Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1998, Síða 2
20
saWPFRETTIR
ÞRIÐJUDAGUR 10. MARS 1998
Tilboð vikunnar
Nr. Leikur Merkl T Stuöull
2 Sundertand-Birmingham 1 1,55
9 A.Villa-Barnsley 1 1,40
15 UMFA-FH 1 1,40
33 Selfoss-Fylkir 1 1,65
Samtals 5,01
Langskot vikunnar
9
Nr. Leikur Merki Stuðull
28 H. Berlin-Schalke 1 1,90
37 Gladbach-W.Bremen 1 2,15
42 Newcastle-Coventry 1 1,85
45 Wimbledon-Leicester 1 2,10
Samtals 15,87
URVAUDEIIDIN
Þýskaland 1. deild
Afturelding 19 14
Fram
Valur
KA
FH
ÍBV
Haukar
Stjarnan
19 13
19 11
19 11
19 10
19 10
19 10
19 9
493-447 28
49(1454 26
462-429 26
529-472 25
495-455 24
537-502 22
519-491 22
0 10 484-487 18
HK
ÍR
19 7 2 10 473-472 16
19 5 2 12 465-498 12
Víkingur 19 4 1 14 452-505 9
Breiðablik 19 0 0 19 415-608 0
Kaisersl. 25 16 6 3 48-27 54
Bayern M. 25 14 5 6 49-30 47
Leverkusen 25 12 9 4 51-29 45
Schalke 25 10 11 4 28-21 41
Stuttgart 25 11 7 7 44-34 40
H.Rostock 25 10 5 10 37-33 35
Duisburg 25 9 7 9 32-33 34
Bremen 25 9 7 9 32-40 34
Hertha 25 9 6 10 30-38 33
Bochum 25 88 6 11 30-37 30
Köln 25 9 3 13 41-50 30
Wolfsburg 25 8 5 12 30-37 29
1860 Miinch 25 7 7 11 32-44 28
Gladbach 25 6 8 11 42-47 26
Hamburger 25 6 8 11 29-38 26
Karlsruhe 25 6 8 11 35-46 26
Bielefeld 25 7 4 14 31-40 25
w
Urslitaorrusta
ópleiksins
Enginn tippari á Islandi
náði 13 réttum um helgina.
Þrettán raðir fundust með 12
rétta á enska seðlinum og
sex raðir með tólf rétta á ít-
alska seðlinum.
Úrslit voru nokkuð snúin á
enska seðlinum og telst það
nokkurt afrek að hafa náð þessum
árangri.
Einungis 13,4% raða á íslandi
voru með 2 á bikarleik Leeds og
Wolves, 19,1% raða voru með X á
leik Coventry og Sheffield United,
13,7% raða voru með 2 á leik Manch.
City og Oxford og 19,4% raða voru
með 2 á leik Stoke og Huddersfield.
Seldar voru
LENGJAN
11. leikvika 1998
STUÐLAR
Veljið minnst 3 lelki.
Mest 6 leiki
NR. DAGS LOKAR LEIKUR 1 X 2 ÍÞR. LAND KEPPNI
1 Þri 10/3 17:55 Uerdingen - Núrnberg 2,15 2,60 2,50 Knatt. ÞÝS 1. deild
2 19:40 Sunderland - Birmingh. 1,55 3,00 3,70 ENG
3 Sunderland - Birmingh. (0-1) 2,45 4,25 1,65
4 Bristol Rovers - York 1,65 2,90 3,35 2. deild
5 19:55 Bordeaux - Auxerre 1,75 2,80 3,15 FRA Deildarbikar
6 23:25 New York - Orlando 1,35 8,80 2,10 Karfa USA NBA
7 Chicago - Miami 1,25 9,25 2,40
8 San Antonio - New Jersey 1,30 9,05 2,25
9 Mið 11/3 19:40 Aston Villa - Barnsley 1,40 3,20 4,50 Knatt. ENG Úrvalsdeild
10 Chelsea - Crystal Palace 1,25 3,65 5,70
11 Leeds - Blackburn 2,35 2,55 2,35
12 West Ham - Manch. United 2,55 2,65 2,10
13 Lazio - Juventus 2,10 2,65 2,55 ÍTA Bikarkeppni
TV
tæplega
400.000 raðir
á íslandi á
enska seðlin-
um.
