Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1997, Síða 3
DV FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1997
dagskrá laugardags 13. desember 23
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.35 Vió-
skiptahornið.
10.50 Þingsjá. Umsjón: Þröstur Emils-
son.
11.15 Skjáleikur.
14.20 Þýska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik i fyrslu deild.
16.20 Iþróttaþátturinn. Bein útsending
trá leik í fyrstu deild kvenna í
handbolta.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins.
18.05 Dýrintala (13:39).
18.25 Fimmfrækin (13:13).
18.50 Hvutti (14:17).
19.20 Króm. I þættinum em sýnd tón-
listarmyndbönd af ýmsu tagi.
19.40 Jóladagatal Sjónva
(e). 19.50
Veður.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
20.50 Stöðvarvík. Spaugstofumenn-
imir Karl Ágúst, Pálmi, Randver,
Sigurður og Öm segja frá því hel-
sta sem dregið hefur á daga fólks
í heimsborginni Stöðvarvík að
undanfömu. Upptökum stjórnar
Sigurður Snæberg Jónsson.
21.25 /Evintýralegt sumarleyfl
(Ardena, l'isola che non cé). ítöl-
sk bíómynd frá 1996. Myndin
gerist árið 1968 og segir frá upp-
götvunum og ævintýmm þrettán
ára pilts I sumarleyfi (litlu fjalla-
þorpi á Norður-Ítalíu. Leikstjóri er
Luca Barbareschi og aðalhlut-
verk leika ásamt honum Ro-
berto Alinghieri, Francesca An-
tonelli, Isa Barbarizza og Aiace
Tugnoli. Þýðandi: Anna Hínriks-
dóttir.
23.25 Nudd (A Full Body Mass-
age). Bandarísk bíómynd frá
1986 um vellauðuga en van-
sæla konu, nuddara sem sinnir
henni eina dagstund og náið
samband sem myndast á milli
þeirra. Leikstjóri er Nicholas
Roeg og aðalhlutverk leika
Bryan Brown og Mimi Rogers.
Þýðandi: Ömólfur Ámason.
00.55
varpsfréttir.
01.05 Skjáleikur og dagskrár-
lok.
Jóladagatalið kætir börnin smá og stór.
09.00 Með afa.
09.50 Bfbí og félagar.
10.45 Andinn f flöskunni.
11.10 Gelmævintýri.
11.35 Týndaborgin.
12.00 Belnt í mark með VISA.
12.30 NBA-molar.
12.55 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.20 Þrír ninjar snúa aftur (e) (Three
Ninjas Kick Back). Ninja-bar-
dagastrákamir þrfr, Colt, Rocky
og Tum Tum, ferðast alla leið til
Japans í þessari ævintýra- og
spennumynd. 14.50
Enski boltinn.
17.00 Oprah Wlnfrey.
17.45 Glæstar vonir.
18.05 Gerð myndarinnar Countdown
to Tomorrow, nýjasta James
Bond-myndin.
19.00 19 20.
20.00 Vinir (17:25) (Friends).
20.35 Cosby (8:25) (Cosby Show).
21.10 Heim f fríið (Home for the Holi-
days). Claudia
_____________ Larson er ein-
stæð móðir á
fertugsaldri sem þarf að fara
heim til fjölskyldunnar á þakkar-
gjörðarhátíðinni. Aðalhlutverk:
Anne Bancroft, Charles Duming,
Holly Hunter og Robert Downey,
Jr. Leikstjóri: Jodie Foster. 1995.
23.00 Blindgata (New Jersey Drive).
Við kynnumst
hér framandi
hugmynda-
heimi fátækra svertingja í New
Jersey. Stranglega bönnuð böm-
um.
00.40 Þannig vil ég hafa það (e) (I
------------- Like it Like
That). Myndin
gerist f Bronx-
hverfinu f New York. Aðalhlut-
verk: Griffin Dunne, Jon Seda og
Lauren Vélez. 1994.
02.25 Skugglnn (e) (The Shadow). La-
mont Cranston hefur lifað spilltu
og ósiðlegu lífi þegar hann end-
urfæðist sem hokfgervingur rétt-
lætisins. Stranglega bönnuð
bömum.
