Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1998, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1998, Qupperneq 2
20 toikmyndir * * it FÖSTUDAGUR 20. MARS 1998 i geimnum Á árunum 1965-1968 var ein vinsælasta sjónvarpsserian í Bandaríkjun- um Lost in Space og flallaöi hún um ævin- týri Robin- sons- fjöl- OeútSkyM- Um borð i geimskipi sem hefur veriö rænt og er á ferð um óra- víddir himingeimsins. Nú hef- ur verið gerö kvikmynd eftir þessari sjónvarpsseriu og er allri nýjustu tækni í kvik- myndunum beitt til að gera hana sem áhrifaríkasta. Allar sömu persónur og voru i sjón- varpsseriunni eru til staðar en að sjálfsögðu aðrir leikarar. í aðalhlutverkum eru Gary Old- man, Wiiiiam Hurt, Matt LeBlanc, Mimi Rogers og Heather Graham. Leikstjóri er Stephen Hopkins. Eiginkona geimfarans The Astronaut’s Wife er sál- fræöitryllir sem frumsýndur verður á þessu ári. I henni seg- ir frá konu sem getur ekki leitt hugann frá þeirri hugs- un að faðir ófæddra tvibura sem hún gengur með er ekki maðurinn sem hún hefur gifst og að faðirinn c"at'V'wV ve,wn aVjVS S p.sW00 \N«e- sé kannski ekki mannleg vera. Eiginmaðurinn er geim- fari sem í einni geimferð „týn- ist“ í tvær mínútur. Er það hann sem kemur til baka eða einhver í hans ham. Draumar eiginkonunnar segja henni að eitthvað er ekki eins og það á að vera. I aðalhlutverkum eru Johnny Depp og Charlize The- ron. Leikstjóri er Rand Ravich og er þetta frumraun hans. Annatíminn Jackie Chan hefur nú fest sig í sessi i Hollywood og veitir Jean Claude Van Damme og Steven Seagal harða keppni um hver er mesta slagsmálatröllið í Hollywood. Chan á þó erfitt með að slíta sig frá Asíu. Hafa kvikmyndir hans vestan hafs allar sótt eitthvað til Austurlanda flær og er nýjasta kappans, Rush Hour, engin und- \b99°‘ antekmng. V\oUr- Gerist hún í Hong Kong og leikur Jachie Chan lögreglumanninn Lee sem eyðir miklum tíma í að hafa uppi á hinum valda- mikla glæpaforingja Juantao en enginn veit hver hann er, hvað hann er eða hvort hann sé yfirleitt til. Atvikin haga þvi svo að Lee er sendur til Los Angeles og þar kemst hann óvænt á slóð Juntao með að stoö hins svarta James Carter sem Chris Tucker leikur. Rush Hour ur sýnd síðar á þessu ári. Chr's wa(ba' KVIKMYm Sambíóin - Desperate Measures: Þegar vonin ein er eftir ★★* Barbet Schroeder hefur leikstýrt nokkrum afbragðsgóðum myndum, s.s. Barfly (1987) og Reversal of Fortune (1990) sem eiga það sammerkt að vera drama- tískar (kómedíur?) í dekkri kantinum. Spennumyndin Single White Female (1992) var síðri en sýndi þó ótvíræða hæfi- leika leikstjórans. Hið sama verður ekki að öllu leyti sagt um nýjustu mynd Schroeders, Desperate Measures. Þetta er haglega gerð spennumynd en fátt kemur á óvart og ég hafði reyndar búist við betri hlutum frá þessum ágæta leikstjóra. Sonur lögreglumannsins Franks Conn- er (Andy Garcia) er langt leiddur af hvít- blæði. Conner, sem leggur allt undir til þess að bjarga syni sínum, brýst inn í gagnabanka FBI í von um að fmna hentugan beinmergsgjafa. Svo illa viU tU að stórglæpamaðurinn Peter McCabe (Michael Keaton), sem sitm- i fangelsi fyrir röð morða, er sá eini sem komið getur drengnum tU hjálp- ar. Eftir nokkurt þóf samþykkir McCabe að gefa beinmerg og er fluttur úr fangelsinu á spítala. Þegar á spítalann kemur tekst honum að sleppa þrátt fyrir mikla gæslu og eina von Conners er að ná honum lifandi, því dauður gagnast McCabe syni hans að engu leyti. Hann verður því að keppa við tímann (líf sonarins er að fjara út), við morðingja sem svífst einskis, og við lögregluna sem skyti glæpamanninn ef hún næði tU hans. Conner stofnar fjöl- mörgum í hættu í tilraun til þess að haldá lífinu í syni sínum og McCabe. Yf- irmaður hans spyr hversu margir þurfi að deyja tU þess að sonur hans fái haldið lífi. Þetta er góð spurning sem betur hefði mátt vinna úr í myndinni því Conner ef- ast aldrei um réttmæti gjörða sinna. At- hafnir hans eru langt í frá siðlegar og með því að gera þeim betri skU hefði myndin öðlast dramatíska dýpt. Sem spennumynd er Desperate Measures hin sæmUegasta skemmtun en býður þó ekki upp á neitt nýtt í frásagnarfléttu og persónusköpun. Helsti kostur henn- ar er leikur Michaels Keaton sem er afbragðs illmenni. Andy Garcia er einnig sannfærandi sem faðirinn sem fórnar öUu i þágu sonar síns. Túlk- un þeirra tveggja er það eina sem hefur myndina yfir meðalmennskuna. Leikstjóri: Barbet Schroeder. