Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1998, Síða 1
LAUGARDAGUR 14. MARS 1998
Rolls-Royce kynnti í Genf fyrsta
nýja bílinn sem kemur frá verk-
smiðjunum í 18 ár, Silver Seraph,
en þetta er níunda kynslóð Rolls-
Roycé í 94 ár.
Mitsubishi sló á nokk-
uð óvænta strengi í
Genf og kynnti nýjan
lítinn „stórfjölskyldubíl"
sem minnir á Renault
Scenic. Þessi nýi bíll er
hannaður fyrir Evrópu
og smíðaður í sameig-
inlegum verksmiðjum
Volvo og Mitsubishi í
Hollandi.
Kynningarakstur á Volvo T4:
Hvenær er
farsími
handfrjáls?
w Rafmagnsveita Reykjavíkur hefur fest kaup á fyrsta „alvöru" rafbílnum
sem kemur til landsins, Peugeot 106, en áður hafa nokkrir smábílar og einn
tilraunabíll verið reyndir hér á landi.
Danir hafa sett lög um „hand-
notkun" farsíma sem ganga í gildi í
sumar, en hvenær er farsíminn
„handfrjáls"?
Peugeot
frumsýndi í
Genf nýjan
sportlegan smá-
bíl sem byggð-
ur er á sama
grunni og
væntanlegur
arftaki Peugeot
205
VW Golf ‘94, 5 d., beinsk. ek. 70
þús. km, rauður. Verö 860 þús.
VW Vento GL ‘97,4 d„ ssk., ek.
32 þús. km, fjólublár.
Verö 1.440 þús.
Nissan Micra LX ‘95, 3 d„ bein
sk„ ek. 84 þús. km, hvítur.
Verö 690 þús.
Opel Astra st. ‘97,5 g„ beinsk.
ek. 17 þús. km, drappl.
Verö 1.380 þús.
VW Golf GL ‘96, 5 d„ beinsk., ek.
47 þús. km, rauöur.
Verö 1.080 þús.
Toyota Starlet ‘93, 3 d„ beinsk., ek.
83 þús. km, grár. Verö 660 þús.
MMC Lancer GLXi ‘94, 4 d„ ssk.
ek. 68 þús. km, rauður.
Verö 970 þús.
MMC Pajero SW ‘91,5 d„ ssk.
ek. 139 þús. km, vlnrauöur.
Verö 1.380 þús.
Toyota Corolla XLi ‘95, 5 d„ ssk.
ek. 35 þús.km, silfurgrár.
Verö 1.080 þús.
LAUGAVEGI 174 -SIMI 569 5660 • FAX 569 5662
opið virka daga 9-18, laugardaga 12-16
t