04.10 Dagskráríok.
17.00 Íshokkí (NHL Power Week).
Svipmyndir úr leikjum vikunnar.
Star Trek er hátæknivæddur
heimur.
18.00 Star Trek - Ný kynslóð (12:26)
(e) (Star Trek: The Next Gener-
atkm).
19.00 Bardagakempumar (25:26) (e)
(American Gladiators). Kariar og
konur sýna okkur nýstáriegar
bardagalistir.
20.00 Valkyrjan (12:24) (Xena: Warrior
Princess).
21.00 Hamborgarahæðln (Hamburger
----------iHill). Átakanleg
kvikmynd sem
------------byggð er á sann-
sögulegum atburðum. Sögusvið-
ið er stríðshrjáð Víetnam árið
1969. Myndin fjallar um afdrif og
öriög bandarískrar hersveitar
sem fær óvinnandi verkefni til úr-
lausnar. Bardagaatriðin þykja
sérlega vel heppnuð og gefa
góða mynd af því sem raunveru-
lega gerist í stríði. Aðaihlutverk:
Anthony Barrile, Michael Patrick
Boatman og Don Cheadle. Leik-
stjóri: John Irvin. 1987. Strang-
lega bönnuð bömum.
22.45 Hnefalelkar. Útsending frá hnefa-
leikakeppni f Flórída. Á meðal
þeirra sem mætast eru Keith Hol-
mes, heimsmeistari WBC-sam-
bandsins í millivigt, og Paul
Vaden, fyrrum heimsmeistari.
Sömuleiðis mætast Frankíe Liles,
heimsmeistari WBA- sambands-
ins í „super millivigt, og Carios
Cnjz. Einnig kemur kvenboxarinn
Christy Martin við sögu.
00.45 Á glapstigum (Drawn to the
Flame). Ljósblá kvikmynd.
Stranglega bönnuð bömum.
02.20 Dagskráríok.
Nuddarinn Fitch er sigldur heimsmaður.
Sjónvarpið kl. 23.25:
Nudd frá
hvirfli
Nina er falleg kona sem rekur sýn-
ingarsal og býr ein í glæsihúsi á
Malibu-strönd. Þótt hún eigi allt sem
hugurinn gimist dreymir hana um
aö kynnast góðum manni og öðlast
meira lífsfjör. Þá kemur til sögunnar
nuddarinn Fitch sem er sigldur
heimsmaður, vel að sér á mörgum
sviðum, hefúr skoðanir á öllu og
til ilja
kann að halda uppi samræðum. Fitch
nuddar Ninu hátt og lágt og á meðan
segja þau hvort öðru frá því sem á
daga þeirra hefur drifið og komast að
því að reynsla þeirra er um margt
svipuð. Þetta er bandarísk bíómynd
frá 1986. Leikstjóri er Nicholas Roeg
og aðalhlutverk leika Bryan Brown
og Mimi Rogers.
Stöð2kl. 21.10:
Heim í fríið
Bandaríska bíó-
myndin Heim í fríið,
eða Home for the
Holidays, er á dagskrá
Stöðvar 2. Myndin var
gerð árið 1995 og fjallar
í stórrnn dráttum um
einstæða móður,
Claudiu Larson, sem
fer heim til foreldra
sinna og fjölskyldu á
þakkargjörðarhátíð-
inni. Hún hefúr þó afar
takmarkaðan áhuga á
þeim félagsskap og
hana hryllir við að
Robert Downey jr. leikur
eitt aðalhlutverkið í Heim í
frílð.
þrnfa að eyða heilli helgi
með taugaveiklaðri móð-
ur sinni og þögulum
pabba sem þykist aldrei
heyra neitt. Myndin er
annars vegar bráðfýndin
og hins vegar háalvarleg
og dramatísk. Það er
óskarsverðlaunahafínn
Jodie Foster sem leik-
stýrir hér einvalaliði
leikara. í helstu hlut-
verkum eru Holly Hunt-
er, Charles Duming,
Anne Bancroft og Robert
Downey yngri.
RÍKISÚTVARPtÐ FM
92,4/93,5
6.00 Fréttir.
6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bœn.
