Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1998, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1998, Page 1
ÞRIÐJUDAGUR 10. MARS 1998 19 Þriöjudagur 10.3. Ki. 18.30 Sýn Ensku mörkin Kl. 22.35 Sýn Glen Hoddle-leikir Miövikudagur 11. 3. Kl. 19.40 Sýn Lazio-Juventus Kl. 20.00 SKY Wimbledon-Arsenal Föstudagur 13. 3. Kl. 20.30 Sýn Beint í mark Laugardagur 14. 3. Kl. 11.00 TV2 Manch. Utd.-Arsenal Kl. 10.30 SKY Manch. Utd.-Arsenal Kl. 14.30 RÚV Þýska knattspyrnan Kl. 14.55 Stöö 2 Enska knattspyrnan Kl. 19.00 Sky Spánska knattspyrnan Sunnudagur 15.3. Kl. 12.00 RÚV Þýska knattspyrnan Kl. 12.00 SKY Charlton-Sunderland , Kl. 14.00 Stöö 2 ftalska knattspyrnan Kl. 15.00 SKY Derby-Leeds Kl. 15.55 Sýn Derby-Leeds Kl. 19.25 Sýn Piacenza-Udinese Kl. 21.20 Sýn ftölsku mörkin Mánudagur 16.3. Kl. 0.15 RÚV Þýska knattspyrnan Kl. 17.30 Sýn Á völlinn Kl. 18.30 Stöö 2 Ensku mörkin Kl. 22.50 Stöö 2 Ensku mörkin 4 V' j Áhugi íslendinga á beinum út- sendingum knattspyrnuleikja er ótrúlega mikill. Alls konar sögur eru á kreiki um það hve mikið sumir áhugamann- anna leggja á sig til að sjá leiki beint en í flestum þéttbýliskjömum á ís- landi eru aðstæður til að taka á móti gervihnattaútsendingum. Eitt er víst: Þúsundir íslendinga horfa á knattspymuleiki í hverri viku í sjónvarpinu. Aðstæður til að sjá leikina hafa batnað mjög á undanfomum árum og nú er verið að taka stökk inn i framtíðina í Ölveri í Glæsibæ með útsendingum knatt- spymuleikja með stafræn- um hætti (digital). Stafræna útsendingin og móttakan bætir gæðin afar mikið og eykur möguleikana á að ná fleiri stöðv- um en nú er gert. „Við höfum fjárfest i tækj- um fyrir eina millj- , V ón " króna,“ segir Baldur Helgi Hólm- steinsson Ölveri. „Viö munum áfram sýna leiki með gamla laginu en getum boðið upp á betri og fleiri útsending- ar eftir að við fengum tæki til að taka á móti útsendingum með staf- rænum hætti. Við stækkuðum einnig mót- tökudiskana okkar og skiptum um sjónvörp. Nú erum við með risaskjá og Qögur sjónvörp með 28 tomma skjám. Það er nauð- syidegt að vera með mörg sjónvörp, sérstak- lega þegar verið er að sýna leiki í Evrópukeppninni, því menn vilja fylgjast með sem flestum leikjum og sjá ef lið skora mörk. Við getum valið um hvaðan við tökum útsendinguna og hvaðan við tökum hljóðið. Þegar það er mögu- legt sýnum við útsendinguna frá Sýn en skrúfum fyrir íslensku þul- ina og látum þuli Sky-stöðvarinnar um að lýsa leikjunum. Við fáum til okkar stuðnings- menn margra liða í Englandi en auk þess almenna knattspyrnuáhuga- menn sem langar til að horfa á það besta sem boðið er upp á í knatt- spyrnu í dag. Vegna þess fjölda íslendinga sem spila meö liðum víða í Evrópu höf- um við reynt að finna sem flesta leiki með liðum sem þeir spila með. Við reynum að þjóna þessum áhugamönnum um knattspymu sem best og ’ með stafrænu útsending- unni og tilkomu þessara nýju tækja opnast margir möguleikar en auk knattspym- unnar getum m við boðið upp á Vv útsend- ingar á fleiri íþrótta- greinum, svo sem golfi, handbolta, körfu- bolta o.fL,“ segir Baldur. i David Beckham hjá Man- chester United og Michael Duberry hjá Cheisea spila með lið- um sínum í Evrópukeppninni. Símamynd Reuter Þriðjudagur 17. 3. Kl. 18.30 Sýn Ensku mörkin Kl. 19.30 Sýn Aston Villa-Atl. Madrid Miðvikudagur 18. 3. Kl. 19.30 Sýn Manch.Utd.-Monaco Kl. 21.30 Sýn Kiev-Juventus Ky nþáttaf ordóm asekl Kevin Ratcliffe, framkvæmda- stjóri Chester og fyrrverandi leik- maður Everton og Wales, hefur ver- ið dæmdur í 250.000 króna sekt fyrir kynþáttafordómaummæli við James Hussaney, einn af undirsátum sín- um. Enska knattspymusambandið á eftir að taka málið fyrir en beið eft- ir niðurstöðu landsréttar. Má búast við að tekið verði hart á þessu broti Ratcliffes vegna átaks sem er í gangi gegn kynþáttafordóm- um. 1-3- : 10/l! CANTONA 91 10/11 NOSTRADAM 91 ú-3. 10/11 OKTÓBER 91 4-6. 8/10 EDDA 90 4-6. 9/11 BOND 90 4-6. 11/12 ÚLFURINN 90 7-8. 9/11 MAGNI 89 7-8. 9/10 BK 89 9-17. 11/10 STAKKHOLT 88 9-17. 10/6 VlKINGUR 88 9-17. 9/11 HMS 88 9-17. 9/11 ÓLIZ 88 9-17. 10/11 BARA 88 9-17. 10/9 FLIPP 88 9-17. 9/12 DROPA 88 9-17. 10/10 TVÖ HJÖRTU 88 J». 8/11 MAGNI 89 Í4. 9/10 BK 89 1-4. 11/10 ÚLFURINN 89 5-9. 9/11 HMS 88 5-9. 9/11 ÓLIZ 88 5-9. 10/11 BARA 88 5-9. 10/11 OKTÓBER 88 5-9. 9/12 DROPA 88 10-16. 9/10 NOSTRADAM 87 10-16. 8/10 EMMESS 87 10-16. 9/11 BOND 87 10-16. 10/10 LEEDS UTD. 87 10-16. 9/12 CANTONA 87 10-16. 11/10 STRÍÐSMENN 87 Lokastaöa eftir 9 vikur ■ 1-2. 8/11* DROPA 87 1-2. 9/11 PAR-6 87 3-5. 8/10 EDDA 86 3-5. 7/10 BARA 86 3-5. 8/10 ÚLFURINN 86 6-10. 9/10 ÓLIZ 85 6-10. 8/12 CANTONA 85 6-10. 8/9 FMRG 85 6-10. 9/9 HLH97 85 6-10. 10/9 HALLI 85 11. 9/12 ÖFUGALÍNAN 84 12-20. 7/10 KJARNAFÆÐI 83 12-20. 7/10 MAGNI 83 12-20. 11/10 TRAUSTI 83 12-20. 8/9 LEEDS UTD. 83 12-20. 8/9 WEST HAM 83 24 síðna aukablað um vörubíla og vinnuvélar fylgir DV á morgun. Meðal efnis: Kynning á vörubílum og vinnuvélum og nýjungar á markaðinum. Ýmis þjónusta sem í boði er fyrir stórvirkar vinnuvélar, vörubíla o.fl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.