Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1998, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1998, Síða 5
FÖSTUDAGUR 20. MARS 1998 #n helgina * Bent Jædig, einn þekktasti saxófónieikari Dana, veröur heiöursgestur á tón- leikunum en þaö var einmitt Gunnar Ormslev sem kenndi honum aö blása í saxófón. Minningartónleikar um Gunnar Ormslev: ikill snillingur Annað kvöld kl. 22 ætlar Kvartett Sig- urðar Flosasonar að halda jasstón- leika í Samkomu- húsinu í Garði. Tónleikarnir eru liður í svokölluð- tnn kaffihúsakvöld- um en nú þegar hafa verið hcddin tvö slík í samkomuhúsinu og góður rómur gerður að þeim Kaffihúsakvöldin eru haldin í tilefni af 90 ára afmæli Gerða- hrepps. Sigurður Flosason landsþekktur saxó- fónleikari og ekki eru meðspil arar hans kvartettinum af verri endanum. Þetta eru þeir Kjartan Valdimars- son píanóleikari, Þórður Högna- son kontrabassaleikari og Mattías Hemstock trommuleikari. Hinn landsþekkti saxófónleikari Siguröur Flosason ætiar aö halda uppi djassstemningu í Garöinum ásamt kvartetti sínum annaö kvöld. Jassvakning og jassdeild FÍH heldur á sunnudags- kvöldið 22. mars minningar- tónleika um saxófónsnilling- inn Gunnar Ormslev. Þann dag hefði Gunnar orðið sjö- tugur hefði honum enst ald- ur. Tónleikamir verða haldn- ir í Tónleikasal FÍH að Rauðagerði 27 kl. 21. Segja má að allt landsliðið í jassi mæti og spili á tónleik- unum og of langt mál yrði að telja hér þátttakendur upp. Þar verða settar saman marg- ar forvitnilegar hljómsveitir sem allar munu eiga það sam- eiginlegt að minna á þær hljómsveitir sem Gunnar sjálfúr lék í á sínum tíma. Efnisskráin verður einnig kunnugleg þeim sem þekktu Gunnar því hún mun einung- is samanstanda af efiii sem hann var þekktur fyrir að leika. DV hafði samband viö Áma Scheving vegna tónleik- anna en hann lék með Gunnari í mörgum hljómsveitum hér áður fyrr og var mikill vinur hans. „Það er óhætt að fullyrða að þetta verður gott kvöld með fjöldanum öllum af góöum spilurum. Tónlistin verður mjög aðgengileg og ég býst við mjög notalegri stemningu," segir Ámi. Heiðursgestur á tónleikumnn verð- ur danski tenórsaxófónleikarinn Bent Jædig. Hvað getur Ámi sagt Gunnar Ormslev. okkur um hann? „Bent er mjög virt- ur tónlistarmaður í sínu heima- landi. Það er sérstaklega gaman að fá hann hingað til að spila á þessu kvöldi þar sem það var í raun Gunnar sem kenndi honum að spila á meðan Bent veu1 hér á landi sem unglingspiltur um tíma.“ Óhætt er því að segja að tónleik- cimir á sunnudagskvöldið em al- gerlega ómissandi öllum djass- áhugamönnum. Lóa Guöjónsdóttir myndlistarkona opnar afmælissýningu í Eden í Hverageröi á morgun, Hún býöur alla hjartanlega velkomna en sýningunni mun Ijúka mánudaginn 6. apríl. er Diassgeggiun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.