7.00 Fréttir.
7.03 Þingmál.
7.10 Dagur er risinn. 8.00 Fréttir.
Dagur er rísinn.
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Bókaþing.
11.00 ívikulokln.
12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fróttaauki á laugardegi. 14.00
Tll allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshomum. Umsjón Sigríður
Stephensen. (Endurflutt á mánu-
dagskvöld.)
14.30 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins endurflutt. Löggan sem
hló eftir Maj Sjöwall og Per Wa-
hlöö. Útvarpsleikgerð María Krist-
jánsdóttir. Þýðing Ólafur Jónsson.
Leikstjóri Hjálmar Hjálmarsson.
Fyrri hluti. Leikendur Ingrid Jóns-
dóttir, Steinn Ármann Magnús-
son, Ólafía Hrönn Jónsdóttir,
Davíð Þór Jónsson, Pótur Einars-
son, Bergljót Amalds, Kristján
Franklín Magnús, Ása Hlín Sva-
varsdóttir, Jóhann Sigurðarson,
Erlingur Gíslason, Sigurþór Alberl
Heimisson.
16.00 Fréttir.
16.08 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn
Jónsson ftytur þáttinn. (Endurflutt
á mánudaaskvöld.1
16.20 Sumartónleikar í Skálholtl.
17.10 Saltfiskur með sultu. Þáttur fyr-
ir böm og annað forvitið fólk. Um-
sjón Anna Pálína Ámadóttir.
(Endurflutt kl. 8.07 í fyrramálið á
rás 2.)
18.00 Te fyrir alla. Tónlist úr óvæntum
áttum. Umsjón Margrét Ömólfs-
dóttir.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvökffréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Óperukvöld útvarpsins. Hljóð-
ritun frá sýningu Bolshoi-leik-
hússins í Moskvu, Ást á þremur
appelsínum eftir Sergei Prokofi-
ev. í aðaihlutverkum: Laufakóng-
urinn: Vladimir Matorin. Prinsinn:
Sergei Gaydei. Ninetta: Svetlana
Trifonova. Fata Morgana: Olga
Kurzhumova. Leander: Júrrí
Vedeneyev. Clarice prinsessa:
Marina Shutova. Truffaldino: Vh
atsjeslav Voynorvsky. Kór og
hljómsveit Bolshoi-leikhússins;
Peter Feranets stjómar. Umsjón:
Una Margrét Jónsdóttir.
22.00 Fróttir.
22.15 Orð kvöldslns: Sigurbjöm Þor-
kelsson flytur.
22.20 Smásaga, Eiginkona í
óbyggðum eftir Henry Lawson í
þýðingu Rúnars Helga Vignisson-
ar. Vilborg Halldórsdóttir les.
(Áður á dagskrá í gærmorgun.)
23.00 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættið. - Píanókonsert
nr. 3 í c-moll ópus 37 eftir Ludwig
van Beethoven. Vladimir Ashken-
azy leikur með Fílharmóníusveit
Vínarborgar; Zubin Mehta stjóm-
ar. - Andante favori eftir Ludwig
van Beethoven. Vladimir Ashken-
azy leikur á píanó.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá.
MS 2 90,1/99,9
8.00 Fróttir.
8.03 Laugardagslrf. Þjóðin vakin með
lóttri tónlist og spjallað við hlust-
endur í upphafi helgar.
10.00 Fréttir - Laugardagslrf heldur
áfram. Umsjón: Hrafnhildur
Halldórsdóttlr og Bjami Dagur
Jónsson.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á línunnL Magnús R. Einarsson
á línunni með hlustendum.
15.00 Hellingur. íþróttir frá ýmsum
hliðum. Umsjón Þorsteinn G.
Gunnarsson og Unnar Friðrik
Pálsson.
16.00 Fróttir - Hellingur heldur áfram.
17.05 Með grátt í vöngum. Öll gömlu
og góðu lögin frá sjötta og sjö-
unda áratugnum. Umsjón Gestur
Einar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist
og aftur tónlist.
20.00 Sjónvarpsfróttir.
20.30 Teítistónar.
22.00 Fróttir.
22.10 Næturvaktin til 2.00. Umsjón
ólafur Páll Gunnarsson.
