Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1997, Blaðsíða 7
I-
Tfclf FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1997
Stekkjarstaur heimsækir Pjóðminjasafnið í dag.
Jólasveinar heim-
sækja Þjóðminjasafnið
Gömlu íslensku jólasveinamir
byija að tínast til byggða í dag.
Stekkjarstaur kemur fyrstur. Hann
mun heimsækja Þjóðminjasafnið í
dag kl. 14. Þar verður fjöldi bama
sem ætlar að taka á móti sveinka.
Þar á meðal verður bamakór Rima-
skóla i Grafarvogi sem ætlar að
syngja nokkur lög.
Jólasveinamir koma síðan einn
af öðrum í safnið kl. 14 alla daga til
jóla í þessari röð: Stekkjastaur,
Giljagaur, Stúfur, Þvömsleikir,
Pottaskefill, Askasleikir, Hurða-
skellir, Skyrgámur, Bjúgnakrækir,
Gluggagægir, Gáttaþefur og Kjöt-
krókur. Kertasníkir kemur síðan
síðastur á aðfangadag kl. 11. Þess er
vænst að fólk fjölmenni til að taka á
móti þessum séríslensku jólavætt-
um. Eftir heimsóknina á Þjóðminja-
safnið munu jólasveinamir leggja
leið sína í Kringluna til að hitta fólk
í jólaösinni. Þess má geta að Þjóð-
minjasafnið hefur fyrir tilmæli að-
standenda heymarlausra fengið
táknmálstúlk til þess að vera í safn-
inu mánudaginn 15. desember.
Kammersveit Reykjavíkur.
helgina.
ónar Kristjáns
og 21 á sunnudag, fjórðu í HáU-
kl. 20 á þriðjudaginn og þeir
Igrímskirkju kl. 20 á fimmtudag-
:r á alla tónleikana.
áns koma fram á tónleikunum
Mótettukór Hallgrímskirkju, Hljómskálakvin-
tettinn og Douglas A. Broutchie.
Miðasala er í Máli og menningu við Lauga-
veg.
Um lífsins helgidóma
Kammersveit Reykjavikur heldur
jólatónleika í Áskirkju á sunnudaginn
ki. 17.
Flutt verða verk þriggja meistara
barokktímans, Telemanns, Geminanis
og Bachs.
Verkin eftir Telemann eru tveir
konsertar, konsert nr. 1 í D-dúr fyrir
trompet og kammersveit og konsert í
D-dúr fyrir fiðlu, trompet og kammer-
sveit. Einleikarar í þessum verkum
eru Ásgeir H. Steingrímsson trompet-
leikari og Unnur María Ingólfsdóttir
fiðluleikari.
Verkin eftir Geminiani eru tvö
Concerti grossi, hið fyrra í e-moli op.
3 en hið síðara í d-moll.
Þekktasta verk efniskrárinnar á
þessum jólatónleikum er án efa fiðlu-
konsert í e-dúr eftir Johann Sebastian
Bach. Einleikari er Rut Ingólfsdóttir.
Miðasala verður við innganginn.
Geisladiskur kammersveitarinnar
„Jólatónleikar" verður til sölu á til-
boðsverði á tónleikunum.
★ *
imn helgina »
* * *
SÝNINGAR
Dada, Kirkjutorgi 4. Sýning á nú-
tímalist eftir 30 listamenn. Opið
12-18 virka daga, 12-16 ld. til jóla.
Djúpið, Hafnarstræti lö.Inga Sól-
veig og Valtýr Þórðarson sýna ljós-
myndir. Opið daglega milli kl. 11 og
23.30 til 24. des.
Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Kynn-
ing á verkum Margrétar Sveinsdótt-
ur til 5. janúar.
Gallerí Hornið, Hafnarstræti 15.
Bjami Þór Bjamason með einkasýn-
ingu. Opið alla daga kl. 11-23.30 til
23. desember.
i Galleri Ingólfsstræti 8, Reybja-
vík. Toon Michiels sýnir rósir til 14.
des.
Gallerí Listakot, Laugavegi 70.
Jólasýning 14 listakvenna þar sem
jólahlaðborð fslendinga er viðfangs-
efnið. Opið eftir opnunartíma versl-
ana.
Gallerí Regnbogans, Hverfisgötu
54. Sýning á verkum Sigurðar Ör-
lygssonar er opin virka daga frá kl.
16-24 og 14-24 um helgar.
Gallerí Sýnirými við Vatnsstíg.
