Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1997, Blaðsíða 5
33"'%/' FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1997
dagskrá mánudags 15. desember
jQj.
Tý
SJÓNVARPIÐ
13.00 Skjáleikur.
15.00 Alþingi.
16.20 Helgarsportið.
16.45 Leiðarljós (787).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
krlnglan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins.
18.05 Höfri og vln
(50:52). 18.30
litla (8:26).
19.00 Nornin unga (8:22).
19.30 íþróttir 1/2 8. Meðal efnis á
mánudögum er Evrópuknatt-
spyrnan.
19.40 Jóladagatal Sjónvarpsins.
Endursýning.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagsljós.
21.05 Bruggarinn (11:12) (Brygger-
en). Danskur mynda-
flokkur um J.C. Jacob-
sen, stofnanda Carls-
berg- brugghússins, og
fjölskyldu hans. Þýð-
andi Veturliöi Guðna-
son. (Nordvision - DR).
22.00 Ævi Jesú (3:4).
(Lives of Jesus). Bresk-
ur heimildarmyndaflokk-
ur þar sem fjallað er um
kristindóminn á nýstár-
legan hátt og leitað
svara við því hver Jesús
Kristur var. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Mánudagsvið-
talið. Torfi Tulinius og
Pétur Gunnarsson
ræða saman um frans-
ka rithöfundlnn Marcel
Proust.
23.45 Skjáleikur.
Næstsfðasti þáttur Bruggarans er á dagskrá
Sjónvarpsins í kvöld.
09.00 Línurnar í lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Lögregluforinginn Jack Frost,
11 (e) (A Touch of Frost, 11).
Lögregluforinginn Jack Frost
virðist að þessu sinni hafa feng-
ið óvenju auövelt mái að glíma
við, en ekki er allt sem sýnist.
Frost er kallaður til að rannsaka
vopnað rán í fyrirtæki Bills
Boxley en Jimmy Dunne, sem
hefur séð um bókhaldið fyrir Bill,
lést af sárum sem hann hlaut f
árásinni. Aðalhlutverk: David
Jason og Billy Murray. 1993.
Bönnuð bömum.
14.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
15.05 Norðlendingar (1:9) (e) (Our
Friends in the North).
16.00 llli skolastjórinn.
16.25 Steinþursar.
16.50 Ferðalangar á furðuslóðum.
17.15 Glæstar vonir.
17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Ensku mörkin.
19.00 19 20.
19.30 Fréttir.
20.00 Prúðuleikararnir (19:24)
(Muppet Show).
20.40 Að hætti Sigga Hall á aðventu.
Sjá kynningu.
21.30 Fóstbræðralag. Nýr fslenskur
þáttur um söngferðalag Karla-
kórsins Fóstbræðra um Noröur-
lönd. Dagskrárgerð: Hilmar
Oddsson. Stöð2 1997.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Ensku mörkin.
23.20 Lögregluforinginn Jack Frost,
11 (e) (A Touch of Frost, 11). Að-
alhlutverk: David Jason og Billy
Murray.1993. Bönnuð börnum.
01.05 Dagskrárlok.
Heimsbikarkeppnin á skíðum.
Bein útsending frá Heimsbikar-
keppninni í svigi. Keppt er 'v
Sestriere á Ítalíu en á meðal þátt-
takenda er Ólafsfiröingurinn
Kristinn Bjömsson sem varð ann-
ar í fyrsta svigmóti vetrarins. Sýnt
verður frá fyrri umferðinni, endur-
sýnt kl. 18.45 í dag. Sú síðari er
á dagskrá Sýnar kl. 19.45 í kvöld.
18.00 Á völlinn (Kick). Þáttaröð um liö-
in og leikmennina f ensku úrvals-
deildinni. Það er margt sem ger-
ist á bak við tjöldin i knattspyrnu-
heiminum og því fá áhorfendur
nú að kynnast.
18.45 Heimsbikarkeppnin á skfðum
(e). Útsending frá fyrri umferð
svigkeppninnar í Sestriere á ítal-
iu.
19.45 Heimsbikarkeppnin á skfðum.
Bein útsending irá síðari umferð
svigkeppninnar í Sestriere á ítal-
fu.
21.00 Enski boltinn (English Premier
League Football). Utsending frá
leik Manchester United og Aston
Villa í ensku úrvalsdeildinni.
22.55 Sögur að handan (24:32) (Tales
from the Darkside). Hrollvekjandi
myndaflokkur.
