Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1997, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1997, Síða 7
FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997 %igskrá miðvikudags 24. desember31 SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.35 Frakka Fríða (Frække Frida). Dönsk mynd frá 1994 um unga krakka og baráttu þeirra við svikulan heilsufæðisframleið- anda. Leikstjóri er Soren Ole Christensen og aðaihiutverk leika Anette Brandt, Mathias Klenske og Ida Kmse Hannibal. Þýðandi: Matthías Kristiansen. 11.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. Klængur sniðugi. 12.00 Hlé. 12.50 Táknmálsfréttir. 13.00 Fréttir og veöur. 13.20 Beðið ettir jólum. Kynnir: Helga Möller. Stundin okkar. Endur- sýndur þáttur frá sunnudegi. Keith (Tuba Tears). Bresk bama- mynd. Þýðandi: Helga Tómas- dóttir. Lesari: Bjöm Ingi Hilmars- son. Endursýning (Evróvision). Pappírs-Þési - Grikkir. Þáttur um Pésa og vini hans og prakkara- strik þeirra. Endursýning. Úr Stundinni okkar. Söngur og sög- ur úr Stundinni okkar frá liðnum árum. Höfri og vinir hans 152:52). Jólaþáttur. Þýðandi: Ornólfur Árnason. Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson, Halla Margrét Jóhannesdóttir og Hilmir Snær Guðnason. Lúlla litla (10:26) (The Little Lulu Show). Jólaþátt- ur. Þýðandi: ÓlafurB. Guðnason. Leikraddir: Jóhanna Jónas og 9.00 Sígild ævintýri. 9.20 Njáll og Nóra. Hugljúf og falleg teiknimynd með íslensku tali um ævintýri kattarins Nóru og ná- grannahundsins Njáls. 9.45 Bærinn sem jólasveinninn gleymdi. 10.10 Bíbí og félagar. 11.05 Jólasagan. 11.35 Hrói og eyðimerkurbörnin. 12.05 /Evintýraferðin. 13.30 Fréttir. 14.00 Kraftaverk á Jólum (e) (Miracle on 34th Street). 15.50 Jólasveinn og töframaðurinn. Skemmtilegur þáttur um litla greifingjann sem hélt að það yrðu engin jól því jólasveinninn hafði veikst. Töfraskógarbjörninn ásamt ieðurblökunni Stellu hjál- pa honum að láta jólin verða að vemleika. 16.15 íþróttir um allan heim (Trans World Sport). Nýr vikulegur þátt- ur um alls kyns íþróttir um allan heim. 17.05 Hléádagskrá. 20.00 Uppáhaldslagið mltt (Sinfóníu- hljómsveit Islands). Upptaka frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands þar sem flutt em létt klassisk verk við allra hæfi. 20.30 Jól með Pavarotti (Christmas with Pavarotti). Mögnuð ný upp- taka frá jólatónleikum Lucianos Pavarottis í Notre-Dame dóm- kirkjunni í Montreal. Hetjutenór- inn flytur heimsþekkt jólalög eins og honum einum er lagið. 21.25 Kleópatra (Cleopatra). Klassísk stórmynd sem hlaut fem óskars- verðlaun en var þó ekki kjörin besta mynd ársins þótt hún væri tilnefnd sem slik. Sagan gerist á 18 viðburöaríkum ámm, tímabili sem lauk með því að rómverska heimsveldið varð til. Aðalhlut- verk: Elizabeth Taylor, Rex Harri- son og Richard Burton. Leikstjóri Joseph L. Mankiewicz. 1963. 1.20 Dagskrárlok. Valur Freyr Einarsson. Ævintýri frá ýmsum löndum - Frelsari er fæddur (We All Have Tales: A Saviour Is Born) Lesari: Hailmar Sigurðsson. Jólaóskin: Hvaða ósk á sex ára munaðarlaus telpa heitasta á jólunum? Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Leiklestur: Atli Rafn Sigurðarson og Guðrún Marinósdóttir. Endursýning. 16.20 Jóladagatal. 16.30 Hlé. 22.00 Aftansöngur jóla í Grensás- kirkju. 23.00 Bjartir jólatónar. Upptaka frá jólatónleikum Kristjáns Jóhanns- sonar og Mótettukórs Hallgríms- kirkju 13. desember. 