Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1997, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1997, Qupperneq 8
MÁNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1997 28 íþróttir_________________________________________________ r»v Golf: Montgomerie bestur fimmta árið í röð Ervin Johnson hjá Milwaukee reynir aö komast tramhjá Jason Williams hjá New Jersey í leik liöanna i fyrrinótt. Milwaukee sigraöi í framlengdum leik. Símamynd Reuter - Lee Westwood vann síöasta mótiö á Spáni Keppni í NBA-deiIdinni í körfuknattleik hófst um helgina: Mjög stoltu r - strákalið Boston skellti meisturum Chicago í fyrsta leik NBA-DEIIDIN Úrslit efstu manna á mótinu urðu þessi: Lee Westwood, Bretlandi...........200 Predraig Harrington, írlandi......203 Jose Maria Olazabal, Spáni........204 Robert Karlsson, Svíþjóð..........205 Peter O’Mailey, Ástralíu .........206 Patrik Sjöland, Sviþjóð ..........206 Mark McNulty, Zimbabwe............206 Colin Montgomerie, Skotlandi .... 207 Aðaikeppinautar Montgomeries um sigurinn í stigakeppninni, Þjóð- verjinn Bemahard Langer og Skot- inn Darren Clarke, léku báðir á 210 höggum og urðu í 15. sæti. -GH Opna franska mótið í tennis: Enn einn í safn Sampras - vann Jonas Björkman í úrslitum Bandaríski tennisleikarinn Pete Sampras bætti enn einum titlinum í safh sitt í gær þeg- ar hann vann sigur á opna franska meistara- mótinu innanhúss. Sampras, sem er efstur á styrkleikalista al- þjóða tennissambandsins, mætti Svíanum Jonasi Björkman í úrslitaleik og fór með sigur af hólmi, 6-3, 4-6, 6-3 og 6-1, í leik sem stóð yfir í 2 klukkustundir og 12 minútur. Svíinn getur engu að siður vel við unað. Hann er þeg- ar búinn að tryggja sér sæti í ATP mótaröð- Pete SamDras 111111 sem ^efst slðar 1 Þessum mánuði og með p ' frammistöðu sinni á þessu móti er hann í 4. sæti á styrkleikalistanum. „Hann var besti spilarinn sem ég mætti á þessu móti og átti svo sannarlega skilið aö komast í úrslitaleikinn," sagði Sampras sem vann þetta sama mót fyrir tveimur árum. -GH Gamla stórveldið Boston, sem hef- ur verið við botn NBA-deiidarinnar síðustu ár, kom heldur betur á óvart með því að vinna meistara Chicago, 92-85, í fyrstu umferðinni aðfaranótt laugardagsins. „Ég er mjög stoltur af baráttunni í liðinu því þetta var harður leikur. Við unnum frábært lið,“ sagði Rick Pitino sem stýrði Boston í fyrsta skipti. Hann er með átta leikmenn á fyrsta eða öðru ári í liði sínu og Bostonstrákamir létu það ekki á sig fá þó Chicago næði 20 stiga forystu strax i fyrsta leikhluta. Jordan skoraði 30 stig fyrir Chicago en þau dugðu ekki til. Leikmenn Chicago tóku sig siðan saman í andlitinu í fyrrinótt og unnu Phiiadelphia af öryggi, 94-74. Malone klífur listann Utah, sem lék til úrslita gegn Chicago í fyrra, steinlá fyrir Lakers í fyrstu umferðinni þrátt fyrir að hafa náð 16 stiga forystu i leiknum. ífyrri umferð rétti liðið sinn hlut með því að vinna léttan sigur á Den- ver. Karl Malone