24.00 Fróttir.
0.10 Næturvaktin heldur áfram.
Fróttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum
tii morguns.
2.00 Fréttir.
3.00 Rokkárin. (Endurfluttur þáttur.)
4.30 Veöurfregnir.
5.00 Fróttir og fróttir af veðri, færð
og flugsamgöngum.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum.
7.00 Fróttir.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Vetrarbrautin. Sigurður Hall og
Margrét Blöndal með líflegan
morgunþátt á laugardagsmorgni.
Fróttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fróttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Meira fjör. Síðdegisþáttur um
allt milli himins og jarðar. Umsjón
með þættinum hefur hinn geð-
þekki Steinn Ármann Magnússon
og honum til aðstoðar er Hjörtur
16.00 íslenski listinn endurfluttur.
19.30 Samtengd útsending frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 Það er laugardagskvöld. Helgh
arstemmning á laugardagskvöldi.
Umsjón Jóhann Jóhannsson
23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góð
tónlist. Netfang: ragnarp@ibc.is
03.00 Næturhrafninn flýgur. Næt-
urvaktin. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
STJARNAN FM102,2
09.00 -17.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og bömin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
KLASSÍK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
SÍGILT FM 94,3
07.00 - 09.00 Með Ijufum tónum Rutt-
ar verða Ijúfar ballöður 09.00 - 11.00
Laugardagur með góðu lagiLétt ís-
lensk dægurlög og spjall 11.00 -11.30
Hvað er að gerast um helgina. Farlð
veröur yfir það sem er að gerast.
11.30 -12.00 Laugardagur með góðu
lagL 12.00 - 13.00 Sígitt hádegi á FM
94, Kvikmyndatónlist leikin 13.00 -
16.00 í Dægulandi með Garðari Garð-
ar leikur lótta tónlist og spallar við
hlustendur. 16.00 -18.00 Ferðaperlur
Með Krlstjáni Jóhannessyni Fróð-
leiksmolar tengdir útiveru
og ferðalögum tónlist úr
öllum áttum. 18.00 -
19.00 Rockpertur á
laugardegi 19.00 - 21.00
Við kvöldverðarborðið
með Sígilt FM 94,3 21.00
- 03.00 Gullmolar á laug-
ardagskvöldi Umsjón
Hans Konrad Létt sveitar-
tónlist 03.00 - 08.00 Ró-
legir og Ijúfir næturtón-
ar+C223+C248Ljúf tónlist lelkin af
fingrum fram
FM957
08-11 Hafliði Jóns 11-13 Sportpakkin
13-16 Pótur Áma & SviðsljósiS 16-19
Halll Kristins & Kúltúr. 19-22 Samúel
Bjarkl 22-04 Næturvaktin. símin er
511-0957 Jóel og Magga
AÐALSTÖÐIN FM 90.9
10-13 Gylfl Þór 13-16 Kaffl Gurrí 16-
19 Hjalti Þorsteinsson 19-22 Halli
Gísla 22-03 Ágúst Magnússon
X-ið FM 97,7
10:00 Jón Atll. 13:00 Tvíhöfðl - Sigur-
jón Kjartansson og Jón Gnarr. 16:00
Hansl Bja...stundin okkar. 19:00
Rapp & hip hop þátturinn Chronic.