0.00 Dagskrárlok. Stundin okkar veröur endur- sýnd á aðfangadag. Engin dagskrá aðfangadag Færri komust að en vildu á tónleika Kristjáns Jóhannssonar í desember og því ættu margir að fagna því að fá að sjá upptöku þeirra á aðfangadagskvöld. Sjónvarpið kl. 23.00: Jólatónleikar Kristjáns Jóhannssonar Klukkan ellefu á aðfangadagskvöld sýnir Sjónvarpið upptöku frá tónleik- um sem Kristján Jóhannsson stórten- ór hélt ásamt Mótettukómum undir stjóm Hctrðar Áskelssonar í Hall- grímskirkju fyrr í mánuðinum. Mið- ar á tónleikana seldust upp á auga- bragði enda er það ekki á hverjum degi að Kristján kemur heim að syngja fyrir landann. Hann syngur eins og alþjóð veit á sviðum frægustu óperuhúsa heimsins og er bókaður mörg ár fram í tímann. Hörður Ás- kelsson, organisti í Hallgrímskirkju, hefur unnið glæsilegt starf með Mótettukórnum á undanförnum ámm og undir hans stjóm hefur kór- inn skipað sér i fremstu röð hérlend- is og þótt víðar væri leitað. Hljóm- skálakvintettinn og Douglas A. Brotchie organisti koma einnig fram á tónleikunum. Tónleikarnir verða endursýndir sunnudagskvöldið 28. desember kl. 22.25. Stöð 2 kl. 9.00: Bömin kætast með Stöð 2 Dagskrá Stöðvar 2 á aðfangadag er að miklu leyti helguð hömunum. Ef að líkum lætur eru þau orðin spennt eftir að klukkan slái sex og því er gott ráð fyrir þau að stytta biðina með góðu sjón- varpsefni. Fyrir há- degið koma við sögu ýmsar skemmti- legar persónur, sumar kunnuglegar en aðrar hafa aldrei sést áður. Sér- stök athygli er vakin á teiknimynd í Börnin fá sjónvarpsefni við sitt hæfi til að stytta biðina á aðfangadag. fullri lengd sem nefnist Ævintýra- ferðin en sýning hennar hefst klukk- an 12.05. Myndin fjallar um Kristófer Kólumbus og félaga hans sem fara i æv- intýralega siglingu og ramba loks á nýja heimsálfu nefnda Ameríku. Myndin er með íslensku tali og það em margir af vinsælustu leikurum þjóðarinnar sem ljá persónunum raddir sínar. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurtregnir. 06.50 Bœn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.20 Morgunþáttur heldur áfram. 08.45 Ljóð dagsins. 09.00 Fréttir. 09.03 Jóla-Óskastundin. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. 10.40 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Jólamyndir. 12.00 Dagskrá aðfangadags. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Jólin alls staðar. 14.00 „Jólatréð og brúökaupið11. 14.25 Hátíð fer að höndum ein. 15.10 Á jólaföstu. 16.00 Fréttir. 16.10 Fregnir af fjarlægri slóð. 17.00 Húmar að jólum. Hátíðartónlist frá 16. og 17. öld. Gömbuleikar- inn Jordi Savall og „Hesperion XX“-sveitin flytja. 17.40 HLÉ. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni. 19.00 Norðurljós. Frá tónleikum Musica Antiqua í Seltjarnames- kirkju. 20.00 Jólavaka Útvarpsins. 20.55 Tónlist á Jólavöku. Helgitónlist úr ýmsum áttum í flutningi inn- lendra og útlendra tóniistar- manna. 22.10 Veðurfregnlr. 22.20 Jólasagan eftir Heinrich Schútz. 23.00 Jólakonsertar. 23.30 Miðnæturmessa í Hallgríms- kirkju. Séra Siguröur Pálsson prédikar. 00.30 Á jólanótt. Tjarnarkvartettinn syngur jólalög. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Aðfangadagur jóla. RÁS 2 90,1/99,9 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpiö. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir og Bjöm Þór Sigbjömsson. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.20 Morgunútvarpið heldur áfram. 09.00 Fréttir. 09.03 Lísuhóll. Ný og eldri tónlist, óskalögin og fréttir af fræga fólk- inu. 10.00 Fréttir - Lísuhóll heldur áfram. 11.00 Fréttir - Lísuhóll heldur áfram. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. íþróttir: íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir úr íþróttaheiminum. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Jólamávar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.00 Kveðjur heim. Útlendingar á ís- landi senda jólakveðjur heim og jólalögin þeirra hljóma. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. (Endurflutt í næturútvarpi.) 15.00 Nú eru að koma jól. Bjarni Dag- ur Jónsson spilar jólalög í takt við undirbúninginn í eldhúsinu. 16.00 Fréttir. - Jólalögin í eldhúsinu halda áfram. 17.00 Jólabarnatíminn. Lesnar verða sögur og sungnir söngvar og Vig- dís Finnbogadóttir rifjar upp bernskujólin. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurflutt á annan í jól- um.) 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni. Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. 19.00 Jólatónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00 og 12.20. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 8, 12, 16 og 19. Itarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveöur- spá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Samlesn- ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00 og 13.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 01.05 Jólatónar. 02.00 Kveðjur heim. Útlendingar á ís- landi senda jólakveðjur heim og jólalögin þeirra hljóma. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. (Áður á dagskrá á aðfangadag.) 03.00 Jólatónar. 04.30 Veðurfregnir. - Jólatónar. 06.00 Fréttir. og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Jólatónar. LANDSHLUTALITVARP Á RÁS 2 8.20-9.00 Útvarp Norðurlands. BYLGJAN FM 98,9 07.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Gulli Helga - alltaf hress. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15Jólailmur. Margrét Blöndal og Þorgeir Ástvaldsson verða meö hlustendum síðustu stundirnar áður en jólahátíðin gengur í garð með þátt sem hreinlega ilmar af jólastemningu. Fréttir kl. 13.30 15.00 Leikin verður jólatónlist sem skapar réttu jólastemninguna.. 18.00 Jólanæturútvarp. STJARNAN FM. 102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK FM 106,8 SÍGILT FM 94,3 06.00 - 07.00 í morguns-ári 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 -12.00 Katr- ín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og rómantísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 I hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist 13.00 - 17.00 Innsýn í tilveruna Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gullmolum umsjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sig- valdi Búi, leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elíassyni FM957 07-10 Þór & Steini, Þrír vinir í vanda. 10-13 Rúnar Róberts 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22 Betri Blandan & Björn Markús 22-01 Stefán Sigurðsson & Rólegt og Róm- antískt. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7-10 Eiríkur Jónsson og Ijóskan. Morgunútvarp í miðbænum. 10-13 Jónas Jónasson skreytir síð- ustu jólapakkana. 13-15 Bjarni Ara og síöasta jól- arokkiö. 15-16 Bein út- sending frá Cambridge. King ' College-kórinn syngur víðkunna jóla- sálma. Samsending með Klassík FM. 16-24 Hátíð- arstund með bestu söngvurum samtímans. Jólatónlist án hliöstæðu. Samsending með Klassík FM. X-ið FM 97.7 07:00 Morgun(ó)gleði Dodda smalls. 10:00 Símmi kutl. 13:30 Dægurflögur Þossa. 17:03 Úti að aka með Ragga Blö. 18:00 X- Dominos listinn Top 30. 