Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1998, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1998, Blaðsíða 2
20 WPFRÉTTIR ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 1998 Tilboð vikunnar 9 Nr. Lelkur Merkl Stuðull 23 Valur-ÍR 1 1,45 34 Stjarnarr-Vikingur 1 1,30 44 Liverpool-Southampton 1 1,30 51 Sampdoria-Brescia 1 1,35 Samtals 3,30 Frakkland 1. deild 124 10 0 2 2 3-6 Metz 3 7 2 13-14 46 24 8 1 3 2 2-11 Monaco 6 2 4 17-12 45 24 9 2 1 23-5 Marseil. 4 3 5 11-12 44 24 8 2 2 23-11 PSG5 3 4 13-12 44 24 7 4 1 17-8 Lens 6 0 6 16-18 43 24 6 1 6 14-16 Lyon 6 14 15-10 38 24 6 6 1 22-13 Bordea. 3 4 4 10-15 37 24 8 1 2 28-10 Auxerre3 2 8 13-24 36 24 6 4 1 17-5 Bastia 3 4 6 8-14 35 24 4 4 4 15-11 Montpe. 3 5 4 9-17 30 24 7 3 3 17-11 Nantes 1 2 8 6-17 29 24 6 4 3 16-13 Toulou. 1 3 7 5-18 28 24 3 7 2 13-10 Le Hav. 2 4 6 8-14 26 24 4 4 4 11-10 Guinga. 2 2 8 9-21 24 24 6 2 4 20-14 Rennes 0 3 9 6-22 23 24 6 2 4 16-16 Chatea. 0 3 9 7-26 23 24 5 2 4 13-10 Strasb. 0 5 8 15-27 22 24 2 4 5 10-14 Cannes 4 0 9 13-27 22 Langskot vikunnar Nr. Lelkur Merkl Stuðull 16 Middlesbro-Tranmere(0-l)X 4,95 30 Kaiserslaut.-Bochum(Q-l)X 5,05 54 Atalanta-Parma X 2,70 57 Crystal Pal.-Wimbledon 2 2,35 Samtals 158,60 HM-liðin í Frakklandi: Chris Sutton hjá Black- burn hefur skorað mikiö af mörkum fyrir lið sitt í vetur. Símamynd Reuter 2190124-13 2172 124-8 2174 021-6 2174 031-12 2173016-5 2151420-12 2154 217-16 2152 416-14 2154 116-10 215 3 212-9 215 3 324-17 2154 220-13 2142 410-12 2161325-21 214 5 222-16 2161417-15 2132 610-16 2131612-16 Kaisersl. 54 2 Bayem M. 6 3 2 Stuttgart 32 5 Leverku. 24 4 Schalke 16 4 H.Rostock 43 4 W.Bremen 4 0 6 Duisburg 33 4 Hertha B. 3 0 8 Wolfsburg 30 8 Dortmund 14 5 Karlsruhe 13 Bochum 2 3 Köln Gladbach Bielefeld 1860 Mun. Hamburg. 11 12 10 24 24 19- 13 46 22-16 44 20- 23 36 10-12 35 8- 14 33 13- 15 31 9- 15 31 10- 12 29 10-23 28 14- 22 27 10-15 25 13- 26 25 15- 21 23 10-26 23 14- 25 22 9-19 22 12-21 21 13-19 20 Margir æfinga landsleikir fram undan NR. DAGS LOKAR LEIKUR 1 X 2 ÍÞR. LAND KEPPNI 1 Þri 3/2 17:25 Bastia - Rennes 1,25 3,65 5,70 Knatt. FRA Úrvalsdeild 2 Bastia - Rennes (0-1) 1,65 5,05 2,25 3 19:25 Strasbourg - Monaco 2,80 2,75 1,90 4 19:40 Reading - Cardiff City 1,30 3,50 5,15 ENG Bikarkeppni 5 Reading - Cardiff City (0-1) 1,75 4,95 2,10 6 Sheffield United - Ipswich 1,60 2,95 3,50 7 Wolves - Charlton 1,75 2,80 3,15 8 23:25 Orlando - Atlanta 1,75 7,65 1,60 Karfa USA NBA 9 Milwaukee - New York 1,55 7,90 1,80 10 Mið 4/2 18:55 Auxerre - Metz 2,00 2,70 2,65 Knatt. FRA Úrvalsdeild 11 Lens - Lyon 1,65 2,90 3,35 12 Marseille - Bordeaux 1,55 3,00 3,70 13 Marseille - Bordeaux (0-1) 2,45 4,25 1,65 14 Montpellier - París SG 2,90 2,75 1,85 15 19:40 Middlesbro - Tranmere 1,30 3,50 5,15 ENG 1. deild 16 Middlesbro - Tranmere (0-1) 1,75 4,95 2,10 17 Barnsley - Tottenham 2,35 2,55 2,35 Bikarkeppni 18 23:25 Utah - Chicago 1,55 7,90 1,80 Karfa USA NBA 