Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1997, Blaðsíða 6
<26
MÁNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1997
íþróttir
DV
IHGIAHD
1. deild:
Bradford-Tranmere............0-1
Charlton-Crewe...............3-2
Huddersfield-Reading ........1-0
Norwich-Middlesbrough .......1-3
Nottingham For.-Birmingham .. 1-0
Oxford-Bury .................1-1
Port Vale-WBA................1-2
Portsmouth-Sunderland........1-4
QPR-Stoke....................1-1
Sheffield Utd-Manch.City.....1-1
Stockport-Swindon ...........4-2
Wolves-Ipswich...............1-1
Nott.For. 17 10 4 3 26-14 34
Swindon 18 10 4 4 25-22 34
WBA 17 10 4 3 21-13 34
Middlesbro 16 9 4 3 30-15 31
Sheff.Utd 15 8 6 1 24-13 30
Charlton 17 8 5 4 33-21 29
Stockport 18 7 5 6 29-25 26
Sunderland 17 7 5 5 25-20 26
Wolves 18 7 5 6 21-20 26
Stoke 17 7 5 5 20-18 26
Port Vale 18 7 4 7 25-23 25
Bradford 17 6 7 4 16-16 25
QPR 17 6 5 6 21-27 23
Birminghaml8 5 7 6 18-15 22
Bury 18 4 8 6 20-26 20
Norwich 17 5 4 8 14-26 19
Tranmere 17 5 3 9 23-24 18
Crewe 18 5 3 10 22-29 18
Reading 18 4 6 8 17-26 18
Oxford 18 4 5 9 20-26 17
Ipswich 16 3 7 6 16-21 16
Man.City 17 3 6 8 20-21 15
Portsmouth 17 3 5 9 20-28 14
Huddersfld 18 3 5 10 13-30 14
Lúrus Orri Sigurðssou, fyrirliði
Stoke, fékk á sig vítaspymu sem QPR
jafnaði úr. Vítaspyman þótti mjög
umdeild því leikmaðurinn sem Lárus
Orri var talinn hafa hindrað hélt
áfram og skaut í þverslá áður en
dómarinn blés í flautu sína.
Þorvaldur Örlygsson fékk ekki
taekifæri með Oldham sem gerði 1-1
jafntefli við Mansfield í 1. umferð bik-
arkeppninnar. Þorvaldur hefur verið
settur út í kuldann hjá Oldham og
ekki spilað síöustu vikumar.
Thomas Brolin, sem hefur hírst
lengi í varaliði
Leeds, gæti
verið á leiö til
Crystal Palace.
Ráðgert er að
hann dvelji þar
við æfingar í
næstu viku.
Brolin hefúr
lengi reynt að
sleppa frá
Leeds sem vill i lengstu lög reyna aö
fá fyrir hann 450 milljónimar sem
félagiö greiddi á sínum tlma.
Jí'i) HOILAHD
Willem II-Twente..............3-1
Fortuna Sittard-Heerenveen ... 3-1
Sparta-MW Maastricht..........4-0
Groningen-PSV Eindhoven .... 1-1
De Graafschap-Feyenoord.......0-0
Utrecht-RKC Waalwijk..........6-1
NEC Nijmegen-Vitesse .........0-2
Ajax 14 13 1 0 49-4 40
PSV 15 9 6 0 46-15 33
Vitesse 15 9 4 2 35-21 31
Heerenveen 16 8 4 4 27-21 28
Feyenoord 15 7 4 4 21-17 25
Twente 14 5 5 4 18-15 20
Gunnar Einarsson og félagar í MW
em áfram í þriðja neðsta sæti. Gunn-
ar lék allan leikinn gegn Spörtu.