23.20 Spítalalrf (e) (MASH).
23.45 Fótbolti um víða veröld (e)
(Futbol Mundial).
00.15 Dagskrárlok.
í þáttunum um ævi Jesú er reynt að svara spurningunni: Hver var Jesú?
Sjónvarpið kl. 22.00:
Ævi Jesú
Nú þegar menn búa sig undir að
nýtt árþúsund gangi í garð og keppast
við að spá í hvaö það muni bera í
skauti sér vill það stundum gleymast
við hvað er miðað og hver hin raun-
verulega merking þessara timamóta
er - að tvö þúsund ár eru liðin frá
fæðingu Jesú, upphafsmanns trúar-
bragða sem hafa átt mikinn þátt í að
móta líf jarðarbúa. En hvað er vitað
um manninn sem hefur verið kallað-
ur Sonur Guðs? Var hann allt það
sem kristin kirkja segir hann hafa
verið? Eða var staðreyndum hagrætt
svo aö hentaði valdamönnum? Á tím-
um Rómverja voru ekki til neinir
rannsóknarblaðamenn til að grennsl-
ast fyrir um það en nú hafa komið í
leitimar áður óþekkt guöspjöll og
upplýsingar sem svipta hulunni af
leyndardómnum um Jesú.
Stöð 2 kl. 20.40 og 21.30:
Siggi Hall
og Fóstbræður
Fyrir viku kynnti Sigurður
L. Hall fyrir okkur hvemig
hægt er að búa til heimatilbú-
ið konfekt á einfaldan og góð-
an hátt. Nú er Siggi hins vegar
kominn norður til Akureyrar
og kynnist þar ósvikinni norð-
lenskri jólastemningu. Má bú-
ast við að ilminn leggi frá
skjánum þegar litið verður
ofan i potta Norðlendinga og
fylgst með jólaundirbúningn-
um. Strax á eftir þættinum
með Sigga Hall sjáum við síð-
an nýja mynd sem Hilmar
Oddsson gerði um ferðalag
karlakórsins Fóstbræðra um
Norðurlönd. Ef að líkum lætur
verður mikið sungið því ef-
laust hefur verið glatt á hjalla Siggi Hall kynnir sér norðlenska jólastemn-
í þeirri ævintýraferð. ingu í þætti sínum í kvöld.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
6.00 Fréttir.
6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Morgunfróttir.
8.20 Morgunþáttur heldur áfram.
8.45 Ljóð dagsins.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu, Galdrakarlinn
frá Oz eftir L. Frank Baum.
9.50 Morgunleikfimi.
10.00Fréttir.
10.03Veðurfregnir.
10.15Útrós.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00Fréttayfirlit ó hádegi.
12.20Hádegisfréttir.
12.45Veðurfregnir.
12.50Auölind. Þáttur um sjávarút-
vegsmál.
12.57Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05Hádegisleikrit Utvarpsleik-
hússins, Löggan sem hló.
13.25Stefnumót
14.00Fréttir.
14.03Útvarpssagan, Gata berns-
kunnar eftir Tove Ditlevsen.
14.30Miðdegistónar.
15.00Fréttir.
15.03Tónaflóð.
15.53Dagbók.
16.00Fréttir.
16.05Tónstiginn.
17.00Fréttir.
17.03Víðsjá.
18.00Fréttir - Um daginn og veginn.
18.30 Aðventa eftir Gunnar Gunn-
arsson. Andrés Björnsson les.
18.45Ljóð dagsins (e).
18.48Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00Kvöldfréttir.
19.30Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40Morgunsaga barnanna (e).
19.50Íslenskt mól.
20.00Tónlistarkvöld Útvarpsins.
21 OOKvöldtónar.
21.30Sagnaslóð.
22.00Fréttir.
22.10Veðurfregnir.
22.150rð kvöldsins.
22.30TÍI allra átta.
23.00Samfélagið í nærmynd.
24.00Fréttir.
0.10 Tónstiginn.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
6.00 Fréttir.
6.05 Morgunútvarpið.
6.45 Veðurfregnir.
7.00 Fréttir. Morgunútvarpið.
7.30 Fréttayfirlit.
7.50 íþróttaspjall.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpið.
9.00 Fréttir.
9.03 Lísuhóll.
lO.OOFréttir - Lísuhóll.
H. OOFréttir
12.00Fréttayfirlit. íþróttir.
12.20Hádegisfréttir.