skoraði samtals 45 stig í þessum leikjum og komst með því upp í 9. sæti yflr stigahæstu leikmenn í NBA frá upphafi. Hardaway var hetjan Tim Hardaway tryggði Miami úti- sigrn- gegn Washington, 108-109, með glæsilegu langskoti um leið og leiktíminn rann út. „Ég leit á klukk- una og sá að það stóð 0,3 á henni og lét þá boltann vaða. Ég hef skotið svona í áraraðir. Þegar ég spil- aði með Golden State æfð- um við þessi skot með því að leika okkur í „asna“,“ sagði Hardaway. -VS Aðfaranótt laugardags Orlando-Atlanta.........99-105 Hardaway 31, Seikaly 28, Grant 10 - Smith 22, Henderson 20, Corbin 16. Miami-Toronto...........114-101 Mashbum 22, Hardaway 21, Lenard 16 - Wiiliams 18, Christie 18, Camby 17. New Jersey-Indiana.......97-95 Gill 20, Williams 18, Cassell 18 - Mill- er 35, Smits 18, D. Davis 10. Philadelphia-Milwaukee .. 88-103 Jackson 18, Coleman 17, Weatherspoon 15 - Allen 29, Robinson 20, Brandon 16. Boston-Chicago ...........92-85 Walker 31, Billups 15, Mercer 11 - Jordan 30, Caffey 12, Kukoc 12. Charlotte-New York.......85-97 Mason 21, Geiger 16, Curry 14 - Ewing 23, Johnson 22, Starks 20. Detroit-Washington.......92-79 HUl 25, Hunter 23, Long 13 - Webber 19, Howard 13, Murray 11. Minnesota-Golden State . 129-113 Gugliotta 28, K.Gamett 25, Parks 20, Carr 20 - SpreweU 45, MarshaU 19. Houston-Cleveland.........94-86 WUlis 20, Drexler 17, Olajuwon 10 - Knight 18, Ugauskas 16, Sura 11. Denver-San Antonio.......96-107 Jackson 27, WUliams 17, Stith 17 - Robinson 21, Johnson 19, Duncan 15. Phoenix-LA Clippers .... 110-100 Chapman 24, Nash 19, Mcdyess 17 - Barry 20, Rogers 14, Vaught 14. Portland-Seattle..........83-91 Grant 19, Crotty 17, Sabonis 14 - Baker 17, Payton 16, EUis 14. LA Lakers-Utah ..........104-87 Bryant 23, Van Exel 22, Jones 18 - Anderson 21, Malone 20, Eisley 13. Vancouver-DaUas...........88-90 Rahim 31, Reeves 15, Edwards 14 - Davis 18, Bradley 17, Finley 16. Aðfaranótt sunnudags Indiana-Golden State.....96-83 MUler 33, Smits 23, MuUin 12 - SpreweU 25, Smith 17, MarshaU 9. Washington-Miami.......108-109 Webber 30, Strickland 20, Cheaney 19 - Hardaway 26, Mashbum 19, Austin 18. Atlanta-Toronto...........90-85 Mutombo 18, Smith 17, Henderson 17 - Stoudamire 21, WiUiams 16. Minnesota-Charlotte.....106-90 Marbury 23, Gugliotta 20, Gamett 18 - Geiger 21, Rice 10, Wesley 10. Chicago-Philadelphia.....94-74 Harper 17, Jordan 16, Caffey 14 - Stackhouse 15, Jackson 13, Iverson 13. San Antonio-Cleveland .... 83-80 Robinson 22, Del Negro 15, EUiott 9 - Kemp 26, Anderson 13, Ugauskas 13. Milwaúkee-New Jersey . . 109-113 Robinson 32, AUen 26, Brandon 19 - CasseU 33, Gatling 25, GUl 16. Utah-Ðenver..............102-84 Malone 24, Homacek 14, Carr 11 - Stith 18, Fortson 15, Jackson 14. Seattle-DaUas.............81-89 Ellis 15, Schrempf 14, Baker 14 - Finley 20, Bradley 17, Reeves 16. Vancouver-Sacramento .. . 