Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1997, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1997, Síða 6
26 MÁNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1997 Iþróttir DV ENGLAND Urvalsdeild: Aston Villa-Chelsea.........0-2 0-1 Hughes (38.), 0-2 Flo (82.) Bamsley-Blackbum ...........1-1 0-1 Sherwood (30.), 1-1 Bosancic (79.) Bolton-Liverpool............1-1 0-1 Fowler (1.), 1-1 Blake (84.) Derby-Arsenal...............3-0 1-0 Wanchope (46.), 2-0 Wanchope (65.), 3-0 Sturridge (82.) Manch. Utd-Sheffield Wed. . . 6-1 Sheringham (13.), 2-0 Cole (20.), 3-0 Cole (38.), 4-0 Solskjær (41.), 5-0 Sheringham (63.) 5-1 Whittingham (69.), 6-1 Solskjær (75.) Newcastle-Leicester.........3-3 1-0 Bames (4.), 1-1 Marshall (12.), 1-2 Marshall (32.), 2-2 Tomasson (45.), 2-3 Elliott (54.), 3-3 Beresford (90.) Tottenham-Leeds.............0-1 0-1 Wallace (20.) Wimbledon-Coventry..........1-2 0-1 Huckerby (17.), 0-2 Ðublin (22.), 1-2 Cort (28.) Everton-Southampton.........0-2 0-1 Le Tissier (24.), 0-2 Davies (54.) West Ham-Cr. Palace . ... í kvöld Man. Utd 13 8 4 1 29-7 28 Arsenal 13 6 6 1 27-13 24 Blackbum 13 6 6 1 23-11 24 Chelsea 12 7 1 4 27-15 22 Leicester 13 6 4 3 19-13 22 Derby 12 6 2 4 22-15 20 Leeds 13 6 2 5 16-13 20 Liverpool 12 5 4 3 2113 19 Newcastle 10 5 2 3 12-13 17 Wimbledon 13 4 4 5 15-15 16 West Ham 12 5 1 6 16-19 16 Coventry 13 3 7 3 10-14 16 Cr. Palace 12 4 3 5 12-14 15 Aston Villa 13 4 2 7 12-19 14 Tottenham 13 3 4 6 11-17 13 Southampt. 13 4 1 8 13-20 13 Everton 12 3 3 6 13-18 12 Bolton 12 2 6 4 10-16 12 Barnsley 13 3 1 9 10-36 10 Sheff. Wed. 13 2 3 8 18-35 9 1. deild I Bradford-WBA 0-0 Charlton-Ipswich .... 3-0 Huddersfield-Stoke .. 3-1 Norwich-Bury 2-2 Nottingham Forest-Crewe 3-1 Oxford-Manchester City . 0-0 Port Vale-Reading . . . 0-0 Portsmouth-Swindon . 0-1 QPR-Birmingham . . . 1-1 Sheffield Utd-Tranmere . . 2-1 Stockport-Sunderland 1-1 Wolves-Middlesbrough 1-0 Nott. For. 14 9 3 2 24-11 30 Swindon 15 8 4 3 19-17 28 Charlton 14 7 4 3 30-18 25 Sheff. Utd 12 7 4 1 20-10 25 WBA 14 7 4 3 17-12 25 Middlesbro 13 7 3 3 23-13 24 Bradford 14 6 6 2 16-14 24 QPR 14 6 4 4 19-20 22 Wolves 15 6 4 5 18-16 22 Sunderland 14 6 3 5 20-18 21 Birmingham 15 5 6 4 17-12 21 Stoke 14 6 3 5 16-17 21 Stockport 15 5 5 5 23-22 20 Port Vale 15 5 4 6 19-18 19 Bury 15 3 7 5 17-23 16 Norwich 14 4 4 6 11-21 16 Crewe 15 4 3 8 18-23 15 Oxford 15 4 3 8 18-23 15 Reading 15 3 6 6 16-24 15 Man. City 14 3 5 6 17-16 14 Ipswich 13 3 5 5 13-16 14 Tranmere 14 3 3 8 20-22 12 Portsmouth 14 2 4 8 16-23 10 Huddersf. 15 1 5 9 11-29 8 KfL SKOTIAND Aberdeen-Hearts..............1-4 Dunfermline-Celtic ..........0-2 Hibemian-Dundee United ......1-3 Rangers-Kilmamock............4-1 St. Johnstone-Motherwell ....4-3 Hearts 11 8 0 3 26-13 24 Celtic 10 8 0 2 21-8 24 Rangers 10 7 2 1 34-13 23 St. Johnst. 