12.45Hvítir máfar.
14.00Fréttir.
14.03Brot úr degi.
15.00Fréttir - Brot úr degi.
16.00Fréttir.
16.05Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00Fréttir - Dægurmólaútvarpið.
18.00Fréttir.
18.03Þjóðarsálin
19.00Kvöldf réttir.
19.30Veðurfréttir.
19.32MHIÍ steins og sleggju.
20.00Sjónvarpsfréttir.
20.30Kvöldtónar.
21 .OOMilli mjalta og messu.
22.00Fréttir.
22.10Ó, hve glöð er vor æska.
24.00Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
I. 00 Næturtónar á samtengdum rós-
um til morguns: Veðurspá.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok
frétta kl.1,2,5,6,8,12,16,19 og
24. ítarleg landveðurspá á rás 1
kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10.
Sjóveöurspá á rás 1 kl. 1, 4.30,
6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00 og 19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum
til morguns.
1.05Glefsur. Brot af því besta úr
morgun- og dægurmálaútvarpi
gærdagsins.
2.00 Fréttir. Auðlind. (Endurflutt frá
mánudegi.) Næturtónar.
3.00 Bíórásin. (Endurtekinn frá sl.
sunnudegi.)
4.00 Næturtónar.
4.30 Veöurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og
flugsamgöngum.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.20-9.00 og 18.35-19.00
ÚtvarpNorðurlands.
BYLGJAN FM 98,9
06.00Morgunútvarp Bylgjunnar.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
09.05 Gulli Helga - Alltaf hress. Frótt-
ir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar..
12..1 Hemmi Gunn. Gleðigjafinn Her-
mann Gunnarsson er kominn að
hljóðnemanum, engum líkur.
Fréttir kl. 14.00, 15.00. Hermann
heldur áfram eftir íþróttir eitt.
13.00Íþróttir eitt
15.00lvarGuðmundsson. Fréttir kl.
16.00
16.00Þjóðbrautin.
Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
18.03Viðskiptavaktin. 18.30
Gullmolar. 19.00
tengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00Kvö!ddagskrá Bylgjunnar.
Kristófer Helgason spilar
skemmtilega tónlist. Netfang:
kristofer® ibc.is
24.00Næturdagskró Bylgjunnar.. Að
lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam-
tengjast rásir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
09.00 -17.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og börnin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
KLASSÍK FM 106,8
9.00 Fréttir fró heimsþjonustu BBC.
9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Das
wohltemperierte Klavier. 9.30 Morg-
unstund með Halldóri Haukssyni.
Kynntir verða nýir íslenskir hljómdiskar í
tilefni dagsins. 12.00 Fréttir fró heims-
þjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í
hádeginu. 13.00 Tónlistaryfirlit fró
BBC. 13.30 Síðdegisklassík. 16.00
Fréttir frá heimsþjónustu BBC. 16.15
Klassísk tóniist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
06.00 - 07.00 í morguns-ári 07.00 -
09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum
með morgunkaffinu 09.00 -10.00 Milli
níu og tíu með Jóhanni 10.00 -12.00
Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunummeð
róleg og rómantísk dægurlög og
rabbar viö hlustendur 12.00 - 13.00 I
hádeginu á Sígilt FM Létt blönduö tón-
list 13.00 - 17.00 Innsýn í tilveruna
Notalegur og skemmtilegur tónlista-
þáttur blandaður gullmolum umsjón:
Jóhann Garðardægurlög frá 3., 4., og 5.
áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Ró-
legadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00
Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3róieg og
rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00
Næturtónar á Sígilt FM 94,3 með Ólafi
Elíassyni
FM957
07-10 Þór & Steini, Þrír vinir í vanda.
10-13 Rúnar Róberts 13-16 Svali
Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22
Sketchers Topp 10 22-01 Stefán Sig-
urðsson & Rólegt og Rómantískt.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
07-10 Eiríkur Jónsson 10-13 Jónas
Jónasson 13-16 Bjarni Ara 16-19
Helga Sigrún Harðadóttir 19-22 Darri
Óia 22-01 Ágúst Magnússon
X-ið FM 97,7
07:00 Morgun(ó)gleði Dodda smalls.