97-96 Rahim 19, Reeves 17, Thorpe 15 - Rich- mond 24, WUliamson 18, Owens 13. LA CUppers-Portland......74-82 Barry 18, Vaught 12, Rogers 9 - And- erson 20, Grant 19, Wallace 14. Shaquille O'Neal lék ekki með Lakers gegn Utah vegna tognaöra magavöðva. Það kom ekki að sök, hið geysisterka lið Lakers vann mjög ör- uggan sigur. Shaq tók þó þátt í skotæfmgu um morguninn og var nógu hress tU að stjaka hressUega við Greg Ostertag, risanum hjá Utah, þegar leUcmenn liðanna mættust á leið inn á og út af vellinum. Shawn Bradley, risinn hjá DaUas, varði 8 skot þegar lið hans sigraöi Vancouver í hörkuleik i Kanada. Bretinn Lee Westwood sigr- aði á Volvo Masters- mót- inu í golfi sem lauk á Spáni í gær en þetta var síðasta mótið í evr- ópsku móta- röðinni á þessu tímabili. Skotinn Col- in Montgo- merie var Colin Montgomerie - bestur. krýndur besti kylfingur Evrópu fimmta árið í röð en hann tryggði sér sigur í stigakeppninni. Þessi snjalli kylfingur lauk keppni á 207 höggum og hafnaði i 8. sæti en Westwood lék á 200 högg- um sléttmn og lék hring- ina þrjá á 16 höggum und- ir pari vallarins. Fjórða og síðasta hringnum, sem fram átti að fara í gær, var aflýst vegna veðurs. Violet Palmer varð fyrst kvenna tU að dæma 1 NBA. Hún dæmdi leiki Vancouver-DaUas og Utah-Denver um helgina. Charles Barkley stóð í ströngu á Um siðustu helgi var hann handtekinn fyrir að fleygja barþjóni út um glugga í Or- lando og fundaði um málið með stjómarmönnum NBA nokkrum klukku- tímum fyrir leik Hou- ston gegn Cleveland. Barkley skoraði síðan 6 stig og tók 8 fráköst i sigri Houston. Horfði bara á Jordan og nýju skóna hans „Ég var ekki með í leiknum til að byrja með því ég var bara að horfa á Jordan og nýju skóna hans. Svo tók ég við mér,“ sagði Chauncey Billups, nýliði hjá Boston, sem átti mjög góðan leik þegar lið hans skeUti meisturunum óvænt í fyrstu umferð NBA-deildarinnar um helgina. -VS Fyrstu leikirnir hjá Larry Bird Goðsögnin Larry Bird, einn besti leikmaöurinn í sögu NBA-deildar- innar, er tekinn við þjálfun Indi- ana. Liö hans tapaöi fyrir New Jersey í fyrsta leiknum undir hans stjórn um helgina en vann síöan sigur á Golden State. Hér kallar Bird f sfna menn í leiknum viö Golden State. Sfmamynd Reuter Jónatan Bow og félagar í Bayeruth töpuöu fyrir Bamberg, 58-64, 1 þýska körfuboltanum um helgina. Rony Eford, fyrrum KR-ingur, var stiga- hæstur hjá Bayeruth með 18 stig. Japanir eiga aukna möguleika á að komast 1 lokakeppni HMí knatt- spymu eftir 0-2 sigur á Suður-Kóreu um helgina. Jana Novotna frá Tékklandi sigraði japönsku stúlkuna Ai Sugiyma í úr- slitum á Kremlar-mótinu i tennis sem lauk í Moskvu í gær. Novotna hafði betur i tveimur lotmn, 6-3 og 6-4. Bretinn Colin McRae á Subaru Impreza bifreið sinni tryggði sér í gær sigur í Ástralíurallinu. Hann heldur þar með enn i vonina um að verða heimsmeistari í annað sinn. Finninn Tommi Makinen varö annar í rallinu og hann hefur forystu í stigakeppninni með 62 stig en McRae 52.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.