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Andy Garcia, Marcia Gay Harden, Brian Cox, Joseph Cross og Erik King. Guðni Elísson Sam-bíóin taka tU sýningar í dag sakamálamyndina Midnight in the Garden of Good and Evil, sem Clint Eastwood leikstýrir. Er myndin byggð á metsöluskáldsögu eftir John Berent þar sem réttarhöld í morðmáli í borginni Savannah í Ge- orgíu er þungamiðja sögunnar. Aðalpersóna myndarinnar er John Kelso, blaðamaður hjá tímarit- inu Town and Country. Hefur hann fengið það verkefni að fylgjast með jólaveislu hjá einum virtasta íbúa í Savannah og gera um leið úttekt á reisulegu húsi hans. Sá sem heldur veisluna er listaverka- og forngripa- salinn Jim WUliams og ber hús hans þess merki að þarna búi smekkmaður. Verkefni Kelsos virð- ist ekki erfitt og hefur hann skipu- lagt það vel og vandlega. í sjálfri jólaveislunni er Jim WUliams hand- tekinn og ásakaður um morð á ást- manni sínum, BUly Hanson, ungum manni með skuggalega fortíð að baki. WiUiams segir að um sjálfs- vörn hafi verið að ræða en er ekki trúað. Kelso fær mikinn áhuga á málinu og ákveður að dvelja um kyrrt í Savannah og skrifa bók um málið. Þrátt fyrir að WiUiams dvelji í fangelsi nýtur hann ýmissa forrétt- inda og getur meðal annars stundað viðskipti sín á bak við rimlana og skipulagt vörn sína. Kelso fer fljótt að gruna að það sé í raun WiUiams sem haldi utan um aUa þræði málsins og það sé hann einn sem viti nákvæmlega hvað hafi gerst og að hann sé að verja einhvem. Það kemur Kelso því ekki á óvart að réttarhöldin verða löng og sérstök. í hlutverki Johns Kelsos er John Cusack, Kevin Spacey leikur Jim WUliams, Jack Thompson leikur verjanda hans og dóttir Clints Eastwoods, Alison Eastwood, leikur stúlku sem Kelso kynnist. Clint Eastwood segir að hann hafi lesið handrit Johns Lee Hancocks áður en hann las bókina. „Það sem fyrst vakti áhuga minn var um hvað var ver- ið að skrifa, saga Berents byggist á sönnum atburðum og aUar helstu per- sónurnar í mynd- inni eiga sér fyrir- myndir í raunveru- leikanum nema John Kelso sem er eini tUbúningurinn. Clint Eastwood kvikmyndaði allar útisenur í Savannah en réttarhöldin voru kvikmynduð í kvik- myndaveri í Kali- fomíu. Eastwood hefur aUtaf haldið tryggð við sam- starfsmenn sína og má nefna að kvik- myndatökumaður- inn Jack N. Green, klipparinn Joel Cox og tónskáldið Lennie Niehaus hafa starfað með honum við gerð margra kvikmynda. -HK Clint Eastwood á tali viö John Cusack viö tökur á Midnight in the Garden og Good and Evil. Leikstjórinn Clint Eastwood FeriU Clints Eastwoods sem leikari og leikstjóri spannar fjörutíu ár og hefur hann allt frá því hann öðl- aðist frægð unnið jöfnum höndum að hvoru tveggja. Af fjörutíu kvikmyndum hans hefur hann leikstýrt tutt- ugu en Midnight in the Garden og Good and EvU er samt aðeins sú þriðja sem hann leikur ekki í, hinar tvær em Breezy og Bird. Óskarsverðlaun sem besti leikstjóri fékk hann fyrir Unforgiven. Hér á eftir fer Usti yfir þær kvikmyndir sem hann hefur leikstýrt: Play Mistyfor Me, 1971 High Plains Drifter, 1973 Breezy, 1973 The Eiger Sanction, 1975 The Outlaw Josey Wales, 1976 The Gauntlet, 1977 Bronco Billy, 1980 Firefox, 1982 Honkytonk Man, 1982 Sudden Impact, 1983 Pale Rider, 1985 Heartbreak Ridge, 1986 Bird, 1988 White Hunter, Black Heart, 1990 The Rookie, 1990 Unforgiven, 1992 A Perfect World, 1993 The Bridges of Madison County, 1995 Absolute Power, 1997 Midnight in the Garden of Good and Evil, 1997 John Cusack leikur blaöamanninn John Kelso sem fylgist með morömáli í Savannah. Kevin Spacey leikur listaverkasalann Jim Williams sem ákærður er fyrir morö. aldrei gert kvikmynd með svo flókn- um og mór- ölskum sögu- þræði og því var þetta viss áskorun. Ég hef yflrleitt heillast af sög- um þar sem einn maður er þungamiðj- an.“ Skáld- Morð í Savannah

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.