10:00 Simmi kutl. 13:30 Dægurflögur
Þossa. 17:03 Úti að aka með Ragga
Blö. 20:00 Lög unga fólksins - Addi
Bé, Hansi Bjarna. 23:00 - Sýrður
rjómi - súrasta rokkið í bænum. 01:00
Róbert. Tónlistarfréttir fluttar kl. 09.00,
13.00, 17.00 & 22.00
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Ýmsar stöðvar
Eurosport /
07.30 Sailing: Whitbread Round the World Race 08.00 Alpine
Skiing: Men World Cup in Val d’isÉre, France 09.00 Bobsleigh:
World Cup in La Plagne, France 10.00 Ski Jumping: World
Sin Oberhof, Germany 11.00 Biathlon: World Cup in
rrsund, Sweden 12.30 Cross-country Skiina: World Cup in
Val di Fiemme, Italy 14.00 Football: Fifa Confederations Cup in '
Riyadh, Saudi Arabia 15.00 Football: Fifa Confederations Cup
in Riyadh, Saudi Arabia 17.00 Alpine Skiing: Men World Cup
in Sestrieres, Italy 18.00 Motorsports: Speedworld Magazine
19.00 Alpine Skiing: Men World Cup in Sestrieres, Italy 19.45
Alpine Skiing: Men World Cup in Sestrieres, Italy 20.30
Football: Fifa Confederalions Cup in Riyadh, Saudi Arabia
22.00 Football: Eurogoals 23.30 Boxing 00.30 Close
Bloomberg Business News ✓
23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg
Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles
23.30 World News
NBC Super Channel ✓
05.00 VIP 05.30 The McLaughlin Group 06.00 Meet the Press
07.00 Tbe Today Show 08.00 CNBC’s European Squawk Box
09.00 European Money Wheel 13.30 CNBC s US Squawk Box
14.30 Flavors of France 15.00 Gardening by Ihe Yard 15.30
Interiors by Design 16.00 líme and Again 17.00 National
Geographic Television 18.00 VIP 18.30 The Tlcket NBC 19.00 .
Dateline NBC 20.00 ITTF Table Tennis 21.00 The Best of the
Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late Night With Conan
O’Brien 23.00 Best of Later 23.30 NBC Nightly News With Tom
Brokaw 00.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno
01.00 MSNBC Intemight 02.00 VIP 02.30 Travel Xpress 03.00
The Tlcket NBC 03.30 Talkin' Jazz 04.00 Travel Xpress 04.30
The Ticket NBC
VH-1 ✓
07.00 Power Breakfast 09.00 VH-1 Upbeat 12.00 Ten of the
Best: Chris Eubank 13.00 Jukebox 15.00 Toyah! 17.00 Five @
Five 17.30 Pop-up Video 18.00 Hit for Six 19.00 Mills 'n' Tunes
20.00 Soul Vibration 21.00 The VH-1 Album Chart Show 22.00
How was it for You? 23.00 Greatest Hits Of...: Sting 00.00 The
Nightfly 01.00 VH-1 Late Shift 06.00 Hit for Six
Cartoon Network ✓
05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The
Fruitties 06.30 The Real Story of... 07.00 Thomas the Tank
Engine 07.30 Blinky Bill 08.00 Scooby Doo 08.30 Dexter's
Laboratory 09.30 Jonnny Bravo 10.00 Cow and Chicken 11.00
Taz-Mania 11.30 2 Stupid Dogs 12.00 The Real Adventures of
Jonny Quest 12.30 Batman 13.00 The Mask 13.30 Tom and
Jerry 14.00 The Bugs and Daffy Show 14.30 Droopy and
Dripple 15.00 The Smurfs 15.30 Scooby Doo 16.00Taz-Mania
16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 JohnnyBravo 17.30 Cow and s
Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Rintstones 19.00
Scooby Doo 19.30 Wacky Races 20.00 Fish Potice 20.30
Batman
BBC Prime ✓
05.00 Business Language Special 06.00 The Worid Today
06.25 Prime Weather 06.30 Noddy 06.40 Blue Peter 07.05
Grange Hill 07.45 Ready, Steady, Cook 08.15 Kilroy 09.00
Delia Smith's Christmas 09.30 Wildlife 10.00 Bergerac 10.55
Prime Weather 11.00 Good Living 11.20 Ready, Steady, Cook
11.50 Style Challenge 12.15 Délia Smith's Christmas 12.50
Kilroy 13.30 Wildlife 14.00 Bergerac 14.55 Prime Weather
15.00 Good Living 15.25 Noddy 15.35 Blue Peter 16.00
Grange Hill 16.25 Songs of Praise 17.00 BBC World News;
Weatner 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook
18.00 Wildlife 18.30 Delia Smith’s Christmas 19.00 Are You
Being Served? 19.30 Birds of a Feather 20.00 Lovejoy 21.00
