjöms- dóttir 8. Anna María Sveinsdóttir skoraði 19 stig fyrir Keflavík og Harpa Magnúsdóttir 10. -VS Gunnar Már Másson: Aftur til Dundee - KR og Leiftur inni í myndinni Gunnar Már Másson, knattspymumaður úr Leiftri, fer öðra sinni til Skotlands í vikunni. Dundee, sem leikur í 1. deild, vill fá hann í lengri reynslutíma en hann stóð sig mjög vel í leik með varaliði félags- ins í síðustu viku, eins og firam hefúr komið í DV. Þá skoraði hann mark og lagði annað upp. Samkvæmt heimild- um DV hafa KR-ingar mikinn áhuga á að fá Gunnar Má til liðs við sig, ef hann fer ekki af landi brott. Ennfremur leggja Ólafsfirðingar mikla áherslu á að halda honum í sínum röðum en þar hefur Gunnar Már spilað undanfarin fimm ár og var fyrirliði Leifturs í sumar. -VS Arnór áfram í Orebro Nú er orðið ljóst að Amór Guðjohnsen mun framlengja samning sinn við sænska úrvalsdeildarliðið örebro um eitt ár til viðbótar. Amór var lengi að velta fyrir sér að koma heim en forráðamenn Örebro lögðu hart aö honum að leika með liðinu eitt ár til viðbótar. Eins og DV skýrði frá fyrir helgina lék Pétur Marteinsson, hjá Hammarhy, með varaliöi Sheffield Wednesday í síðustu viku. Pétur kom heim rnn helgina en það er vel inni I myndinni að hann fari aftur til Wednesday í vikunni enda voru forráðamenn félagsins ánægðir með frammistöðu hans í leiknum. -EH/Svíþjóð Haustmót FSÍ í þolfimi: Halldór bestur Opna haustmótið í þolfimi fór fram á Selfossi um helgina en mótið var á vegum Fimleikasambands ís- lands. I einstaklingskeppni karla sigraði Halldór B. Jóhannsson, Ámanni. í einstaklingskeppni kvenna sigraði Barbara Vadivicová ffá Slóvakíu, Jóhanna R. Ágústsdóttir, Gerplu, varð önnur og Olga Bjamadóttir úr Styrk þriðja. í pallakeppni fullorðinna sigraðu Elsa Hrund Jensdóttir, Magdalena Ósk Guðmundsdóttir og Margrét Þorvaldsdóttir frá Acrobic sport. -GH 1. DEILD KARLA Selfoss-Hamar ................82-76 Stafholtstungur-ÍS ..........78-85 Höttur 5 4 1 455-425 8 Þór, Þ. 3 3 0 295-256 6 Snæfell 3 3 0 260-175 6 Breiðablik 3 2 1 268-245 4 Stjarnan Selfoss Leiknir, R. Is Hamar Stafholtst. 3 2 1 4 2 2 4 1 3 4 1 3 3 0 3 4 0 4 222-216 4 321-325 4 283-315 2 272-332 2 241-276 0 286-339 . 0 1. DEILD KVENNA KR Grindavík Keflavík Is ÍR 4 4 0 4 2 2 4 2 2 3 1 2 3 0 3 310-216 8 243-204 4 242-221 4 160-182 2 156-234 0 Breiðablik hætti keppni. I kvöld: ÍS-ÍR.........................20.00 2. DEILD KARLA Fjölnir-ÍH . 29-24 Hörður-Þór, A. 23-25 HM-Fylkir 22-28 Fylkir 4 3 1 0 116-86 7 Selfoss 3 2 1 0 88-70 5 Þór, A. 3 2 1 0 78-64 5 Fjölnir 4 2 0 2 91-97 4 Grótta KR 2 1 1 0 68-53 3 HM 3 1 0 2 75-87 2 Hörður 3 0 0 3 65-76 0 Ármann 1 0 0 1 18-34 0 ÍH 3 0 0 3 68-100 0 1 kvöld: Ármann-Selfoss 20.30 * BIKARKEPPNIN KS-Grótta KR...............15-36

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.