19 Seattle - Indiana 1,35 8,80 2,10 20 Rm 5/2 19:55 Grindavík - Njarðvík 1,45 8,35 1,95 ÍSL DHL-deildin 21 Haukar - Keflavík 1,60 7,65 1,75 22 Skallagrímur - KFÍ 1,75 7,65 1,60 23 Valur - ÍR 1,45 8,35 1,95 24 Þór A. - ÍA 2,10 8,80 1,35 25 23:25 New Jersey - Phoenix 1,60 7,65 1,75 USA NBA 26 Orlando - Washington 1,60 7,65 1,75 27 Fös 6/2 18:25 Duisburg - Karlsruhe 1,65 2,90 3,35 Knatt. ÞÝS Úrvalsdeild 28 Duisburg - Karlsruhe (0-1) 2,75 4,15 1,55 29 18:55 Kaiserslaut. - Bochum 1,25 3,65 5,70 30 Kaiserslaut. - Bochum (O-l) 1,65 5,05 2,25 31 19:40 Leyton Orient - Peterboro 2,55 2,65 2,10 ENG 3. deild 32 19:55 Selfoss - Þór A. 1,70 4,75 1,90 Hand. ÍSL 2. deild 33 Tindastóll - KR 1,45 8,35 1,95 Karfa DHL-deildin 34 Lau 7/2 13:25 Stjarnan - Víkingur 1,30 5,85 2,55 Hand. Bikarkeppni kv. 35 14:25 Bayern M. - Hansa Rostock 1,30 3,50 5,15 Knatt. ÞÝS Úrvalsdeild 36 Dortmund - Stuttgart 1,75 2,80 3,15 37 Hamburger - Hertha Berlín 2,35 2,55 2,35 38 Leverkusen - Werder Brem. 1,55 3,00 3,70 39 14:55 Barnsley - Everton 2,15 2,60 2,50 ENG 40 Blackburn - Tottenham 1,40 3,20 4,50 41 Coventry - Sheffield Wed. 1,70 2,85 3,25 42 Derby - Aston Villa 1,65 2,90 3,35 43 Leicester - Leeds 1,90 2,75 2,80 44 Liverpool - Southampton 1,30 3,50 5,15 45 Manchester United - Bolton 1,20 3,85 6,40 46 Newcastle - West Ham 1,65 2,90 3,35 47 16:25 Fram - Valur 1,65 4,90 1,95 Hand. ÍSL Bikarkeppni 48 *) 20:15. Bari - Rorentina 2,00 2,70 2,65 Knatt. ÍTA 1. deild 49 *) Juventus - Roma 1,35 3,35 4,75 50 *) Lazio - Milan 1,75 2,80 3,15 51 *) Sampdoria - Brescia 1,35 3,35 4,75 52 *) KR - Haukar Opnar laugardag Karfa ÍSL DHL-deildin 53 *) Arsenal - Chelsea 1,85 2,75 2,90 Knatt. ENG Úrvalsdeild 54 *) Atalanta - Parma 2,65 2,70 2,00 ÍTA 1. deild 55 *) KFÍ - Tindastóll Opnar laugardag Karfa ÍSL DHL-deildin 56 *) ÍA - Skallagrímur Opnar föstudag 57 Mán 9/2 19:55 Crystal Palace - Wimbledon 2,35 2,55 2,35 Knatt. ENG Úrvalsdeild 58 20:25 Leikur úr 1. deild Opnar laugardag SPÁ 1. deild 59 Hvíta Rússland - Japan Opnar mánudag ísknattl. JAP ÓL 60 Kazakstan - Slóvakía Opnar mánudag TV RUV ST2 Landslið sem hafa tryggt sér þátttöku- rétt í úr- slitakeppni heims- meistara- keppn- innar í Frakklandi í sumar spila marga æf- ingaleiki á tímabilinu janúar til júní en heimsmeistarakeppnin hefst 10. júní. Þó svo að margir leikjanna hafa ver- ið negldir á ákveðnar dagsetningar er óvissa með marga leiki. Leikmenn félagsliða víða í Evrópu verða dregnir í landsleikina og því munu framkvæmdastjórar félagsliða eiga í erflðleikum með að stilla upp sínu sterkasta liði. Hér er birtur listi yfir leiki helstu liðanna í Evrópu og heimsmeistar- anna Brasilíu en Eurosport sýnir marga leikjanna beint, svo og aðrar sjónvarpsstöðvar. Auk þessara leikja taka lið þátt í stuttum mótum. Liðin sem standa sig best keppa til úrslita og því liggur ekki ljóst fyrir um alla leikina. Má nefna sem dæmi Afríkukeppni landsliða, keppni landsliða í Norður- og