Á ítalska
seðlinum
voru það
nánast
eingöngu
úrslit
tveggja
leikja
sem
voru
að
14
15
16
17
18
19:55 Haukar - IR
UMFA - FH
Valur - Fram
Víkingur - KA
ÍBV - HK
1,40
1,40
1,80
2,75
1,30
5,60
5,60
4,50
6,00
5,85
2,30
2,30
1,80
1,25
2,55
Hand. ISL Nissan-deildin
19 Wimbledon - Arsenal 2,75 2,70 1,95 Knatt. ENG Úrvalsdeild SKY
20 Rm 12/3 19:40 Parma - Milan 1,85 2,75 2,90 ÍTA Bikarkeppni
21 Parma - Milan (0-1) 3,40 4,15 1,40
22 París SG - Lens 1,75 2,80 3,15 FRA Deildarbikar
23 19:55 Haukar - Grindavík 2,00 8,60 1,40 Karfa ÍSL DHL-deildin
24 KR - Skallagrímur 1,30 9,05 2,25
25 Keflavík - ÍA 1,30 9,05 2,25
26 ÍR - Njarðvík 2,55 9,50 1,20
27 Fös 13/3 18:55 Duisburg - Leverkusen 2,25 2,60 2,40 Knatt. ÞÝS Úrvalsdeild
28 Hertha Berlín - Schalke 1,90 2,75 2,80
29 Auxerre - Monaco 2,10 2,65 2,55 FRA
30 Montpellier - Metz 3,00 2,80 1,80
31 Nantes - Bordeaux 1,70 2,85 3,25
32 Toulouse - Lyon 2,15 2,60 2,50
33 19:55 Selfoss - Fylkir 1,65 4,90 1,95 Hand. ÍSL 2. deild
34 Lau 14/3 11:10 Manch. United - Arsenal 1,70 2,85 3,25 Knatt. ENG Úrvalsdeild Stöð:
35 13:55 Sampdoria - Lazio 3,00 2,80 1,80 ÍTA 1. deild
36 14:25 Hamburger - Stuttgart 2,35 2,55 2,35 ÞÝS Úrvalsdeild
37 M’gladbach - W. Bremen 2,15 2,60 2,50
38 14:55 Aston Villa - Crystal Palace 1,45 3,10 4,25 ENG
hrella tippara.
9,0% raða á íslandi voru með X á leik Fiorentina
og Piacenza en einnig þótti óvænt að Reggiana
sigraði í Treviso og voru 13,5% raða
með 2 á þeim leik.
Einungis einni um-
ferð er ólokið í
hópleiknum.
Fjöldi hópa á
stærðfræðilega
möguleika á
verðlaunasæti en
nokkrir hópar
hafa tyllt sér á og
við toppinn og
verða ekki
hraktir þaðan án
baráttu.
í 1. deild eru:
Cantona,
Nostradam og
Október efstir með
91 stig. Cantona og
Nostradam henda
út 10 réttum en
Október 11 réttum.
Bond, Edda og Úlfur-
inn eru með 90 stig.
Edda og Úlfurinn henda
út 10 réttum en Bond 11
réttum.
I 2. deild eru: BK, Edda,
Magni og Úlfurinn efstir
með 89 stig. Edda og Úlf-
urinn henda út 10 réttum
en BK og Magni 11 rétt-
um.
Bara, Dropa, HMS, ÓLIZ
og Október eru með 88
stig. Bara hendir út 9
réttum, en hinir fjórir
hópamir 10 réttum.