BBC Worid News; Weather 21.25 Prime Weather 21.30 Jobs
for the Boys 22.30 Tales From the Riverbank 23.00 The ,
Hanging Gale 23.50 Prime Weather 00.00 Quality Care 00.30
Behind a Mask 01.30 Changing Voices 02.00 Film Masterclass
on Directing 04.00 Greek language and People 04.50 The
French Experience
Discovery ✓
16.00 Bush Tucker Man 16.30 Roadshow 17.00 Ancient
Warriors 17.30 Beyond 2000 18.00 Walk on the Wild Side
19.00 Discovery News 19.30 Disaster 20.00 Untamed
Amazonia 21.00 Seven Go Mad in Peru 22.00 South African
Visions: Taxi Wars 22.30 South African Visions: Buppies 23.00
Wings 00.00 The Diceman 00.30 Roadshow 01.00 Disaster
01.30 Discovery News 02.00 Close
MTV ✓
05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 10.00 Hit List UK 12.00 MTV
Mix 14.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 Hit List UK
18.00 The Grind 18.30 The Grind Classics 19.00 The Big
Picture 19.30 Top Selection 20.00 The Real World 20.30
Sinaled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 22.30 Beavis
and Butt-head 23.00 Superock 01.00 Night Videos
Sky News ✓
06.00 Sunrise 10.00 SKY News 10.30 The Book Show 11.00
SKY News 11.30 SKY Worid News 12.00 SKY News Today
14.30 Pariiament 15.00 SKY News 15.30 Parliament 16.00
SKY News 16.30 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 *
SKY News 19.00 Tonight With Adam Boulton 19.30 Sportsline
20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00 SKY
News 21.30 SKY World News 22.00 SKY National News 23.00
SKY News 23.30 CBS Evening News 00.00 SKY News 00.30
ABC World News Tonight 01.00 SKY News 01.30 SKY World
News 02.00 SKY News 02.30 SKY Business Report 03.00
SKY News 03.30 The Entertainment Show 04.00 SKY News
04.30 CBS Evening News 05.00 SKY News 05.30 ABC World
News Tonight
CNN ✓
05.00 CNN This Moming 05.30 Global View 06.00 CNN This
Moming 06.30 Managing with Lou Dobbs 07.00 CNN This
Moming 07.30 Worid Sport 08.00 World News 08.30 Showbiz
This Week 09.00 World News 09.30 CNN Newsroom 10.00
Wortd News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30
American Edition 11.45 Q & A 12.00 World News 12.30
Pinnacle Europe 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30
Business Asia 14.00 Impact 15.00 World News 15.30 Worid
«16.00 World News 16.30 Showbiz This Week 17.00
News 17.30 Style 18.00 World News 18.45 American
Edition 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00
World News 20.30 Q & A 21.00 Worid News Europe 21.30
Insight 22.00 News Update / World Business Today 22.30
Wond Sport 23.00 CNN Worid View 00.00 Wortd News 00.30
Moneyline 01.00 Worid News 01.15 American Editkm 01.30 Q ''
& A 02.00 Larry King 03.00 Worid News 03.30 Showbiz Today
04.00 World News 04.30 Worid Report
TNT ✓
21.00 Ryan's Daughter 00.15 King's Row 02.30 Elvis: That's
the Way It is
Omega
07:15 Skjákynningar 16:30 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim.viðtðl og vitn-
isburðir. 17:00 Lff f Orðinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer.
17:30 Heimskaup Sjónvarpsmarkaður. 19:30 "'Boðskapur
Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) með Ron
Phillips. 20:00 Nýr stgurdagur Fræðsla frá Ulf Ekman. 20:30
bLff I Orðinu Biblíufraeðsla með Joyce Meyer. 21:00 Þetta er
þlnn dagur með Benny Hlnn Frá samkomum Benny Hinn
víða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 21:30 "'Frá Krosslnum
Gunnar Þorsteinsson prédikar. 22:00 "'Kærleikurinn mlk-
ilsverði (Love Worth Finding) Fræðsla frá Adrian Rogers.
22:30 "*Nýr sigurdagur Fræðsla frá Ulf Ekman. 23:00 Lif í *
Orðlnu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 23:30 Lofið Drott-
in (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni.
01:30 Skjákynningar
fjílmrp ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu
t.