OTií) skotland
Aberdeen-Rangers.............1-1
Celtic-Motherwell ...........0-2
Dunfermline-Hibemian.........2-1
Hearts-St. Johnstone.........2-1
Kilmamock-Dundee United .... 1-3
Hearts 13 10 0 3 30-14 30
Rangers 12 8 3 1 36-14 27
Celtic 12 8 0 4 21-11 24
Dundee U. 13 5 4 4 27-20 19
Dunferml. 13 5 3 5 19-29 18
St.Johnst. 13 4 3 6 13-19 15
Kilmamock 13 4 2 7 10-26 14
Hibernian 13 3 3 7 20-22 12
Motherwell 13 3 2 8 18-25 11
Aberdeen 13 2 4 7 13-27 10
Þrjú mörk
Þjóðverja
Þjóðverjar unnu ör-
uggan sigur á Suður-
Afríku í vináttulands-
leik í knattspymu á
laugardaginn, 3-0.
Dietmar Hamann og
Oliver Bierhoff skor-
uðu í fyrri hálfleik og
Jörg Heinrich í þeim
síðari. -VS
Verður Salas sá dýrasti?
Alex Ferguson, framkvæmdastjóri Manchester United, fylgdist i gærkvöld með
Marcello Salas, hinum eftirsótta framherja ChOe, í HM-leik gegn Bólivíu. Þessi 22
ára gamli piltur gæti orðið dýrasti knattspyrnumaður heims innan skamms því
auk United eru nú Barcelona, AC Mflan og Lazio komin á hælana á honum.
Salas hefur skorað hvorki fleiri né færri en 15 mörk fyrir Chfle í undankeppni
HM og félag hans í Argentínu, River Plate, hefur þegar hafhað boði Manchester
United sem hljóðaði upp á 1,1 milljarð króna.
Bobby Robson, tæknflegur ráðgjafi Barcelona, er líka i Suður-Ameríku í sömu
erindagjörðum og hann ætlar ekki aö láta sér landsleikinn duga. Hann fer yfir til
Ai-gentínu og sér Salas í deildaleik með River Plate á miðvikudag. vs
Bland i P oka
írar vora í sárum á laugardagskvöld-
iö. Það var ekki nóg að knattspyrnu-
landslið þeirra tapaði fyrir Belgum
og kæmist ekki í lokakeppni HM,
heldur beið mðningslandsliðiö háðu-
lega útreið á heimavelli gegn Nýja-
Sjálandi.
Þrir irsku landsliðsmannanna léku
sennilega sinn síðasta landsleik á
laugardag. Það em hinir 35 ára
gömlu Ray Houghton og Tony Cascar-
ino og hinn 33 ára gamli fyrirliði
irska liðsins, Andy Townsend. Mick
McCarthy, þjálfari íra, hefur skorað á
Townsend aö hætta við að hætta.
Undankeppni HM lokið í Evrópu:
Rússabani
- Cashiragi afgreiddi Rússana öðru sinni
Arnar Viðarsson var fyrirliði vara-
liðs Lokeren sem tapaði, 1-6, fyrir
Club Brugge um helgina. Arnar verð-
ur væntanlega i leikmannahópi aðal-
liðs Lokeren sem mætir Club Bmgge
á miðvikudaginn.
Thomas Myhre, markvörður Viking
í Noregi, er líklega á forum til Ev-
erton. Forráðamenn Viking era þó
óánægðir með framkomu kollega
sinna hjá Everton sem hafa fullyrt að
Viking vilji 220 milljónir fyrir Myhre.
Norðmennimir segja upphæöina
helmingi lægri.
f£j FRAKKIAHD
Pierluigi Cashiragi
fagnar sigurmarki
sfnu gegn Rússum á
laugardaginn.