André Tribbensee með sýningu. Gall-
erí Barmur: Ráðhildur Ingadóttir.
Gallerí Hlust: Gunnar Magnús Andr-
ésson, sími Gallerí Hlustar er 551
4348. í 20 m2, Vesturgötu 10A, stend-
ur yfir sýning Gabríelu til 14. des. og
er opið kl. 15-18 frá miðvikudegi til
sunnudags.
Gerðuberg. Sýning Valdimars
Bjamfreðssonar (V. Vapen). Sýning
Ragnars Erlendssonar til 9. febr.
1998. Opið mán.-fim. 10-21;
fós.-sun. 12-16.
Hafnarborg, Hafnarfirði. Sýning á
i verkum Brians Pilkingtons stendur
til 23. desember. Sýning á skartgrip-
um til 23. des. Opið 12-18 nema
þriðj.
Hallgrimskirkja. Málverk Daða
Guðbjömssonar prýða kirkjuna á að-
ventunni og um jólin. Kirkjan er opin
almenningi alla daga vikunnar frá
kl. 10-18.
International Gallery of Snorri
Ásmundsson, Akureyri. „To Hell
with AB of Us“. Opið frá kl. 14-18
alla daga.
Kjarvalsstaðir við Flókagötu. í
austursal era verk eftir Kjarval til
áramóta. í öðram sölum: Ný aðföng.
Opið kl. 10-18 alla daga.
Listasafn Islands, Frikirkjuvegi.
Sýning á úrvali úr dánargjöf Gunn-
laugs Schevings f öllum sölum safns-
ins til 21. des. í fyrirlestrasal verður
sýnd sjónvarpsmynd um Gunnlaug
frá 1992. Opið alla daga nema mán.
11- 17.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn.
Guðný Magnúsdóttir sýnir leirlist á
neðri hæð. Á efri hæð: Ný aðfóng.
Opið alla daga nema mán. frá kl.
12- 18 til 21. desember.
: Listasafiiið á Akureyri. Sýning á
verkum listahópsins CREW CUT,
„(un)blin“.
Listhús 39, Hafharfirði. Gunnar I.
I Guðjónsson sýnir verk sín. Opið
virka daga kl. 10-18, ld. 12-18 og sd.
14-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar,
Laugarnesi. Sýning á 27 völdum
verkum eftir Siguijón. Opið alla daga
nema mánudaga frá kl. 14-17.
Listhús Ófeigs, Skólavörðustíg 5.
- Sýning á verkum Harris Syrjánens.
Opið mán.-fós. frá kl. 10-18 og lau.
| frá kl. 11-14.
Norræna húsið.Sýningin „ísland“,
I skartgripir eftir sjö unga hönnuði
sem kalla sig G7, er í anddyri. Opið
í 9-18 nema sunnud. 12-18 út des-
ember.
Nýlistasafnið. Gestur er að þessu
sinni Rúna Gísladóttir listmálari.
Opið alla daga frá kl. 14-18 nema
mánudaga til 14. desember.
Stöðlakot, Bókhlöðustíg 6. „Vetr-
arbirta“, leirmunir eftir Bjamheiði
Jóhannsdóttur. Opið daglega frá kl.
14-18 og lýkur 21. desember.
Þjóðminjasafn íslands. Sérstök
sýning um þróun jólagjafa og jóla-
auglýsinga í hundrað ár. Sýningin
verður opin alla daga fram að jólum
frá kl. 12-17 nema 8. og 10. desem-
ber.
Gallerí Ramma og mynda,
Kirkjuhraut 17, Akranesi. Guðjón
Ólafsson með sýningu á 70 teikning-
um af húsum á Akranesi.
Safnhúsið, Borgarnesi. Bjarni Þór
Bjamason sýnir málverk. Opið virka
daga 14-18 til 15. desember.
Hótel Höfði, Ólufsvík. Sýning á
samtímalist eftir fjölda íslenskra
listamanna.
Café Menning, Dulvík. Sýning á
verkum Þorflnns Sigurgeirssonar.
Deiglan, Kaupvangsstræti 23,
Akureyri. Laugardaginn 13. desem-
ber kl. 16 verður opnuð samsýning 6
listamanna. Sýningin stendur til 23.
desember. Allir velkomnir.
Lónið á Þórshöfn. Freyja önundar-
dóttir sýnir verk sín í anddyri.
Kaffi Lefolii.Eggert Kristinsson
sýnir málverk á Kaffi Lefolii á Eyrar-
bakka.