Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1997, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1997, Síða 6
30 FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997 dagskrá þriðjudags 23. desember SJÓNVARPIÐ 14.30 Skjálelkur. 16.30 Jóladagskrá Sjónvarpslns. I þættinum veröur kynnt það sem hæst ber í dagskrá Sjónvarpsins um hátiöimar. Endursýning. 16.45 Leiðarljós (793). 17.30 Fréttlr. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpslns. 18.05 Bambusblrnlrnir (13:52). 18.30 Myrkraverk (5:6) (Black Hearts in Battersea). Breskur mynda- flokkur um munaðar- lausan unglingspilt f London snemma á nítjándu öld þar sem ævintýri og hættur leynast á hverju götu- horni. Þýöandi Krist- mann Eiösson. 19.00 Listabrautin (4:6) (The Biz). Breskur myndaflokkur um ungt fólk f dans- og leiklist- arskóla þar sem sam- keppnin er hörö og alla dreymir um að verða stjörnur. Þýð- andi Nanna Gunnars- dóttir. 19.30 íþróttir 1/2 8. 19.40 Jóladagatal Sjón- varpslns. (e). . 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.20 Tollverðir hennar hátignar (6:7) (The Knock). Bresk saka- málasyrpa um baráttu harð- skeyttra tollvarða við smyglara sem svifast einskis. Þýðandi Örnólfur Ámason. 22.20 Rauðvínsrugl. (Harri und Siggi - Rollentausch Im Rotweinrausch). Þýsk gamanmynd frá 1996 um örlagarík kynni atvinnuleysingja og rauðvínssölumanns. Aðalhlut- verk leika Jörg Gudzuhn, Nina Franoszek, Jörg Scuttauf og Gundula Köster. Þýðandi: Jón Ámi Jónsson. 23.45 Jólaskraut. Sýnd verða ný og gömul myndbönd með jólatónlist. Umsjónarmaður er Steingrímur Dúi Másson. 0.45 Skjálelkur. Gaman verður að sjá hvað fólkið Dagsljósi tekur sér fyrir hendur á Þor- láksmessu. 9.00 Lfnumar í lag. 9.15 Sjónvarpsmarkaðurlnn. ' 13.00 Lassf (e) (Lassie ). Falleg bfó- mynd fyrir alla fjölskylduna um Lassí og ævintýri hennar. 14.30 Systumar (10:28) (e) (Sisters). 15.15 Á norðurslóðum (11:22) (e) (Northern Exposure). 16.00 Ungllngsárin. 16.25 Bfbf og félagar. 17.25 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurlnn. 19.00 19 20. 19.30 Fréttir. 20.00 Madlson (13:39). 20.30 Bamfóstran - teiknimynd (The Nanny). Litrfk teiknimynd þar sem við kynnumst bamfóstrunni Fran Fine alveg upp á nýtt. 21.00 Gerð myndarinnar Benjamín dúfa (e). 21.20 Algjör jólasvelnn (The Santa Clause). Þriggja stjömu gaman- mynd með handlagna heimilis- föðurinn, flm Allen, f aðalhlut- verki. Hann leikur fráskiiinn ná- unga sem lendir óvart f þvf að hræða jólasveininn ofan af hús- þaki. Sveinki safnast til feðra sinna eftir slysið en vinur okkar smeygir sér í búninginn hans. Smám saman breytist hann f hinn eina sanna jólasvein, fyrst að utan en síðan hið innra. Æv- intýrin sem gerast (framhaldinu eru óborganleg. Aðalhlutverk: Judge Reinhold, Wendy Crew- son og Tim Allen. Leikstjóri John Pasquin. 1994. 23.00 Forrest Gump (e). Sexföld ósk- arsverðlaunamynd um hinn treg- , gáfaða Forrest Gump sem nær ótrúlega langt. Hann er alls staö- ar þar sem sðgulegir atburðlr gerast en óvíst er að hann með- taki þýðingu alls jiess sem gerist f kringum hann. Aðalhlutverk: Tom Hanks og Robin Wright. Leikstjóri Robert Zemeckis. 1994. 1.20 Dagskrárlok. 17.00 Spítalalíf (e) (MASH). 17.30 Knattspyrna í Asfu. (Asian Soccer Show). Fylgst er með bestu knattspymumönnum Asíu en þar á þessi íþróttagrein aukn- um vinsældum að fagna. 18.30 Ensku mörkln. 19.00 Ruðnlngur (Rugby). Ruðningur er spennandi íþrótt sem m.a. er stunduö í Englandl og vfðar. 19.30 Ofurhugar (Rebel TV). Kjark- miklir íþróttakappar sem bregða sér á skíöabretti, sjóskíði, sjó- bretti og margt fleira. 