11 4 3 4 12-15 15 Ðundee U. 11 3 4 4 19-19 13 Hibernian 11 3 3 5 19-18 12 Dunferml. 11 3 3 5 15-28 12 Kilmamock 11 3 2 6 8-23 11 Aberdeen 11 2 3 6 12-21 9 Motherwell 11 2 2 7 16-24 8 Enska knattspyrnan: sem Derby færði Arthur Cox, 3-0 sigur á Arsenal Eftir tólf leiki án taps beið Arsenal loks ósigur í úrvalsdeild- inni. Og þá fékk liðið líka skell, 3-0 gegn Der- by County á Pride Park. Paolo Wanchope frá Kosta Ríka var fyrir helgina valinn besti leikmaður úrvalsdeild- arinnar í október og hélt upp á það með því að skora tvö marka Derhy. Vamarmenn Arsenal réðu ekk- ert við þennan stórstíga snill- ing hann og Dean Sturridge léku þá grátt hvað eftir annað. Arthur Cox, aðstoðarframkvæmdastjóri Derby, hélt upp á 25 ára starfs- feril á laugardag og fékk góða gjöf í tilefni dagsins. „Við vorum ekki að leika vel í fyrri háifleik en siðan breyttum við ýmsu í leik okkar og það gekk upp. Þetta var fyllilega verðskuldað. Þegar við komumst í 2-0 gegn Manchester United á dögunum bökkuðum við en í þetta sinn héldum við áfram að sækja og uppskárum eftir þvi,“ sagði Cox, himinlifandi með sína menn. Liöiö er aö þroskast, segir Alex Ferguson Manchester United nýtti sér tap Arsenal og vann annan stórsigurinn á botnliði í röð, nú 6-1 gegn lélegu liði Sheöield Wednes- day. Andy Cole og Teddy Sheringham skoruðu tvö mörk hvor. United er þar með komið með fjögurra stiga for- skot. „Við spiluðum mjög vel og lið- ið er að þroskast. Leikmennimir hafa lært mikið frá því í fyrra og sjáifstraustið geislar af þeim,“ sagði Alex Ferguson, fram- kvæmdastjóri United. Öðrum toppliðum gekk yfir- leitt illa. Blackbum varð að sætta sig við jafntefii i Bamsley og Leicester missti af góðum sigri í Newcastle þegar bakvörð- urinn John Beresford jafhaði, 3-3, á lokasekúndunum. Fowler rekinn af velli Liverpool steöidi í sigur í Bolton eftir að Robbie Fowler skoraði eftir aðeins 48 sekúndur. Fowler var síðan rekinn af velli fyr- ir að slá Per Frandsen og Nathan Blake náði að ja&a fyrir Bolton rétt fyrir leikslok. Chelsea vann \ góðan útisigur á Aston Villa og heldur sig í námunda við toppinn. -VS Patrick Vieira, franski miðjumaöurinn hjá Arsenal, tekst á fiug eftir návfgi vib Lee Carsley hjá Derby. Símamynd Reuter ENGLAND Hallar undan fæti hjá Hibs Bjarnólfur Lárusson er kominn I byrjun- arlíö Hibernian. - Bjarnólfur í byrjunarliðinu Ekkert gengur þessa dagana hjá fslendinga- liöinu Hibemian í skosku úrvalsdeildinni í knattspymu eftir aö liðið byrjaði mjög vel í haust. Hibs tapaði, 1-3, fyrir Dundee United á heimavelli á laugardag og spilaði mjög illa. Ólaf- ur Gottskálksson var í markinu að vanda og varð ekki sakaður um mörkin. Bjamólfur Lár- usson var í fyrsta skipti í byrjunarliði Hibs og var tekinn af leikvelli 8 mínútum fyrir leikslok. Þá var staðan 0-1, Hibs jafnaði á 85. mínútu