Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1998, Blaðsíða 8
22
FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1998 1 IV
ings þeqar hann Frétti af því. Hann
segir aö um höfundarréttarbrot sé
að ræða oq Fékk spóluna Fjarlæqða.
Spóla meo lögum sem Noel Gaíiag-
her samdi þegar hann var 18 ára var
hins veqar boðin upp ívikunni. Hún
fór á"aðeins tæplega sex hundruð
þúsund krónursem erverð sem olli
uppboðshöldurum miklum von-
brigðum. Lögin á snældunni eru
með því Fyrsta sem Noe) setti sam-
an og eru þau undir miklum áhrif-
um af The Smiths.
Ný Spice Girls-plata
Næsta plata Spice Girls verðuV
tónleikaplata. „Við höfum sýnt
öllum hvað við getum á sviði og nu
viljum við koma því á plötu,“ var
haft eftir Ginger Spice. Nýlegir
tónleikar á Wembley voru teknir
upp Fyrir þetta tilefni. Kryddpíur
eru þessa dagana að herja sma
Fyrstu yfirreið um Bandar/kin en
þaðan verður haldið til Astralíu
síðar á árinu.
Usher f bíó
Un^a hrynblússtjarnan Usherverð-
ur i aðaínlutverki í næstu kvikmynd
Roberts Rodriguez (Desperado,
From Dust till Dawn), ásamt Bebe
Neuwirth úr Staupasteini og Elijah
Wood. Pað er nóg að gera njá Us-
hjerþvíhann verður einnig aðalupp-
nitunarnúmerið á Ameríkutúr
Janet Jackson sem hefst bráðlega.
Blondie endurvakin
Hinir Fornfrægu nvbylgjupopparar
í Blondie hafa tekio upp þráðirm
á ný. Debbie Harry, Cnris SteinT
Jimmy Destri og Clem Burke
vinna nú að nýrri plötu sem á
þessu stigi er kölluð „No Exit“.
Híjómsveitin mun kynna nýja efn-
ið á tónleikum í sumar. Endur-
koma Blondie hófst fyrir ári þeg-
ar gefa átti út „Greatest Hits -,
plötu með tveim nýjum lögum.
Hætt var við þá nugmynd og
ákveðið að skella sér bara í heila
glænýja plötu ístaðinn. Kvjkmyht!
^lim feril Blondie er einnig í bígerð(
fog er á byrjunarstigi eins og er. \
Úrslit kunn í
Rokk-Eurovision
Enska hljómsveitin The Audience
sigraði í EuroBasch- keppninni á
milli tólf evrópskra hljómsveita
■sem haldin var til höfuðs
Eurovision oq hafði á að skipa
rokkaðri atrioum en þar við-
gengst. Sofa Surfers Frá Austur-
ríki og Libido Frá Noreqi voru í
næstu sætum en kosio var á
Netinu og úrslitin tilkynnt f sjón-
varpsþætti á BBC fyrr í vikunni.
Slasaðir popparar
Rick Witter, sönqvari pnskm
poppsveitarinnar Sned Seven,
lenti f ryskingum á tónleikumj)*ý.
lega og fékk skurð á ennið. k:st-
ur áhorfandi stökk upp á sviðið f
sfðasta laginu, dansaði um og
faðmaði Rick að sér. Pegar hann
,r,elf hatt af höfði söngvarans og
stakk honum inn á sip sá söngv-
arinn rautt og hljóp a eftir hajt^
þjófinum. Peir flugust á oq duttu
inn f magnarastæðu. Rick fékk
djúpan skurð á ennið en aðdáand-
anum va; hent út. Rick hélt hatt-
inum. Á tónleikum f Alask^/
missteig Steven Tyler, söngySrí
jAerosmith, sig f uppklappslaginu
j?n kláraði laqið hangandi utan f
míkrófónstatíri. Fresta þarf fern-
um tónleikum á meðan gamli
maðurinn jafnar siq. Pá lenti
Bobby Brown f bflveltu og Fékk
skurð á handlegginn. Averkarvoru
þó smávæqilegir og hann var Fljót-
lega útskriraður ar slysadeildinni.
Puff Daddy og Jimmy Page hafa
endurgert gamla Led Zeppelin-lag-
ið Kashmir fyrir kvikmyndina
'Godzilla sem verður eflaust einn af
sumarsmellunum f bfó í ár. Tom
JAorello, gftarleikari Rage against
tne Machine, spilar einnig f endur-
gerðinni.
Ozzy og Tony hamast
Von er á plötu Frá Ozzy Osbourne
og Black Sabbath með efni, teknu
upp á tónleikum í Birmingham f
deíember sl. Pá er stefnt að nyrri
stúdfóplötu Frá þessum endurvöktu
.þungarokksdraugum. Tony lommi
dvelur þessa stundina í Los Angel-
es, f glæsivillu Ozzys, og hamast
gömlu mennirnir við að semja. Eins
gott að þeir drffi sig þvf hljómsveit-
in er bókuð um allan heim og verð-
ur á „kombakk“-þeytingi út árið.