20.00 Dýrllngurlnn (The Saint). Bresk- ur myndaflokkur um Simon Templar og ævíntýri hans. Aöal- hlutverk: Roger Moore. 21.00 Alelnn helma 2 (e) (Home alone 2). Hinn úrræðagóði Kevin McCallister er nú aftur á dagskrá Sýnar og enn eina ferðina hefur hann orðið viðskila við fjölskyldu sfna. f Aleinn heima 2 enr foreldrar hans og systkini farin f frí til Hawaii en Kevin er sjálfur kominn til stór- borgarinnar New York. Þar verða kunnuglegir náungar á vegi hans, óprúttnir misindismenn sem nú hafa einsett sér að brjótast inn f stærstu leikfangaverslun borgar- innar. Kevin ákveður að taka mál- in ( sínar hendur f stað þess að kalla til lögregluna og koma skúrkunum aftur f opna skjöldu. Aðalhlutverk: Daniel Stem, Joe Pesci og Macaulay Culkin, Leik- stjóri Chris Columbus. 1992. 22.55 Enskl boltinn (FA Collection). Rifjaðir verða upp eftirminnilegir leikir með Aston Villa og ná- grannaliðum. 23.55 Spítalalíf (e) (MASH). 0.20 Sérdelldln (3:13) (e) (The Swee- ney). Þekktur breskur sakamála- myndaflokkur með John Thaw I aöalhlutverki. 1.10 Dagskrárlok. Handlagni heimilisfaðirinn breytist í jólasvein á Þorláksmessu. Stöð 2 kl. 21.20: Algjör jólasveinn með Tim Allen Gamanmyndin Algjör jólasveinn er frumsýningarmynd Stöðvar 2 að kvöldi Þorláksmessu. Þetta er þriggja stjömu gamanmynd með handlagna heimilisfoðumum Tim Allen í aðal- hlutverki. Hann leikur fráskilinn ná- unga sem lendir óvart í því að hræða jólasveininn ofan af húsþaki. Sveinki saftiast til feðra sinna eftir slysið en vinur okkar smeygir sér í búninginn hans. Smám saman breytist hann í hinn eina sanna jólasvein, fyrst að utan en síðan hið innra. Ævintýrin sem gerast í framhaldinu em óborg- anleg. Auk Tims Allens leika Judge Reinhold og Wendy Crewson megin- hlutverk. Myndin er frá 1994 og leik- stjóri er John Pasquin. Sjónvaipið kl. 22.20: Rauðvínsrugl Þýska gaman- myndin Rauðvíns- rugl, sem er frá 1996, fjallar um örlagarík kynni atvinnuleys- ingja og rauðvíns- sölumanns. Siggi þekkir varla í sund- ur búrgundarvín og smurolíu og hefði fyrir löngu átt að segja lausu starfi sínu sem farandvín- sali. Harry er litrík- ur lífsnautnamaður en konan hans er að reyna að breyta honum í Rauðvfnsrugl fjallar um tvo menn sem skiptast á hlutverkum í Iffinu. Nina Franoszek, Gundula Köster. grámyglulegan skrif- stofuþræl. Tilviljun ræður því að þeir hittast, vínkerinn og vínsalinn, og niður- staðan verður sú að þeir ákveða að skipt- ast á störfum. Það skiptir engum tog- um að líf þeirra beggja umhverfist í einum grænum hvelli. Aðalhlutverk leika Jörg Gudzuhn, Jörg Schúttauf og RÍKISÚTVARPIB FM 92,4/93,5 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur. 7.30 Fréttayfirlit. 7.50 Daglegtmál. 8.00 Morgunfróttir. 8.20 Morgunþáttur heidur áfram. 8.45 Ljóðdagsins. 9.00 Fróttir. ^ 9.03 Börnin æfa jólalögin. 9.35 Segðu mér sögu, Galdrakarlinn frá Oz eftir L. Frank Baum. 9.47 Morgunleikfimi. 10.00 Fróttlr. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fróttlr. 11.03 Byggðalínan. 12.00 Fróttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Músík á messu Þorláks. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Næstsíðasti dagur ársins eftir Normu E. Samúelsdóttur. Höfundur les (9:11). 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Jólakveðjur. * 16.00 Fróttir. 16.05 Jólakveðjur. 17.00 Fréttir. 18.00 Fréttir. Jólakveðjur. 18.45 Ljóð dagsins (e). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnlr. 19.40 Jólakveðjur til sjómanna ó hafi úti. Jólakveðjur til fólks í kaup- stöðum og sýslum landsins. 22.00 Fróttir. 22.10 Veðurfregnir. . 22.15 Orð kvöldsins: 22.20 Jólakveðjur. 24.00 Fréttir. 