Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1998, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1998, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1998 Við birtum hér tvasr sög- ur og eitt Ijóð sem bár- ust til okkar úr smá- sagnasamkeppni um íþróttir og tómstundir Tígra. Fjöldinn ailur af sögum hefur borist til okkar alls staðar af landinu. Birtum við nokkrar sögur í Barna- DV nasstu helgar. Fylgstu því vel með, það gæti orðið joín saga. Tígri fer á íþróttamót Dag einn opnaði Tígri póst- kassann. Var hann tómur? Nei, það var eitt umslag í kassan- um. Tígri opnaði umslagið og í brófinu stoð: Kasri iesandi! Nú höldum við íþróttamót. bá verður farið í leikl og boltaleiki. Skráning fer fram í íþrótta- húsinu. betta astti eg að skoða strax í dag. Eftir morgunmatinn labbaði Tígri í íþróttahúsið. Jahá, sagði konan. bú ert sá fyrsti sem skráir sig á mótið. Er það já, sagði Tígri. En að vísu hringdi einn í morgun, sagði konan. Hvað heitir þú? Tígri. Hvar áttu heima? Eg á heima í PV Ó, þú ert í hópi eitt. Gott, sagði Tígri um leið og hann labbaði út. begar Tígri kom að gangbraut hitti hann Pósa viðgerðar- mann. Jasja, Tígri, ferð þú á íþróttamótið? Ja, ja, já, sagði Tígri, en þú? Já, óg tek mór frí í vinnunni til þess að fara á íþróttamótið. Og hvað kostar að taka þátt í þriggja vikna móti? Pað kostar 2000 krónur, sagði Pósi. Svona lítið, sagði Tígri. Auðvitað ertu búinn að panta pláss. Já, sagði Pósi, og óg er í fyrsta hópnum. bað er aldeil- is, sagði Tígri. Hvað eru margir búnir að panta? Ö265, sagði Pósi við- gerðarmaður. Vá, sagði Tígri. Eg er líka í hópi eitt. Nú, þá verðum við bara samferða á íþróttamótið. Pósi og Tígri voru alitaf sam- ferða en í síðasta tímanum sagði kennarinn: A morgun af- hendum við bikar, kl. 14.30. Nassta dag masttu allir. Jasja, sagði kennarinn. 5á sem fasr þessa körfu og bikarinn heitir Tígri. bá varð Tígri svo ánasgð- ur að hann og Pósi fóru út að borða. Endir Sandra Ósk Magnúsdóttir Brávöllum 4 700 Egilsstaðir 9 ára Solborg Erla, 11 ára, teiknaöi þessa mynd af Tígra í fyrsta sæti. Tígri æfir sund Tígri asfir sund fasr sór stundum blund fer á fund jsví hann á fínan hund honum finnst það gaman jsví allir eru saman. buríður Elín Sagan um Tígru Einu sinni var tígrisdýr sem hót Tígra. Hún var rosalega löt, hún fór að leita að hjálp og fór hún -fyrst til bjarnarins. Hann sagði nei, en farðu og talaðu við kanínuna, hún kann örugglega einhver ráð. En kanínan sagði að j?að vasri best að tala við hrafninn. Hún fór og klifraði og klifraði og tal- aði við hann. Hann sagði, j?ú skalt asfa j?ig á hverjum degi í íþróttum. Ef það gengur ekki j?á skalt þú tala við Magnús prófessor, hann kann örugg- lega ráð, og hún gerði það sem hann sagði. En á endanum tal- aði hún við Magnús prófessor og lót hann hana taka lýsi sem hún varð kraftmikil og sterk af. Hún fór í fimleika og varð best og komst strax á bikarmót. Sóiveig Guðmundsdóttir, 3 ára Dverghömrum 23 112 Reykjavík l hW i i hM1’""' áhW'" i *iíVWW‘»W* ItW Mwft I húsi ’ lnÍf»Ulli hihiMii 4 húfiiirt) “ HÓIííLI l-l liíi|»mai>Ur á ulliir lóðir clnhi líhi ^hU iiiiiiiidasi krtga rthyjíyðyni Iððuiu f<c*rfuririu V’|:HI) á húsiiiu “ iiMH'llirtl h 4 hmm WnHtiVNiNiu I kr. ÍD.IMHI hvUH hr. 2D.0U0 jihU 1. Hvað er veðsetningin á Rafmagnsveitu Reykjavíkur? Svar: 2. Hvað er póstnúmerið á Fosshálsi? Svar: 3. Hvað er verðið á húsunum í Fákafeni? 5var: 4. Hvað á Tígri að borga eigandanum á Fosshálsi ef hann lendir á hans götu með þremur húsum? Svar: 5. Hvað er póstnúmerið í Fákafeni? Svar: 6. Tígri stoppaði á Fákafeni sem á var hótel, hvað á Tígri að borga eigandanum á Fákafeni mikið? Svar: Heimilisfang:. Póstfang:_____ Krakkaklúbbsnr.: Sendlst til Krakkaklúbbs DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík, merkt Spil Nöfn vinningshafa veröa birt í DV 11. júní. Eigandi Rafmagnsveitunnar innheimtir leigu sem er hvað mikil? Svar: hvi M,\<mvi.ri4 KkVKMAVTKDK HÍÍMfhli jfihlitfÍfDfll' h'ijftl, nvrtrt 40<i KlntUirti lírtírt)U<kif«jlfV lit vt)i.niil| Hrthrtrtrtrt4vyrtMrtM«rt ó likn Mjl;ivvllun;i. irtrthvilrtlrt' hi»»rt MIUH 4VIM <-| HHM' ttrtrtrtrti Ivlrtny.iikHfitlð Mhil INlMt at u% Krakkar! Monopoly er spil sem snýst um að kaupa, leigy'a eða selja eignir á svo hagkvasman hátt að leikmenn auki auð sinn - sá auðug- asti verður að lokum sigurvegari. Svarið spurningunum 6 og sendið til Krakkaklúbbs DV. Glæsilegir vinningar: 3 aðalvinningar: Monopoly-spil 10 aukavinningar: Ulnliðsvatnsbyssur Umsjón Krakkakiúbbs DV: Halidóra Hauksdóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.