21:00 Party Zone - DanstónlisL 00:00
Næturvaktin. 04:00 RóberL
UNDINFM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Ymsar stöðvar
Eurosport ✓
07.30 Fun Sports: Freeride Magazine 08.00 Sailing: Whitbread
Round the Worid Race 09.00 Alpine Skling: Women Worid
Cup in Val íisEre, France 09.30 Atpine Skiing: Men World Cup
ipin
in Val d'isEre, France 10.30 Ski Jumping: Worid Cup in
Harrachov, Czech Republic 11.00 Bobsleígh: World Cup in La
Plagne, France 12.00 Biathlon: Wortd Cup in Ostersund,
Sweden 13.00 Bobsleigh: Worid Cup in La Plagne, France
14.00 Biathlon: World Cup in Ostersund, Sweden 15.00
Sailing: Whitbread Round the World Race 16.00 Cross-coun-
try Skiing: World Cup in Val di Fiemme, Italy 17.00 Football:
Fífa Confederations Cup in Riyadh, Saudi Arabia 19.00
Snooker German Open in Bingen 21.00 Weightlifting: World
Championships in Chian
Confederations Cup in I
00.00 Darts 01.00 Close
ingen 21 .(X
imai, Thailand 22.0Ö Footfiall: Fifa
iyadh, Saudi Arabia 23.00 Boxing
Bloomberg Business News ✓
23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg
Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles
23.30 World News
NBC Super Channel ✓
05.00 Hello Austria, Hello Vienna 05.30 NBC Nightly News
With Tom Brokaw 06.00 MSNBC News With Brian Williams
07.00 The McLaughlin Group 07.30 Europa Journal 08.00
Cyberschool 10.00 Super Shop 11.00 Class 1 Offshore World
11.30 Gillette World Sport Special 12.00 Malaysia Challem
14.00 This is the PGA Tour 15.00 Five Star Adventure 15.i.
Europe ý la carte 16.00 The Ticket NBC 16.30 VIP 17.00
Classic Cousteau: The Cousteau Odyssey 18.00 National
Geographic Television 19.00 Mr Rhodes 19.30 Union Sguare
20.00 F*rofiler 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00
Mancuso FBI 23.00 The Ticket NBC 23.30 VIP 00.00 The B
of the Tonight Show With Jay Lerto 01.00 MSNBC Internight
02.00 VIP 02.30 Travel Xpress 03.00 The Ticket NBC 03.30
Music Legends 04.00 Executive Lifestyles 04.30 The Ticket
NBC
VH-1 ✓
07.00 Breakfast 10.00 Saturday Brunch 12.00 Playim
Favourites 13.00 Greatest Hits Of..: Bruce Springsteen 14.0i
The Clare Grogan Show 15.00 The VH-1 Album Chart Show
16.00 The Bridge 17.00 Five @ Rve 17.30 VH-1 Review 18.00
VH-1 Classic Cnart 19.00 American Classic 20.00 VH-1 Party
21.00 Ten of the Best: Chris de Burah 22.00 How was rt for
You? 23.00 VH-1 Spice 00.00 The Nightfly 02.00 VH-1 Late
Shift
Cartoon Network ✓
08.30 Batman 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow and Chicken
10.30 What a Cartoon! 11.00 The Mask 11.30 Tom and Jerry
12.00 The Rintstones 16.00 Batman 17.00 Johnny Bravo
17.30 Cow and Chicken 20.00 Wacky Races
BBC Prime ✓
17.00 Wmgs
ivery News 20.30
09.05 Dr Who 0930 Style Challenge 09.55 Ready, Steady,
Cook 10.25 Prime Weather 10.30 EastEnders Omnibus 11.50
Style Challenge 12.15 Ready, Steady, Cook 12.45 Kilroy 13.30
Wildlife 14.00 The Onedin Line 14.50 Prime Weather 14.55
Mortimer and Arabel 15.10 Billy Webb's Amazing Adventures
15.35 Blue Peter 16.00 Grange Hill Omnibus 16.35 Top of the
Pops 17.05 Dr Who 17.30 Tracks 18.00 Goodnight Sweetheart
18.30 Are You Being Served? 19.00 Noel’s House Party 20.00
Spender 20.50 Prime Weather 21.00 Red Dwarf III: The Saga
Continuum 21.30 The Full Wax 22.00 Shooting Stars 22.30
Top of the Pops 2 23.15 Later With Jools Holland 00.15 Prime
Weather 00.30 DNA: The Splce of Lite 01.00 Film Montage-the