í 3. deild eru Dropa og Par-
6 efstir með 87 stig. Par-6
hendir út 9 réttum en Dropa
( 10 réttum.
jn Bara, Edda og Úlfurinn eru með
j|§r 86 stig. Bara hendir út 9 réttum en
Edda og Úlfurinn 10 réttum.
Stanley Collymore, „Stan the Man“,
hefur átt í erfiöleikum í vetur hjá Aston
Villa.
Símamynd-Reuter
39
40
41
42
43
44
45
46
47
48
49
50
51
52
53
54
55
56
57
58
59
60
*)Sunnudagsleikir
Barnsley - Southampton
Bolton - Sheffield Wed.
Everton - Blackburn
Newcastle - Coventry
Tottenham - Liverpool
West Ham - Chelsea
Wimbledon - Leicester
20:15 Brescia - Milan
Empoli - Parma
Lecce - Rorentina
Roma - Bari
Derby - Leeds
Piacenza - Udinese
HK - Valur
Haukar - UMFA
*) KA - ÍBV
*) Stjarnan - FH
*) ÍR - Víkingur
Mán 16/318:25 Nurnberg - Frankfurt
20:25 Leikur úr l.deild
Minnesota - Utah
Seattle - LA Lakers
2,60
2,60
2,55
2,75
2,60
2,55
2.65
2,70
2,75
2,70
3.65
2,80
2,75
Opnar fimmtudag
Opnar fimmtudag
Opnar fimmtudag
Opnar fimmtudag
Opnar fimmtudag
1,75 2,80 3,15
Opnar laugardag
1,85 8,10 1,50
1,40 8,60 2,00
2,20
2,15
2,35
1,85
2,40
2,35
2,10
2.75
2,90
2,65
1,25
1.75
2,80
2,45
2,50
2,35
2.90
2,25
2,35
2,55
1,95
1,85
2,00
5,70
3,15
1.90
ITA
1. deild
Breytt og bætt þjónusta
á textavarpinu
Hand.
Knatt.
Karfa
ENG Urvalsdeild
ÍTA 1. deild
ÍSL Nissan-deildin
SYN
SÝN
ÞYS
SPÁ
USA
1. deild DSF
NBA
Þjónusta við tippara á textavarpi Ríkis-
sjónvarpsins hefur breyst og batnað og er
komin á síður 280 til 299.
Á siðu 280 er yfirlit yfir þjónustusíður
tippara en á síðum 281-283 eru upplýsingar
um enska seðilinn.
Á síðu 284 er slúður um knattspyrnu-
menn, á síðu 285 til 287 upplýsingar um
ítalska seðilinn, á síðu 288 upplýsingar um
hópleikinn, á síðu 289 eru upplýsingar um
áheit félaga og á síðum 290 og 291 úrslita-
þjónusta.
Lengjan er á síðum 292 til 295 og á síðu 299
er mögulegt að horfa á ríkissjónvarpið og
fylgjast með úrslitum úr leikjum.
Upplýsingar um þjónustu á síðum 296 til
298 koma siðar.
Einnig hefur sú leið verið farin að spá til
um upphæðir vinninga á getraunaseðlunum
eftir því sem úrslit breytast.
Þar er miðað við hvernig tipparar á ís-
landi hafa tippað á leikina og er tekið hlut-
fall hvers merkis og notuð ákveðin formúla
til að fá fram spána.
Þar er um grófa áætlun að ræða sem gild-
ir ekki til útborgunar vinninga. Slík áætlun
getur skekkst ef úrslit eru mjög óvænt og
einhverjum tippurum hefur tekist að ná góð-
um árangri.
Á síðasta enska seðli voru úrslit mjög
óvænt framan af. í hálfleik var áætlað að 10
réttir gæfu rúmlega 20.000 krónur en úrslit-
in breyttust og upphæðir vinninga lækkuðu.