Mið-Ameríku og hugsanlegt mót í Marokkó með þátttöku Marokkó, Belgíu, Frakklands og Englands. Dagur 3. febrúar 5. febrúar 8. febrúar 11. febrúar 18. febrúar 19. febrúar 21. febrúar Leikur Brasilía-Jamaíka Brasilía-Guatemala Brasilía-El Salvador England-Chile Oman-Þýskaland Argentína-Noregur Bandaríkin-Noregur 22. febrúarSádi-Arabía-Þýskaland 23. febrúar Argentína-Úkranía 24. febrúar Mexíkó-Holland 25. febrúar Frakkland-Noregur 25. febrúar Belgía-Bandaríkin 25. febrúar Ítalía-Argentína 26. febrúar Argentína-Rússland 10. mars Argentína-Búlgaría 11. mars Búlgaría-Argentína 25. mars Þýskaland-Brasilía 25. mars Írland-Kólumbía 25. mars Tékkland-Króatía 25. mars Skotland-Danmörk 25. mars Rússland-Frakkland 25. marsAusturríki-Ungverjaland 25. mars Belgía-Noregur 26. mars Spánn-Svíþjóð 2. apríl Írland-Júgóslavía 22. apríl Svíþjóð-Frakkland 22. apríl Danmörk-Noregur 22. apríl Italía-Paragvæ 22. apríl Belgía-Rúmenía 22. apríl Finnland-Skotland 22. apríl Austurríki-Bandaríkin 22. april Þýskaland-Nígería 29. apríl Brasilía-Argentína 22. maí Belgía-Paragvæ 23. maí England-Sádí Arabía 23. maí Írland-Mexíkó 27. maí Finnland-Þýskaland 27. maí Noregur-Sádi Arabía 27. maí Austurríki-Túnis 28. maí Svíþjóð-Danmark 30. maí Þýskaland-Kolumbía 30. maí Rúmenía-Norður Irland 30. maí Skotland-Bandaríkin 31. maí Holland-Paragvæ 3. júní Spánn-Norður írland 3. júní Rúmenía-Paragvæ 3. júní Danmörk-Suður-Afríka 3. júní Belgía-Kólumbía 3. júní Austurríki-Liechtenstein 4. júní Þýskaland-Lúxemborg 5. júní Danmörk-Kamerún 5. júní Finnland-Frakkland 6. júní Túnis-Wales ♦JSunnudagsleikir Línuvörður rotaður Þrátt fyrir auknar öryggiskröfur og eftirlit á knattspyrnuvöllum reynist erfltt að halda áhorfendum undir stjóm. í Portsmouth á suður- strönd Englands varð áhangandi Sheffield United valdur að fá- heyrðu ofbeldi er hann réðst á línu- vörð og barði hann í rot i leik Portsmouth og Sheffleld United. Línuvörðurinn hafði skömmu áður orðið þess valdandi að mark- vörður Sheffleld United var rekinn af velli og áhorfandinn hljóp þeg- ar að línuverðinum og heilsaði honum að sjó- mannasið. Ekki er ljóst hvemig bmgð- ist verður við þessu en rannsókn hefur veriö fyrirskipuð. Á áttunda áratugnum var eigendum liða í Englandi skipað að hafa rimla milli áhorfenda og vallarins til að koma í veg fyrir að áhorfendur gætu vaðið inn á völlinn þegar þá langaði til en rimlamir vora teknir niður eftir hræðilegt slys á Hillsborough í Sheffield er tæplega eitt hundrað áhorfendur Liverpool krömdust til bana fyrir leik Liverpool og Nottingham For- est í ensku bikar- keppninni. Töluverð ólæti vora einnig á Ítalíu um helgina. Þar þurfti lögreglan að berjast við áhorfendur á tveimur völlum, annars vegar í leik Verona og Salemitana og hins vegar Treviso og Cagliari. ítalir hafa átt í erflðleikum með knattspymubullur undan- farin ár og meðal annars hafa áhorfend- ur látið líflð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.