Proiection of Modemity 01.30 The Museum of Modem Art
02.00 In Seanch of Identity 02.30 A School tor Our Times?
03.00 Designer Rides:The Jerk and the Jounce 03.30 Cultures
of the Walkman 04.00 Climates of Opinion
Discovery ✓
16.00 Saturday Stack juntil 8.00pmJ: V
18.00 Wings 19.00 Wings 20.00 Discoveiy
Wonders ofWeather 21.00 Raging Planet 22.00 Battle for the
Skies 23.00 The Real X Files 00.00 Forensic Detectives 01.00
Top Marques 01.30 Driving Passions 02.00 Close
MTV ✓
06.00 Moming Videos 07.00 Kickstart 07.30 Balls 08.00
Tumed on Europe 2: Star Style ■ Introduction 08.30 Tumed on
Europe 2: Star Style - Image Creation 09.00 Road Rules 09.30
Singled Out 10.00 European Top 20 12.00 Star Trax 13.00
Tumed on Europe 2: Objects of Desire 13.30 Tumed on
Europe 2: Trading Faces 14.00 Tumed on Europe 2: The
Essential Item 14.30 Tumed on Europe 2: Shopping Culture
15.00 Tumed on Europe 2: Face value 15.30 Tumed on
Europe 2: Debate 16.00 Hit List UK 17.00 Music Mix 17.30
News Weekend Edition 18.00 X-Elerator 20.00 Singled Out
20.30 The Jenny McCarthy Show 21.00 Stylissimo! 21.30 The
Big Picture 22.00 Skunk Anansie Live ‘n’ Loud 22.30
Documentary Update 23.00 Tumed on Europe 2: Debate
23.30 Tumed on Europe 2: Love to Love You 00.00 Saturday
Night Music Mlx 02.00 Chill Out Zone 04.00 Night Videos
Sky News ✓
06.00 Sunrise 06.45 Gardening With Rona Lawrenson 06.55
Sunrise Continues 08.45 Gardening With Fiona Lawrenson
08.55 Sunrise Continues 09.30 Tne Entertainment Show
10.00 SKY News 10.30 Fashion TV 11.00 SKY News 11.30
SKY Destinations 12.00 SKY News Today 12.30 ABC
Nightline 13.00 SKY News Today 13.30 Westminster Week
14.00 SKY News 14.30 Newsmaker 15.00 SKY News 15.30
Target 16.00 SKY News 16.30 Week in Review 17.00 Live at
Five 18.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News
20.30 The Entertainment Show 21.00 SKY News 21.30 Global
Village 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30
Sportsline Extra 00.00 SKY News 00.30 SKY Destinatlons
01.00 SKY News 01.30 Fashkm TV 02.00 SKY News 02.30
Century 03.00 SKY News 03.30 Week in Review 04.00 SKY
News 04.30 Newsmaker 05.00 SKY News 05.30 The
Entertainment Show
CNN^
05.00 World News 05.30 Insight 06.00 Worid News 06.30
Moneyline 07.00 Worid News 07.30 Wortd Sport 08.00 Worid
News 08.30 Worid Business This Week 09.00 World News
09.30 Pinnade Europe 10.00 Worid News 10.30 World Sport
11.00 Worid News 11.30 News Update / 7 Days 12.00 Worid
News 12.30 Travel Guide 13.00 Wortd News 13.30 Style 14.00
News Update / Best of Lany King 15.00 Worid News 15.30
World Sport 16.00 World News 16.30 News Update / Showbiz
Today 17.00 Worid News 17.30 Wortd Business This Week
18.00 Worid News 18.30 News Update / 7 Days 19.00 Worid
News 19.30 News Update / Inside Europe 20.00 Worid News
20.30 News Update / Best of Q&A 21.00 Worid News 21.30
Best of Insight 22.00 Worfd News 22.30 Worid Sport 23.00
CNN Worid View 23.30 Showbiz This Week 00.00 Worid News
00.30 Global View 01.00 Prime News 01.15 Diplomatic
License 02.00 Larry King Weekend 03.00 The Worid Today
03.30 Both Sides 04.00 Worid News 04.30 Evans and Novak
TNT ✓
21.00 Westworid 23.00 The Maltese Falcon 01.00 Dream
Lover 03.00 Westworid
Omega
07:15 Skjákynnlngar 12:00 Heimsl
ur 14:00 Skjakynnlngar 20:00 Nýr
Ulf Ekman. 20:30 Vonarljós Endu
degl. 22:00 Boðskapur Central
Central Message) Fræðsla frá Ron Phffli
in (Pralse the Lord) Blandað efni' "
Innl. 01:30 Skjákynnlngar