Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1998, Page 8
Nýi Golfinn, sem frumsýndur var
í Frankfurt á síðasta ári, er nú kom-
inn til íslands og var í vikunni
sýndur gestum í sérlegu kynningar-
boði Volkswagenumboðsins Heklu
hf. Stefnt er að því að geta haft hann
til sýnis og reynsluaksturs fyrir al-
menning síðustu helgina í mars.
Þó fljótt á litið sýnist bíllinn ekki
gjörbreyttur frá fyrra útliti er hann
þó nýr bíll í æði mörgum atriðum.
Hann er nú 13 sm lengri en hann
var, 4 sm breiðari og hefur 3,9 sm
meira hjólahaf. Læsivarðar brems-
ur (ABS) eru nú staðalbúnaður svo
og fjórir líknarbelgir, tveir að fram-
an og tveir á hlið.
Hér verða í boði tvær grunngerð-
ir, Comfort Line og Basic Line, en
þessar skilgreiningar koma nú í
stað stafa á borð við GL og CL áöur.
Basic Line verður með 1400 cc 75
hestafla fjölventlavél og aðeins boð-
inn handskiptur. Comfort Line
verður betur búinn og með 1600 cc
100 hestafla vél og val um hand- eða
sjálfskiptingu.
Eins og framleiðandinn gaf fyrir-
heit um þegar nýr Golf var kynntur
í haust sem leið er verðið enn betra
en áður, þó bíllinn sé nú stærri og
betur búinn. Endanlegt verð liggur
ekki fýrir, en að sögn innflytjenda
verður það frá kr. 1.375.000 eða þar
um bil.
S.H.H.
Nýi Golfinn var frumsýndur á íslandi síðastliöið fimmtudagskvöld. Þá þágu boðsgestir Heklu hf. boð á Grand Hótel
Reykjavík til þess að skoða bílinn og hlusta á lýsingu á honum. Sfðan var stöðugur (Golf)straumur gesta utan um
bílana tvo sem þarna voru til sýnis. DV-mynd Pjetur
Aukahlutir: 38 tomma breyting
frá Toyota aukahlutum,
hlutföll, lofUæsing aftan,
kfcen hús, aukatankur, ffeekjur,
9 Qóskastarar, aukarafkerfi frá
Aukaraf, krómfelgur,
galv. stuðari aftan, dráttaikúia,
gijótpanna, sílsabretti o.m.fl.
<S> TOYOTA
NYBYLAVEGUR 4 • 563 - 4400
’iaiíiK7
Arg. 1993 - ekinn 63.000
vél 2400 5 gíra.
litur - hvítur/bláir kantar
1ÍFT
vm iTMMiliIlIiIi]
LAUGARDAGUR 14. MARS 1998 UV
Valmet í Finnlandi:
Honda CRV með blæju
Honda CRV hefur náð miklum bílaverksmiðjurnar í Finnlandi
vinsældum hér á iandi sem annars bætt um betur og bjóða nú blæju-
staðar og einkum fyrir sportlega gerð af CRV sem þeir frumsýndu í
aksturseiginleika. Nú hafa Vaimet- Genf á dögunum.
Saab 9-3 með blæju
Hjá Valmet í Finnlandi
hefur blæjugerð Saab verið
smíðuð allt frá árunum upp
úr 1980 og nú var frumsýnd
blæjugerð Saab 9-3 sem er
arftaki 900-bílsins. Líkt og
þegar 900 turbo með ieður-
klæðningu var frumsýndur í
Frankfurt 1983 vakti þessi 9-
3 ekki minni athygli fyrir
fallega innréttingu og frá-
gang.
Hugmynd að liprum bæjarbíl
Honda frumsýndi nýjan hug- Honda frumsýnt nokkra hugmynda-
myndabíl, J-BX, í Genf. Áður hafði bíla á liðnu hausti i Tokyo, en J-BX
er fýrst og fremst hugsaður
til að mæta sérstökum kröf-
um Evrópubúa varðandi
lipran fjölskyldubíl til inn-
anbæjarferða.
Hjólahafið er 2360 mm og
vélin er 4 strokka.
J-BX, eða bíl byggðum á
honum, er hugsanlega ætl-
að að koma á Evrópumark-
að í byrjun nýrrar aldar.