0.10 Jólakveðjur. I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarplð. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fróttir. 7.30 Fróttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Lísuhóll. Ný og eldri tónlist, óskalögin og fróttir af fræga fólk- inu. 10.00 Fréttir - Lísuhóll. II. 00 Fróttir - Lísuhóll heldur áfram. Umsjón Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalögin og afmæliskveöjumar. 14.00 Fróttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. 15.00 Fróttlr. Brot úr degl heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp Rósar 2. 17.00 Fróttir. Pistill Davíðs Þórs Jónssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Hringdu, ef þú þorirl Umsjón Fjalar Sigurðarson. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Veðurfróttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Tónlist og aftur tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Skemmtistund í Útvarpssal meö Hjálmari Hjálmarssyni. Lokaþáttur. (Endurflutt á sunnu- daainn kemur kl. 21.00.) 22.00 Fróttir. 22.10 Þorlák8messutónleikar Bubba Morthens á Hótel Borg. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: Veðurspá. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt land- veðurspá kl. 1 og í lok frótta kl. 1, 2,5,6,8,12,16,19og24. itarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveður- spá á rás 1 ki. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 1.05 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 2.00 Fróttir. Næturtónar. 3.00 Með grátt í vöngum. (Endurflutt frá sl. laugardegi.) 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturtónar. 5.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Næturtón- ar. 6.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.20-9.00 og 18.30-19.00 Útvarp Norðurlands. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Gulli Helga - alltaf hress. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádeglsfréttir frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hemmi Gunn. 13.00 Iþróttir eltt. 15.00 fvar Guðmundsson leikur nýj- ustu tóniistina. 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.30 Gullmolar. Músikmaraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason spilar góða tónlist, happastiginn og fleira. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Jólanæturútvarp Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og bömin þín öfunda þig af. Fróttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og ( nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK FM 106,8 SÍGILT FM 94,3 06.00 - 07.00 í morguns-árið 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 -10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 -12.00 Katrín Snæhólm ó Ijúfu nótunum með róieg og rómantísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 I hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist Innsýn í tilveruna 13.00 -17.00 Notalegur og skemmtilegur tónlista- þáttur blandaður gullmolum umsjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi leikur sfgiid- dægurlög frá 3., 4., og 5. óratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld ó Sígilt FM 94,3 róleg og róm- antísk lög leikin 24.00 - 06.00 Nætur- tónar á Sígilt FM 94,3 með Ólafi Elíassyni FM957 07-10 Þór & Steini, Þrír vinir í vanda. 10-13 Rún- ar Róberts 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22 Betri Blandan & Björn Markús 22-01 Lífsaugað og Þórhallur Guðmunds- son. ADAISTÖÐIN FM 90,9 07-10 Eiríkur Jónsson 10-13 Jónas Jónasson 13-16 Bjarni Ara 16-19 Helga Sigrún Harðadóttir 19-22 Darri Óla 22-01 Ágúst Magnússon X-ið FM 97.7 07:00 Morgun(ó)gleði Dodda smalls. 