Sepultura ræður
söngvara
Brasilfsku þungarokkararnir í
Sepultura hafa ráðið f söngvara-
skarðið sem Max Cavelera skildi
eftir sig þeqar hann hætti og stofn-
aðf Soulrly.Tlýi barkinn heitir Derrík
Greene og var áður f hljómsveitinni
Outface. Sepultura hefurtekið upp
nýja plötu, Ágainst, sem er vænt-
anleg sfðar á árinu.
Kántrí-kasínó
Kennys
Kántrfstjarnan Kenny Rogers opn-
áði nýlega spilavíti á Internetinu.
Par má spila póker, svartapétur, 21
og Fleira skemmtilegt og jafnvel
leggja undir. Kántrf- og spilafíklar
ættu að tékka á www.ken-
nyrogerscasino.com
Taktu þátt í vali list-
ans í sima 550 0044
íslmski listinn er samvinnuverkefni BjrlgjunnaT og OV. Hringt er í 300 j
til 400 mam á aldrinum V4 til 35 ára. af öUu landinu. Einnig getur \
fólk hringt f síma 550 0044 og tekið þátt f vali listans. íslenski listinn J
frfrumfluttur i fimmtudagskvöUum i Bylgjunni kl 20.00 og er birtur
hwrjum f ðstudegi f OV. Ustinn er jafnfr amt endurfluttur i Bylgjunnl
i hverjum Uugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, að hluta, f textavarpi
MTV sjónvarpsstóðvarinnar. íslenski listinn tekur þitt í vali „World
Chart" sem f ramleiddur er af Radio Express f Los Angeles. Einnig hefur
hann ihrif i Evrópulistann sem birtur er f tónlistarblaðinu Music &
Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðlru BiWboard.
/'
Yfirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvarmd
kðnnunan Markaðsdelld OV - Tðlvuvinnsla: Dódó - Handrit,
heimildaröfkm og yfirumsjón með framleiðslu: Ivar Guðmundsson -
Taeknistjóm og framleiðsla: Porsteinn Asgelrsson og Práinn
Steinsson - Útsendingastjónr. Xsgeir Kofceinsson og Jóhann
Jóhannsson - Kynnir f útvarpi: rvar Guðmundsson
popparar
■Sþóla með tónlist sem DamonA'i-
barn samdi áður en Blur byrjaðk
hefur verið Fjarlæqð af lista
Christies-uppboðshaídarans. Par
bjuggust menn við að fá um þrjár
osiílíjónir króna Fyrir gripinn.
[Damon fór með málið til lögfræð-
S’æti * * * Vikur Lag Flytjandr
i 1 3 4 MEET HERE ATTHE LOVE 2. vika nr.i DA HOOL
2 4 27 3 FARIN SKITAMORALL
3 12 20 4 TURN IT UP BUSTA RHYMES
4 2 1 11 ITS LIKE THAT RUN DMC & JASON NEVINS
5 5 8 3 COME TOGETHER ROBIN WILLIAMS & BOBBY MCFERRIN
6 20 - 2 1 GOTYOU BABE MERRIL BAINBRIDGE & SHAGGY
7 3 2 7 LOSING HAND LHOOQ
8 9 11 3 FLUG 666 BOTNLEðJA
9 6 6 10 NOBODY'S WIFE ANOUK
10 11 - 2 ARIELLA ARIA FEAT SUBTERRANEAN
11 22 30 3 HVERÁAðRAðA LANDOGSYNIR
12 10 7 10 BIG MISTAKE NATALIE IMBRUGLIA
13 13 15 3 PUSH IT GARBAGE
14 7 4 5 THIS IS HARDCORE PULP
15 25 25 3 VlðVATNIð BUBBI MORTHENS
16 15 40 3 UNINVITED ALANIS MORISSETTE
17 38 - 2 ALLTHATINEED Hástökk vikunnar BOYZONE
18 17 - 2 JUSTTHETWO OF US WILLSMITH
19 14 9 5 GOTTA BE.M0VIN'0N UP PRINCE BE & KY MANI
20 1 KRISTALNOTT N*u á ,istd MAUS
21 40 - 2 RAYOFLIGHT MADONNA
22 8 5 3 KUNG FU 187 LOCKDOWN
23 36 - 2 IRIS G00 G00 DOLLS
24 18 16 5 NOTTIN SELMA BJÖRNSDOTTIR
25 26 IMHní 1 KISSTHE RAIN BILLIE MYERS
26 - 2 U PRIMAVERA SASH
27 16 10 10 MAGIC MARY POPPINS
'28 29 - 2 WHEN THE LIGHT GO OUT FIVE
29 27 - 2 ROAD RAGE CATATONIA
30 31 32 33 31 - 2 ALLMYLIFE K-CI&JOJO
|| 1 TEAR DROP MASSIVE ATTACK
1 ÁPlG ÁMOTISOL
21 21 3 HERE'S WHERE THERE STORY ENDS TINTIN OUT
34 34 - 2 SAYYOULOVEME SIMPLYRED
35 36 29 28 5 ALL 1 HAVE TO GIVE BACKSTREET BOYS
1 IGETLONELY JANET JACKSON
37 24 12 8 IFYOU WANTME HINDA HICKS
38 28 19 6 DO YOU REALLY WANT ME ROBYN
39 1" - 1 THE BEAT GOES ON ALLSEEING
40 1 HEROES THEWALLFLOWERSj
■■
t Ær^\
/*j