Sfmamynd Reuter
ffýf PANMÖRK
FC Köbenhavn-Lyngby .........3-2
AaB-AB.......................6-1
Aarhus Fremad-Bröndby.......1-3
Herfólge-AGF ................2-2
OB-Vejle....................2-1
Silkeborg-Ikast .............3-2
Bröndby 16 11 1 4 43-21 34
Köbenhavn 17 9 6 2 37-23 33
Silkeborg 16 8 6 2 25-17 30
AB 16 7 6 3 34-20 27
Vejle 16 9 0 7 27-26 27
AaB 16 7 4 5 29-23 25
Lyngby 17 6 4 7 31-40 22
AGF 16 6 3 7 26-25 21
Herfólge 16 4 3 9 24-38 15
Aarhus Fr. 16 4 2 10 27-37 14
Ikast 16 4 2 10 2944 14
OB 16 1 5 10 17-32 8
>ANKEPPNI HM
Úrslitaleikir um fjögur
síðustu sæti Evrópu
Ítalía, Belgía, Króatía og Júgóslavía tryggðu sér á
laugardaginn fjögur síðustu sæti Evrópu í lokakeppni
heimsmeistaramótsins í knattspymu sem fram fer i
Frakklandi næsta sumar.
Það var dansað á götum Napoli, og víöar á Ítalíu,
langt fram á nótt eftir 1-0 sigur á Rússum. Liðin
höfðu áður skflið jöfn, 1-1, í
Moskvu. Pierluigi Cas-
hiragi skor-
aði markið
dýrmæta á
snögga sókn. ítalir sóttu mun
meira en Rússar áttu sín færi og leikurinn hefði
getað þróast öðruvísi ef Sergei Juran hefði nýtt það
besta snemma í leiknum.
„Ég virðist alltaf ná mér á strik gegn Rússum en
það er leitt að þeir skuli ekki komast á HM með
sitt sterka lið,“ sagði Cashiragi en hann skoraði
bæði mörk ítala þegar þeir unnu Rússa í úrslita-
keppni EM á síðasta ári. Italir áttu á hættu að kom-
ast ekki í lokakeppnina í fyrsta skipti í 40 ár og
gátu því andað léttar.
írar úr leik
Belgar unnu íra, 2-1, i hörkuleik í Brussel og
þar með 3-2 samanlagt. Luc Nilis skoraði sigur-
markið 20 mínútum fyrir leikslok og þrátt fyr-
ir þunga sókn náðu írar ekki að jafna.
David Connolly kom inná sem varamaður
hjá írum en var fljótlega rekinn af
leikvelli.
Króatar í úrslit HM í fyrsta
skipti
Króatar eru komnir í loka-
keppnina í fyrsta skipti
en þeim
tókst
au vctja u~yj íuioivui oill í
Kiev. Þeir lentu þó undir strax á
6. mínútu og síðan var mark
dæmt af Úkraínu. Jöfnunarmark
frá Alen Boksic kom síðan Króötum
á beina braut og heimamenn áttu
litla möguleika eftir það, enda
hefðu þeir þurft að skora þrjú
mörk í viðbót.
Annar stórsigur
Júgóslava
Júgóslavar möluðu Ungverja,
5-0, og fylgdu því vel eftir hinum
ótrúlega 7-1 útisigri í fyrri leik lið-
anna. Predrag Mijatovic skoraði
fjögur markanna.
-VS
Oruggur
sigur
Englendinga
Englendingar unnu öruggan sig-
ur á Kamerún, 2-0, í vináttulands-
leik í knattspyrnu á Wembley á
laugardag. Paul Scholes og Robbie
Fowler skoruðu mörkin á síðustu
tveimur mínútum fyrri hálfleiks.
Scholes lyfti boltanum laglega yfir
markvörðinn eftir góðan undir-
búning frá Paul Gascoigne og
Fowler skoraði með skalla eftir
fyrirgjöf frá David Beckham.
Rio Ferdinand, hinn 19 ára
gamli vamarmaður frá West Ham,
kom inn á sem varamaður fyrir
Gareth Southgate sem tognaði illa
á ökkla, og varð með því yngsti
landsliðsmaður Englands i 40 ár,
eða síðan Duncan Edwards lék
sinn fyrsta landsleik.
Lið Englands: Martin - Campbell, P.Neville, Southgate (Ferdinand 38.), Hinch-
diffe - Beckham, Ince, Gascoigne, Scholes (Sutton 79.), McManaman - Fowler.
