Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1998, Page 3
LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1998
FELUMYND
Tengið saman punktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4,
o.s.frv. Þá kemur feiumyndin í Ijós. Hvað sýnir hún?
SKEMMtlLEG
FJÖLSKYLDA
Eiriu sinni var skemmtileg
fjölskylda. hað var mamman.
pabbinn og Jrengurinn þeirra
sem hét Palli. Eitt sinn stóðu
þau öll við gluggann og veifuðu
til ömmu og afa sem voru að
fara. Amma og afi höfðu verið
í heimsókn og skemmt sér vel.
hau höfðu farið saman í
sveitina, verslað í búðum, farið
í sunci og grillað saman.
En nú þurftu amma
og afi að fara aftur heim til
sín. Palli, mamma og pabbi
veifuðu þeim með bros á vör.
Tinna Rún Svansdóttir,
Skólavegi 44, 230 Keflavík.
MYNDASAGA
Hversu marga kubba vantar til að fullgera teninginn? Sendið
evarið til 3arna-DV
/
\ hvaða landi er
hasttulegast að búa?
- Skotlandi!
/
I hvaða landi eru
kýrnar vitrastar?
- Quveit!
Hvaða diskur getur
flogið?
- Frisbie-diskur!
Elísabet Margrét
Bjarnadóttir,
Stórholti,
Reykjavík.
SUMAR OG SÓL
Á sumrin oftast sólin skín.
Og veturinn dvín.
Krakkar leika sór
meðan mamma inni er.
TENINGURINN
Hversu marga kubba vantar til að fullgera
teninginn? Sendíð svarið til: Barna-P\<
MÝSLURNAR
Einu sinni var
músafjölskylda sem
átti heima í fallegri,
stórri holu undir
fallegu, stóru húsi. Á
nóttunni fór músa-
fjölskyldan á stjá. bau
tóku fram músahjólið
sitt og hjóluðu um
hverfið.
Fremstur sat
músapabbi við stýrið.
Svo sátu músabörnin í
fallegum sastum og
nutu ferðarinnar. Á
meðan var músa-
mamma heima að eUa
matinn handa
músapabba og músa-
börnunum. bau
skemmtu sér vel allar
nastur.
Katrín Birna
Jónsdóttir, 10 ára.
3eet er að nota
mislitan pappír við gerð
fiðrildanna. I hvert
fiðrildi þarf
ferningslagað
pappírsblað. Ölddu
einhvern fullorðinn að
hjálpa (oer að brjóta
eftir
leiðbeiningarmyndunum.
fá lastur árangurinn
ekki á sér stanáa.
Festu fiðriWin síðan í
blóm og [oau eru þá hin
mesta prýði.
Góða skemmtun!