20:00 Lög unga fólksins - Addi Bé & Hansi Bjarna 23:00 Lassie- rokk&ról.. 01:00 Róbert. Tónlistarfrétt- ir fluttar kl. 09.00,13.00,17.00 & 22.00 LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjörnugjöf W* Kvikmyndir Stjömuaöffrál-5stjðnu. 1 Sjónvarpsmyndir EMamaðöffrál-l Ymsar stöðvar Eurosport / 07.30 Football: Eurogoals 09.00 Cycling: Tour of France 11.00 Football: World Cup Legends 12.00 Touring Car: Stw • Season Review 13.00 Strongest Man: European Strong Men Classic 1997 • Netherlands 14.00 Football: Wortd Cup Special 16.00 Olympic Games: Olympic Magazine 16.30 Motorsports: Motors Magazine 17.30 Karting: Elf Masters in Paris-bercy, France 19.00 Fun Sports: 1st Red Bull Air Day in Berlin, Germany 19.30 Football: Franco Baresi's Testimonral Game at San Siro stadium, Milan 21.00 Boxing 22.00 Sumo: Grand Sumo Toumament (basho) in Fukuoka, Japan 23.00 Figure Skating: ‘97 European Championships in Paris, France 00.30 Close Bloomberg Business News ✓ 23.00 Worid News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg Fonrm 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles 23.30 World News 23.42 Financial Markets 23.45 Bloomberg Forum 23.47 Business News 23.52 Sports 23.54 Lifestyles 00.00 Worid News NBC Super Channel ✓ 05.00 VIP 05.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 06.00 MSNBC News With Brian Williams 07.00 The Today Show 08.00 CNBC's European Squawk Box 09.00 European Money Wheel 13.30 CNBC's US Squawk Box 14.30 Executive Lifestyles 15.00 The Art and Practice of Gardening 15.30 Awesome Interiors 16.00 Time and Again 17.00 National Geographic Television 18.00 VIP 18.30 The Ticket NBC 19.00 Dateline NBC 20.00 Euro PGA Golf 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O’Bnen 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 00.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Intemight 02.00 VlP 02.30 Europe ý la carte 03.00 The Ticket NBC 03.30 Talkin' Jazz 04.00 Europe ý la carte 04.30 The Tckel NBC VH-1 ✓ 07.00 Power Breakfast 09.00 VH-1 Upbeat 13.00 Jukebox 15.00 Toyah! 17.00 Five @ Five 17.30 Pop-up Video 18.00 Hit for 100 19.00 Mills 'n' Tunes 20.00 Vh-1 Review of the Year 1997 21.00 Playing Favourites 22.00 Grealest Hits Of... Christmas 23.00 A Country Christmas 00.00 Christmas Lale Shift Cartoon Network ✓ 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 The Real Story of... 07.00 Thomas the Tank Engine 07.30 How the Grinch Stole Christmas 08.00 Scooby Doo 08.30 Dexter's Laboratory 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow and Chicken 11.00 Taz-Mania 11.30 2 Stupid Doqs 12.00 The Real Adventures of Jonny Quest 12.30 Batman 13.00 The Mask 13.30 Tom and Jerry 14.00 The Bugs and Daffy Show 14.30 Droopy and Dripple 15.00 The Smurfs 15.30 Scooby Doo 16.00 Taz-Mania 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Scooby Doo and the Reluctant Werewolf 19.45 Wacky Races 20.00 Rsh Police 20.30 Batman BBC Prime ✓ 05.00 Love Hurts 06.00 The Worid Today 06.25 Prime Weather 06.30 Mortimer and Arabel 06.45 Blue Peter Special 07.10 Grange Hill 07.35 Great Expectations 08.30 Ready, Steady, Coott 09.00 Style Challenge 09.30 EastEnders 10.00 Vanity Fair 10.55 Prime Weather 11.00 Good Living 11.25 Ready, Steady, Cook 11.55 Style Challenge 12.20 Wildlife 12.50 Kilroy 13.30 EastEnders 14.00 Vanity Falr 14.55 Prime Weather 15.00 Mortimer and Arabel 15.15 Blue Peter Special 15.35 Grange Hill 16.00 Great Expectalions 17.00 BBC World News; Weather 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Only Fools and Horses 20.00 A Chrisfmis íarol 21.00 Carols From Kings 97 22.15 Yes Minister 23.30 Christmas Midnight Mass 01.00 Westbeach 02.00 Birds of a Feather 02.30 Blackadder II 03.00 Rubýs Health Quest 03.30 Disasler 04.00 Ali Our Children Discovery ✓ 16.00 Bush Tucker Man 16.30 Flightline 17.00 Ancient Warriors 17.30 Beyond 2000 18.00 Retum of the Caribou 19.00 Volcano! 