Á bekknum sátu Seaman, Batty, Butt og Cole.
Robbie Fowler skoraði og er nú
talinn öruggur með sæti í HM-liði
Englands.
Júgóslavía-Ungverjaland .... 5-0
1-0 Milosevic (17.), 2-0 Mjja-
tovic (44.), 3-0 Mijatovic (45.),
4-0 Mijatovic (71.), 5-0 Mija-
tovic (88.)
(Júgóslavia sigraði, 12-1 samanlagt)
Belgía-Írland..................2-1
1- 0 Oliveira (25.), 1-1 Houghton (59.),
2- 1 Nilis (70.)
(Belgia sigraði, 3-2 samanlagt)
Italla-Rússland ..............1-0
1-0 Casiraghi (53.)
(Italía sigraði, 2-1 samanlagt)
Úkraína-Króatía ............1-1
1-0 Schevchenko (6.), 1-1 Boksic (28.)
(Króatia sigraði, 3-1 samanlagt)
Asía
Japan-íran...................3-2
(eftir framlengingu)
Japan er komiö i lokakeppni HM en
íran leikur úrslitaleik við Ástrallu
um sæti þar.
[« • AUSTURRÍKI
LASK-Lustenau . . 1-0
Tirol-Ried 1-1
GAK Graz-Salzburg 2-1
Admira-Sturm Graz . . 1-3
Sturm 18 13 4 1 40-10 43
GAK 18 10 4 4 33-15 34
Austria W. 17 8 4 5 29-22 28
LASK 18 8 4 6 31-28 28
Rapid W. 17 7 4 6 19-21 25
Salzburg 18 7 3 8 27-22 24
Ried 18 5 6 7 17-25 21
Tirol 18 5 4 9 22-27 19
Lustenau 18 3 7 8 19-28 16
Admira 18 2 2 14 11-47 8
Helgi Kolviðsson var hársbreidd frá
því að koma Lustenau yfir gegn
LASK. Hann átti þrumuskot i hliðar-
netið.
Hallandi hjá Hibs
Það hallar enn undan fæti hjá Hibernian í skosku úrvalsdeild-
inni í knattspymu. Á laugardag tapaði liðið, 2-1, fyrir Dunferm-
line og eftir góða byrjun á tímabflinu er það komið í mikla fall-
hættu. Ólafur Gottskálksson gat ekkert við mörkum Dunferm-
line gert en Bjamólfúr Lámsson spflaði ekki með Hibemian.
Sigurganga Hearts heldur áffarn en bæði Rangers og Celtic
töpuðu óvænt stigum.
í 1. defld lék Grétar Hjartarson síðustu 17 mínútumar með
Stirling Albion sem gerði jafntefli, 2-2, við Partick Thistle en
þessi lið era í tveimur neðstu sætum defldarinnar. -VS
Klinsmann
á leiðinni
Enskir fjölmiðlar skýrðu frá því í gær að
ömggt væri að Júrgen Klinsmann kæmi á
ný tfl Tottenham. Hann hefði tekið endan-
lega ákvörðun um að segja upp samningi
sinum við Sampdoria á Ítalíu. Það væri hins
vegar alveg á hreinu að hann kæmi ein-
göngu sem leikmaður, ekki sem frarn-
kvæmdastjóri eða þjálfari.
-VS
Lyon-Chateauroux 2-1
Bordeaux-Paris SG 0-0
Lens-Cannes . 94
Marseille-Auxerre 4-0
Montpellier-Bastia 1-1
Nantes-Metz . 1-1
Toulouse-Mónakó 1-3
Marseille 16 10 3 3 25-11 33
Paris SG 16 9 4 3 29-13 31
Metz 16 9 4 3 24-14 31
Bordeaux 16 8 6 2 22-16 30
Mónakó 16 9 2 5 26-17 29
Lens 16 8 4 4 24-19 28
Bastia 16 6 5 5 20-15 23