Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1998, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1998, Side 7
FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1998 7 Fréttir Páll Helgason í Eyjum: Ég mun koma með nýtt skip „Ég mun koma með nýtt skip. Eigendur skipa sem hafa verið í hvalaskoðun hafa til dæmis haft samband við mig,“ sagði Páll Helgason, ferðamálafrömuður í Vestmannaeyjum, í samtali við DV í morgun. Hann segir að pöntun hafi þegar borist frá Seattle í Bandaríkjunum - það sé búið að panta allt hótelpláss á Bræðraborg í Eyjum þann 8. september, tveimur dögum áður en áætlað er að Keikó komi til landsins. Samkvæmt heimildum DV er Páll búinn að gera tilboð í ákveðna ferju sem er í rekstri hér á landi. Aðilar frá Húsavík hafa einnig haft við hann sam- band um sammvinnu varðandi hvalaskoðun. Páll sagði varðandi fréttir í gær að það væri rangt að hann ætlaði að bjóða upp á hvalkjöt. „Það var snúið út úr og mér lögð orð i munn í gær. Ég hef aldrei rekið veitingastað, ég rek rútur og Áætlað er að Keikó komi til báta,“ sagði Páll Helgason. -Ótt Vestmannaeyja 10. september nk. Stal miklum fjarmunum Karlmaður stal miklum fjármun- um í innbroti í fyrirtæki í aust- urborginni aðfaranótt þriðjudags. Maðurinn stal m.a. peningaskáp fyrirtækisins sem í voru peningar, skjöl o.fl. Hann var handtekinn á þriðjudag. í gær var hann úrskurð- aður í tveggja vikna gæsluvarðhald. Fjármunimir sem maðurinn stal hafa komið fram. Hann hefur komið við sögu lögreglu áður. -RR 7\-eifkjavik ?Ó8 4848 18" m/þrem áleggsteg. 12" hvítlauksbrauð, 21. Coke og hvítlauksolía aðeins 1890 kr. 16" m/tveim áleggsteg. aðeins 940 kr. 18" m/tveim áleggsteg. aðeins 1080 kr. 16" m/þrem áleggsteg aðeins 1280 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.