10:00Simmi kutl. 13:30 Dægurflögur Þossa. 17:03 Úti aö aka með Ragga Blöndal. 20:00 Lög unga fólksins • Addi Bé & Hansi Bjarna. 23:00 Skýj- um ofar - Jungie tónlist. 01:00 - Róbert Tónlistarfróttir fluttar kl. 09.00, 13.00, 17.00 & 22.00 LINDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stiörnugjöf Ö Kvikmyndir SjjömeöffeáUistiönu. 1 Sjónvarpsmyndir Einkunnaaöffrál-l Ymsar stöðvar Eurosport / 07.30 Motorsþorts: Sp of France T ' in Kailua-h Kontiolahfi, Finland 16.00 Football: Eurogoals 17.30 Motorcyding: Offroad Magazine 18.30 Fun Sports: Freeride Magazine 19.00 Football: Worid Cuþ Special 21.00 Boxing 22.00 Sumo: Grand Sumo Toumament (basho) in Fukuoka, Japan 23.00 Equestrianism: Volvo Worid Cup in London 00.00 Football: Worid Cup Legends 01.00 Close Bloomberg Business News ^ 23.00 Worid News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17 Business News 23.22 Sporls 23.24 Lifestyles 23.30 Wortd News 23.42 Financial Marxets 23.45 Bloomberg Fomm 23.47 Business News 23.52 Sports 23.54 Lifestyles 00.00 World News NBC Super Channel / 05.00 VIP 05.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 06.00 MSNBC News With Brian Will'iams 07.00 The Today Show 08.00 CNBC’s European Squawk Box 09.00 European Money Wheel 13.30 CNBC s US Squawk Box 14.30 Europe ý la carte 15.00 Spencer Christian's Wine Cellar 15.30 Dream House 16.00 Time and Again 17.00 National Geographic Television 18.00 VIP 18.30 fne Ticket NBC 19.00 Dateline NBC 20.00 NCAA Basketball 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Best of Later With Conan O’Brien 23.00 Later 23.30 NBC Niqhtty News With Tom Brokaw 00.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Intemight 02.00 VIP 02.30 Executive Lifestyles 03.00 The Ticket N§C 03.30 Music Legends 04.00 Executive Lifeslyles 04.30 The Ticket NBC VH-1/ 07.00 Power Breakfast 09.00 VH-1 Upbeat 13.00 Jukebox 15.00 Toyah! 17.00 Five @ Five 17.30 Pop-up Video 18.00 Hit for 100 1 9.00 Mills 'n' Tunes 20.00 The Best of the Bridge 1997 21.00 Playing Favourites 22.00 The Vinyl Years 23.00 Jobson_s Chnstmas Choice 00.00 The Nightfly 01.00 VH-1 Late Shift 06.00 Hit for Six Cartoon Network 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 The Real Store of... 07.00 Thomas the Tank Engine 07.30 The Town That Santa Forgot 08.00 Scooby Doo 08.30 Dexter's Laboratory 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow and Chicken 11.00 Taz-Mania 11.30 2 Stupid Dogs 12.00 The Real Adventures of Jonny Quest 12.30 Batman 13.00 The Mask 13.30 Tom and Jerry 14.00 The Bugs and Daffy Show 14.30 Droopy and Dripple 15.00 The Smurfs 15.30 Scooby Doo 16.00 Taz-Mania 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Dynamic Scooby Doo Affair 18.45 The Caped Cmsader Caper 19.45 Wacky Races 20.00 Fish Police 20.30 Batman BBC Prime. 05.00 Love Hurls 06.00 The Worid Today 06.25 Prime Weather 06.30 Watt On Earth 06.45 Billy Webb's Amazing Adventures 07.10 Archeris Goon 07.35 Great Expectations 08.30 Ready, Steady, Cook 09.00 Style Chailenge 09.30 EastEnders 10.00 The House of Eliott 10.50 Prime Weather 10.55 Good Living 11.20 Ready, Steady, Cook 11.50 Style Challenge 12.15 Wildlife 12.50 Kilroy 13.30 EastEnders 14.00 The House of Eliott 14.50 Prime Weather 14.55 Watt On Earth 15.10 Billy Webb’s Amazing Adventures 15.35 Tnre Tilda 16.00 Great Expectatkms 17.00 BBC World News; Weather 17.25 . Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders 18.30 Keeping up Appearances 19.00 The Brittas Empire 19.30 Yes Minister 2"" 97 21.55 Prime Weather 2 23.50 Prime Weather 00.00 02.00 Birds of a Feather 02.30 Blackadder II 03.00 Rubýs Health Quest 03.30 Disaster 04.00 All Our Children Discovery / 16.00 Bush Tucker Man 16.30 Flightline 17.00 Ancient Warriors 17.30 Beyond 200018.00 The Harem of an Ethiopian Baboon 19.00 Arthur C Clarke's Mysterious Worid 19.30 Disaster 20.00 Discover Magazine 21.00 Raging Planet 22.00 Keiko's Story: the Real Life Story of Free Willy 23.00 Tall Ship 00.00 Lotus Elise: Projed M1:11 01.00 Disaster 01.30 Beyond 2000 02.00 Close MTV/ 05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 14.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 US Top 20 Countdown 18.00 The Grind 18.30 The Grind Classics 19.00 Balls 19.30 Top Selection 20.00 The Real Worid 20.30 Singled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 22.30 Beavis and Butt-head 23.00 Aitemative Nation 01.00 Night Videos Sky News / 06.00 Sunrise 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightline 11.00 SKY News 11.30 SKY Worid News 12.00 SKYNews Today 13.30 Year in Review - Politics 14.00 SKY News 14.30 Year in Review - Intemational 15.00 SKY News 15.30 Year in Review - Hong Kong 16.00 SKY News 16.30 SKY Worid News 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 19.00 Tonight With Adam Boulton 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00 SKY News 21.30 SKY Worid News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evenirtg News 00.00 SKY News 00.30 ABC Wortd News Tonight 01.00 SKY News 01.30 SKY Worid News 02.00 SKY News 02.30 SKY Business Report 03.00 SKY News 03.30 Year in Review - intemational 04.00 SKY News 04.30 CBS Evening News 05.00 SKY News 05.30 ABC Worid News Tonight CNN / 05.00 CNN This Moming 05.30 li Moming 06.30 Moneyline 07.00 CNI ,ht 06.00 CNN This This Moming 07.30 mg 06, Wortd Sport 08.00 Worid News 08.30 Showbiz Today 09.00 World News 09.30 CNN Newsroom 10.00 Worid News 10.30 Worid Sport 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 Q & A 12.00 Wortd News 12.30 Computer Connection 13.00 Wortd News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 Larry King 15.00 Worid News 15.30 Worid Sport 16.00 Worid News 16.30 Showbiz Today 17.00 Wortd News 17.30 Your Health 18.00 Worid News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30 Worid Business Today 20.00 World News 20.30 Q & A 21.00 Worid News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / Worid Business Today 22.30 Worid Sport 23.00 CNN Worid View 00.00 Worid News 00.30 Moneyline 01.00 Worid News 01.15 American Edition 01.30 Q & A 02.00 Larry King 03.00 Worid News 03.30 Showbiz Today 04.00 Wortd News 04.30 World Report TNT / 21.00 North by Northwest 23.30 Silent Nic Slient Movies 01.30 All at Sea 03.15 The S its - a Season of icret Partner Omega 07:15 Skjákynningar 16:30 Þetta er þlnn dagur með Benny Hlnn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim.viðtöl og vitn- isburðir. 17:00 Lif í Orðinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 17:30 Heimskaup Sjónvarpsmarkaður. 19:30 "'Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) með Ron Phillips. 20:00 Kaerleikurinn mlkilsverði (Love Worth Find- ing) Fræðsla frá Adrian Rogers. 20:30 Lff i Orðinu Blblíu- fræðsla með Joyce Meyer. 21:00 Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn vfða um heim, viðtðl gg vitnisburðir. 21:30 Kvöldliós Bein útsending frá Bolholti. Ymsir gestir. 23:00 Lif i Orðinu Blblíufræðsla með Joyce Meyer. 23:30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efm frá TBN sjónvarpsstððinni. 01:30 Skjákynningar FJÖLVARP / Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.