20.00 Volcano! 21.00 Volcano! 22.00 Volcano! 23.00 Volcano! 00.00 Lotus Elise: Project M1:11 01.00 Disaster 01.30 Beyond 2000 02.00 Close MTV ✓ 05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 13.00 European Top 2014.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 So 90’s 18.00 The Grind 18.30 The Grind Classics 19.00 Collexion: Skunk Arransie 19.30 Top Selection 20.00 The Real World 20.30 Sinaled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 22.30 Daria 23.00 Yo! 00.00 Collexion: Skunk Anansie 00.30 Night Videos Sky News ✓ 06.00 Sunrise 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightline 11.00 SKY News 11.30 SKY World News 12.00 SKY News Today 13.30 Year in Review - Sport 114.00 SKY News 14.30 Year in Review - Showbiz 15.00 SKY News 15.30 Year in Review - Home 16.00 SKY News 16.30 SKY World News 17.00 Live at Rve 18.00 SKY News 19.00 Tonight With Adam Boulton 19.30 Year in Review - Sport 1 20.00 SKY News 20.30 Year in Review • Showbiz 21.00 SKY News 21.30 SKY World News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 00.00 SKY News 00.30 ABC Worid News Tonight 01.00 SKY News 01.30 SKY World News 02.00 SKY News 02.30 Year in Review - Showbiz 03.00 SKY News 03.30 Year in Review - Sport 1 04.00 SKY News 04.30 CBS Evening News 05.00 SKY News 05.30 A8C Worid News Tonght CNN ✓ 05.00 CNN This Moming 05.30 Insight 06.00 CNN This Moming 06.30 Moneyline 07.00 CNN This Moming 07.30 Worid Sport 08.00 Worid News 08.30 Showbiz Today 09.00 World News 09.30 CNN Newsroom 10.00 World News 10.30 Worid Sport 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 Q & A12.00 Worid News 12.30 Science and Technology 13.00 Worid News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 Larry King 15.00 World News 15.30 Worid Sport 16.00 Worid News 16.30 Showbiz Today 17.00 Worid News 17.30 Earth Matters 18.00 Worid News 18.45 American Edition 19.00 Worid News 19.30 Worid Business Today 20.00 Worid News 20.30 Q & A 21.00 Workf News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / Worid Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN Worid View 00.00 World News 00.30 Moneyline 01.00 Worid News 01.15 American Edition 01.30 Q & A 02.00 Larry King 03.00 Worid News 03.30 Showbiz Today 04.00 Worid News 04.30 Worid Report TNT ✓ 21.00 The Wizard of Oz 23.00 A Christmas Carol 00.30 The Philadelphia Slory 03.00 The Wizard of Oz Omega 07:15 Skjákynningar 16:30 Þetta er þinn dagur meí Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim.viðtöl og vitn- isburðir. 17:00 Lrf f Orðinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 17:30 Heimskaup Sjónvarpsmarkaður. 19:30 *"Boðskaþur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) með Ron Phillips. 20:00 Trúarskref (Step of faith) Scott Stewart. 20:30 Líf f Orðinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 21:00 Þetta er þlnn dagur með Benny Hlnn Frá samkomum Benny Hinn viða um neim, viðtðl og vitnisburðir. 21:30 Kvöldljós Endurtek- ið efni frá Bolholti. Ymsir gestir. 23:00 Lff f Orðinu Biblíu- fræðsla með Joyce Meyer. 23:30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. 01:30 Skjé- kynnlngar FJÖLVARP ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.