en Dundee United tryggði sér sigur með tveimur mörkum á síðustu þremur mínútimum. Gunnlaugur Jónsson lék sinn annan leik með Motherwell sem tapaði, 4-3, fyrir St. Johnstone. Gunnlaugur fékk á sig vítaspymu á 50. minútu og var tekinn af velli rétt á eftir. Motherwell lenti 4-0 undir skömmu síðar en var síðan rétt búið að jafna metin í lokin. Hearts, Celtic og Rangers unnu sína leiki og virðast ætla að stinga önnur lið af. -VS Gunnlaugur Jóns- son fékk á sig vfta- spyrnu. Gudni Bergsson lék allan leikinn meö Bolton gegn Liverpool. Arnar Gunnlaugsson kom inn á sem varamaður hjá Bolton á 59. mínútu fyrir hinn gamalkunna Pet- er Beardsley. Hermann Hreiðarsson og félagar í Crystal Palace mæta West Ham i kvöld. Lárus Orri Sigurðsson lék allan leikinn með Stoke sem tapaði fyrir botnliði Huddersfield i 1. deild. Þorvaldur Örlygsson lék ekki með Oldham sem tapaði, 1-0, fyrir Bristol City í 2. deild. Valur Fannar Gíslason lék allan leikinn með Brighton sem gerði 0-0 jafntefli við Hartlepool i 3. deild. Ian Wright nýtti ekki vítaspymu fyrir Arsenal f fyrri hálfleiknum gegn Derby. Hann skaut í þver- slá. Dwight Yorke hjá Aston Villa skaut yfir mark Chelsea úr vitaspymu þegar staöan var 0-0. Mark Hughes hélt upp á 34 ára afmælið sitt á laug- ardaginn með því að skora fyrra mark Chelsea gegn Aston Villa. Stuöningsmenn Sheffleld Wednesday heimtuðu að David Pleat, framkvæmdastjóri félagsins, yrði rek- inn eftir 6-1 skellinn gegn Manchester United. Alex Ferguson, kollegi hans hjá United, snerist Pleat til vamar og sagði að heildarárangur hans í starfi væri glæsilegur. Robbie Fowler hjá Liverpool á yfir höfði sér 3ja leikja bann eftir brottreksturinn gegn Bolton. Eftir að hafa slegið Per Frandsen niður fyrir framan dómarann og fengið rauða spjaldið sá Fowler ástæðu til að senda Frandsen tóninn í stað þess að biðja hann afsökunar. Emile Heskey, sóknarmaður Leicester, var rekinn af velli gegn Newcastle fyrir aö slá Philllppe Albert eftir hörkubaráttu þeirra um boltann á lokasekúnd- um leiksins. Karel Poborsky, sem nær ekki að tryggja sér fast sæti í liði Manchester United, er efstur á óskalist- anum hjá Wolfgang Sidka, þjálfara Werder Bremen í Þýskalandi, sem hyggst styrkja lið sitt á næst- unni. Jovo Bosancic, Júgóslavi sem Bamsley keypti á dögunum, kom liði sínu af botni úrvalsdeildarinn- ar með því að jafna gegn Blackbum. Ivano Bonetti frá Ítalíu fékk ekki samning hjá Crystal Palace. Hann lék tvo leiki með liðinu en stóð sig ekki nógu vel. Bonetti er genginn til liðs við ítalska 2. deildar liðið Genoa. Pierre Van Hooijdonk, Hollendingurinn hávaxni, skoraði tvö glæsimörk beint úr aukaspymum þegar Nottingham Forest vann Crewe, 3-1, f 1. deild á laugardaginn. Forest er efst og stefnir beina leið á úrvalsdeildina á ný. -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.